Vísir - 20.01.1977, Side 10
10
VÍSIR
C'tgefandi: Keykjaprcnt ftf.
F'ramkvæmdastjóri: DavfO GuAmundsson
Kitstjórar: l'orsteinn Pálsson ábm.
ólafur Ragnarsson
Kitstjórnarfulltrúi: Hragi Guömundsson F'réttastjóri erlendra frétta: Guftmundur Pétursson. Um-
sjón meö helgarblaói: Arni Þórarinsson. Blaöamenn: Edda Andrésdóttir, Einar Guöfinnsson, Ellas
Snæland Jónsson, F'innbogi Hermannsson, Guöjón Arngrímsson, Kjartan L. Pálsson, óli Tynes,
Sigurveig Jónsdóttir, Sæmundur Guövinsson. Iþróttir: Björn Blöndal, Gylfi Kristjánsson. Akur-
eyrarritstjórn: Anders Hansen. CJtlitsteiknun: Jón óskar Hafsteinsson og Magnús ólafsson. Ljós-
myndir: Jens Alexandersson, Loftur Asgeirsson. Auglýsíngastjóri: Þorsteinn Fr. Sigurösson.
Dreifingarstjóri: Siguröur R. Pétursson.
Auglýsmgar-.llverfisgata 44.Slmar 1 lG6tr. Hbtii t-
Afgreiösla : II verfisgata 44. Slmi 86611
Kitstjón :Sföumula 14. Slmi 86611, 7llnur
Akureyri. Slmi 96-19806
Askriftargjald kr. 1100 á mánuöi imunlands.
Verö I lausasölu kr. 60 eintakiö.
Prentun: Blaöaprent hf.
Frá eyðslustefnu
til endurreisnar
Eyðslustefnan, sem tekin var upp af stjórnvöldum í
byrjun þessa áratugs, leiddi til þess, að opinberir sjóð-
ir voru vel f lestir komnir í þrot að þremur árum liðn-
um. Hér var bæði um að ræða f járfestingarlánasjóði
og ýmsa framkvæmdasjóði einstakra stofnana. I
raun og veru var á þessum tíma fylgt hreinni gjald-
þrotastefnu.
Nú hefur orðið talsverð breyting á í þessum efnum
og má m.a. rekja þau umskipti til þeirra aðhaldsað-
gerða, sem beitt hefur verið undangengin tvö ár.
Komið hefur i Ijós, aðopinberir sjóðir bættu stöðu sína
gagnvart Seðlabankanum um því sem næst þrjú þús-
und milljónir króna á síðasta ári.
Tölur af þessu tagi sýna glöggt i hverju fráhvarfið
frá gjaldþrotastefnunni er fólgið. Athyglisvert er, að
bæði verðjöfnunarsjóður fiskiðnaðarins og fjár-
festingalánasjóðirnir almennt bæta stöðu sfna gagn-
vart Seðlabankanum.
Þá ber það vott um jákvæða framvindu mála, að
ríkissjóður var í fyrsta skipti um árabil rekinn án
halla á síðasta ári. Á það er einnig að líta, að útlána-
aukning bankanna varð minni en á horfðist og inn-
lánsaukningin talsvert meiri en árið 1975.
Þrátt fyrir þessi umskipti til hins betra er Ijóst, að
enn eru mikil vandamál óleyst, þar kemur til hinn
hrikalegi viðskiptahalli þjóðarbúsins á síðustu árum.
Þróunin i þeim efnum stefnir þó í rétta átt, enda úti-
lokaðað reka þjóðarbúið áfram við þau skilyrði, sem
verið hafa í þessum efnum.
A eyðslustefnutímanum var gjaldeyrisvarasjóðnum
eytt með öllu. Það voru glæf rasjónarmið, sem lágu að
baki eyðslustefnunni, enda var fjárhagslegu sjálf-
stæði þjóðarinnar með þessu stefnt í mikla tvísýnu.
Á sviði gjaldeyrismála hefur einnig tekist að koma
málum í betra horf. Á síðasta ári batnaði gjaldeyris-
staðan þannig um rúmar þrjú þúsund og f jögur hundr-
uð milljónir króna samanborið við rúmlega sex þús-
und milljón króna rýrnun árið áður. Þrátt fyrir þessa
jákvæðu þróun er gjaldeyrisstaðan þó enn neikvæð um
rúmlega fjögur hundruð milljónir króna.
Frá endalokum eyðustefnutímabilsins þar til á
miðju sfðasta ári mátti þjóðin sæta versnandi við-
skiptakjörum. Þvi höfuðmarkmiði ríkisstjórnarinnar
að tryggja fulla atvinnu var því i raun og veru náð
með skuldasöfnun og minna viðnámi gegn verðbólg-
unni en að var stef nt og æskilegt hefði verið.
