Vísir - 20.01.1977, Page 18

Vísir - 20.01.1977, Page 18
18 t dag er fimmtudagur 20. janúar, 1977,20. dagur ársins. Árdegisflóð i Reykjavik er kl. 06.53. Siðdegis- fióð kl. 19.13. Nætur- og helgidagaþjónusta apóteka vikuna 14.-20. janúar er i Hoitsapóteki og Laugavegs- apóteki. Það apótek sem fyrr er nefnt ann- ast eitt vörsluna á sunnudögum, heigidögum og almennum fridög- um. Einnig næturvörslu frá klukkan 22 að kvöldi til kl. 9 að morgni virka daga, en til kl. 10 á sunnudögum, helgidögum og al- mennum fridögum. Kópavogs Apóteker opið öll kvöld til kl. 7, nema laugardaga kl. 9-12 og sunnudaga lokað. Hafnarfjörður Upplýsingar um afgreiðslu i apótekinu er i sima 51600. Hafnarfjörður — Garðahreppur Nætur- og helgidagagæsla: Upp- lýsingar á Slökkvistöðinni, simi 51100. Rafmagn: 1 Reykjavik og Kópa- vogi i sima 18230. í Hafnarfirði i sima 51336. Hitaveitubiianir simi 25524. Vatnsveitubilanir simi 85477. Simabiianir simi 05. Bilanavakt borgarstofnana. Simi 27311 svarar alla virka daga frá kl. 17 siðdegis til kl. 8 árdegis og á helgidögum er svarað allan sólar- hringinn. LÆKNAR Reykjavik — Kópavogur. Dagvakt: Kl. 08.00-17.00 mánud.- föstudags, ef ekki næst i heimilis-^ lækni, simi 11510. HEILSUGÆZLA , Slysavarðstofan: simi 8120C ' Sjúkrabifreið': Reykjavik o§' Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjörður, simi 51100. Á laugardögum og h’el]gi-' ’dögum eru læknastofur loka^ar,J en læknir er til viðtals á göúgu- j deild Landspitalans, simj ^l^O.-- Upplýsingar um íækna- og lyfja- .búöaþjónustu eru gefnar I sim- svara 18888. ftg ætla að halda partý um helg- ina.... veistu hvað ég þarf mikiö Wisky á I kg. af ísmolum? Reykjavik:Lögreglan simi 11166, slökkvilið og sjúkrabifreið, simi 11100. Kópavogur:Lögreglan simi 41200 slökkvilið og sjúkrabifreið simi 11100. Hafnarfjörður: Lögreglan simi 51166, slökkvilið simi 51100, sjúkrabifreið simi 51100. Slysavarðstofan: simi 81200 Sjúkrabifreið: Reykjavik og Kópavogur, simi 11100, Hafnar- fjör ur, simi 51100. A laugardögum og helgidögum eru læknastofur lokaðar, en lækn- ir er til viðtals á göngudeild Landspitalans, simi 21230. Upp- lýsingar um lækna- og lyfjabúða- þjónustu eru gefnar i simsvara 18888. NR. 1 11-18. janúar 1977. Kaup Sala 01 -Bandarfkjadollar 190,20 190,60 02-Sterlingspund 325,40 326,40 • i - Kanadadolla r 187, 15 187,65* i • 4-Danskar krónur 3211,00 3219,50* J • -Norakar krónur 3586.90 3596. 40* 1(1!) iiicnskar Krónur 4493,70 4505, 50* 100 mnak mörk 4988,20 5001, 30* 100 ('t' r ranskir frankar 3813,90 3823, 90 100 09-Belg. frankar 515,70 517, 10* 100 10-Svissn. frankar 7627,30 7647,40 100 11 -Gyllini 7569.10 7589, 00* ! 