Vísir - 20.01.1977, Síða 20
20
TII, SÖLU
Affelgunarvél til sölu
Affelgunarvél (amerisk) 2 suöu-
vélar, 2 tjakkar (1 1/2 tonn) 2
smergel, 1 stk. dekkjaglennari 1
stk. vantskar (1 stk. borð), 1 stk.
rekkur (fyrir dekk), lim og bætur
ofl. Allt nýtt. Simi 32101.
Vélbundiö hey
til sölu, að Þórustööum, ölfusi.
Vægt verð. Uppl. i sima 99-1174.
Rófur til sölu,
gott verö. Uppl. i sima 18476 og
43374.
Haglabyssa.
Browning automatic 5 skota
haglabyssa til sölu. Ný 150.000.-
Uppl. i sima 73813.
Mótatimbur til söiu.
1x6”, 11/2x4”,i ýmsum lengdum.
Uppl. i sima 81540 eftir kl. 7.
Kojur til sölu.
lengd 1.40 m. Uppl. i sima 52708.
Til sölu
Pupp vélsleði 30 ha. Uppl. i sima
33955 eftir kl. 7.
3ja ára 18 feta
hrognkelsabátur til sölu. Diselvél
með rafmagnsstarti.Uppl. í sima
51276.
10 kringlóttir fluoerecentlampar
2ja pera fallegir, og 18 inniljósa-
kastarar, hentugt verslun, skrif-
stofu eða heimili, til sýnis og sölu
hjá Fönix, Hátúni 6a, til kl. 10 i
kvöld, en siðan á verslunartima.
Hobby-járnbraut
fullkomið sett með mörgum eim-
reiöum, vögnum, teinum, skipti-
sporum og margbrotnum stjórn-
búnaði, ásamt leiðarvisum og
handbókum, til sýnis og sölu hjá
Fönix, Hátúni 6a, til kl. lOikvöld,
en sfðan á verslunartima.
Góður Pioneer fónn
til sölu, með innbyggðum magn-
ara og tveir hátalarar Ortofon 80
vött, Pioneer heyrnatæki 4ra
rása. Simi 41686.
ÖSIÍilST KEYPT
Nýleg og vel
með farin hljómflutningstæki
óskast keypt. Uppl. i sima 34243
eftir kl. 6.
Teikniborð óskast
til kaups. Uppl. I sima 73504.
MTIVAIXJK
(Jtsala.
Peysur á alla fjölskylduna, bútar
og garn. Anna Þóröardóttir hf.
prjónastofa, Skeifunni 6 (vestur
dyr).
VMISLIJN
Svefnhúsgögn.
Nett hjónarúm með dýnum. Verð
33.800.- Staðgreiðsla. Einnig tvi-
breiðir svefnsófar og svefnbekkir
á hagstæðu verði. Sendum gegn
póstkröfu um land allt. Opið 1-7
e.h. Husgagnaverksmiðja Hús-
gagnaþjónustunnar Langholts-
vegi 126. Simi 34848.
Brúðuvöggur,
margar stærðir, barnajjörfur,
bréfakörfur, þvottakörfur, hjól-
hestakörfur og smá-körfur,
körfustólar, bólstraðir, gömul
gerð. Reyrstólar með púðum,
körfuborð og hin vinsælu teborð á
hjólum. Körfugerðin, Ingólfs-
stræti 16. Simi 12165.
Ódýr matur.
Unghænsni og egg. Alifuglabúið,
Sunnubraut 51, Kóp. Simi41899.
-HJÖL-VAGNAR
Yamaha vélhjól
árg. ’75, til sölu, ekið 3 þús. km.
Uppl. i sima 30524.
Fimmtudagur 20. janúar 1977
VTSIR
iiiism
Til sölu
sófasett 3ja, 2ja sæta og stóll.
Uppl. i sima 72614 eftir kl. 20.
Sporöskjuiagað rautt borð
og fjórir stólar til sölu. Uppl. i
sima 86272 eftir kl. 7.
