Vísir - 20.01.1977, Síða 12

Vísir - 20.01.1977, Síða 12
r--------- ■ v Morerod saxar á forskot Moser! — Hún sigraði í svigkeppninni heimsbikarkeppninnar í gœr og forskot Moser er nú aðeins tvð tsig Lise-Marie Morerod frá Sviss sigraði I bruni i heimsbikar- Úrslitin nálgast í körfunni Eins og venjulega i Evrópukeppni i körfu- knuttleik eru það a-evrópu- þjóðirnar sem koma til með að berjast um evrópu- meistaratitlana, en auk þeirra eru það liö frá ítaliu og Spáni sem blanda sér i keppnina um titlana. í gærkvöldi voru leiknir leikir i 8 liða úrsiitum i Evrópukeppni bikarmeist- ara, og urðu úrslit þessi: Spartak Leningrad (Sovét.) :Slavia Prag (Tékkóslóvakiu) 84:58 — Birra Forst (italiu): Villurbanne (FrakkiJ 125:76 — Steaua Bukarest (Húmeniu) :Juventud Badalone (Spáni) 82:74 — Radnicki Belgrad (Júgóslaviu): Cinzano Mil- an (italiu) 87:73. gk-. keppni kvenna I gær, en þá var keppt I Schruns i Austurriki. Hún kom i markiö vel á undan Fabienne Serrat frá Frakklandi sem náði öðru sætinu nokkuð óvænt. Ekki höfum við fregnir af þvi hver varö i þriðja sæti, en I fjóröa sæti varö Hanni Wenzei frá Lichtenstein og Perrine frá Frakklandi varð fimmta. Annemarie Moser hefur enn forustuna i stigakeppni kvennanna, en staöa þeirra efstu þar er þannig: 1. AnnemarieMoser, Austurr. 142 2. Lise-Marie Morerod, Sviss 140 „Brunmennirnir” i heimsbikarkeppninni á skiðum sem eiga að keppa i Wengen i Sviss um helgina æfðu þar i gær, og þá bar það til tiöinda að ungur norömaöurErik Haker, náði betri tima en Franz Klammer, en það er mjög óvenjulegt að hann sé ekki með langbestan tima, hvort sem um er að ræöa keppni eða æf- ingu. 3. Birgitte Habersatter, Austurr. 121 4. Hanni Wenxel, Sviss 114 5. Marie-Therese Nadig, Sviss85 6. Bernedetta Zurbriggen, Sviss 71 7. Nicola Siess, Austurr. 61 8. Monika Kaserer, Austurr. 53 9. Cindy Nelson, USA 41 10. Irene Epple, V-Þýsk. og Claudi Giordani 38 1 liðakeppninni — karla og kvenna — hefur Austurriki yfir- burðaforustu meö 890 stig, næst kemur Sviss með 544 stig og i þriðja sæti er ítalia með 321 stig. gk-- Klemmer Haker náði timanum 2,47,96 minútur, en Klammer sem varð i öðru sæti fékk tímann 2,48,57 minútur, svo aö norðmaðurinn fór hina 2,6 milu braut á mun betri tima en heimsmeistarinn. 1 næstu sætum voru þekktir kappar eins og Walter Tresch, Werner Grissman, Ernst Winkler og Bernard Russi. gk-. Hann náði betri tíma en Frjálsiþróttadeild KR gengst fyrir fyrsta stórmótl ársins á sunnudaginn I KR-heimiiinu og veröur þá keppt I niu greinum karla og kvenna. i kvennagreinunum veröur keppt f kúluvarpi, Iangstökki og há- stökki, en karlagreinarnar verða sex: hástökk, langstökk og þrfstökk án atrennu, stangarstökk, kúlu- varp og hástökk. Allir okkar bestu frjálsfþróttamenn munu taka þátt I mótinu. Vegiegir bikarar verða veittir sigurvegurunum f hverri grein og á myndinni er Ólafur Unnsteinsson þjálfari KR meö bikarana nfu. Fimm eru gefnir af versluninni Sportval, en Ólafur gefur hina sjálfur. Með Ólafi á