Vísir - 07.01.1977, Qupperneq 21
21
vism Föstudagur 7. janúar 1977
MLWIlhSIÍIPTI
Vatnskassi — Kensininiðstöð.
Óska eftir að kaupa vatnskassa i
Plymouth Valiant árg. ’67. A
sama stað óskast 6 volta bensin-
miðstöð i VW. Uppl. i sima 53433.
Til sölu
Opel Record árg. ’63 1700 station,
selst ódýrt. Uppl. i sima 51940
milli kl. 16 og 19.
Benz árg ’63
til sölu þarfnast smá viðgerða.
Selst ódýrt gegn staðgreiðslu.
Uppl. i sima 51940 milli kl. 16. og
19.
Fiat 128 station
árg. ’72 til sölu, ekinn 59 þús. km
vel með farinn . Skipti koma til
greina. Uppl. i sima 98-1819.
Byrjum nýja árið með skynsemi.
Höfum varahluti i Plymouth
Valiant, Plymouth Belveder,
Land-Rover, Rord Fairlane, Ford
Falcon, Taunus 17 M og 12 M, Daf
44, Austin Gipsy, Fiat 600, 850,
1100, 1500 og 125, Chevrolet^Buick,
Rambler Classic, Singer Vouge,
Peagout 404, VW 1200, 1300, 1500,
1600, Mercedes Benz 220 og 319,
Citroen ID, Volvo Duett, Willys,
Saab, Opel, kadett og Rekord,
Vauxhall Viva, Victoria og Velux,
Renault, Austin Mini og Morris
Mini og fl. og fl. Sendum um land
allt, Bilapartasalan, Höfðatúni
10. Simi 11397.
lltLAIÆIGA
Leigjum út
Sendiferða- og fólksbifreiöar, án
ökumanns. Opið alla virka daga
kl. 8-19. Vegaleiðir, Sigtúni 1.
Simar 14444 og 25555.
Akið sjálf
Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.
ÖKIJKEINW
Ökukennsla.
Kennslubifreið Mazda 929 árg.
’76. Guðjón Jónsson simi . 73168.
ökukennsla-Æfingatfmar.
Kenni á Mazda 818, ökuskóli og öll
prófgögn ásamt litmynd i öku-
skfrteinið ef þess er óskað. Hall-
friður Stefánsdóttir, simi 81349.
ökukennsla er mitt fag
á þvi hef ég besta lag, verði stilla
vil ihóf. Vatnar þig ekki ökupróf?
I nitján átta niu og sex náðu i
sima og gleðin vex, i gögn ég næ
og greiði veg. Geir P. Þormar
heiti ég.
ökukennsla — æfingatimar.
Um leið og ég óska nemendum
minum fyrr og nú gleðilegs árs
með þökk fyrir liðið, býð ég nýja
nemendur velkomna. Hringið i
sima 19893, 33847, 85475. Þórir S.
Hersveinsson ökukennari.
G
VÍSIH visará
ridsHiptin
Flokksstjóri II
Starf flokksstjóra II i rafmagnsiðngrein er
laus nú þegar.
Laun eru samkvæmt launaflokki B-15.
Umsóknarfrestur um starfið er til 12.
janúar nk.
Umsóknum skal skilað á sérstökum um-
sóknareyðublöðum til rafveitustjóra sem
veitir nánari upplýsingar um starfið.
Rafveita Hafnarfjarðar.
Styrkir til háskólanáms i Frakklandi
Franska sendiráðið I Reykjavfk hefur tilkynnt að boðnir
séu fram sjö styrkir handa islendingum til háskólanáms í
Frakklandi háskólaárið 1977-78.
Styrkirnir eru ööru fremur ætlaðir þeim sem leggja stund
á nám f raunvísindagreinum og komnir eru nokkuð áleiðis
í námi sfnu, svo og þeim sem leggja stund á franska tungu.
Tilgreina kemur að námsmönnum í raunvísindagreinum,
sem ekki hafa næga frönskukunnáttu, verði gefinn kostur
á styrk til að sækja þriggja mánaða frönskunámskeið
sumarið 1977.
Umsóknum um styrki þessa, ásamt staöfestum afritum
prófskirteina og meðmælum, skal komið til menntamála-
ráðuneytisins, Hverfisgötu 6, Reykjavlk, fyrir lO.febrúar
n.k.
Menntamálaráðuneytið,
4. janúar 1977.
r————
Land-Rover disel '72
Land- Rover dísel '72
Citroen D super '74
Saab 96 '74
YW 1300 órg. '71
Fiat 125 Berlina '72
Minica '74
Datsun 2200 dísel '71
Okkur vantar flestar gerðir af bílum ó skró.
