Vísir - 27.01.1977, Blaðsíða 17
17
VISIF Fimmtudagur
27. janúar 1977-
GRIPTU
TÆKIFÆR/*
NÁMSKEIÐ
Leap-stjórnunarnámskeið n
verður haldið 26.-27. febr.
Samtals 8 klst.
ieiðbeinandi Árni Árnason
rekstrarhagfr.
Fjaliað verður um:
Skapandi hugsun og
hugarflug.
Hóplausn vandamála.
Mannaráðningar og ^
mannaval.
Starfsmat og ráðgjöf. ^
Tjáning og sannfæring.
Hvatning.
^átttökugjald kr. 7.500 — (20% afsl. til félagsm.).
Skráning i sima 82939
Stjórnunarfélag íslands
IP@WEMMM}E
Útskurðartœkin og letur-
grafararnir eru komnir
Pantanir óskast vinsamlegast sóttar
trtskurðartækið
til útskurðar i tré,
járn, gler, skinn, eir
og margt annað
Leturgrafarinn
gerir yður fært að
merkja nær hvað
sem er.
Höfum einnig leikföng og
allskonar föndurvörur.
SENDUM í PÓSTKRÖFU
S. Sigmannsson og Co
Ingólfstrœti 6, sími 24277
YMIR
Góður með blöndu
af rifnu rúgbrauði
og púðursykri:
100-150 ferm. húsnœði óskast
óskum eftir að leigja 100-150 ferm. hús-
næði sem næst miðbænum eða Hlemmi.
Til greina kemur margs konar húsnæði,
iðnaðarhúsnæði, lagerhúsnæði, verslunar-
húsnæði og fleira.
Uppi. sendist augld. Vfsis Sfðumúla 8 fyrir 31. þ.m. merkt
„Húsnæði”.
ÁRGERÐ 1977
Sprellikariinn Emil f Katt-
holti, sem er svo vinsæll I sjón-
varpinu um þessar mundir, er
litprentaður I Visi i dag.
Mikilvægt er að sprellikarlinn
sé settur saman á réttan hátt, og
fara leiðbeiningar þar að iút-
andi hér á eftir.
Fyrst skaltu fá þér sterkan og
stifan pappa. Sfðan tekur þú
myndiná af Emil og lfmir hana
á pappann.
Þegar limið er vel þornað
skaltu klippa út hvern hinna
fimm hluta Emils fyrir sig.
I______//
Til þess að setja Emil saman
þarftu fjóra svokallaða
klemmupinna, sem fást I rit-
fangaverslunum.
A myndunum sérð þú hvitar
eyður. Þar skaltu búa til göt, og
siðan festir þú handleggina og
fótleggina við búk Emils með
klemmupinnunum.
Þessu næst skaltu fá þér
sterkan spotta og binda hann f
hendur og fætur Emils eins og
sýnt er á meðfylgjandi myndum
og teikningum. Best er að gera
þaö með nál.
Fyrst skaltu festa spotta á
milliefsta hiuta handleggjanna,
og siðan annan spotta á milfi
efstu hluta fótleggjanna. Gæta
þarf þess að hafa hendur og fæt-
ur i eðlilegri stöðu, eins og sýnt
er á teikningunni.
Þessu næst skaltu taka enn
einn spotta og binda hann I
miðju hinna spottanna, eins og
sýnt er á teikningunum, og hafa
endann það langan, að hann nái
1 niður fyrir fætur Emils.
Þá ætti Emil I Kattholti aö
sprella heima hjá þér. Ef þú vilt
hengja hann upp á vegg skaltu
gera gat á miðja húfuna hans,
helst með gatara, og hengja
hann siðan upp á nagla á veggn-
um.
Góða skemmtun.
VOLKS WAGEN 1200L
Hann er framleiddur af frábærum fagmönnum og undir nákvæmu
eftirliti, sem tryggir að Volkswagenbillinn þinn mun reynast þér vel og
lengi. Það er lika þess vegna sem endursöluverð hans er hátt þegar þú
þarft eða vilt selja.
-Hin viðurkenndu Volkswagengæði eru ekki aðeins i Volkswagenbiln-
um, heldur og ekki siður i varahlutunum.
Þannig ó að setja
Emil sprellikarl í
Kattholti saman
© HEKLAhf. ©
Laugavegi 1 70—172 — Sími 21240