Vísir - 20.01.1977, Síða 2

Vísir - 20.01.1977, Síða 2
C ÍREYKJAVÍK X ... T Finnst þér nóg af klassiskri tónlist i út- varpinu? Þóra Másdóttir, netni: Mér finnst hiín eiginlega alltof mikil. Þaö mætti hafa fleiri poppþætti. Högni Jónsson, háskólanemi Mér finnst hún reyndar of mikil Eiginlega alltof mikil, mætti vera miklu minni. Ólafur Sigurösson, nemi: Já alveg feikinóg. Þaö ætti aö vera meira popp i útvarpinu og léttari dagskrá. Brynja Hllöar, hjúkrunarfræb- ingur: Já, þaö finnst mér. Þaö mætti vera meira af léttri tónlist, sem vinnandi fólk getur hlustáö á meö ööru eyranu. t Þorgrfmur Þorgrimsson, versl unarmaöur: Nei, ekki nægjan- lega mikil og ég vil bæta viö léttri klassiskri tónlist. Fimmtudagur 20. janúar 1977 visnt Draga má þá ályktun, „aö Kröfluhverflar henti ekki, ef vatnshiti I borholum fer eitt- hvaö aö ráöi yfir 290 gráöur á Celcius,” segir Þorbjörn Karlsson, verkfræöingur, og þess vegna þurfi ekki aö fjöl- yröa um þá fullyrðingu, „að hverflarnir henti vel fyrir bor- holur, þar sem suöa fer fram úti I berginu, þvl að slik suöa er jafngild þvi, að vatnshitinn sé enn hærri en 340-350 gráður á Celcíus, sem mælst hefur I bor- holu á Kröflusvæðinu.” Þessi ummæli Þorbjörns eru I grein, sem birtist I nýútkomnu Fréttabréfi Verkfræðingafélags tslands, en þar er hann m.a. að svara grein, sem Július Sólnes ■ verkfræðingur, ritaöi I frétta- bréf VFl á siðasta ári. I þeirri grein sagöi Júllus m.a.: „Má segja, aö hverflarnir vinni vel úr næstum hvaöa gufu sem fæst út úr borholunum, jafnvel þótt mikil suöa fari fram úti I berg- inu og gufuhlutfall holunnar sé miklu meira en venjulega”. (nóvember 1975) eru magn gufu og þrýstingur ákveðin innan vissra marka, þegar ákvöröun hefur veriö tekin um kaup á afl- vélum til Kröfluvirkjunar. Hönnunarforsendur hverflanna eru þær, aö inn i borholur streymir 270 gráöu vatn á Celcl- us”. Og siöan segir hann: „Nú er þaö svo, að gufu- hverflar, bæöi tvlþrýstihverflar og einþrýstihverflar, eru sveigj- anlegir aö vissu marki og geta skilaö tilætluöu afli, þó aö hönn- unarforsendur séu ekki ná- kvæmlega fyrir hendi, en frávik frá þeim mega þó ekki veröa of stór. 1 tviþrýstihverflum eru hlutföll milli háþrýstigufu og lágþrýstigufu aö ööru jöfnu háö vatnshitanum I borholunum, þannig aö háþrýstigufan verður hlutfallslega meiri, ef hitinn er hærri en 270 gráöur Celclus, og öfugt ef hitinn er lægri”. Hann birtir siðan yfirlit um slik frávik, og segir, aö ef hiti vatns I borholu fari t.d. yfir 290 gráður á Celcfus, sé útilokaö Jón Sólnes formaöur Kröflunefndar er nú I Japan til samn- ingaviöræöna um breytingar á ábyrgö framleiöenda búnaö- arins í Kröfluvirkjun meötilliti til breytinga á gufumagninu á svæöinu og efnainnihalds gufunnar. Þessi mynd Lofts, ljós- myndara Vísis sýnir virkjunarsvæöiö viö Kröflu. Kröfluhverflar henta ekki ef vatnshiti í borholum fer að ráði yfir 290 gráður - segir Þorbjörn Karlsson, verkfrœðingur „Engar töfravélar” I svargreininni segir Þorbjörn, að þessar fullyrðingar fái ekki staöist. „Sannleikurinn er auövitað sá”, segir hann, „að Kröflu- hverflar eru engar töfravélar, sem unniö geta úr svo til hverju sem er. Eins og fram kemur i skýrslu ráðgjafarverkfræöings Orkustofnunar um Kröfluveitu annað en að mjög dragi úr innri nýtni hverfilsins. Rakainnihaldið yfir hættumörk Siöan bendir hann á, aö við hönnun og rekstur gufuhverfla veröi að taka tillit til rakainni- halds gufunnar i slöustu þrepum hverfilsins. „Mönnum er I fersku minni”, segir hann, „þau eyöandi áhrif, sem rakt gufustreymi upp úr holu 4 við Kröflu (síðar Sjálf- skaparviti) haföi á borholulok- ann, en þar svarf straumurinn gat á lokann á einni til tveimur vikum. Þessi sömu áhrif geta valdið skemmdum á blööum I slöustu þrepum gufuhverfla, ef rakainnihald gufunnar veröur of mikiö mælt hverflaframleiö endur meö þvi, aö rakainnihald gufu úr hverfli fari ekki yfir 10-12,5 miðaö við þyngd. 