myndinni er son- ur hans Unnsteinn sem náðhefur athyglisverðum árangrif400 og 800 m hiaupum þóttungur sé. Ljósmynd Loftur Fimmtudagur 20. janúar 1977. VISER VTSIR Fimmtudagur 20. janúar 1977. Úmsjón: Björn Blöndal og Gylfi Kristjánsson í L - — segir Sigurður Jónsson sem féll í svigkeppninni í Sviss í gœr — Ný skíði á leiðinni til hans „Það fór þvi miöur aftur eins og í féll. Þar með var minni keppni Iokið f *on> skiðamaðurinn ungi frá ísafirði, gær, ég kræktii 3. portiði fyrriferð og sviginu i gær”, sagöi Siguröur Jóns- þegar viö höföum samband við hann I gærkvöldi, en þá var nýlokiö alþjóð- legri keppni i svigi. Atvinnumennska hjó konum í körfubolta í gær var tilkynnt um þaö i Banda- rikjunum aö stofnuð hefði verið deild kvenna I körfuknattleik, og verður þar einungis keppt af konum sem hafa körfuknattleik aö atvinnu. Lois Ernst, talsmaður nýju deild- arinnar (WBA) sagöi við þetta tæki- færi að þetta væri ekki gert sökum þess að konur ættu að keppa i at- vinnumennsku i körfuknattleik eins og karlar, ástæðan væri sú að áhugi á körfuknattleik kvenna væri oröinn það mikill aö þetta væri timabært. 12 lið verðai WBA deildinnii byrjun, skipuö bæði bandariskum og evrópsk- um körfuknattleikskonum. Sú besta i frönskum körfuknattleik, Jacqueline Chavalon, hefur þegar hafið æfingar með einu liðanna, og Karen Logan sem er fremst körfuknattleiks- kvenna i Bandarikjunum hefur einnig undirritað samning um að leika i deildinni. Lois Ernst sagði að konur hefðu allt til þess að bera að geta oröið jafngóðar körlum I körfuknattleik, og e.t.v. eigið þið eftir aö heyra litla stráka segja: „Þegar ég verö stór ætla ég aö verða eins góður i körfuknattleik og mamma”. gk-- „Ég geri mér alveg grein fyrir þvi hvaðþað ersem erað hjá mér. Ég tap- aði skiðunum minum nýlega og er að keppa á lánsskiðum sem eru þvi miður 5 cm of löng. Ég tel að þar sé ástæðankominfyrir þvi að ég hef i tvi- gang dottið i mótum hérna vegna þess að ég krækti skiöunum I hliöin. Það hefur gengið illa aö fá ný skiði, en ég vonast tilað þetta lagist mjög fljótlega — vonandi fyrir helgi. En færið hérna var lélegt. Alls voru það 120 keppendur sem fóru af stað, og aðeins 45 þeirra tókst að komast báðar ferðirnar i gegn. Sigurvegari varð mjög óvænt Odd Sörli frá Noregi. I öðru sæti varð ungur Itali, sem ég man ekki i augnablikinu hvað heitir en siðan komu tveir frægir, Phil Mahre frá Bandarikjunum og Willie Frommelt frá Lichthenstein sem eru, báðir mjög framarlega i heimsbikar- keppninni. A sunnudaginn keppi ég f fyrsta skipti i heimsbikarkeppninni og hlakka mikið til. Ég vona að mér tak- ist þá betur upp en i dag og i gær, að minnsta kosti vonast ég til aö komast klakklaust i gegn báðar ferðirnar.” gk-. Það hefur ekki gengið sem best hjá Sigurði Jónssyni i tveimur sföustu keppnum hans. Hann er á lánsskiðum sem eru of stór, en hann er bjartsýnn á árangurinn þegar hann veröur búinn að fá ný skiði. Ljósmynd Einar. „Ég er á allt of stórum skíðum Blackpool réð ekki við