Vísir - 06.03.1977, Síða 6
6
Sunnudagur 6. mars 1977VISIH
íslensk brjóst,
og nú
HKL i Los Angeles.
Mig minnir aö þaö hafi veriö i
Nútimanum eftir Sjaplin, hann
stóö viö færibandiö og skrúfaöi
skrúfur en verkstjórinn stillti
hraöann eftir græögi kapitalist-
ans. Loks var hraöinn oröinn
svo mikill aö f æribandiö hrifsaöi
Sjapiin meö sér og vélin gleypti
hann.
Ég hef þaö eftir mætri barna-
heimilisfóstru aö þessi efna-
hagsmaskina sem viö köllum is-
lenskt þjóöfélag, sé komin á
þennan sjaplinska hraöa. Hún
segist muna þá tiö þegar hún
spjallaði við foreldrana um Lif-
iö og Tilveruna. Nú segist hún
sjá fólk koma I loftköstum,
brjótast um i sætisólum, krafsa
sig út úr bilum, henda af sér
barninu og hverfa samstundis i
bensinstybbu. Hún sé búin aö
eiga erindi viö þetta fólk mán-
uöum saman, spurja um týndan
vettling, óska til hamingju ...
en hún nær aldrei sambandi,
hraöinn er of mikill.
Makalaust annars hvaö al-
menningur hér viröist undirok-
aöur af þurftum sinum. Lífiö lit-
iö annað en klukkustundafjöldi
margfaldaöur með timakaupi.
Fólk vinnur fyrir peningum sem
brenna upp jafnóöum ef þeim er
ekki komiö i fast. Aö kaupa
veröur jafn nauösynlegt og aö
anda. Ef hugtakiö firring inni-
heldur einhverja merkingu, þá
er þaö þetta ástand. Þaö sem
einkennir okkur er auðsveipni,
sveipni undir auö. Viö lútum al-
gerlega efnahagslögmálunum,
hlutunum.
Til eru menn sem sjá púðriö i
þessu ástandi, mæla þvi bót.
Ræningjaleikurinn ( veröbólg-
an) og sú tilfinningatæring
(streita) sem honum fylgir,
segja þeir aö sé nauösynlegt
krydd á tilveruna og skapi þessa
mátulegu spennu svo þeir veröi
ekki algerlega tilfinningasljóir.
Þessir menn gangast upp i þvi
aö lífið sé ekki annað en hluta-
söfnun og helst blóöug barátta
fyrir sjálfsögöum hlutum,hlut-
um sem eru svo sjálfsagðir
aöþarfi rauninni aö vera kóngu-
lóeöa einhver skepna, mér dett-
ur I hug svin, til aö gera þá aö
hugsjónum.
Til er lýsing á amerikönum
módel 1928 og virðist eiga
undarlega vel viö okkur Is-
lendinga í dag:
„Lif amerikumannsins er
linnuiaust strit fyrir óæöri
verðmætum, fyrir brýnustu
Nútiminn.
eyöimörk „þar sem ekki er til
annaö markmiö I lifinu en
nokkur mismunandi nútiðar-
form hinnar villimannlegu
saðningar yfirstandandi dags,
enda hefur hið nýja land ekki
veriö megnugt aö veita fólki
þessu annaö lifsinntak en þræl-
PS:
meðan
ég man
eftir Pétur
Gunnarsson
• ••
þörfum, þannig aö takmark
hversdagsmannsins meö lifinu
virðist ekki vera annað en éta,
„make a living”, einsog þaö er
kallaö’.’ Ameriku er likt viö
dóminn einan, ófrjóan og glóru-
lausan, og jafnframt rænt þaö
þeim hugsjónum sem stefna of-
ar hnifi og skeiö,húsi og vagni.”