Opið fra kl. 9-7 KJÖRBÍLLINN i
i Laugardaga kl. 10-4 Hverfisgötu 18 J
Sími 14411 ^
Nauðungaruppboð
sem auglýst var í 68., 70. og 72. tbl. Lögbirtingablaðs 1976 á
Bergstaðastræti 59, þingl. eign Margretar O. Guðmunds-
dóttur, fer fram eftir kröfu SveinsH. Valdimarssonar hrl.,
Gjaldheimtunnar I Reykjavik og Jóhannesar Johannessen
hdl. á eigninni sjálfri mánudag 10. janúar 1977 kl. 10.30.
Borgarfógetaembættið I Reykja vik.
•>
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 14., 16. og 17. tbl. Lögbirtingablaðs 1973 á
Lambastekk 8, talinni eign Rúnars Steindórssonar, fer
fram eftir kröfu Gjaldheimtunnar f Reykjavfk og Jóhann-
esar Johannessen hdl.á eigninni sjálfri mánudag 10. janú-
ar 1977 kl. 16.00.
Borgarfógetaembættið f Reykjavfk.
Nauðungaruppboð
sem auglýst var f 75., 76. og 77. tölublaði Lögbirtingablaðs-
ms 1976 á eigninni Miðbraut 2, 2. hæð t.h., Seltjarnarnesi,
þinglesin eign Jóns Kjartanssonar, fer fram eftir kröfií
Gjaldheimtunnar á Seltjarnarnesi á eigninni sjálfri
þriðjudaginn 11. janúar 1977 kl. 4.00 e.h.
Bæjarfógetinn á Seltjarnarnesi.
Mjólkursamsalan
EMMESS-fS
Verðlisti 3. janúar 1977.
Heildsöluverð.
Útsöluverð
m/söluskatti.
Klakar 23 Kr 40
Toppar 35 Kr. 60
ispinnar 29 Kr. 50
Box 35 Kr 60
Vanilluis i 1/1 ltr.pk 149 Kr. 240
— Il/21tr.pk 80 Kr. 130
— i51tr.pk 145
Nougatís 11/1 Itr.pk 149 Kr. 240
— 11/2 ltr.pk 80 Kr. 130
Avaxtaís i 1/1 ltr.pk 149 Kr. 240
— i 1/2 ltr.pk 80 Kr. 130
Súkkulaðiis f 1/1 ltr.pk 149 Kr. 240
— 11/2 ltr.pk 80 Kr. 130
— Í51tr.pk 145
Dúettfs í 1/1 l’tr.pk 149 Kr. 240
istertur 1 ltr. f. 6 manns . . . .N . . .... Kr. 328 Kr. 530
— 1 l/21tr.f.9 manns 433 Kr. 700
istertur 2 ltr. f. 12 manns .... Kr. 545 Kr. 880
Kaffitertur f. 6 maniis 371 Kr. 600
Kaffitertur f. 12manns ...Kr. 656 Kr. 1060
Rúllutertur f. 6 manns 371 Kr. 600
Mjólkuris i 5 ltr. pk 132
isblanda i mjólkurísvélar.... .... Kr. 175
MJÓLKURSAMSALAN
Laugavegi 162, Reykjavik.
Simi 10700.
Verslunarhúsnœði
við Laugaveginn
ca. 50 ferm. óskast til leigu.
Uppl. i sima 12384 og 86178.
VliltSUJN
Vegghúsgögn
Hillur
Skúpar
Hagstœtt
verð
HÚSGAGNAVERSLUN
Strandgötu 4 — HafnarfirSi — Sími 51818
111 u . ' .... .... i/
T
SÉRHÆFÐIR
VIÐGERÐARMENN
FYRIR:
TANDBERG — ITT - SCHAUB LORENZ
GRAETZ — SOUND — MICRO
Ennfremur bjóðum við
alhliða viðgerðarþjónustu
fyrir flestar gerðir útvarps-
og sjónvarpstækja.
FLJÓT OG GÓÐ ÞJÓNUSTA
BræSraborgarstíg 1. S.imi 14135.
r
'Springdýmiv
Nýjasta sófasettið
— verð frá kr. 190.000.-
Helluhrauni 20, Sími 53044.
Hafnarfirði 1 °píö alla daga frá kl’9’7
— • ■ ■ ' íau^ '’aRa kr. iu-4.