Vísir - 06.03.1977, Side 14
Sunnudagur 6. mars 1977 VISIH
14
1
Nú eru vaktarar syfjaOir.
Þátttakendur:
Sirrl III.:
38 feta seglskúta af sænsku
bergi brotin (Olson) 2 herbergi
og eldhús meO hjálparvéi (25 ha
Penta) I hjartastaO.ekkert baO.
Svavar: Skipstjóri meO sjó-
veikistilhneigingar.
Sirrf: Ahöfn „vinstri hönd”
skipsstjóra.
Óli: Ahöfn, alltaf meO sjó-
buxurnar á hæiunum og móOu á
gieraugunum.
Maggi/ Léttmatrós, nýkominn
ofan af Vatnajökli.
Stina: Ahöfn, konungiegur hirö-
Ijósmyndari meO húfu.
greinilega ekkert áfram. Nú
heföu gömlu vikingarnir lent i
vandræöum. En viö setjum bara
vélina I gang, en látum samt
sem áöurseglin lafa uppi, svona
ef sjást skyldi til okkar. Þaö
þykir nefnilega ekki vera segl-
skútu samboöiö aö sigla á vél.
Þaö bjargar llka heiöri okkar,
þvl skömmu seinna siglum viö
fram á RE 128. Kallarnir eru á
dekki og viröast taka llfinu meö
ró. Eru sennilega aö gera aö.
Miðvikudagur 14. júlí,
Log: 3167
Viö siglum inn I Vestmanna-
Föstudagur, 16. júli,
kl. 1:25
Log: 3277
Stefna: 150 gr.
Viö erum búin aö sigla I heilan
sólarhring meöfram suöur-
strönd Islands, aö landi og frá
landi og hefur lltiö þokast I átt-
ina. Menn eru óöum aö komast
aö þvl aö þetta meö vindáttina
er ekkert smáatriöi. Og eins og
amma hans Magga sagöi viö
hann, áöur en hann fór: „Og
mundu þaö Maggi minn, aö
kóngur vill sigla en byr hlýtur
aö ráöa.” Vitur kona, amma
hans Magga.
bátinn, hann féll kyllifaltur á
þilfariö og kippti um leiö sveif-
inni úr vindunni. Þá losnaöi
öryggiö. Svavar skipstjóri sýndi
mikiö snarræöi, greip um vind-
una meö berum höndum (mesta
mildi aö hann flækti ekki
fingrunum milli vlranna) og
hélt henni fastri meöan Maggi
staulaöist á fætur og kom sveif-
inni á sinn staö. Tókst þeim
félögum aö komast heilir á húfi
aftur I kokkpittiö. Svavar lagöi
sig nú aftur, en vaktin hélt
áfram. Um kl. 18:00 fórum viö á
lens.sem viöhéldum út vaktina.
Laugardagur 17. júli
kl. 3:45
Log: 3439
Stefna: 120 gr.
Tföindalltil vakt. Sirrl og
Stlna ekki sérlega borubrattar,
aldrei þessu vant. Nenna ekki
einu sinni aö fá sér eitthvaö gott
I svanginn, enda ekki mikiö um
flna drætti í búrinu. Niöursoönu
ferskjurnar, sem er svo gott aö
æla, freista þeirra ekki lengur.
Þær fara aö kveöast á til aö
drepa timann, en kveöa fljót-
lega hvor aöra I kútinn, hvaö
svo sem þaö þýöir. Veöriö er
ljómandi gott og fuglar sjást
fjölmargir, en ekki sést enn til
skipaferöa.
Kl. 20:00
Log: 3546
Stefna: 120 gr.
Svavar situr sveittur viö aö
miöa út radióvitana á Mygge-
nesi, Akrabergi og á Nolsey.
Hann og Óli komust aö þeirri
niöurstööu aö viö værum 50-90
mllur frá Færeyjum. Þetta var
kl. 15:00, þannig aö nú ættum
viö aö vera 9-49 mllur frá Fær-
eyjum. Hraöinn er mikill, slær I
9hnúta. Þaö er nokkuö erfitt aö
halda stefnunni en allir reyna
Akveöin ný róttæk stefna 60 gr.
Svavar fer til hvllu öldurót
eykst. Dimmt og drungalegt.