Persneskt gólfteppi
mjög vandað, 3,30 x 6,00 metrar, 2
teak hjónarúm með náttborðum
og 2 stækkanlegir einsmanns
svefnsófar til sýnis og sölu hjá
Fönix, Hátúni 6a, til kl. 10 I kvöld
en siðan á verslunartima.
Stofuhúsgögn til sölu.
Borðstofuborð og 6 stólar, sófa-
sett.eins tveggja og þriggja sæta,
kringlótt sófaborð og hornborð úr
palisander. Allt sem nýtt. Uppl. i
sima 72485.
Notað gólfteppi
um 30 ferm. og sófaborð, til sölu,
ódýrt. Uppl. I sima 40431 eftir kl.
18.
IIIJSiXÆÐI Í KOI)I
T
Litil einstaklingsfbúð
til leigu i vesturbænum gegn hús-
hjálp (4 tfmar á viku fyrri part
dags) Uppl. i sima 25143.
2ja herbergja ibúð
i Breiðholti til leigu. Laus 1.
febrúar. Ars fyrirframgreiðsla.
Uppl. i símum 28510 og 37828.
2ja herbergja ibúð
nálægt miðbænum til leigu. Ibúð-
in leigist i 7-8 mánuði. Fyrir-
framgreiðsla. Tilboð sendist VIsi
merkt ,,8531” fyrir 25. janúar.
Til leigu
neðst I Hliðunum tvö frekar litil
herbergi með aðgangi að baði.
Einhver eldhúsaðgangur getur
fylgt. Aðeins reglusöm stúlka eða
stúlkur koma til greina. Uppl. i
slma 22159.
Norðurmýri.
Litið kjallaraherbergi til leigu.
Uppl. i sima 12404.
Húsráðendur — Leigumiðlun
er það ekki lausnin að láta okkur .
leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæði
yður að kostnaðarlausu? Húsa-
leigan, Leigavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og i sima 16121. Opið 10-
5.
HIJSÍVÆM ÖSILAST
Upphitaö bilskýli
óskast i skemmrieða lengri tima.
Uppl. i sima 25860 kl. 18-20.
Kona i góðri atvinnu
óskar eftir 4ra herbergja ibúð til
leigu (3 svefnherbergi) Skilvisar
mánaðargreiðslur. Erum 3Iheim-
ili. Uppl. f sima 22376 eftir kl. 6 og
um helgar.
Ungur maður utan af landi
kunngerir þeim er höndla með
leiguhúsnæði aö mig vantar litla
ibúð 2ja-3ja herbergja helst i
Grjótaþorpinu eða öðru gömlu
hverfi.Sterklega kemur tilgreina
að lagfæra húsnæðið. Fyrirfram-
greiðsla kemur til greina. Uppl. i
sima 99-1214 Selfossi
Ung hjón
með eitt barn óska eftir 2ja-3ja
herbergja ibúð til leigu strax.
Fyrirframgreiðsla ef óskað er.
Simi 34078.
Ungur maöur
utan af landi óskar eftir 2ja her-
bergja ibúð. Uppl. I sima 84146
milli kl. 6 og 7 i dag og næstu
daga.
Fullorðin kona
óskar eftir litilli ibúð, eitt til tvö
herbergi. Fyrirframgreiðsla ef
með þarf. Tilboð merkt „Ráö-
vendni 8500” sendist blaðinu.
Óska eftir Ibúð
á leigu, i það minnsta i eitt ár,
helst i Kópavogi. Uppl. i sima
84562.
Einstakling vantar
2ja-3ja herbergja Ibúð strax, helst
i vesturbænum. Góð fyrirfram-
greiðsla. Lysthafendur hringi i
sima 14575 á daginn og 24756 á
kvöldin.
2ja herbergja ibúð
óskast. Uppl. i sima 19648 milli kl.
7 og 9.
Hafnarfjörður
Óska eftirherbergi frá 1. febrúar.
Reglusemi heitið. Uppl. i sima
16815.
3ja-6 herbergja
ibúð óskast nú þegar á leigu.
Uppl. i sima 30633 og 17279.
