Vísir - 20.01.1977, Síða 8

Vísir - 20.01.1977, Síða 8
8 Fimmtudagur 20. jandar 1977 vism FÍB um skráningu bifreiða og Bifreiðaeftirlit ríkisins 2. hluti „Meintur sparnaður of- áœtlaður um 17 millj." — miðað við þœr forsendur, sem fram komu í gögnum frá bifreiðaeftirlitinu t greinargerö FÍB er sérstak- lega reynt að svara þeirri spurningu, hver sé raunveru- legur sparnaÐur viö hina svo- nefndu númerabreytingu. t þvi efni er m.a. vitnaö i fylgiskjai I. meö greinargeröinni, þar sem birtur er úrdráttur úr bréfi, sem Bifreiöaeftirlitið sendi til Alþingis um væntanlegan sparnaö af númerabreyting- unni, en sá úrdráttur birtist hér einnig. t greinargerðinni segir m.a. um hugsanlegan sparnaö af númerabreytingunni: „Eins og aö framan er getiö, var ekki settur fram rökstuön- ingur fyrir meintum sparnaöi af breytingunni i greinargerp meö hvorugu frumvarpinu. Þar var aöeins fullyrt, aö um verulegan sparnaö yröi aö ræöa. Alþingis- mönnum var engin grein gerö fyrir þeim sparnaöi sem væntanleg lögfesting heföi i för meö sér, og i umsögnum aöila var sérstaklega bent á, aö rök- stuöning um sparnaö vantaöi. t sjónvarpsumræöum i febrú- ar-mars 1976 um þetta mál, sátu fyrir svörum Ellert B. Schram alþingismaöur og for- maöur Allsherjarnefndar neöri deildar Alþingis og Guöni Karlsson, forstööumaöur Bif- reiöaeftirlits rikisins. Kom fram aö Alþingi heföi ekki verið gerö grein fyrir i hverju sparn- aðurinn væri fólginn. Forstööumaöur Bifreiöaeftir- lits rikisins svaraði þessu á þann veg, aö stofnunin heföi töl- ur um sparnað sem á ársgrund- velli næmu um 30 milljónum króna, en hann heföi ekki verið beöinn um þessar upplýsingar, og þvi ekki komiö þeim á framfæri. Erfitt að fá gögn Þar sem þessi mál voru á dagskrá siöasta Landsþings F.l.B. leitaöi félagiö upplýsinga um þau rök, sem fram heföu komiö, og var óskaö eftir gögn- um frá ýmsum opinberum aöil- um, m.a. greinargerö varöandi sparnaö af breytingunni, skýrslum um kannanir á rekstri bifreiðaeftirlitsins og sundur- liöaöa rekstrarreikninga þess nokkur undanfarin ár. Verulegrar tregöu gætti viö aö afhenda þessar upplýsingar, og var þvi helst boriö viö, að upplýsingar lægju ekki fyrir. Dómsmálaráöuneytiö lét þó I té ljósrit af bréfi bifreiöaeftirlits- ins til Allsherjarnefndar efri deildar Alþingis frá 4. mai 1976, en taldi sig ekki hafa ön^ur gögn handbær. Forstöðumaður bifreiöaeftir- litsins neitaöi hins vegar aö láta frá sér afrit af sama bréfi, en féllst á aö láta félaginu I té skýrslu ráögjafafyrirtækisins „Hannarr sf” frá júnf 1975 og rekstrarreikning stofnunarinn- ar fyrir áriö 1975, meö veru- legum eftirgangsmunum þó. Fyrri skýrsla ráögjafafyrir- tækisins „Hannarr sf” var þó ekki fáanleg. Þar sem þau gögn, sem félaginu hafði tekist aö afla sér voru af mjög skornum skammti, var gripiö til þess ráös, aö taka upp tölur úr fjár- lögum áranna 1973-1976, auk