00 12-V. - Þýzk mörk 7932,50 7953,40* 100 13-Lfrur 21,55 21,61 * 100 14-Auaturr. Sch. 1116,50 1119,50* 100 15-Eacudos 592,20 593,70 JOO 16-Pesetar 277, 15 277,85 100 17 Yen 65,31 65, 48 * * U -»ytinc frá siB jstu skráníngu. Ókeypis enska veröer kennd á hverjum: þriðjudegi kl. 19.30-21 laugardaga kl. 15-17. Hægt er að fá upplýsingar á Háa- leitisbraut 19. Simi 86256. Árnesingafélagiö i Reykjavik minnir á spila-og skemmtikvöld- iði Glæsibæ uppi, föstudaginn 21. jan. kl. 20.30. — Stjórnin. Þarftu ekki aö hreyfa þig? Getum bætt við nokkrum hress- um náungum á „besta aldri” i æf- ingar og blak á miðvikudögum og föstudögum kl. 20 i Iþróttahúsi Jóns Þorsteinssonar. Allar nánari upplýsingar gefur Þórður Magnússon i sima 26911. Fyrsti fræðslufundur Fugla- verndarféiags tslands verður I Norræna húsinu miövikudaginn 26. janúar 1977 kl. 8.30. Sýndar veröa þrjár úrvals fuglakvik- myndir frá breska Fuglaverndar- félaginu. Fyrst: Shetland Isle of the simmer dim, Birds of the Gray Wind og Flying birds. Sýn- ingin tekur um tvo tima. Ollum heimill aðgangur. Stjórnin. Fyrirlestrar þeir um nútimalist sem haldnir hafa veriö aö Kjar- valsstöðum i vetur hafa verið vel sóttir. Hefjast þeir aftur I fundarsal Kjarvalsstaða og veröur lokaröö þeirra nú þessi: 20. jan. Amerisk list 1950-1965. 27. jan. Minimal & Concept 3. feb. Skúlptúr á 20stu öld I. 10. feb. Skúlptúr á 20stu öld II. Fyrirlesari er sem áður Aðal- steinn Ingólfsson og hefjast fyrir- lestrar kl. 17.30 hvern fimmtu- dag. Aðgangur ókeypis og öllum heimill. Fimmtudagur 20. janúar 1977. vism Segðu mér ekki hvenær égá aðkomaheim. Láttuekki- svona, Fló. | ié g er víss um að innri maöur hans er góður. Hann kemur aldrei út 51(3(31 SIXPEINJSARI Hver sem eyra hefur hann heyri, hvað andinn segir söfn- uöunum. Þeim er sigrar, hon- um mun ég gefa að eta af lífsins tré, sem er i Paradís Guðs. Opinberun Jóh. 2,7 kross Badmontondeild Vlkings. Aðalfundur verður haldinn 26. þ.m. i félagsheimilinu. — Stjórn- in. Kvenfélag Neskirkju. Spilafund- ur félagsins verður haldinn I fé- lagsheimilinu fimmtudaginn 20. jan. kl. 20.30. Kaffiveitingar að lokinni spilamennsku. Félags- konur fjöimennið og takiö með ykkur gesti. Fóstrufélag íslands. Norrænt fóstrumót verður haldið dagana 31.7 til 4.8 ’77 I Helsing- fors, Finnlandi. Fóstrum, sem hug hafa á að sækja mótið er bent á að senda umsóknir til skrifstofu félagsins fyrir 26. janúar. — Stjórnin. Kvenfélag Háteigssóknar. Fótsnyrting fyrir aldraöa er jbyrjuð aftur. 'Upplýsingar veitir Guðbjörg Einarsdóttir á miðvikudögum kl. 10-12 f.h. simi 14491 Borgarbókasafn Reykja- víkur.: Aðalsafn — útlánsdeild, Þing- holtsstræti 29a sfmi 12308 Mánud. til föstud. kl. 9-22, laugard. kl. 9-16. Lokað á sunnu- dögum. Aöalsafn - lestrarsalur, Þing- holtsstræti 27, simi 27029. Opnunartimar 1. sept. - 31. mai, mánud. - föstud. kl. 9-22.1augard. kl. 9-18, sunnudaga kl. 14-18. Bústaöasafn - Bústaðakirkju, simi 36270. Mánud.-föstud. kl. 14-21, laugard. 