Vísir - 20.01.1977, Page 21

Vísir - 20.01.1977, Page 21
VISIR Fímmtudagur 20. janúar 1977. 21 BfljWIÐSKIPTI Bflavarahlutir auglýsa. Höfum mikið úrval ódýrra vara- hluta i flestar tegundir bila. Opið alla daga og um helgar. Uppl. að Rauðahvammi v/ Rauöavatn. Slmi 81442. ÖIiIJIŒNNSLA ökukennsla Guðmundar G. Péturssonar er ökukennsla hinna vandiátu. Amerisk bifreið. (Hornet). ökuskóli sem býður upp á fullkomna þjónustu. öku- kennsla Guðmundár G. Péturs- sonar. Simar 13720 og 83825. Ökukennsla-Æfingatimar. Kenni á Mazda 818, ökuskóli og öll prófgögn ásamt litmynd i öku- * skirteinið ef þess er óskað. Hall- friður Stefánsdóttir, simi 81349. Lærið að aka bil á skjótan og öruggan hátt. Kenni á Peugeot 504 árg. ’76. Sigurður Þormar ökukennari. Simar 40769 og 72214. Ökukennsla. Kennslubifreið Mazda 929 árg. ’76. Guðjón Jónsson simi 73168. C BÁTAR ) Báta og skipaeigendur. Okkur vantar allar gerðir af skip- um og bátum á söluskrá. Vinsam- legast hafið samband sem fyrst. Skipaval, Skipa- og bátasala. Simi 25410. . Skipstjórar útgerðarmenn, loðnubátum. Zodiac Mark III gúmmibátur með 50 ha. Mercury motor, hentugur fyrir loðnuskip, til sölu. Uppl. I sima 1646, Vest- mannaeyjum. Smaauglýsingar VÍSIS eru virkasta verðmætamiðlunin Unglingameistaramót Reykjavíkur verður haldið í Sundhöll Reykjavíkur sunnudaginn 23. janúar 1977 kl. 15.00 1. grein: 2. grein: 3. grein: 4: grein 5. grein: 6. grein: 7. grein: 8. grein: 9. grein: 10. grein: 11. grein: 12. grein: 100 metra flugsund stúlkna. 100 metra flugsund drengja. 100 metra bringusund telpna. 100 metra skriðsund sveina. 200 metra fjórsund stúlkna. 200 metra fjórsund drengja. 100 metra baksund telpna. 100 metra baksund sveina. 100 metra skriðsund stúlkna. 100 metra bringusund drengja. 4x100 metra bringusund stúlkna 4x100 metra fjórsund drengja. Þátttaka tilkynnist fyrir 20.janúar ’77 til Stefáns Ingólfs- sonar, Skrifstofutækni h.f. v'Tryggvagötu simi 28511, eða Hraunbæ 40, simi 85472. Formaður S.R.R. Frúarleikfimi iþróttafélagið Leiknir gengst fyrir leikfimi fyrir konur í Breiðholti ásamt kvenfélaginu Fjallkonurnar. Þær konur sem áhuga hefðu á því að vera með hringi í síma 71727 eftir kl. 7 í kvöld. tp/p'e- 'X7y/y'rs/í&<’-ff/œJ/(í faz m/z/uaúa/c - f/ff/r/zzs?j. Xr/u/an / ff//sz/2 afy/fóúzgvz/e- // /zj/f47f/zsKj'//szz/s?/ s/J- 'Mz/it/ímf /ír/J sf fmfze /zf ffrs/mÁr/c'. Borqarplaiti ~ iorg«rae«r~] jsiwl V3-7370 kvöld 0« heljarsfml V3-7355 JekkaviÓskiptL Auglýsing um breytingu á gjaldskrá fyrir innlánsstofnanir. Viðskiptaráðuneytið hefur með bréfi til Seðla- banka íslands dags. 14. þ.m. veitt heimild íil breyt- ingar á gjaldskrá fyrir innlánsstofnanir. Breytingin nær til XI. liðs gjaldskrárinnar um verð á tékk- heftum. XI. liður gjaldskrárinnar hljóði því sem hér segir: Tékkhefti: A. 25 blaða kr. 375.00 B. 50 blaða kr. 750.00 Breyting þessi tekur gildi þegar í stað. Reykjavík, 18. janúar 1977 ^Samvinnunefnd bankaog sparisjóóa-* VISIR visar á A Bílar til sölu Dodge jeppi árg. '75, Citroén Ami 75 Saab 75, Mazda 929 76, Ford Comet 74 Dodge Dart 73, Bronco 73-74 Range Rover 72-74 Chevrolet Nova 74, Cortina 1600 73-76 Peugeot 504 75, Volvo 75 Land-Rover dísel 75, Ford Maverick 76. 4 horni Borgartúns og Nóatúns - Sími 28255-2 línur VliRSLIJN Gefið gömlu hurðinni nýtt útlitMeðSATÚRN nýju klæðningunni okkar formum við allskonar munstur: Á plötur til klæðningar á veggi, munstur á innihurðir, skápahurðir, eldhúsinnréttingar og húsgögn. Þér getið valið úr ýmsum tegundum | antikmunstra og „fulninga" Kynnið yður möguleikana. SATÚRN er klæðning í mismunandi | viðaráferð og lit — níðsterk. FDRMRCD SF SKIPHOLTI 25 SfMI 24499 Egilsstöðum I IMÓiMJ SÉRHÆFÐIR VIÐGERÐARMENN FYRIR: TANDBERG — ITT - SCHAUB LORENZ GRAETZ — SOUND — MICRO Ennfremur bjóðum við alhliða viðgerðarþjónustu fyrir flestar gerðir útvarps- og sjónvarpstækja. FLJÓT OG GÓÐ ÞJÓNUSTA OM Bræðraborgarstíg 1. Sími 14135. Nýjasta sófasettið — verð frú kr. 190.000,- 'Springdýrwr Helluhrauni 20, Sími 53044. Hafnaríirði, opiö frá ki. 9-7 OktÍPif ENGLISH gHúsbyggjendur — Húseigendur Aldur 15 ár og yfir Kennarar: ameriskir há- skólastúdentar. Skráningartimi: 21.,22. janú- ar. Kennsla verður á hverjum þriðjudegi kl. 19,30-21.00 laug- ardegi kl. 15.00-17.00 Héðan i frá munum við kenna án end- urgjalds ensku, þar sem áhersla er lögðá talmáliö. Veriö veikomin að Háa- deitisbraut 19, simi 86256. Húsgagna-og byggingameistari, getur bætt viö sig verkefnum. Vinnum alla trésmiðavinnu, úti sem inni. Mótasmlði, innréttingar, loft og miili- veggir, glerlsetningar, veggklæöning- • ar, glugga- og hurðasmfði og margt fleira. Einnig múrverk, plpulögn og raflögn. Aðeins vönduð vinna. Slmi 82923. Geymið auglýsinguna. Tlmavinna, til- boð eða uppmæling. Hemlaþjónusta er okkar sérgrein. Hemlavarahlutir, hemlaborðar í togspil. STILLING HF. Skeifan 11, Simi 31340 og 82740. Löggiltur pipulagningameistari. Skipti auðveldlega á hvaða stað sem er i húsi. — Tengi hitaveitu. Lagfæri hita- kerfi, svo að fáist meiri hiti og minni hitakostnaður. Set á kerfið Danfoss- krana. Nýlagnir og breytingar. Þétti W.C. kassa, og krana og stálvaska. Pipulagnir Hilmars J. H. Lútherssonar. Sími 71388

x

Vísir

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.