Vísir


Vísir - 20.01.1977, Qupperneq 11

Vísir - 20.01.1977, Qupperneq 11
11 vism Fimmtudagur 20. janúar 1977. Um Trygginga stofnunina og Svarthöfða í VIsi 18. jan. sl. ritaöi „Svart- höföi” grein um félagslega aö- stoö þ.á.m. um aimannatrygg- ingar. Grein þessi er skrifuö af svo mikilli vanþekkingu á mál- efnum öryrkja og starfsemi Tryggingastofnunarinnar, aö nauösynlegt er aö leiörétta þaö, sem þar er rangt meö fariö. Svarthöföi fullyröir I grein sinni aö „ótrúlega margir” séu öryrkjar þó aö þeir vinni fulla vinnu. Auövelt heföi veriö aö fá um þetta tölur I Trygginga- stofnun rlkisins, áöur en greinin var skrifuö. Tala öryrkja á is- landi sem örorkumat eiga i læknadeiid Tryggingastofnun- arinnar var 7. júli s.l. sem hér segir: Tafla yfir öryrkja á tslandi 7. júli 1976. 50% öryrkjar: Karlar 234 Konur 278 Alls 512 65% öryrkjar: Karlar 784 Konur 1369 Alls 2153 75% öryrkjar: Karlar 1730 Konur Börn undir 16 ára aldri 2378 Alls 4108. sem örorkustyrkur er 580 greiddur með: • SÚ TALA ER MIÐUÐVIÐ 1.1. 1977) Ekkert ótrúlegt viö tölu öryrkja Þaö er þvl ekkert „ótrúlegt” viö tölu öryrkja á tslandi, heldur er hún eins og taflan sýn- ir Til skýringar skal tekiö fram, aö örorka sem metin er lægri en 50% er ekki bætt meö peninga- greiöslum. örorka sem metin er á bilinu 50-60% veitir rétt til örorkustyrks, sem er ákveöinn meö tilliti til félagslegra aö- stæöna umsækjanda. Megin- regla er, aö séu árstekjur umsækjanda eöa beggja hjóna, ef um hjúskap er aö ræöa, yfir 1250.000 kr., er réttur til örorku- styrks fallinn niöur. Undantekn- ingar frá þvl eru aöeins geröar af mikil ómegö er á heimili og kostnaöur vegna sjúkdóms óvenjulega mikill. Aöalfyrir- vinnu heimilis er heimilt aö hafa 1.500.000 i árstekjur, án þess aö réttur til örorkustyrks falli niöur, ef hún kemst alls ekki til vinnu nema meö þvi aö hafa eigin bil. Hæsti örorku- styrkur er nú 16.610 kr. lægsti 8.858 kr. örorka, sem metin er 75%eða þar yfir, veitir rétt til örorkulifeyris. 1 lögum um al- mannatryggingar segir, 12. gr. laga nr. 67/1971: „Rétt til örorkulifeyris eiga þeir menn, sem lögheimili eiga á Islandi, eru á aldrinum 16—67 ára og:” a) (greinin fjallar um lög- ' heimilisákvæöi....) b) „eru öryrkjar til langframa á svo háu stigi, aö þeir eru ekki færir um aö vinna sér inn 1/4 þess, er andlega og likamlega heilir menn eru vanir að vinna sér inn i þvi sama héraöi viö störf, sem hæfa likamskröftum þeirra og verkkunnáttu og sann- gjarnt er aö ætlast til af þeim, meö hliösjón af uppeldi og undanfarandi starfa.” örorkulífeyrir örorkulifeyrir er nú kr. 22.147 örorkumat vinnuslysa eöa slysa á öku- mönnum I akstri. Slysatrygg- ingadeild Tryggingastofnunar rikisins annast lögbundnar slysabætur vegna vinnuslysa og slysa á ökumönnum, en um þær gilda aðrar reglur og atvinnu- rekendur og bifreiðaeigendur fjármagna þær greiðslur sjálfir aö fullu meö iögjöldum. Þær bætur eru þvi ekki greiddar af rikisfé. f Guörún Helgadóttir ^ l deildarstjóri skrifar ) V „i-'y- örorkumat fer fram meö reglulegu millibili, þannig aö ekkerter hæftlþvi, aö ,,sá, sem einu sinni hefur veriö úr- skuröaöur öryrki aö hluta til FJOLDI ORYRKJA VIÐ ALMENN STORF ln(aUo(minin n»UnAa»i þrnntn Dtlur rnann «i» a» toma tír lyrir I réll- nVJu ttarfi mr» Unum rfta ann- trm arrl fyrlrfrrifttlu I ttaft þr.i aft um fá hann „01 ttr hrimlnum" mrll mun þ«t aft drma hann htlfan ftur I ftryrkja. Þriil ftryrkjamll hafa i þrir ilundum blaiaft iftrkrnnilriia grta >ift I «rrkfftllum, þr(ar brmln- i þrlr ikiimmtun hrfur «rr!ft ikrllt t rkkl OK undanþttKU«tirnift byrjar. III aft l>tt mun þaft vrra OlrttlrRa.U ra aft fftlk. irm drr*ur upp ftryrkja- vrrift iklrtrinl lin tll aft ft brniln ■ voiljftrnunarhvlnln mlftait «1» þau 2t% irm rftir rru. hiytur aft «rkj. alhyflli* krnnlnf irn.k. landlckniilni. irm vilnaft «ar til I fjftlmiftll nyirga. aft rf hrldi fram irm horflr mundl hrlm- ingur ivla farlnn aft hjttkra Mn- um hrlmtngnum Innan ikammi tlma. Pannig þryiait þjftftlr fyrirhyggjulauit ttlram I fftlagi- hjttlp þangaft tll allar afhafnlr briaait aft hriliurrktarilftftv- um, þjttlfunarhrlura. blfthrlum og fvrtrbyggjandl hnlum. mrft- gonguilofnunum. «ftggmlofum. barnahrimllum. rndurhrflng arilaujftnum og gongudrlldum SJttlfiagt rru allar þmar marki. Hlnivrgar taka þnr < ilg Iftrkrnnilrga mynd. þrgar bftk- itaflrga fftu rltl krmit orftrft aft aaaaft rnumhugiunln um aukaa fftlagihjttlp mrft lllhryraadi • larfihftpum. hnagborftirttft- komail tt laggirnar. En upphafi. Illni vrgar Try gglnga itofnuninni rr hngl vrra *ftl marglr. aftofbrila rlm og bftrum gftftum mrft ýmiu mftti ian hlutum I þft vrru. aft httn vrrftl iftu a.m.k. 2S% oryr IJttrfrrkari rn gftftu hftfl grgnir. mrira. og þarf tkkl Kr þtt tkkl ftlt vtft rlltiaun, irm koma. Algrngail m • lit tru of htt. og hafa valdift dryrkjar I fullu itarl •Iftrfrlldrl byltíngu hvaft inrrtir ttrikurftaftir arm brygglog aftbúnaft gamali fftlki. ftryrkjar. Sft. irm Auk margi annan aanait hrfur vrrlft ttnkurft Trygglngaitofnunin grrifttlu i aft hluta tll hrldur ororkubfttttm. og þrlr munu «rra þaft mrftnn otrulrga marglr.irm trljait ftr- Erllftlimaftur. irm yrkjar aft rinh.rrju markl. þfttt og grtur þ«l rkkl ui þrir vinni aanart fulla vlnnu vift «innu ft rftll tt ftr arablll mundi margt gata lagaft f þrnu tfnl rf httn v*rt fram- k«*md af ikymamlrgu *IU. M Ikift fft ikortlr IU aft h*fl •« aft bfta nftgu vrlaft þrim irm gaml- Irrrung þrb irm rru raunvrru- Itglr ttryrkjar. Ellauil yrfti mlklu mrlra Ul iklpUana handa þrlm «1 IKklat aft draga «r grrlftilum IU þrlrra. atm I dag gaaga tll almrnara atarfa mtft •ryrkjaaklrtrlal cpp « taiann. g*ilu III hUrrlftaakiluri Fa «1 nilrgt »*rl at ftt uppgrflft h marglr þrlr rru. arm trljatl aryrkja aft rlnhtrrju Irytl. < kanua Jafuframl h«t marg Þaunlg g*ll ra fyrir alla á mánuöi, en sé lifeyrisþegi meö tekjur úndir 120.000 kr á ári, á hann rétt á fullri tekjutrygg- ingu, sem nú er kr. 19.437 á mánuöi. örorkullfeyrir