Hvinur hollendingsins fljúgandi
ber eyrun. Hræddur? Neta-
belgir sjást. Uppúr kl. 8 kemur
skipper og rekur vaktina til aö
setja upp framstagssegl nr. 2.
Sem Maggi og óli hafa hlíft upp
segliö sér Svavar, aö vindátta-
og vindhraöamælir efst I siglu-
toppi eru aö detta af. Fyrir-
mæli: Niöur meö segl! Upp meö
mig! Og upp I topp masturs var
Svavar dreginn I rólu. Hann tók
niöur vindhraöamæli en vind-
áttamælir var horfinn. Sveifla
Svavars I siglutoppi var glæsi-
leg — öldutoppa á milli. Nú er
fáni notaöur sem vindáttamælir
og sem vindhraöamælir
Magnús: hann sleikir puttana
og stingur í vindinn.
Kl. 9:00
Log: 3620
Stefna: 60 gr.
Einmana spýta á reki, en ekki
sést til lands. Vaktin skimar I
allar áttir en allt kemur fyrir
ekki. Skyggni er heldur ekki
gott, þoka liggur yfir. Viö skyld-
um þó aldrei hafa siglt framhjá
Færeyjum, veröur einhverjum
aö oröi.
Kl. 11:05
Log: 3636
Stefna: 80 gr.
Land! Land! Land!
Stelpurnar sjá land.
Kl. 16:00
Log: 3661
Komiö I höfn í Þórshöfn!
Húrra! Bundiö utan I tveggja
mastra seglskútu viö bryggju.
Haaaa? Islenski fáninn? Asa?
Nei, heyröu nú! Frá Isafiröi!
Það má segja aö þaö sé einstak-
ur atburöur að tvær islenskar
seglskútur hittist i erlendri
höfn, enda var löndunum fagnaö
Þriðjudagur 13. júli
kl. 18:47
Lögn: 3028
Stefna: á Gróttuvita
Viö leggjum af staö frá legu-
færi á Fossvoginum. Fyrsti
áfangastaöur er Vestmannaeyj-
ar. Kosturinn er kominn um
borö, sama er aö segja um
fööurlöndin vænu, sjógallana,
lopafllkurnar I stöflum og 150
stk. sjóveikispillur. Þaö er ekki
laust viö aö menn séu eftir-
væntingarfullir. Þaöer jú ekki á
hverjum degi aö fimm land-
krabbar bregöa sér I gerfi
gömlu vlkinganna og svifa segl-
um þöndum til útlanda.
Kl. 20:10
Log: 3035
Stefna: 285 gr.
Nú erum viö komin aö Gróttu,
þá eru undin upp segl og stefna
tekin á Reykjanesvita. Svavar
skipsstjóri er búinn aö reikna út
stefnuna eftir öllum kúnstarinn-
ar reglum og Óli er efnilegur
nemandi I siglingafræöinni.
Hann er llka góöur I landafræöi
og kennari þar aö auki.
Kl: 22:50
Log: 3051
Stefna: 285 gr.
Logn og þoka. Vélarhljóö
heyrist I fjarska, en, en enginn
bátur er sjáanlegur. Skútan
missir ferö, viö komumst
eyjahöfn eftir tiöindalausa sigl-
ingu I logni og rigningu. Bregö-
um okkur I sjoppu gæöum okkur
á is og sælgæti og litum I blööin.
Um borö aftur drekkum viö
kaffi, boröum kleinur frá ömmu
hans Svavars og spáum I leiöina
tilFæreyja. Siöustu veöurfréttir
herma aö vindátt sé austlæg,
semsagt beint I nefiö. Þaö er
samþykkt aö vera ekki aö
hengja sig I svoleiöis, smáatriöi
og leggja af staö. Strax! Viö
skipum á vaktir næstu þrjá
sólarhringa. Tveir eru saman á
vakt I einu, stýra til skiptis og
sjá um önnur skyldustörf, huga
aö seglum, fylgjast meö vindátt
og vindhraöamæli og hraöa-
mæli, boröa, skemmta hvor
öörum og boröa meira. A daginn
6 klukkutlma I senn en þrisvar
sinnum fjórar á nóttunni.