1 Kröfluhverflunum er rakainni- hald útblástursgufu um 12%, þegar hiti vatns I borholu er 290 gráður á Celclus, og með aukn- um inntaksþrýstingi eykst rakainnihald gufunnar frá hverfli enn frekar. Með hærri borholuhita fer rakainnihald út- blástursgufunnar þvi yfir hættumörk, og er það því varla tilvikjun, að Mitsubishi gefur upp vinnsluferla hverflanna fyrir allt að 290 gráöur á Celvlus vatnshita en ekki hærri. Má þvl af framangreindu draga þá á- lyktun, að Kröfluhverflar henti vkki+ef vatnfhiti I borholum fer eitthvað að ráöi yfir 290 gráöur á Celclus”. —ESJ. Bœndur búa við markaðslega innilokun-, Gleöilegur vottur þess aö bændur ætli sjálfir aö fara að ræöa hagsmunamál sin i staö þess aö fela Búvörudeild StS og Stéttarsambandi bænda alfariö forsjá kjaramála sinna eru bændafundir bæöi fyrir noröan og sunnan og nú slðast þáttur I sjónvarpinu, sem stjórnaö var af bónda og blaöamanni, Magn- lísi Ólafssyni frá Sveinsstööum. Þótt sjónvarpsþátturinn „færi ekki út I” að ræöa milliliða- kostnaðinn, kom glöggt íljós að bændur hafa lengi veriö lokaöir innii afurðasölukerfi, sem fyrst og fremst þjónar sjálfu sér. Af þeimástæöum og þessa fullviss- ir eru þeir farnir að oröa að semja beint við ríkis valdið þó á varfærinn hátt sé, til að freista þess að komast úr sjálfheldu sölukerfisins. Stéttarsamband bænda og Samband islenskra samvinnu- félaga hafa um langt skeið tekiö að sér forsvar fyrir bændur f markaðsmálum. Hvergi á byggðu bóli mun hafa þekkst til jafnlengdar og hér, að heil at- vinnustétt skulihafa þagaö og tekiö viö þvi sem að henni var rétt með hneigöu höföi I trausti þess að milliliðir og reiknimeistarar visitölubúa sæju um að réttur þeirra yrði ekki fyrir borö borinn. Á sama tima og sjómenn og verkamenn hafa staðið i harðri baráttu og kapphlaupi viö veröbólgu hafa bændur treyst þvi að fyrir at- fylgi næst stærsta stjórnmála- flokks landsins og Sambandsins myndu þeir halda I við baráttu- stéttirnar. Hafi veriö reynt að koma upp afuröasölukerfi, slát- urhúsum og verslunarfélögum, utan hins venjulega farvegs, hafa þau veriö lamin niður með oddi og egg, bæði á viðskipta- legum og pólitiskum vettvangi. Nú viröast afurðir bænda ekki gefa það mikinn arð, að eftir svo miklu sé aö slægjast aö eyðandi sé stórfé i aö drepa þau fyrir- tæki sem stofnuö hafa verið I samkeppnisskyni viö sam- bandsversluninia . En það er öðru nær. Og sannleikurinn er sá, að þótt samvinnuhreyfingin hafðimörgu góðu komið tii leið- ar fyrir bændur, og eflt iönað byggðan á framleiðslu þeirra, og séu skipulagsiega séð til fyr- irmyndar, hefur það risabákn sem StS er orðið sifellt þurft að taka meira til sin af þeim fjár- munum sem afurðir bænda skapa. Þvier svokomið að þrátt fyrir hina glæstu forhliö, bæöi við Sundahöfn, Sölvhólsgötu og Ármúla, hafa bændur smám saman verið hnepptir f umsvif lokaðrar verslunar, þar sem keypt er og selt á sama staðn- um, og ganga sýnu ófrjálsari til leiks en t.d. sjómenn og verka- menn. Og þegar þeir nú risa upp og byrja að spyrja hvað verði um fjármunina sem þeir afla með framleiðslu sinni, eiga þeir eftir að reka sig á það fyrr en siðar, aö hið pólitiska hjarta slæs I SÍS, en ekki til dýrðar hagsmunum bænda. Löngum hefur veriö talaö um aukna hagræðingu i landbúnaöi. Stórbú nokkurra ungmenna á Rangárvöllum er dæmi um hag- ræðingu. Þá kemur I ljós, að ekkert óttast menn meira en stórbú. Egg hafa stórfallið I verði vegna framleiöslu stórbúsins á Rangárvöllum, en I staðinn fyrir að bregðast mann- lega við og freista þess aö koma á fót stórbúum, sem séu sam- keppnisfær um eggjaverö, er helst að heyra á talsmönnum bænda að stórbúin séu ekki eins arðbær og smábúin. Þetta er að- eins eitt dæmið um vandamál hugarfarsins, en þaö vandamál og fleiri álikrar tegundar stafa af þeirri markaðslegu inni- lokun, sem SIS hefur beitt við bændur undanfarna áratugi. Þegar egg lækka I verði vegna hagræðingar i búskap, virðast fjölmargir bændur hafa það helst i huga að hverfa lengra i skjóliö undir ungahænunni miklu, þ.e. Sambandi islenskra samvinnufélaga. Svarthöfði

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.