Vísir - 06.03.1977, Page 11
Sunnudagur 6. mars 1977
11
veruleika, þaö er svo náttúru-
lega annað mál. En það er holu-
klasinn, sem er látinn eiga sig
seint og snemma, svo vikum
skiptir og upp i heila mánuði um
mesta umferðartimann, þaö er
manni ekki skiljanlegt. Og
svörin ganga ákaflega misjafn-
lega og breytingar og bót og
lögun hjá vegageröarmönnum,
þaö er i mjög miklum molum
seint og snemma.”
En vegageröarmenn eiga
sennilega ekki alla sökina einir.
Þeirra yfirboöarar, þingmenn-
irnir, eru kannski ekki barn-
anna bestir.
„Um þingmennina er þaö aö
segja aö viö eigum of marga
þingmenn, og ég vil tvimæla-
laust leggja niöur alla vara-
þingmenn. Þeir eiga ekkert
erindi inn I þing.Ekkert. Nei,
þvlaö þeim þykir sjálfsagt, eins
og kannski er eölilegt, ef aö
kemur varamaöur fyrir mann
sem skreppur út I lönd I
erindum, og varamaöur fyrir
þann sem forfallast, þá þykir
þaö sjálfsagt aö flytja tillögur
um einhver ný mál. Jú, kostnaö-
urinn á aö greiðast úr rlkissjóöi.
Sextlu menn, valdir af þjóö-
inni, þrautvaldir, þeir bestu
sem finnast, tvímælalaust, og úr
öllum flokkum, þeir hljóta aö
vera nógu góöir uppfinninga-
menn I málefnum þjóöarinnar,
ásamt kjósendunum sjálfum.
En varaþingmennirnir, þeir
koma inn bara til aö auka
þjóöinni kostnaö, meö launa-
greiöslum og feröakostnaöi og
risnu og hvaö heitir það fleira?
Þaö eru menn sem þarf aö
leggja algjörlega niður. En, aö
sjálfsögöu á aö láta flokkana'
hafa atkvæöin meöan hinir eru
fjarverandi til þess aö stjórn-
irnar falli ekki seint og
snemma af þessum sökum.
Nú, svo vil ég líka minnast á
viövlkjandi þvl sem þing-
mennirnir flytja: Þeir eiga aö
flytja hlutina af einhverri rögg-
semi og skilningi og möguleika.
En ekki eins og mig minnir aö
hafi veriö gert núna fyrir
þremur, fjórum árum af þó
nokkuö mörgum þingmönnum,
sem fluttu þá tillögu aö malbika
veginn frá Hvolsvelli um
Hafnarfjörð og noröur til Akur-
eyrar á fjórum árum.
Svo held ég aö þaö hafi veriö
I haust, að einhverjir fluttu til-
lögu um þaö aö malbika hring-
veginn á fáum árum. Jújú, þaö
fékk einhverjar undirtektir og
gaspur. Svo var þaö I dag-
blöðum, aö þaö væri alveg lág-
markskrafan aö malbika 100-150
kilómetra á ári! og þetta gerist
um leiö og þjóöin tekur nýja trú
I vegamálum og eyddi i tilraun
og trú milljónum.
Og svona gengur endaleysan
yfir okkur sem sjáum hvaö er
mögulegt og mögulegt ekki, á
sama tlma og ég á minum stutta
starfstlma sem búinn er, beið I
40 ár að fá veginn frá Geysi til
Gullfoss. Ég beiö I fjörutlu ár,
og vitanlega biöu allir aðrir
lika. Ég fer ekki einn.
.Holurnar komnar á þann aldur aö vera giftingarhæfar
,(tU
, / /9Tt
oSV’J '
jj h* v' *
L* yícJíS**'
,/ ^ /?lj j'&£***-
’r« „ J ~
’v*l £■< A
/Li* J'„/J
^7 * W/ ~**m J
<J Ji J: 9*6','tj*. "
***
V
'/);■£'aS
„Biðjíð fyrir óvini yðar"
Ólafur blaöar iafritum af bréfum sfnum til vegamálastjórnar: ,,Ég hef nú oft veriöaö senda þeim sitt af
hverju tagi sem heitir bréf”.