Kaupmáttur útf lutningsteknanna er enn miklu lak-
ari en við lok eyðslustefnutímabilsins, þrátt fyrir tals-
verðan bata í þeim efnum síðustu mánuði. Hækkandi
afurðaverð erlendis og minni verðbólga í helstu við-
skiptalöndum hefur bætt viðskiptakjörin, þó að þau
séu enn lakari en á eyðslustefnutímabilinu. Umskiptin
í efnahagsmálunum eiga eðlilega rætur að rekja til
betri ytri skilyrða þjóðarbúskaparins í heild.
Þjóðarbúið hefur á tveimur síðustu árum verið f
mun meiri þrengingum en almenn Iffskjör fólks
segja til um, þó að þau hafi rýrnað. Bilið hefur
verið brúað með verðbólgu og skuldasöfnun. útilokað
er að hugsa sér veruleg umskipti í kjaramálum fyrr
en blaðinu hefur verið snúið við í þessum efnum.
Batnandi viðskiptakjör á að nota til þess fyrst og
fremst.
Verðbólgan er sú höf uðmeinsemd, sem þarf að upp-
ræta. Hvorki heimili né fyrirtæki geta staðist áfram-
haldandi verðbólguþróun. Endurreisnarstarfinu lýkur
ekki fyrr en óðaverðbólgan er úr sögunni.
Notkun kylfunn-
ar óréttlætanleg
f
SS Oft er 1 dagblöbum hnjóbab I
NS lögregluna fyrir framkomu ein-
^ stakra lögregluþjóna i starfi, og
SS skal hér enginn dómur lagbur á
SS réttmæti slikra ásakana. Hitt
SS| geta flestir væntanlega verib
\v sammála um ab lögreglunni er
W sannarlega oft vandi á höndum
W og erfitt ab gera svo ölium liki.
sSS Stöku sinnum verba dómsmál
Ss vegna abgerba einstakra lög-
reglumanna og skal hér rakinn
1\N einn slfkur, en þar varb lög-
Sx regluþjónn offari i starfi.
I -------------------------
Kt Sló siðan í
^ höfuðið með kylfu
----------------------
sSS Af hálfu rlkissaksóknaraemb-
NS ættisins var þann 12. febr. s.l.
höfbab mál gegn lögregluþjón-
Sx inum H. fyrir ab gerast offari I
SK starfi á slysadeild Borgarspital-
SSJ ans abfararnótt laugardagsins
sjs; 18. okt. 1975 meb þvi ab slá þar
SSJ R. I vinstri upphandlegg og sib-
w an I höfubib meb kyifu, þegar
hann veitti mótstöbu gegn þvi ab
I
I ##
I
I
Fimmtudagur 20. janúar 1977.
visra
Yfirleitteru bióbsýni vegna rannsóknar á áfengismagni I blóbi
meb fuilu samþykki þess, sem sakabur er um ölvun vib akstur.
taldi sakadómur réttlætaniegt ab beita kylfu vib bióbtökuna I
þvi, sem hér segir frá.
tekin
Ekki
máii
-I
sýnishorn væri tekib af blóbi
hans, vegna gruns um ab hafa
ekib bifreib undir áhrifum
áfengis. Hlaut R. vib þab stórt
mar á ofanverbum vinstri hand-
legg svo og um 5 cm langan
skurb á mibjum hvirfli og þurlti
ab sauma 8 spor 1 sárib.
Atvik málsins voru I stuttu
máli þau ab 20. okt. 1975 hafbi
yfirlæknir slysadeildar Borgar-
spltalans samband vib abalfull-
tri^a lögreglustjórans I Reykja-
vik og tjábi honum ab abfarar-
nótt- laugardagsins hefbu tveir
lögregluþjónar komib meb
mann á slysadeildina til blób-
töku vegna alkóhólrannsóknar.
Maburinn R. hefbi sýnt nokkurn
mótþróa og hefbi þá annar lög-
regluþjónninn slegib hann I
höfubib meb kylfu, svo af hefbi
orbib sár sem sauma þurfti
saman. óskabi yfirlæknirinn
eftir þvi, ab slikir atburbir
endurtækju sig ekki.
Rannsókn lögreglu-
stjóraembættisins
Mál þetta var siban tekib til
rannsóknar hjá lögreglustjóra-
embættinu I Reykjavik og var
lögregluþjónninn leystur frá
störfum meban á rannsókn
málsins stób og þar til annab
yrbi ákvebib. Undir rannsókn
málsins kom fram ab R. vibur-
kenndi ab hafa neytt þriggja
sjússa af whiskyblöndu kvöldib
ábur en hann var handtekinn, en
þab var um hálf fimm leytib ab-
fararnótt 18. okt.
R. sem er bandarikjamabur,
búsettur hér á landi, skýrbi svo
frá fyrir rétti, ab hann hefbi tal-
ib sig hafa rétt til ab netta ab
láta taka úr sér blób, og kvabst
ekki hafa gert sér fullkomna
grein fyrir þvi, ab þab væri al-
menn regla hér á landi ab færa
alla til blóbtöku, sem grunabir
væru um öivun vib akstur.
Kvabst hann þó hafa sagt lög-
regluþjónunum, ab hann myndi
ekki beita þá ofbeldi né heldur
reyna ab flýja.