Upphitaður bilskúr
eða bilageymsla óskast á leigu
strax. Uppl. i sima 52991.
Herbergi með eldhúsi
eða eldunaraðstöðu óskast á
leigu, I austurbænum, helst i
Smáibúðarhverfi eða nágrenni.
Uppl. i sima 30287 og 81590.
Ungt barnlaust par
óskar eftir 2ja herbergja Ibúð á
leigu strax. Fyrirframgreiðsla
kemur til greina. Uppl. I sima
30514.
Bilskúr.
Oska eftir að taka á leigu bilákúr
ca. 3x7 metrar að stærð eða svip-
aða stærð af geymslu. Uppl. I
sima 85131.
ATVLVNA t ItOIII
Stúlka óskast
til afgreiðslustarfa i söluturn i
Kópavogi. Kvöld- og Hélgar-
vinna. Uppl. i sima 40240.
ATVIMVA ÓSIÍ/iST
21 árs stúlka
óskar eftir kvöld- og helgarvinnu.
Margt kemur til greina. Uppl. i
sima 32266.
Fjölhæfur reglusamur
maður óskar eftir vinnu strax.
Uppl. i sima 37281.
Tvitug stúlka
óskar eftir vinnu, margt kemur til
greina. Uppl. i sima 51895.
Ung skólastúlka
óskar eftir vinnu á kvöldin og um
helgar. Uppl. i sima 83585 eftir kl.
4.
Ungur piltur
utan af landi óskar eftir vinnu við
trésmiði i vesturbænum, annað
kemur til greina. Uppl. I sima
36972 eftir kl. 17 á kvöldin.
17 ára stúlka
óskar eftir vinnu, allt kemur til
greina. Uppl. i sima 30514.
TAPAII-llJiYIMI)
Pakki með gjafavörum,
hárburstasetti og ilmvatni týndist
á Breiðholtsveg v/ Elliðaár sl.
laugardag. Finnandi veri svo
góður að hringja I slma 37756.
Fundarlaun.
Herrastálúr
tapaðist föstudaginn 14. janúar.
Finnandi vinsamlegast hringi i
sima 52387.
Listræn kona
óskar eftir ferðafélaga til út-
landa, gjarnan með bilpróf.
„Málamanneskja”. Tilboð send-
ist Visi fyrir mánudagskvöld
merkt „Málamanneskja 6815”.
Hver getur lánaö
ungum manni sem er að kaupa i-
búð kr. 700 þús. Þeir sem vilja
sinna þessu sendi tilboð til blaðs-
ins fyrir 24. janúar merkt „fast-
eign 8547.
KENNSLA
Tek að mér
pianóundirleik fyrir þá sem æfa
söng eða hljóðfæraleik. Uppl. i
sima 44623.
Enskukennari.
Kenni ensku i einkatimum. Uppl.
i sima 24663.
LISTMUNIR
Málverk
Oli'umálverk, vatnslitamyndir
eða teikningar eftir gömlu meist-
arana öskast keypt, eða til um-
boðssölu. Uppl. I sima 22830 eða
43269 á kvöldin.
NÓNUSTA
Glerisetningar.
Húseigendur, ef ykkur vantar
glerisetningu, þá hringið i sima
24322, þaulvanir menn. Glersalan
Brynja (bakhús).
I Vantar yður músik i samkvæmi
sólo — dúett — trió — borðmúsik,
dansmúsik. Aðeins góðir fag-
menn. Hringið i sima 75577 og við
leysum vandann.
Skattaframtöl 1977.
Sigfinnur Sigurðsson,
hagfræðingur. Bárugötu 9.
Reykjavik. Simar 14043 og 85930.
Aðstoð skattframtala.
Pantið timanlega i sima 26161.
Bókhaldsstofan Lindargötu 23.
Framtalsaðstoð.
Viðskiptafræðingu tekur að sér
framtöl fyrir einstaklinga. Simi
73977.
Veislumatur.