13-16. Sólheimasafn - Sólheimum 27, simi 36814. Mánud. - föstud. kl. 14-21, laugard. kl. 13-16. Hofsvallasafn - Hofsvallagata 1, j simi 27640. Mánud. - föstu.d kl. 16-19. ' Bókin heim — Sólheimum 27, Simi 83780. Mánud. - föstu. ki. 10-12. — Bóka og talbókaþjónusta við fatlaða og sjóndapra. Farandbókasöfn - Afgreiösla i Þingholtsstræti 29a,. Bókakassar lánaðir skipum, heilsuhælum og stofnunum, simi 12308. Engin barnadeild er opin lengur en til kl. 19. Bókabilar - bækistöð i Bústaða- safni, simi 36270. Viðkomustaðir bókabilanna eru sem hér segir: Arbæjarhverfi Versl. Rofabæ 39þriðjud. kl. 1.30- 3.00 Versl. Hraunbæ 102 þriöjud. kl. 7.00-9.00. Versl. Rofabæ 7-9þriöjud. kl. 3.30- 6.00. Breiðholt Breiðholtsskóli mánud. kl. 7.00- 9.00, miðvikud. kl. 4.00-6.00 fKcfnH H 9A-B nn Hólagarður, Hólahverfi mánud. kl. 1.30-3.00 fimmtud. kl. 4.00- 6.00. Versl. Iðufell fimmtud. kl. 1.30- | 3.30. Versi. Kjöt og fiskur við Selja- brautföstud. kl. 1.30-3.00. Versl. Straumnes fimmtud. kl. 7.00-9.00. Versl. við Völvufell mánud. kl. ! 3.30-6.00, miðvikud. kl. 1.30-3.30, föstud. kl. 5.50-7.00. Háaleitishverfi Alftamýrarskóli miðvikud. kl. 1.30- 3.30. Austurver, Háaleitisbraut mánud. kl. 1.30-2.30. Miðbær, Háleitisbrautmánud. kl. 4.30- 6.00, miövikud. kl. 7.00-9.00. föstud. kl. 1.30-2.30. Holt — Hlíðar Háteigsvegur 2 þriðjud. kl. 1.30- 2.30. Stakkahlið 17 mánud. kl. 3.00 - 4.00, miðvikud. kl. 7.00-9.00 Æfingaskóli Kennaraháskóians miðvikud. kl. 4.00-6.00. Laugarneshverfi Dalbraut/Kleppsvegur þriðjud. kl. 7.00-9.00. Laugalækur/Hrisateigur föstud kl. 3.00-5.00. Vetrarsalöt. Hrásalöt eru mjög góð með kjöt-, fisk-, eggja- og brauðrétt- um. Einnig milli mála handa börnum. Gulróta — eplasalat 300 g gulrætur 1 epli safi úr einni sitrónu 1 msk. sykur Salatblöð Hvltkáls — ananassalat 300 g. hvitkál 3 ananashringir 1/2 dós sýrður rjómi 3 msk. ananassafi. Gulróta — eplasalat Þvoið og hreinsið gulræturn- ar, rifið þær á rifjárni eða i grænmetiskvörn og setjið i skál. Skolið eplið, ef hýðið er gott, má hafa það meö. Fjarlægiö Sund Kleppsvegur 152 viö Holtaveg föstud. kl. 5.30-7.00. Tún Hátún lOþriöjud. kl. 3.00-4.00. Vesturbær Verzl. viö Dúnhaga 20 fimmtud. kl. 4.30-6.00. KR-heimilið fimmtud. kl. 7.00- 9.00. Sker jaf jörður - Einarsn^j fimmtud. kl. 3.00-4.00. Verslanir við Hjarðarhaga 47 mánud. kl. 7.00-9.0Ö, fimmtud. kl. 1.30-2.30. Laugarás Versl. við Norðurbrún þriðjud. kl. kjarnahúsið, skeriö eðlið i litla' teninga og setjiö saman við gul- ræturnar. Hrærið saman sitrónusafa og sykur og hellið yfir salatið. Ef salatblöö eru notuð, eru þau skoluö og sett neðst i skál og upp með hliðum hennar, og salatinu hellt yfir, eða salatblöðin eru rifin út i salatið. Hvitkáls — ananassalat Skolið hvitkálið úr köldu vatni, saxiö það með hnif eða i grænmetiskvörn og setjiö I skál. Skerið ananashringina i litla bita og blandið saman viö hvit- kálið. Hrærið saman sýrðum rjóma og ananassafa og helliö yfir salatið. Otbiiið hrásalöt rétt fyrir notkun. Ef þarf aö geyma hrá- salöt eitthvað, eru þau geymd i lokuðu iláti i isskáp. Umsjón: Þórunn I. Jónatansdóttir 4.30-6.00 Vetrarsalöt

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.