Vísir - 20.01.1977, Síða 24
& V 4ÍHU feiiba ’jgj mKS n
Fimmtudagur 20. janúar 1977.
Höfuðpaurinn i stóra
hassmólinu komst úr
fangelsinu ó Keflavík-
urflugvelli í gœr-
kveldi
Jökulvatnið veldur tœringu í Búrfellsvirkjun:
Skipta um slitfleti á
leiðiskóflum í sumar
Hasskóng-
urinn enn
ófundinn
Skipt veröur um slitfleti á
svonefndum leiöiskúflum í Búr-
fellsvirkjun I sumar, og er áætl-
aö, aö þaö verk taki um
mánaöartima.
I viötölum Visis viö Halldór
Jónatansson, aðstoöarfram-
kvæmdastjóra, og Guðmund
Helgason, verkfræðing, hjá
Landsvirkjun, kom fram, jökul-
vatniö I Þjórsá hefur valdið til-
tölulega mikilli tæringu á slit-
flötum leiðiskóflanna, sem eru I
inntaksrörunum og skammta
vatnið inn á vélar virkjunarinn-
ar, miöaö við það, sem gerist i
virkjunum, þar sem vatnið er
hreinna.
Vatnið í Þjórsá flytur meö sér
mikið af virki, leir og sandi, og
tæringin verður af þessum sök-
um meiri. „Það var reiknaö
með þessu frá upphafi,” sagöi
Halldór, ,,en við vissum ekki
fyrir vist hversu mörg ár mættu
liða þar til endurnýjun þyrfti að
fara fram. Nú er slitiö oröið það
mikiö, að við höfum ákveðið að
fara I skipulagða endurnýjun á
slitflötunum i sumar”.
Það kom fram hjá Guðmundi,
að þessi endurnýjun myndi taka
um mánaðartima. Taka verður
hverja vél fyrir sig úr vinnslu á
meöan endurnýjun fer fram á
slitflötum leiðiskóflanna fyrir
þá vél, og er slikt viðhald yfir-
leitt alltaf unnið á sumrin, þeg-
ar álagstiminn er minnstur.
—ESJ
Bandarikjamaöurinn
Christofer Barba Smith, sem
var einn höfuöpaurinn i fikni-
efnamálinu mikla, sem nýlok-
iö er viö aö rannsaka, braust
út úr bandarfska herfangels-
inu á Keflavikurflugveili I
gærkvöldi og gengur enn laus.
Aðfarir Barba Smith, sem
almennt gengur undir viöur-
nefninu „Korkurinn”, við að
komast út úr fangelsinu þar
sem hann hefur verið eftir aö
bandarisk yfirvöld fengu hann
lausan úr Siðumúlafangelsinu,
minna helst á þær sem maður
sér i gömlum kúrekamyndum.
Hann fékk landa sinn, sem
var fangavöröur til að koma
að klefa sinum, þar sem hann
yfirbugaði hann og lokaöi
hann siöan inni I fangaklefan-
um. Or jakkavasa hans tók
hann lykla að Toyota Station
bil — númer JO 7517 — og á
honum ók hann út af flugvell-
inum.
Lögregluþjónn sem var við
hliðið kannaöist við kauða, en
er hann ætlaði að ræða við
hann, slökkti hann ljósin á
bílnum og ók á fullri ferð i
gegn.
Lýsing af honum og bilnum
var send til allra lögreglu-
stöðva i nágrenninu, og mjög
strangt eftirlit er haft með öll-
um flugvélum og skipum, sem
eru að fara frá landinu.
Mikið var um að vera á lög-
reglustöðvum á Stór-
Reykjavikursvæðinu I nótt og
allir tiltækir bilar og menn úti
að leita. Starfsmenn fikni-
efnadeildarinnar voru að
störfum i alla nótt vegna þessa
máls og menn frá herlögregl-
unni á Keflavlkurflugvelli
voru einnig til staðar, enda er
maöurinn talinn hættulegur.