Félagasamtök, starfshópar, úr-
vals veislumatur, kalt borð eða
heitur matur. Einnig þorramat-
ur. Uppl. I sima 81270.
Tek eftir
gömlum myndum og stækka. Lit-
um einnig ef óskað er. Myndatök-
urmá panta ísima 11980. Opið frá
kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guðmundssonar, Skólavörðustig
30.
Tek að mér
skattframtöl fyrir einstaklinga.
Uppl. i sima 25370.
Tek að mér viðgerðir,
endurbætur, breytingar innan
húss. Geri upp gamla muni. Uppl.
i sima 1733. Akranesi.
Garðeigendur.
Trjáklippingar og húsdýraáburð-
ur. Simi 38174. Svavar Kjærne-
sted, skrúðgarðyrkjumeistari.
Tek að mér
að gera skattaframtöl fyrir ein-
staklinga I Hafnarfirði og ná-
grenni. Uppl. i sima 50824 eftir kl.
18 á kvöldin.
Húsgagnaviðgerðir
Trésmiði. Fagmaður Simi 24663
Bólstrun simi 40467
Klæði og geri við bólstruð hús-
gögn. Mikið úrval af áklæðum.
Uppl. i sima 40467.
IIHLSYGLniVINGAD
Hreingerningar — Teppahreinsun
Ibúðir á 110 kr. ferm. eða 100 ferm
ibúð á 11 þúsund. Stigagangur á
u.þ.b. 2200 kr. á hæð. Simi 19017.
Ólafur Hólm.
Þrif — hreingerningaþjónusta
Vélahreingerningar og gólfteppa-
hreinsun, þurrhreinsun, einnig
húsgagnahreinsun. Vanir menn
og vönduð vinna. Uppl. hjá
Bjarna i sima 82635.
Iireingerningafélag Reykjavikur
simi 32118. Vélhreinsum teppi og
þrifum ibúðir, stigaganga og
stofnanir. Reyndir menn og
vönduð vinna. Gjörið svo vel að
hringjaisima 32118.
Þrif.
Tek að mér hreingerningar á i-
búðum stigagöngum og fleiru.
Einnig teppahreinsun og hús-
gagnahreinsun. Vandvirkir
menn. Uppl. i sima 33049. Hauk-
ur.
Hreingerningar,
teppahreinsun. Fljót afgreiðsla.
Hreingerningaþjónustan. Simi
22841.
Hreingerningar — Teppahreinsun
íbúðir á 110 kr. ferm. eða 100
ferm. ibúð á 11 þúsund. Stiga-
gangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæð.
Simi 36075. Hólmbræður.
Vélahreingerningar.
Simi 16085. Vönduð vinna. Vanir
menn. Fljót og góð þjónusta.
Vélahreingerningar. Simi 16085.
Teppahreinsum Þurrhreinsum
gólfteppi, húsgögn og stiga-
ganga. Löng reynsla tryggir
vandaða vinnu. Pantið timan-
lega. Erna og Þorsteinn. Simi
20888.
KÍIjWIDSKIPTI
Til sölu
Fíat 127 árg. ’73, litið ekinn
Óska eftir Mazda 616, ’74-’75 Stað-
greiðsla. Uppl. I sima 72275.
Sunbeam Avenger
árg. ’71 til sölu. Uppl. I sima 43383
eftir kl. 5.
Bensinmiðstöð.
Óska eftir bensinmiðstöð i VW, á
sama stað til sölu hásing compíet
og fleira i Cortinu ’70. Simi
92-2467.
Plymouth Belvedere
árg. ’66, sjálfskiptur með vökva-
stýri, til sölu. Uppl. i sima 41895.
Bronco Ranger
Til sölu er eitt sett af Ranger
röndum (Stripes). Simi 51453 eftir
kl. 19.
Til sölu er
Citroen D Special árg. ’72, ekinn
62 þús. km. Uppl. I sima 41922.
BlLAIÆIGA
Akið sjálf
Sendibifreiðir og fólksbifreiðir til
leigu án ökumanns. Uppl. i sima
83071 eftir kl. 5 daglega. Bifreið.