Vísir - 07.03.1977, Blaðsíða 20
24
TIL SÖLU
Til sölu: Mamiyaflex C 33
meö 55 mm og 80 mm og 180 mm
linsum. Góð vél meö frábærum
linsum. Uppl. i sima 86611.
Húsdýraáburður .
Við bjóðum yður húsdýraáburð á
hagstæðu verði og önnumst dreif-
ingu hans ef óskað er. Garða-
prýði, simi 71386.
Hca vistor sjónvarpstæki 24”
barnakerra og burðarrúm til
sölu. Uppl. i sima 23936 eftir kl. 4.
Philips PH 521
til sölu magnari 90 W á góðu
verði. Uppl. i sima 27272 eftir kl.
6.
Til sölu
nýlegt vandað Tandberg sjón-
varpstæki (20”) Verð kr. 75 þús.
Simi 12265 á kvöldin.
Litiö
sófasett til sölu.
Uppl. i sima 82329 eftir kl. 7 i
kvöld og næstu kvöld.
24 kiióvatta rafmagnshitari
fyrirblásarakerfi. Hentugur fyrir
verkstæði til sölu. Simi 44094 kl.
12-1 og eftir kl. 7 á kvöldin.
Þvottavél — Reiöhjól
Til sölu hálfsjálfvirk Thor þvotta-
vél m/þeytivindu einnig litið, nýtt
reiðhjól, Minette 16, m/hjálpar-
hjólum. Uppl. i sima 24623.
Til sölu
notaðar eikarhurðir og notaö
timbur, það eru uppistöður 1
1/2x4 og 2x4 tommur heflað og ó-
heflað. Uppl. i sima 82804 eftir kl.
16 I dag.
Til sölu
Af sérstökum ástæðum 4ra rása
magnari J.V.C. Enn innan
ábyrgðar, mjög vel með farinn.
Simi 26911 og 51241 Þóröur.
Til sölu
Johnson vélsleði 30 hp. sem nýr.
Verö kr. 320 þús. gegn stað-
greiöslu. Simi 30878.
Sjónvarpstæki til sölu.
Tilboð óskast I 2ja ára gamalt 24’
sjónvarpstæki, af geröinni
Nordmende Spectra. Simi 74020.
Til sölu: Mamiyaflex C:«:
með 33 mm og 80 mm og 180 mm
linsum. Góð vél meö frábærum
linsum. Uppl. I sima 86611.
Húsdýraáburöur
til sölu. Uppl. I sima 41649.
Húsdýraáburður til sölu
ekið heim og dreift ef þess er
óskað. Ahersla lögð á góða
umgengni. Geymiö auglýsinguna.
Uppl. i sima 30126.
Til sölu Ignis
þvottavél kr 85 þús. Einnig sem
nýr dökkpóleraður mjög
vandaður kassagitar, teg.
Framus á kr. 35 þús., og stofu-
skápur eldri gerð með gleri, fata-
hengi, hillum fyrir tau, og hillum
fyrir ýmislegtá kr. 35 þús. Uppl. i
sima 35725 kl. 9-3.
6 tonna dekkbátur,
hentugur fyrir linu, skak og
grásleppuveiðar. Báturinn er
frambyggöur og I góðu ástandi.
Bátnum fylgir dýptarmælir,
eignartalstöö og 20 bjóöa lina.
Uppl. I sima 93-1940.
HP-80 Financial vasatölva
af fullkomnustu gerö til sölu.
Uppl. I sima 85868 eftir kl. 18.
ÖSKAST KEYPT
óska eftir
aö kaupa góð skiði lengd 150.
Uppl. I sima 51390.
Skiði
Skiði með stálköntum á 11 og 12
ára óskast. Lengd 150-160 cm.
Uppl. i sfma 42435 eftir kl. 6
siðdegis.
Stór notaður
Isskápur <ískast. Slmi 11240
Sigildar sögur
Blöð úr blaðaflokknum Sigildar
sögur óskast til kaups, fleiri eða
færri hefti. Uppl. i sima 53621.
