Vísir - 27.01.1977, Blaðsíða 23

Vísir - 27.01.1977, Blaðsíða 23
Léttleiki og Ríó Nóg um þáö, en þétta frámtak Krabbameinsfélagsins er til mikillar fyrirmyndar eins og reyndar allt annab sem miöar aö þvi aö foröa unglingum og reyndar öllum frá þeim skaö- valdi sem sigaretturnar og tó- bakiö er. Fyrirspurn til tollstjórans i Reykjavik frá Þ.B. Treystir tollstjóri sér til aö gefa upplýsingar i þessu blaöi um hvaö tollatekjur rikisins hafa minnkaö viö aö tvöfalda álögur á vélsleöum úr 40% I 80% ? (reyndar heita vélsleöar á embættismannamáli beltabif- hjól). Eölilegast væri aö taka fyrir timabiliö frá þvf nýju álögurnar tóku gildi og til ársloka 1976 og til samanburöar sama timabil 1975. Mó ekki greiða stöðu- mœlasektir í bönkum? G. hringdi: fara á stöðina til þess að greiða þægilegt. Ég þykist lika viss um Væri ekki hægt aö koma þvi þessar sektir. Flesta aöra það að miklu auðveldara gengi við aö stööumælasektir megi reikninga er þó oröiö hægt aö að innheimta stööumælasektir greiöa i bönkum og útibúum? greiöa I næsta banka og er það ef viökomandi þyrfti aðeins aö Mér skilst þaö veröi alltaf aö fyrirkomulag mjög heppilegt og fara I næsta banka. Fyrrum r ey kin g a m a öu r hringdi: Krabbameinsfélag Reykja- vikur á skiliö miklar þakkir fyrir áróöur gegn reykingum. Þar ég ég helst viö þaö fræöslu- starf sem nú hefur veriö komiö á fót i efstu skólabekkjum Reykjavikur og nágrennis um baráttuna gegn tóbaksreyking- um. Ég var einmitt aö lesa frétt um þessi mál I Visi, þar sem segir aö nemendur séu mjög áhugasamir I baráttunni gegn þessum óþverra. Ég get ekki annaö sagt en óþverri, þvi aö ég hef kynnst reykingum af eigin raun. Sjálfur reykti ég um alllangt skeiö en mér tókst aö hætta al- veg og þó aö löngunin hafi kannski stundum látiö á sér kræla, þá hvarflar þaö ekki aö mér einu sinni aö gera svo mikiö sem bera slgarettu aö vörum mér. Tónlistarunnandi hringdi: Hann var góöur þátturinn sem sýndur var með Rió Triói I sjónvarpinu á sunnudags- kvöldiö siöasta. Rió Trió hefur reyndar sjaldnast valdiö manni vonbrigöum og þaö gladdi mig aö sjá þaö aftur og fá þá vissu aö þaö hafi ekki alveg sagt skiliö viö tónlistina og léttleikann. Léttleikann segi ég, þvi aö hvar sem þeir TIó Trió menn koma fram er alltaf i förinni léttleiki. Uppátæki þeirra félaga I siöasta þætti voru mörg hver snjöll. Það var léttur og ein- faldur húmor sem boöiö var upp á, og ég hlakka til að sjá næsta þátt sem mér skilst aö sé á sunnudaginn kemur. Fleiri þætti i þessum dúr mætti sýna I sjónvarpinu. Vélstjóri ekki yfirmaður? Maöur sem kallar sig ,,bil- herra” skrifar: Ég sá I VIsi 7. janúar sl., aö spurt var m. a. aö þvi I grein hvers vegna skipherra væri ekki kallaöur skipstjóri. 1 framhaldi af þvi, þá væri fróðlegt aö vita hvort vélstjóri er ekki yfirmaður á skipi, en þaö kom ekki fram i svari hjá forstjóra Landhelgisgæslunnar. Jóhanna haföi samband viö blaðiö: Þaö var góöur þáttur sem sýndur var I Stundinni okkar á sunnudaginn „Þaö var striö I heiminum”. Þessi fyrsti þáttur, sem var frá Noregi, var sérlega fróölegur og þarna eru þessi mál tekin fyrir frá annarri hliö en venjulega. Þátturinn var vel leikinn og hann féll þeim börnum sem horföu á þáttinn um leiö og ég, vel i geö. Þá fannst mér þaö góö ábending hjá umsjónarmanni Stundarinnar, henni Sigriði aö benda börnunum á að fá ein- hvern fullorðinn til þess að horfa á þáttinn Hka, þar sem ýmsar spurningar kynnu aö vakna.. Þetta er rétt, og mætti sjálfsagt oftar gefa slikar ábendingar. Róbert Arnfinnsson var þulur, og þarf vart aö taka þaö fram, aö honum fór það einstaklega vel úr hendi. pr.'v Atriöi dr fyrsta þætti „Þaö var strfö í heiminum’ ÞAÐ VAR STRÍÐÍ HEIMINUM" — góður og fróðlegur þóttur KRABBAMEINS- FÉLAGIÐ Á ÞAKKIR SKILIÐ Hve mikið hafa tollatekjur á vélsleðum minnkað?

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.