Ekkert dugir nema
kylfan við
þessa andskota
Læknir sá á slysadeildinni
sem vibstaddur var þennan at-
burb sagbi svo frá fyrir rétti, ab
R. hefbi verib tiltölulega rólegur
vib komuna þangab, en Iýst þvi
um.
(
Svala Thorlacius
skrifar
V
notkun kylfunnar
óréttlætanlega
yfir ab hann trybi ekki á blób-
tökur. Hefbi hann sfban sest i
stól og krækt saman fingrum.
Kvebur læknirinn H þá hafa tek-
ib upp kylfu sina, slegib henni i
greip sér og sagt eitthvab á þá
leib, ab ekki þýddi annab en
kylfu vib þessa andskota. Þar-
næst hafi lögregluþjónarnir
bábir reynt ab skilja ab hendur
mannsins, en árangurslaust og
hafi þá H slegib meb kylfu i
vinstri upphandlegg mannsins
og strax á eftir I höfub hans.
Eftir þetta hafi maburinn látib
af mótstöbu og var honum tekib
blób og gert ab sárum hans.
Trúarlegar
ástæður
Ab mati læknisins var H nán-
ast titrandi af bræbi ábur en
hann lét höggin dynja á fangan-
um, ab þvi er segir I dóminum.
Kom mikib fát á H eftir ab hann
sá blóbkoma úr höfbi mannsins,
og kvab vitnib hann hafa verib i
„panik”. Lögregluþjónninn G,
sem var ásamt H vib handtöku
þessa, taldi trúarlegar ástæbur
hafa legib ab baki, ab R neitabi
blóbtökunni, og hefbi hann
jafnvel fremur verib á móti
sjálfri nálarstungunni, enda
hefbi hann eftir ab hann fékk
höfubhöggib heldur viljab láta
taka blób úr sárinu, til ab sleppa
vib nálarstunguna.
Taldi G, ab ekki hefbi verib
um neitt hættuástand ab ræba,
þegar H sló R og kvab hann
framkomu R alls ekki hafa ver- SS|
ib ógnandi. Hefbi hann talib rétt
ab reyna ab losa hendur R án w
þess ab kalla á aukaabstob eba sSJ
gripa til örþrifarába. H bar þab
fram fyrir rétti, ab hann hefbi sSS
ætlab ab hræba R meb þvi ab sxs
handleika kylfuna, en þegar þab <HS
ekki dugbi hefbi hann slegib
hann, enda hefbi honum sýnst á NS
andliti R, ab hann væri i þann NS
veginn ab stökkva á sig. Hann Sx
kvabst hafa verib i 6 ár i lög- SN
reglulibi Reykjavikur og væri SSJ
sér kunnugt um, ab lögreglu-
mönnum væri ekki heimilt ab w
nota kylfu nema i neybartilfell- w
I
Sakadómur taldi ^
1
Dómur var kvebinn upp i SS
Sakadómi Reykjavikur 16. mars SS
s.l. og segir I niburstöbum **
dómsins mebal annars, ab ekki xs;
verbi af framburbum rábib, ab
R hafi gefib tilefni til svo harka- SS$
legra vibbrigba, er ákærbi sSS
sýndi. Samkvæmt framburbi
vitna hafi framkoma hans «SS
hvorki verib ógnandi né borib !SS
vott um, ab hann hygbist rábast !SS
ab lögregluþjónunum. Jafnvel W
þótt svo hefbi verib, hefbi verib ^
full ástæba til ab ætla, ab lög- SS
reglumennirnir hefbu átt i fuliu S§
tré vib hann. sjfc
Notkun kylfu I þvi skyni ab fá SS|
manninn til ab hlita blóbtöku w
hafi verib óréttlætanleg og yrbi SNS
þvi ab telja, ab ákærbi H hefbi W
meb kylfuhöggum sinum á w
handlegg og höfub mannsins sSS
gengib lengra en hann hafbi «SS
nokkurt tilefni til og verbi ab !SS
virba honum afleibingar högg- !SS
anna til sakar. Meb tilliti til W
þess, ab H hafbi ekki ábur sætt SS
kæru né refsingu og gegnt óab- S§
finnanlega störfum i lögregl- SS
unni þótti hæfilegt ab dæma SJ*
honum 45 daga varbhald, en S;
ákvebib ab fullnustu refsingar w
hans mætti fresta og hún nibur SS;
falla ab tveim árum libnum, SSJ
héldi H almennt skilorb 57. gr. w
alm. hegningarlaga. Þá var H
dæmdur til ab greiba allan !»
kostnab sakarinnar. Dóminn 5SS
kvab upp Haraldur Henrysson, !Sn
sakadómari. Ab sögn Bjarka !SS
Eliassonar, yfirlögregluþjóns, ^
var H tekinn aftur i lögregluna, ^
nokkru eftir uppkvabningu S§
dómsins, ab fyrirmælum dóms-
málarábuneytisins.
É