Fimmtudagur 15. júli
kl. 2:15
Log: 3167
Vél ræst og Svavar skipper
stýrir úr höfn. Stína og Sirrl
eiga fyrstu vakt og skrlöa um I
stafni og gera framseglið klárt.
Fyrirskipun kemur frá skipper
um, aö héöan I frá skulu allir of-
an þilja vera I björgunarvestum
og meö öryggisllnu, bundna viö
bátinn. Eina verulega hættan
er, aö einhverjum veröi fóta-
skortur I veltingnum og detti
fyrir borö.
Kl. 4:00
Log: 3288
Stefna: 150 gr.
Maggi og Stina eru aö ljúka
vaktinni. Vindátt hefur breyst
örlltiö okkur I hag. Stefna beint
til Færeyja er 120 gr. Stlna hefur
haldið fyrirlestur um siglinga-
fræöi fyrir Magga og sérstak-
lega tekiö fyrir kaflann um
„unexpected landfall” (óvænta
landtöku) „due to bad steer-
ing”. Sirrl og Svavar taka viö
vaktinni, Stlna og Maggi hniga
til bælis og Óli hrýtur mikinn.
KI. 10:45
Log: 3332
Stefna: 120 gr.
Veöurhorfur næsta sólar-
hring: Sunnan eöa suövestan 4-5
vindstig (Flnn hliöarvindur)
Þar kom aö þvl aö kóngur fékk
aö sigla. Nú fljúgum viö áfram
meö 7 hnúta hraða. Stórseglið er
uppi sem fyrr, svo og næst-
stærsta framsegliö. Svavar er
hálfsjóveikur, en lætur sig hafa
þaö.
Kl. 20:30
Log: 3399
Stefna: 120 gr.
„Hetjuvaktin” ■ hefur loksins
lokiö störfum. Óli og Svavar
taka viö. A vakt Sirrlar og
Magga var nóg aö gera.
Framan af var rólegt, en um kl.
16:00 tók vind aö heröa, 6-7 stig
og komst upp I 8 vindstig.
Skipperinn var ræstur og kom
hann möglunarlaust af frlvakt-
inni. Var nú ákveöiö aö rifa
stórsegliö, þvl fullerfitt var aö
halda stefnunni og ekki ástæöa
til aö leggja of mikiö á seglin.
Svavar og Maggi tóku niöur
framstagssegl 2, meöan Sirri
hélt I horfinu og settu upp
stormsegl. Gekk þetta vel og
stórátakalaust, nema hvaö
nokkuö gaf yfir þá sveina.
Var nú komiö aö þvl aö rifa
stórsegliö. Skipstjórinn og létt-
matrósinn fikruöu sig aö mastr-
inu og festu sig þar meö
öryggisllnu. Nú þurftiaö slaka á
stórseglinu, en til þess aö þaö
mætti takast þurfti aö losa um
öryggiö á stórseglsvindunni.
Magnús reyndi allt hvaö hann
gat, en öryggiö var fast.
Magnús tók nú á öllu, sem hann
átti og um leiö kom alda undir
Sirrý horfir kviöafull á eftir Svavari upp I mastriö aö bjarga sigl-
ingatækjum frá þvl aö fara i sjóinn.
Gefur á bátinn.
sitt besta, minnugir fyrirlesturs
Stlnu um mikilvægi góörar
stýringar.
Sunnudagur 18. júli
kl. 4:30
Lög: 3602
Stefna: 60 gr.
Óli og Maggi hetja hófu vakt.
Svavar hlustar enn um stund á
ægifögur hljóö radióvitanna og
kemst aö þvi aö viö erum
skammt vestur af Færeyjum.
ákaft og lengi setiö og skeggrætt
um siglingaleiöina ts-
land—Færeyjar—Skotland,
skipst á sjókortum og sagöar
fræögarsögur á báöa bóga. Loks
dreif mannskapurinn sig upp á
Sjómannaheimiliö, þvl ekki var
vanþörf á aö fá sér ærlegt baö
eftir volkiö og svo þurfti aö láta
kvlöafulla ættingja heima á
Skerinu vitaafsér.Einnig höföu
menn haft spurnir af dansleik i
Sjónleikahúsinu um kvöldiö og
ekki seinna vænna að gera klárt
I þaö.