samanburöartalna úr rikis- reikningunum. Úrdrætti úr fyrrgreindu bréfi ásamt töflum um rekstrarkostnaö og tekjur bifreiðaeftirlitsins var dreift á landsþinginu, og fylgja meö þessari greinargerö. Eins og áður hefur komið fram i fréttum, var forstööu- maöur bifreiöaeftirlitsins, Guðni Karlsson, gestur fund- arins, og geröi hann ekki at- hugasemdir viö töflurnar, enda aöeins stuöst viö opinberar töl- ur. Rétt er aö vekja athygli á þvi aö Bifreiöaeftirlit rikisins hefur ekki þótt ástæöa til aö senda Alþingi rökstuöning sinn fyrr en meö bréfi dags. 4. mai 1976, eöa rétt fyrir þingslit s.l. vor. Telja sparnaðinn 30 milljónir Samkvæmt rökstuðningi bif- reiöaeftirlitsins i fylgiskjali I kostar umskráning 75 minútna vinnu sem grundvölluö er á timaáætlun frá 1972, og lögboöin skoöun samfara umskráningu tekur 25 minútur. Vinnukostn- aöur vegna þessa er kr, 10.50 pr. minútu sbr. kauptaxta opinberra starfsmanna i febrú- ar 1976 eöa alls kr. 1050.00 fyrir umskráninguna. A framan- greindum forsendum finnur slðan bifreiöaeftirlitiö þaö út, aö sparnaöur fyrir sambærilegan fjölda umskráninga á árinu 1974 hefði oröiö 31.8 milljónir og sambærileg tala viö áriö 1975 22.8 milljónir. 1 fljótheitum má benda á, aö hluti af þeim sparnaöi sem yröi vegna niöurfellingar umskrán- ingar ,og færöur er til tekna, er niöurfelling skoðunar sem ekki veröur talin þörf vegna sjálfrar eigendabreytingarinnar. Þá Meö greinargerð FÍB birtist fylgiskjal nr. 1, sem er úrdrátt- ur úr bréfi Bifreiðaeftirlits rikisins til alþingis, þar sem settar eru fram hugmyndir um sparnaö af númerabreytingum bifreiöa. Fyigiskjaliö, sem oft er vitnaö til l greinargeröinni, fer hér á eftir. „Samkvæmtbréfidags. 4. 5. ’76 til allsherjarnefndar efri deild- ar Alþingis eru umskráningar taldar vera: 1971 13.321 1972 1 6.900 1973 21.973 1974 27.240 1975 19.657 Útreikningur sparnaöar miöast viö kauptaxta opinberra starfs- manna i febrúar 1976. Minútan kostar 10,50.-. Kostnaöur annar skoöun mætti fella niöur án ann- arra breytinga og ná þannig sama sparnaði. I greinargerö „Hannarr sf”, um nýskipan bifreiöaeftirlitsins en laun miöast viö heildarhlut- falliö milli launa og annarra gjalda, en launakostnaður er um 70% af heildarútgjöldum stofnunarinnar. Vinna viö um- skráninguna er um 75 min., og viö skoöun sem henni fylgir 25 min. eöa alls um 100 min. Vinn- an viö hverja umskráningu er þvi 1.050 krónur. Arið 1974 Umskráningar voru 27.240 Aætlaður kostnaöur: Laun 27.340xl.050 Kr. 28.707.000 Annar kostnaöur Kr. 12.305.000 Samtals: Kr. 41.010.000 Aætlaður kostnaöur eftirbreytinguna Kr. 9.210.000 Aætlaöur sparnaö- ur Kr. 31.800.000 segir á bls. 40 undir liðnum eigendaskipti orðrétt: „Annar liöur, sem ekki er með hér, en sem er I núverandi „umskráningu og eigenda- Ariö 1975 Umskráningar voru 19.657. Aætlaöur kostnaöur: Laun 19.657x1.050 Kr. 20.639.850 Annar kostnaöur Kr. 8.845.650 