Vísir - 20.01.1977, Page 6

Vísir - 20.01.1977, Page 6
6 Fimmtudagur 20. jantiar 1977. vism \ Spáin gildir fyrir föstudaginn 21. jan. Hrúturinn 21. mars-20. april: 1 skóla eöa á vinnustað geta komið upp ýmisleg vandamál varðandi samskipti eöa hug- myndir. Vandaðu framburð þinn, orðaval. Nautið 21. april-21. mai: Heimildir um fjármál geta verið villandi og tölur lftt á- reiðanlegar. Best aö róa hug- ann með kvöldinu. Lestu þér til um fjármál. Tvlburarnir 22. mai-21. júni: Þú gætir lagt I ferðalag eða fengið einhverjar góðar fréttir núna. Þú ert opinn fyrir uppá- stungum og fljótur aö skilja. Þetta er góður tími til að kippa ýmsum einkamálum I lag. Krabbinn 21. júnI-23. jlli: Sigrastu á takmörkunum. Farðu að heimsækja einhvern á sjúkrahúsi, eöa einhvern sem er heima við. Þú getur ó- hræddur treyst þeim, sem þú bindur traust við. Ljónið 24. júIi-23. ágúst: Þér ætti að reynast auðvelt aö liðka um málbein fólks, en hagræddu ekki sannleikanum. Meyjan 24. ágúst-23. sept.: Fyrir hádegi verður þú að fylgjast með húsbónda þinum. Éf það kynni af hafa góö áhrifaferil þinn, þá skaltu auka samskipti viö aöra. Farðu á eitthvert námskeið I kvöld. Vogin 24. sept.-23._ okt. Littu fram á veginn. Greiöi sem einhver annar gerir þér, mun hafa góö áhrif á horfur þinar. Drekinn 21. okt.-22. nóv.: í dag er hentugur timi til aö slá lán. Þú mátt treysta fjár- málakunnáttu eöa hugmynd- um annarra. Nýttu allt til hins ýtrasta. Bogmaðurinn 23. nóv.-21. des.: Ef þú getur fariö I vinnuna á morgun geturðu taliö þíg heppinn, eða kannski kænan. Steingeitin 22. des.-20. jan. Samstarfsmenn þinir gætu verið undir eftirliti. Varöandi skipulagsmál skaltu hafa allt klappað og klárt. Vatnsberinn 21. jan.-19. febr.: Menntun barnanna er mikilvæg. Vertu óhræddur viö aö spyrja. Astin og eöli hennar er þér kannski sem lokuö bók og mál að bæta úr þvi. Fiskarnir 20. febr.-20. mars: Ef þú héldir samkvæmi á heimili þlnu gætir þú fengið rikulegt tækifæri til að tjá þig. Ef þú reynir eitthvaö nýtt gæt- ir þú öðlast aödáun. vélina og um leið opnaði Peggy hurðina. ^^ Ogwa sneri sér aö apamanninum, v x óttasleginn. Fljót.taktu viö stjórninni, kallaöi Tarsan til stúlkunnar. Sjáið til.þegarspiliðbirtistvissum við að svindlarinn var enn á ferli. Wiggers var á veröi. Hann hringdi og sagði aö þú værir á glugganum. >

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.