og full tekjutrygging er þvi nú kr. 41.584 á mánuöi. Tekjur yfir 120.000 á ári skeröa tekjutrygg- ingu eftir ákveönum reglum. Þaö skal tekiö fram, aö ofan- greindar upplýsingar eiga viö almenna örorku vegna sjúk- dóma og slysa, annarra en heldur áfram aö vera þaö meðan hann lifir.” Við örorku- mat krefst tryggingayfirlæknir og aöstoöariæknir hans skatt- skýrslu og umsókn ásamt ýtar- legu örorkuvottoröi frá þeim lækni, sem þekkir sjúklinginn best, oftastheimilislækni. En þá vitaskuld algengt aö örorkumat sé lækkaö eöa fellt, ef umsækj- andi hefur eölilegar tekjur og heilsa hefur breyst. Sama gildir aö sjálfsögöu um hækkun mats, hafi aðstæður og heilsa versnaö. Heimilt er aö greiöa for- eldrum barna undir 16 ára aldri örorkustyrk, ef sjúkdómur barnsins veldur miklum kostn- aöi eöa bæklun og vanþroski gera barninu ókleift aö lifa eöli- legu lifi. Barnaörorka er metin I þremur stigum og greiðslur eru bundnar viö örorkustig, en óháöar tekjum foreldra. Hæsta greiðsla er kr. 16.610 á mánuöi, lægsta greiösla kr. 5.537 á mánuöi. Kynningarstarfsemi Tryggingastofnunarinn- ar Tryggingastofnun rikisins hefur lagt áherslu á aö kynna landsmönnum rétt sinn til bóta almannatrygginga m.a. með út- gáfu upplýsingabæklinga, en jafnframt reynt sem unnt er að koma i veg fyrir misnotkun á þvi fé, sem henni er falið. Stofn- uninni er fátt verra gert en villandi eöa alrangar upplýsing- ar um starfsemi hennar. Hverj- um manni er opin leið að öllum þeim upplýsingum sem fyrir liggja um starfsemi Trygginga- stofnunarinnar, enda starfandi innan hennar sérstök upplýs- ingadeild. Er „Svarthöföi” sem og aðrir vinsamlega beönir aö nota sér þessa þjónustu áöur en skrifaöar eru greinar um þaö, hversu fróðlegt væri að vita sitt af hverju, sem þegar liggur fyrir sé þess óskað. Málefni sjúkra og réttur þeirra til bóta almannatrygginga eru ekkert til að hafa I flimtingum, miklu heldur mál sem allir ættu að standa vörö um, enda grund- vallaratriði mannréttinda i þjóöfélagi, sem vill kenna sig viö jafnrétti og lýöræöi. Og mat á sjúkdómum er læknisfræðilegt atriði, sem leikmenn eru varla dómbærirá. Þess vegna fer best á aö læknastéttin ásamt embætti tryggingayfirlæknis fjalli um þau mál, enda þeim til þess treyst. samkvæmt lögum. Gófu skólabörn- unum endur- skinsmerki Skömmu fyrir slöustu jól, færöi Kiwanis-klúbburinn Jörfi 1 Arbæjarhverfi Barnaskóia Ar- bæjarhverfis endurskinsmerki, aö gjftf, til handa öllum börnum skólans aö bera á hlifðarfötum sinum. Skólastjóri Arbæjar- skóla, Jón Arnason, tók viö gjöf- inni fyrir hönd skólans. A mynd- inni, sem hér fylgir má sjá nokkur börn úr Arbæjarskóla, sem búin eru aö koma endur- skinsmerkjunum fyrir á hliföar- fötum sinum, en flest börn i skólanum munu nú vera búin aö festa endurskinsmerkin frá Jörfa I yfirhafnir sínar og njóta þvi þess öryggis, sem merkin veita gangandi vegfarendum I umferöinni, nú I skammdeginu.

x

Vísir

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.