Vísir - 20.01.1977, Síða 7
Umsjón:
Edda Andrésdóttir
Flestir sjónvarpsáhorfendur
muna sjálfsagt eftir mynda-
flokknum un bræðurna. Ted
Hammod hét elsti bróðirinn. Sá
sem fór með hlutverk hans heit-
ir Patrick O’Connell og er 43ja
ára gamall.
Geysilega margir þættir hafa
verið gerðir um bræðurna og
t.d. hafa þeir verið sýndir i
nærri fjögur ár i sænska sjón-
varpinu. Við islendingar sáum
ekki nema brot af þeim.
Bræðurnir áttu við ýmsa
erfiðleika að striða, en svo virð-
ist sem Patrick O’Connell virð-
ist lika eiga við þá að striða i
einkalifi sinu.
Patrick á það til dæmis til að
stinga snögglega af að heiman.
Hann fer þá án þess að láta
nokkurn vita, en hann kemur þó
alltaf aftur. Nú siðast fór hann
til Hollands. Hann kvaðst ætla
að lifa sem listamaður og mál-
ari. bá skýringu gaf hann konu
sinni Patricia Hope, sem er
leikkona, og dætrum sinum
tveimur, Kate og Frances.
Stærsta áhugamál Patricks er
að mála. En þó hann hafi ætlað
að snúa sér eingöngu aö þvi I
Hollandi, þá fór honum fljótt að
leiðast, og innan fárra sólar-
hringa var hann heima á ný.
„Þrátt fyrir allt er ég dæmi-
gerður fjölskyldumaður”, segir
hann. „Þegar á allt er litið þrifst
ég hvergi betur en heima.”
Um hlutverk sitt i mynda-
flokknum um bræðurna segir
hann: „Hlutverkið hefur aðeins
eitt að segja fyrir mig. Regluleg
laun svo ég geti séð fyrir fjöl-
skyldu minni.”
Það skemmtilegasta sem Patrick O'Connell gerir I fristundum er aö
mála.
Meö fjölskyldunni: dætrunum Kate og Frances og eiginkonunni
Patricia, sem lika er leikkona.
Þessi hljóöfæri eru óneitanlega dáiítið sérkennileg á aö Hta.
Þaö er heldur ekkert skrftiö. Þau eru nefnilega smiöuö úr milljón
notuðum eldspýtum. Mennirnir tveir á myndinni, Albert Den-
kert til vinstri og sonur hans, söfnuöu eldspýtunum og smföuðu
svo hljóöfæri ætluð fimm manna hljómsveit. Bassinn hefur til
dæmis að geyma 450 þúsund eldspýtur. Skemmtileg hljóöfæri, en
ekki er vitaö um gæöi þeirra.
,Borðaðu harð
soðin egg og...
vísœ
Fimmtudagur 20. js‘
Hvítur leikur og vinnur.
" JL&&
1 B 1
1 t 1 ik
t t
t 1 1
t t
& B S
Hvitt: David
Svart: Seitan
1. H1--Í6!
2. Hh7!
3. Hh8+
4. Dh7 +
Rúmenia 1956.
gxf6
Dg5
Kf7
Gefið.
Hér er slemma frá hinni um-
deildu landsliðskeppni banda-
rikjamanna i Houston .i Texas.
Staðan var a-v á hættu og vest-
ur gaf.
4
V
♦
*
K-G-8-2
D-4
K-G-4-2
A-D-5
i 10-9-6-5-3
■T G-9
10-6-5-3
m 10-3
A-7-4
V K-8-2
♦ A-D-9-8-7
+ 9-7
*
♦
*
D
A-10-7-6-5-3
K-G-8-6-4-2
1 opna salnum sátu n-s Kantar
og Eisenberg, en a-v Rosenkranz
og Mohan. Þar gengu sagnir á
þessa leið:
Vestur Norður Austur Suður
Tveggja tigla sögnin var yfir-
færsla í hjarta en hinar sagnirnar
voru eðlilegar.
Vestur spilaði út tigulfimmi,
þar eð þeir spila þriðja eða
fimmta hæsta. Eisenberg var
fljótur að hugsa, þegar hann sá
blindann. „Litinn tigull” sagði
hann. Rosenkranz i austur var i
vafa. tJtspilið gæti verið fra 10-6-
5-3, 10-6-5, 5-3 eða einspili. Eftir
tveggja minútna umhugsun setti
hann drottninguna og var læstur i
gildru suðurs.
Þetta var vanhugsað, þvi harla
óliklegt var, að Eisenberg sullaði
sér i slemmuna með 10-6 i tigli,
vantandi bæði hjartakóng og
spaðaás.
Suður trompaði drottninguna,
fór inn á tromp til þess að trompa
tigulásinn af austri. Sfðan fór
hann aftur inn á tromp, kastaði
spaðadrottningu i tigulgosa, gaf
siðan einn slag á hjarta og spilið
var i höfn.
A hinu borðinu fékk Cohen út
tigulþrist og eftir nokkra um-
hugsun lét hann gosann. Engin
leið var að vinna spiliö eftir það
og sagnhafi varö einn niður.
HARSKEl
ISKLJIAGÖTU 54
OPIÐ Á LAUGARDÖGUM
HVERGI BETRI BÍLASTÆOI
| HERRASNYRTIVÖRUR i ÚRVALI '
SlMI 2 81 41 R MELSTEÐ