-klp-
Hár Christofers er styttra i
dag en þaö var þegar myndin
var tekin. Má segja aö hann sé
nú meö dæmigeröa amerl-
kanaklippingu. Hann er kom-
inn meö alskegg og yfirskegg-
iö er styttra. Hann er Hklega
ekki meö gleraugun, en hins
vegar mun hann hafa hring i
eyranu. Myndin er birt I sam-
ráöi viö lögregluna.
Brottflutningur fró Kröflu
gekk samkvœmt áœtlun
Páll Bergþórsson veöurfræöingur meö eitt spákortanna. Hann var baöaöur björtu sólskini sem viö höfum fengiö aö njóta nú undanfariö
og á kortinu er sumarbltöa nú um hávetur. Ljósmynd Vfsis Jens ’
„Oft leiðínlegra að vera ó vakt"
— segir Póll Bergþórsson, veðurfrœðingur, sem spóir góðu veðri ófram
„Þaö er oft Ieiöinlegra aö
vera á vakt en núna” sagöi Páll
Bergþórsson veröurfræöingur
er Vísir heimsótti hann á veöur-
stofuna I gær þar sem hann
vann viö gerö veðurspákorta.
„Veöriö er frekar rólegt og
viðráðanlegt. En þaö er afar
misjafnlega erfitt að spá fyrir
um veður. Þaö fer eftir hve
lægðir fara hratt og hversu
óreglulegar þær eru.
Það virðist ætla að veröa
skikkanlegt veðurlag og eins og
það er, er það stórkostlegt.”
Páll sagði veður alls staðar á
landinu vera gott um þessar
mundir. En á austfjörðum væri
nokkur þoka. Hiti er um frost-
mark viðast hvar á annesjum,
og vindur hægur.
„Og útlitið er gott”, bætti
hann við.
— EKG
„Þetta gekk allt samkvæmt
áætlun og virðist enginn glund-
roöi hafa skapast,” sagöi Guö-
jónPetersen framkvæmdastjóri
Almannavarna I samtali viö
Vfsi I morgun.
„Viðvörun um að yfirgefa
svæðið kom kl. 00:15 og 15 mfn-
útum síðar var skráningarbill-
inn á vegamótum Kröfluvegar
byrjaöur að vinna. Við höfum
miöaö við það I æfingum okkar
þarna að brottflutningur ætti að
geta verið kominn i gagn á 20
mlnútum, svo þetta var alveg I
samræmi við áætlunina.”
Um klukkustundu eftir að við-
vörunin var gefin voru þvi sem
næst allir starfsmenn Kröflu-
virkjunar komnir til byggða.
Um 50 þeirra héldu áfram til
Húsavikur, en 120 gistu I Hótel
Reynihlið, Hótel Reykjahliö, i
skólum og öðrum stöðum i Mý-
vatnssveit.
1 nótt voru um 100 manns viö
Kröflu, visindamenn, mælinga-
menn, búðastjóri og eftirlits-
menn.
Guðjón Petersen sagði að enn
væri talið hættuástand á svæð-
inu, þrátt fyrir að dregið hefði
nokkuð úr óróanum. 1 gær var
ákveðinn fundur i almanna-
varnaráði kl. 11 i dag og sagði
Guöjón að nú yrði breytt um
fundarefni, þar sem ætlunin hafi
verið að ræöa þaö hvort hætta
ætti vinnu við Kröflu. Nú yröi
umræðuefnið hvort og hvenær
eigi að hefja vinnu á ný.
Hver afstaöa ráösins verður
mun byggjast á áliti jarðvis-
indamanna, en fólki veröur ekki
að sinni hleypt inn á svæðið.
Eitt þeirra mála sem átti að
ræöa á fundinum voru tilmæli
frá almannavarnanefndinni i
Mývatnssveit um framhald á
gerö varnargarðsins.
—SJ.