Ólafur hefur átt mikil sam-
skipti viö Vegageröina eins og
vera ber þegarrútubflstjóriá
I hlut.
,,Ég hef nú oft veriö aö
senda þeim sitt af hverju tagi
sem heitir bréf seint og
snemma, og i haust sendi ég
þeim eitt svona um hitt og
þetta, eins og kerfiö gerir ráö
fyrir og þar á meöal meö von
um bót og betrun. Og til þess
aö þaö mætti veröa aö ein-
hverjum áhrifsoröum aö þá
fékk ég, skal ég segja þér, eina
bæn sem séra Ragnar Fjalar
Lárusson flutti I útvarpiö á
einum góöum degi i ágúst-
mánuöi og sendi þeim bænina.
Ég fékk hana frá Baldri
Pálmasyni þvi klerkurinn var
ekki heima, hann var
einhversstaöar fjarverandi og
ég vona aö hún hafi haft góö
áhrif á þá menn, þvi ég tók
fram aö best væri aö hafa
bænina yfir kvölds og
morgna.”
Þetta er bréfiö sem fylgdi
bæninni:
Laugarvatni sept 1976
Vegamálastjórn.
Biöjiö fyrir óvini yöar,
stendur þar. Svo sem þiö mun-
iö hefi ég oft og mörgum sinn-
um beöiö ykkur og húskarla
ykkar um vegabætur, bæöi
meö ofanimalarburö svo og
heflun, en ætiö án árangurs,
og þó sérstaklega viö ræsa og
brúargerö. Þaö skeöi I tiö
rikisstjórnar Tryggva og Jón-
asar um 1929 aö sumum
mönnum likaöi ekki nógu vel
viö rikisstjórnina, og sumum
prestum þaö illa aö þeir hættu
aö biöja fyrir henni, þar á
meöal sr. Gisli á Hrauni á
Eyrarbakka. Þá Magnús
Torfason, sýslumaöur og
Böövar hreppstjóri á Laugar-
vatni, fréttu af þvi, hringdu
þeir til Jónasar og sögöu hon-
um hvernig komiö væri. Jónas
hringdi strax til séra Gisla og
spuröi hann hvort satt væri.
Nei, blessaöur vertu,
svaraöi Gisli, ég hef
alltaf beöiö fyrir rikisstjórn-
inni, en aldrei eins vel og nú,
þvi nú er þörfin fyrir góöa bæn
meiri en nokkru sinni áöur.
Þaö sannaðist og siöar aö sr.
GIsli baö svo vel fyrir þáver-
andi rikisstjórn og þeirra
flokki, aö á árinu 1934 unnu
þeir hinn glæsilegasta kosn-
ingasigur sem sögur fara af.
Aö vlsu llka undir kjöroröinu,
aö allt væri betra en fhaldiö.
En þar sem kærur minar
hafa ekki nægt til réttra bóta
hjá ykkar húskörlum, þá leyfi
ég mér aö senda ykkur eina
bæn flutta af sr. Ragnari Fjai-
ari Lárussyni, meö von um aö
þiö sendiö ykkar húskörlum
bænina, og minniö þá á aö lesa
hana upp bæöi kvölds og
morgna, eins og stjórnmála-
menn hafa mælt meö hin slö-
ari ár, aö andstæðingar þyrftu
aö gjöra, svo þeir skildu betur
hina nýju stefnuskrá frá
stjórnarsögu 1971.
Meö vakandi von um aö
bænir frá sr. Ragnari veröi
eins áhrifarik og bænin frá sr.
Gisla 1929 til 1933, m«ö flokks
og stjórnar sigri. Þá leyfist
mér aö vona aö árin 1976 til
1979 veröi búinn aö verka svo
vel á, og i ykkar húskarla, aö
eftir þann tima geti bæöi ég og
þiö ekiö eins og stendur I er-
indinu, Biskupstungna björtu
leiö, beint i Laugardalinn, og
þar á eftir höldum viö hina há-
fleygu himnarikisleiö.
vinsaml.
Ólafur Ketilsson
(Bænin fylgir meö sér ljósrit-
uö)
,,Viö eigum of marga þingmenn”