stórleik Hales — Derek Hales skoraði eitt mark og lagði hin tvö upp þegar Derby sigraði Blackpool 3:2 í ensku bikarkeppninni í gœr Nokkrir leikir voru leiknir á Bretlandseyjum i gærkvöldi, allt leikir sem áður hafði orðiö að fresta vegna veöurs. Urslit þeirra urðu sem hér segir: Bikarkeppnin: Derby County :Blackpool 3:2 Enska deildarkeppnin 1. deild: Manch. United:Bristol City 2:1 Skoska úrvalsdeildin: Aberdeen:Rangers 3:3 Derek Hales, sem Derby keypti nýlega fyrir 300 þúsund pund reyndist sinu nýja félagi vel i gær. Hann skoraði fyrsta mark leiksins á 11. minútu, og lagði hin tvö mörkin upp. Leighton James skoraði annað markið eftir fyrir- gjöf hans á 43. minútu, og á 62. minútu bætti Charlie George þvi þriðja við, einnig eftir fyrirgjöf Hales. Blackpool sótti stift næstu mínútur, og fljótlega skoruöu þeir Mick Walsh og Derek Spence tvö mörk fyrir liðið. En þrátt fyrir ákafa sókn Blackpool tókst liðinu ekki að jafna metin á lokaminút- um leiksins, en þó skall hurð oft nærri hælum við mark Derby. Derby leikur þvi i 4. umferð, og mótherjar liðsins verða Colchest- er sem þá leika á heimavelli. Einn leikur var háður I 1. deild- inni ensku, og Manchester United vann þá sinn 5. heimasigur i röð, nú gegn Bristol City. Bristol komst yfir i leiknum á fjórðu minútu leiksins, en Man- chester United skoraði siðan tvi- vegis. Þá var einn leikur i skosku úr- valsdeildinni, Aberdeen og Rang- ers gerðu jafntefli á leikvelli Aberdeen. Þetta eina stig nægöi Aberdeen til að taka forustuna i deildinni. Alþjóöa hnefaleikasambandið kom saman til fundar I Mexico i gær, og að loknum þeim fundi var gefin út listi yfir áskorendur i þungavigt um rétt til að keppa við heimsmeistarann, Muhammed Ali. Listinn litur þannig út: 1. George Foreman USA 2. Ken Norton USA 3. Jimmy Young USA 4. Joe Bugner Bretlandi 5. Duane Bobick USA I Þeir hafa einu stigi meira en Cel- | tic, sem á tvo leiki til góða.gk-. 6. Ernie Shavers USA 7. Eron Lyle USA 8. Howard Smith USA 9. Larry Holmes USA 10. Alfredo Evangelista Uruguay Eins og sjá má eru bandarikja- menn fjölmennir á lista áskor- endanna, heimsmeistarinn er bandarikjamaður eins og allir vita, og 8af 10 efstu á áskorenda- listanum eru bandarlkjamenn. gk- Átta af 10 efstu eru bandarískir! LÍSTONÉ^ zar.t.i Boltinn á leiöinni I netiö. Þessi skemmtilega mynd var tekin I letk Tottenham og Leicester I fyrra. Þaö er einn úr liði Leicester sem er að senda boltann I mark Tottenham án þess aö mótherjar hans komi nokkrum vörnum við. Eistæðingurinn AUi hefur fest kaup á nýjum leikmanni. Willi Blackmore, og allt frá byrjun eru árekstrar milli hans og annarra leikmanna i lið inu sem viija ekkert hafa saman við hann sæida og svo fer að það kemur fram i leik liðsins. svona áfram — hvað J Milford greiddi háa 'upphæö fyrir Blackmore undiriagi. r Ekki þýöir aö selja \ hann i burtu, þvi aö eins- | og markaöurinn er I dag myndum við tapa^ , stórfé. y Já og fer versnandi!

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.