Samtals: Kr. 29.485.500 Aætlaöur kostnaöur eftirbreytinguna Kr. 6.620.000 Aætlaður sparnaö- ur Kr. 22.865.650 Timar þeir sem útreikningar þessir grundvaliast á, eru fengnir meö timaathugunum áriö 1972 og eru enn þeir sömu, þar sem engin kerfisbreyting hefur átt sér staö siöan viö um- skráningar.” skipti” er skoöun. Astæöan fyrir þvi aö ekki er hér gert ráð fyrir aö bifreið fari i skoöun viö eig- endaskipti er sú, aö ekki eru sjáanleg nein frambærileg rök fyrir þvi, að skoöa þurfi bif- reiðina fyrir þaö eitt, aö hún skipti um eigendur. Bifreiðin fer 1 sina árlegu skoöun eins og aör- ar bifreiöar og ætti þvi ekki aö vera hættulegri sinu umhverfii, en hver önnur bifreið sem I um- feröinni er.” Kemur númerabreytingunni ekki við Meö sömu rökum má benda á, aö bifreiö veröur ekki hættu- legri umhverfi sinu fyrir þaö eitt aö skipt er um skráningar- spjöld á henni. Telji bifreiöa- eftirlitsmenn aukaskoöun þessa óþarfa frá öryggissjónarmiöi, þá sýnist ástæöulaust aö haida þessu ákvæöi i umferöarlögum óháö breytingu um skráningu bifreiöa. Meö þvi aö fella niöur ákvæöi um skoöun bifreiöa vegna eig- endaskipta og umskráninga, minnkar vinna viö umskráningu úr 100 mlnútum 175 minútur eöa 25%. 1 fylgiskjali I er heildarkostn- aöi vegna umskráninga skipt i beinan og óbeinan kostnað og eru laun þá talin beinn kostnáö- ur en allur „annar kostnaöur” óbeinn kostnaður. Reginskyssa 1 framhaldi af þessari skipt- ingu gera forráðamenn bif- reiðaeftirlitsins þá reginskyssu, aö telja allan óbeina kostnaðinn breytilegan, en ljóst er aö liöir eins og húsnæöiskostnaöur, bif- reiöastyrkir, rekstur bifreiöa, ljós, hiti og ferðakostnaöur eru allir fastir kostnaðarliöir og lækka nánast ekkert þó starfs- mönnum viö umskráningu yröi fækkaö. Af þessu er ljóst, að liöurinn „annar kostnaöur” muni ekki lækka nema sá hluti hans sem er breytilegur. Undir þann liö mætti helst flokka „Ritföng og prentun”, en heild- arupphæð þess kostnaðarliðar var kr. 2.776.660 samkvæmt reikningum bifreiöaeftirlitsins. „Annar kostnaöur” vegna umskráninga mun þvl aö minnsta kosti veröa 10 millj. (12.303.000-2.776.660). í fylgiskjali I er beinn sparn- aöur vegna launalækkunar of- áætlaöur um 25%, en þaö er hlutfall heildartima viö umskráningu sem fer I aö skoöa bifreiöina. Eins og áður hefur veriö sýnt fram á er þessi skoðun jafn óþörf viö núverandi númera- kerfi og hún yröi við hiö nýja kerfi. Ofáætlun iaunakostnaöar af þessum sökum er 7.2 milij. Af framansögöu er greinilegt að miöaö viö þær forsendur sem komu fram I gögnum frá bif- reiðaeftirlitinu er meintur sparnaður ofáætlaöur um 17.2 millj. (10 millj + 7.2 millj.)” A morgun veröur birtur sá kafli I greinargerð FÍB, sem sérstaklega fjallar um umskráningarnar. Bréf Bifreiðaeftirlifsins til Alþingis: Áœtla sparnað'74 um 3 millj., og 22 millj. '75

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.