Mánudagur 7. mars 1977
vism
VLllSLUN
Rýmingarsala.
Allar vörur á stórlækkuöu veröi.
Failegar peysur, margir Iitií í
stærðum 1-14. Sérlega hagstætt
verð. Allt verður selt. Verslunin
hættir. Ellý, Hólmgarði 34.
HJÖL-VAÖNAK
Til sölu
Triumph Daytona árg. ’72. Uppl. I
slma 85553.
Vel meö farin
regnhlifakerra óskast. Simi 44614.
Kerruvagn
óskast. Uppl. I sima 83437.
IIÍJSÖÖÖN
Borðstofuhúsgögn.
Húsbóndastóll og hornskápur til
sölu. Uppl. I sima 32463.
Til sölu sófasett,
ásamt barnarúmi. Uppl. I sima
33469 eftir kl. 6.30 á kvöldin.
Til sölu
2ja manna svefnsófi með brúnu
leðurlikisáklæði. Vel með farinn
og litiö notaður, sanngjarnt verö.
A sama staö gamall hægindastóll
selst fyrir litið. Uppl. I slma 37541.
Til sölu
ódýrt sófasett, hjónarúm og
snyrtikommóða. Allt vel meö
farið. Greiðslusktlmálar. Uppl. i
sima 72422.
Svefnherbergishúsgögn
Nett hjónarúm með dýnum. Verð
33.800,- Staðgreiðsla. Einnig tvi-
bréiöir svefnsófar og svefnbekkir
á hagstæðu verði. Sendum gegn
póstkröfu um land allt. Opið 1-7
e.h. Húsgagnaverksmiöja Hús-
gagnaþjónusturinar Langholts-
vegi 126. Simi 34848.
Bólstrunin Miðstræti 5
auglýsir, klæðningar og viðgerðir
á húsgögnum. Vönduö vinna.
Mikið úrval áklæða. Ath. komum
I hús með áklæðasýnishorn og
gerum föst verðtilboð, ef óskað
er. Bólstrunin Miöstræti 5. Simi
21440 heimasimi 15507.
MTXADUK
Halló dömur!
Stórglæsileg nýtisku pils til sölu
úr terelyne, flaueli og denim.
Mikið litaúrval, ennfremur sið
samkvæmispils úr terelyne,
jersey (I öllum stærðum). Sér-
stakt tækifærisverð. Uppl. i sima
23662.
IILIMIIJST&KI
Til sölu
Indisi þvottavél. Selst ódýrt.
Uppl. i sima 92-3298.
IIIJSAÆm í ISOIH
Litið herbergi til leigu
i Hraunbæ, Sérinngangur og
snyrtiaðstaða. Uppl. i sima 86928
frá kl. 17-19.
2 herbergja ibúð til leigu
laus strax, fyrirframgreiðsla.
Simi 36347.
Til leigu falleg 4ra herbergja
Ibúð á 2. hæð i 3ja hæöa blokk við
Vesturberg. Laus strax leiga 35
þús. pr. mán. Áhugasamir leggi.
nafn, heimilisfang og simanúmer
inn á augld. Visis fyrir kl. 17 ■
þriðjud. 8. mars merkt „góö um-
gengni 9391”
Hafnarfjörður.
Húsnæði til leigu, 1-2 herbergi og
aðgangur að eldhúsi, helst fyrir
einhleypa konu. Væg leiga. Uppl.
i sima 52785.
Til leigu i Borgarnesi
skrifstofuhúsnæði, alls 135 ferm.
á góðum stað. Sér inngangur.
Uppl. i sima 93-7234.
Húsráðendu^ — Leigumiölun
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja Ibúðar- og atvinnuhúsnæöi
yður aö kostnaöarlausu? Húsa-
leigan, Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæöi veittar á
staönum og I síma 16121. Opiö
10-5.
