Vísir - 27.01.1977, Blaðsíða 7

Vísir - 27.01.1977, Blaðsíða 7
vism Fimmtudagur 27. janúar 1977- Svartur leikur og vinnur. Skapar oft vandrœði en líka annað... H 1 & 1 1 * 1 1 1 É 1 É É 4 Aé s É É 3 ABCDEFGH Hvltt: Bruhnes Svart: Koch Berlin 1954 Á ýmsum stöðum f Noregi hefur snjóað óvanalega mikið í vetur. En þó að mikill snjór geti skapað mestu vandræði/ þá er ekki annað að sjá á þessari mynd en hann geti líka skapað ýmislegt annað. Þessar furðu- myndir/ sem sjálfsagt má sjá ýmislegt úr, eru úr snjó. 7 í... 2. Kxh4 3. g6 4. Kg5 Gefiö. Hf3+! Re7! Rxg6+ Hh6 Hér er annaö spil frá Pan- American tvímenningskeppn- inni, sem bandarikjamennirnir Wolff og Hamman unnu fyrir stuttu. A meöal keppenda voru tveir af Olympiumeisturunum, Assumpcao og Fonseca, en I eftirfarandi spili áttu þeir viö landa sina Kasle og Hayden, sem uröu I ööru sæti i mótinu. Staöan var n-s á hættu og suöur gaf. 41 10 X 9-4-3 4 A-K-D-9-8-3 4 10-6-2 Keppa á sleðum Mynd þessi er tekin i Vestur-Þýskalandi á árlegri keppnisem þar er haldin. Þessi sleöi er aö koma i mark eftir siöasta spott^nn I keppn- inni. Meira en 150 bændur tóku þátt I keppninni á sleöum sem upphaflega voru notaöir af bændum til þess aö flytja trjá- viö. * G-6 4 8-4 X A-D-10-8-5-2 X 7 4' 10-5 ♦ G-7-4 4 K-8-4 * A-D-G-9-7-5-3 ♦ V ♦ * A-K-D-9-7-5-3-2 K-G-6 6-2 Sagnir gengu þannig, n-s voru Hamman og Wolff, en a-v Hayden og Kasle: Suöur Vestur Noröur Austur lLx) ÍH lSxx) 2L 2S 3L 3T 4L 4S 5L 5T P 5S P P P x) Sterkt lauf 17 plús xx) Þrjú kontrol fyrir utan hjarta. Wolff langaöi til þess aö spila fjóra spaöa á suöurspilin, en vegna sagnvenju gat hann hvorki spilaö spaöa- né tigul- samning I suöur. Sé suöur sagnhafi veröur hjartaás aö koma út til þess aö hnekkja slemmu, en I þessu til- felli gat Hamman ekki einu sinni unniö fimm, þegar Hayden spilaöi út hjartasjö. Varnarspil- ararnir tóku þrjá fyrstu slagina og Hamman og Wolff fengu „kerfisbotn”. HARSKEl | SKLILAGÖTU 54 OPIÐ Á LAUGARDÖGUM HVERGI BETRI BÍLASTÆÐI | HERRASNYRTIVÖRUR i ÚRVALI 1 SlMI 2 81 41 R MELSTEÐ Nú framleiða þeir bíla með loftpúðum Tvö aöal-bilafyrirtækin I Bandarikjunum, General Mot- ors og Ford, og Mercedes Benz I Vestur-Þýskalandi hafa sam- þykkt aö framleiöa nærri hálfa milljón bila meö svokölluöum loftpúöum. Bilarnir veröa til sölu frá þvi i september 1979. Loftpúöarnir gegna miklu ör- yggishlutverki i bilunum. Þeir þenjast út um leiö og bill stööv- ast snögglega viö árekstur t.d. og verja menn i framsæti höggi. Ef allir bandarískir bilar heföu aö geyma loftpúöa yröi 12000 mannslifum bjargaö ár- lega. Framleiöendur hafa mót- mælt loftpúöum og segja aö kaupendur vilji þá ekki, þar sem kostnaöurinn eykst og hætta geti stafaö af þeim, ef þeir til dæmis þenjast út á óheppi- legum tima. General Motors mun fram- leiöa allt aö 300 þúsund bila meö loftpúöum fyrir framsætin, á meðan Ford framleiöir allt aö 140 þúsund bila meö loftpúöa fyrir ökumann. í Mercedés Benz veröa loftpúöar fyrir öku- mann. £i&Io4 „Jæja, Marianna. Hvaö finnst þér um nýja kjólinn minn?” Snjór ó Miami „Eg hef átt hér heima alla mlna ævi, og þetta er I fyrsta skipti sem ég sé snjó hér,” má lesa á forsiöu blaösins sem stúlkan heldur á, en þessi mynd er tekin f Miami. Aöalfyrirsögn blaösins þennan dag.sem var 19. þessa mánaöar.er Snjórá Miami! Hingaö til hafa islensk blöö ekki slegiö þvi upp á forslðu sem aöal- frétt þótt snjór hafi sést hér, en úr þessu er þó aldrei aö vita. Hér er auö jörö, á meöan þaösnjóar jafnvelá Miami. i, Hitastig hefur veriö óvanalega lágt þar um slóöir, og þótt aö is- lendingar tækju vart eftir snjónum sem þarna sást, þá fannst þeim nógumibúum i úthverfum en þar féll snjórinn.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.