Hug anir þessar er aö finna I
Alþýðubók Halldórs Kiljan Lax-
ness (5. útg. bls. 46og 47), grein
um Þjóöerni. Þykir honum sem
allt sé lent i eymd og útideyfu i
löndunum i kringum okkur, en
íslands biöi afturámóti risavax-
in framtiöarmenning:
"A litilmótlegustu stöðum
verður vart knýjandi viöleitni til
andlegs vaxtar. Meöal þeirrar
kynslóðar sem nú er aö vaxa
rikir hvergi hin pestnæma,
sauðfróma nægjusemi stöönun-
arinnar; alt er i þenslu, kröf-
umar stefna til dýpra sálræns
veruleiks, rikari lifsfyllingar. 1
hverju úngu islensku brjósti rik-
ir yndislegur grunur þess aö
mikiö sé I vændum” (bls. 52-53
undirstrikun mfn)
í dag mundi hver sá sem
þannig tæki til oröa vera um-
svifalaust afhentur eiturlyfja-
lögreglunni. Allavega mun þessi
„yndislegi grunur um að mikiö
sé i vændum”, breytast i vissu
um hiö gagnstæöa, ef okkur lær-
istekki aö lifsgæði mælast fyrst
og fremst af hlutfalli fritima við
vinnutima. Til aö byrja meö
eigum viö aö berjast fyrir aö
átta stunda vinnudagur nægi til
aö framfleyta fjölskyldu. Sólar-
hringurinn skiptist þá i þrennt:
átta til aö vinna, átta til aö lifa
og átta til aö dreyma. Takmark-
iöeraöná fullum yfirráöum yf-
ir sjálfum okkur en þurfa ekki
að vera aö strita fram á nætur
til þess aö einhverjar skulda-
kóngulær úti i bæ geti haldið á-
fram að spinna vef sinn.
Þegar viö fengum full yfirráö
yfir fiskimiöum okkar, voru þau
uppurin. Vonandi veröur ekki
þannig komið fyrir okkur, dag-
inn sem við tökum full yfirráö
yfir lifum okkar.
Viktoria englandsdrottning og
þaö timabil i sögu bretaveldis
sem viö hana er kennt, og kallaö
er Viktoriutlminn, hefur oröiö
ýmsum htgieikiö viðfangsefni
— sagnfræöingum, skáidum og
fiimugeröarmönnum. Nafniö
hennar hefur til dæmis svifiö
yfir vötnunum I nýlegum sjón-
varpsþáttum hérlendis eins og
„Jennie” og „Hneyksli
Viktoriutimans” („Victorian
Scandals”). En hvernig var
manneskjan Viktoria?
ing breta fyrr og slðar. Hún
hafði mjög næma sjálfsmeövit-
und, var einþykk aö eölisfari.
En hún var atorkusöm i besta
lagi og svo strangheiðarlag aö
aldrei tók hún þátt I baktjalda-
makki eöa pólitiskum skolla-
leik.
• liamingjurikt hjónaband
Þrátt fyrir þaö aö gifting
hennar og Alberts prins af
Sachsen-Coburg-Gotha heföi
veriö skipulögö af ættmennum
VIKTORIA
drottningin og konan
Viktoria sat á veldisstóli i 64
ár, — allt til dauöadags áriö
1901. Þegar hún erföi krúnuna
aöeins 18 ára aö aldri litu marg-
' ir svo á aö enska konungsættin
væri gegnumrotin oröin og yröi
vart langlif úr þessu. Langafi
Viktoriu, Georg III. þjáöist af
langvinnum geösjúkdómi,
Fööurbróðirinn, Georg kóngur
IV. var geysilegur hógiifis-
seggur og nautnamaður og át
sig svo digran aö undir lokin
þoröi hann ekki aö sýna sig
opinberlega. Faðir Viktoriu, illa
þokkaöur og smásmugulegur
herforingi, var svo skuldseigur
aö hann neyddist til aö búa er-
lendis þar sem lánadrottnar
hans enskir gátu ekki náö til
hans.
• Einmana og fyrirlitin
Hin unga prinsessa Viktoria,
fékk þvi snemma aö kynnast þvi
hvaö fátækt, einmanaleiki og
fyrirlitning fólks er.
En þegar hún lést 82 ára aö
aldri var hún hins vegar syrgö
sem einhver vinsælasta drottn-
hennar og klókum stjórnmála-
mönnum varö hjónabandiö
„hamingjusamasta hjónaband
aldarinnar”, að þvi er sagt var.
Albert prins haföi einsett sér að
hefja ensku hiröina til vegs og
viröingar aö nýju.
Liferni hiröarinnar varö ein-
falt I sniöum, næstum smáborg-
aralegt. Börn þeirra, sem uröu
niu talsins, fengu ekki aö lifa
lúxuslifi. Og Albert tókst aö lok-
um aö koma fjárreiöum hirö-
arinnar i sæmilegt horf og lagði
raunar grundvöll aö rikidæmi
hennar I dag.
Þegar Viktoria var 42 ára að
aldri lést Albert. Þetta var 1861.
I mörg ár klæddist hún sifellt
sorgarklæöum og tamdi sér
nánast sjúklega einangrun.
Sorg hennar nálgaöist krónisk
veikindi. „Nú er ég bara yöar
hátign. Enginn sá maöur er til
lengur sem kallar mig
Viktoriu”, andvarpaöi hún.
• Ráöherradaöur
Loks kom þó aö þvi aö
einangrun hennar varö of þung-
bær fyrir nánustu samferða-
menn hennar innan hirðarinnar
sem hvlsluöu hver um annan
þveran um þetta dramatiska
ekkjustand. Þá kom sjálfur for-
sætisráöherrann, Disraeli,
henni til hjálpar.
Meö skipulagöri varfærni
geðlæknis vakti hann smám
saman áhuga hennar fyrir lifinu
umhverfis aö nýju og meö
hvatningum og gjöfum vann
hann traust hennar. Bréf hans
til Viktoriu eru eins nálægt
hreinum ástarbréfum og for-
sætisráöherra gat með góöu
móti leyft sér gagnvart aldraöri
drottningu. Hann skjallaði hana
duglega og henni þótti smjaörið
gott.
Þótt hún hefði einangraö sig
árum saman fylgdist hún alltaf
náiö meö máiefnum rikisins, og
þótt hún foröaöist þátttöku i
samkvæmislifi I London og
Buckinghamhöll gat hún leikiö
drottningu af miklum myndug-
leik viö opinber tækifæri þegar
þess þurfti meö. Og þegar
Disraeli geröi hana á gullöld
heimsveldisins að keisaraynj-
unni af Indlandi bar hún hina
nýju keisaraynjukórónu jafn-
eðlilega og hún hafði boriö sorg-
arklæöin á sinum tima.
• Þjónustudaöur
Henni leiö best á hinu konung-
lega sveitasetri i Skotlandi, og
hún gaf meira að segja út bók
sem hét „Dagbókarblöð frá
skosku hálöndunum”.
Meö árunum varö hún
umfangsmeiri og átti æ erfiðara
meö hreyfingar. Þá reiddi hún
sig mjög á skoskan lifvörö sinn,
John Brown, stæöilegan mann
sem bar hana þegar þess þurfti.
Brown var óheflaður maöur og
drottningin gamla fór mjög aö
orðum hans. Sögusagnir fóru aö
kvisast um aö þau væru leyni-
lega gift. Svo var þó ekki, þótt
samband þeirra væri náiö.
A siöustu árum1 ævi sinnar
varö Viktoria æ veikari fyrir
þjónum sinum, burtséö frá þvi
hversu miklu þeir stálu og sviku
frá henni.
En hápunktur valdatima
hennar var demantshátiða-
höldin 1897, sem uröu táknræn
fyrir veldi og rikidæmi Bret-
iands. Þar var Viktoria drottn-
ing og keisaraynja af Indlandi
hyllt af bjartsýnni þjóö sem
tákn framfara og öryggis henn-
ar. Hún var orðin lang-
ömmuimynd, — átti enda 40
barnabörn úti um konungshirðir
veraidar —, haföi lifaö af morö-
tilræöi, stórar sorgir og smáar,
en hún var á sinn sérstæöa hátt
mannleg þar til yfir lauk.
Siöasta ósk Viktoriu drottn-
ingar var að áöur en kistulokiö
væri sett yfir kistu hennar,
skyldi brúðarsíæðan gamla lögð
yfir andlitiö.