IIIJSISÆIH ÖSKAST
Óska eftir að
taka á leigu góðan sumarbústað i
einn til tvo mánuði á komandi
sumri, helst I nágrenni Reykja-
vikur. Uppl. I sima 50606 og 73301.
Óska eftir
nýtiskulegri ibúð til leigu með
húsgögnum, 3 mánaðar fyrir-
framgreiðsla. Simi 82200 milli kl.
5-6 spyrjið eftir Hr. Waller.
2 stúlkur með 1 barn
óska eftir 3ja herbergja Ibúð,
helst i neðra Breiðholti eða I mið-
bænum. Einhver fyrirfram-
greiðsla möguleg. Uppl. I sima
75111 eftir kl. 18.
2ja herbergja ibúð
óskast til leigu i Hafnarfirði, sem
allra fyrst. Fyrirframgreiðsla
Uppl. i sima 50384.
Upphitaður bllskúr óskast til
leigu
40-60 ferm. (til langs tima). Uppl.
I sima 74744 og eftir kl. 6 i sima
83411.
Ungt par
með tvö börn óskar eftir 3ja her-
bergja ibúð, helst I nágrenni viö
Kennaraháskólann. Uppl. i sima
43896.
Einhleypur maður
óskar eftir litilli ibúð á jarðhæð
(Fatlaður) Fyrirframgreiösla.
Uppl. i sima 32253.
Ung stúlka sem er húsnæðislaus.
Mig vantar einstaklingsibúð eöa
herbergi og eldhús strax. Uppl. I
sima 41854.
Húsnæði — Bilaviðgerðir
fyrir einn til tvo bila óskast til
leigu. Simi 36081.
Ung reglusöm hjón
með barn óska eftir 2ja-3ja her-
bergja ibúð I Kópavogi. Fyrir-
framgreiðsla kemur til greina.
Uppl. I sima 43119 milli kl. 15-16
eða 19-20 I dag.
Lltil Ibúð óskast strax.
Uppl. I slma 82558 eftir kl. 5.
Ungt par, annað við nám,
hinn aðilinn starfar á Landspltal-
anum óskar eftir 3ja herbergja
Ibúð sem næst Landspitalanum.
Er með 5 ára dreng. Algjör reglu-
semi. Uppl. I slma 25725.
ATVIjVjVA 11501)1
Háseta og kokk
vantar á netabát frá Breiðafirði.
Uppl. I sima 34864.
ATVIMA ÖSKAST
Kona óskar eftir vinnu
nokkra tima á dag, hússtörf,
ræsting eða annað kemur til
greina. Uppl. I slma 21039 og 13393
eftir kl. 6.
Ungur laghentur maður
óskar eftir kvöldvinnu. Uppl. I
slma 313314 milli kl. 7 og 8 1
kvöld.
Sníð og sauma
kjóla, pils, buxur og dragtir.
Kristin. Simi 44126.
Rafmagnsorgel
Óska eftir að kaupa rafmagns-
orgel. Uppl. i sima 12950.
Umslög fyrir sérstimpil:
Askorendaeinvigið 27. feb. Verð-
listar ’77 núkomnir. Isl. fri-
merkjaverðlistinn kr. 400. Isl.
myntir kr, 540. Kaupum Isl, frl-
merki, Frimerkjahúsiö, Lækjar-
götu 6 simi 11814.
ódýrar hljómplötur.
Höfum fyrirliggjandi Islenskar og
erlendar hljómplötur á lágu verði
Einnig bjóðum við litið notaöar
hljómplötur fyrir sérstaklega
hagstætt verð Litiö inn. Þaö
margborgar sig. Safnarabúðin
Laufásvegi 1.
TÁPAl) - FIJIVIMI)
Múrsteinsgullarmband tapaðist.
Finnandi vinsamlegast hringið i
sima 28816.
Silfurmunir
Tapast hafa silfurmunir senni-
lega við Æsufell. Skilvis finnandi
hringi i sima 73659. Fundarlaun.
Heyrnartæki
Tapast hafa heyrnartæki. Uppl. i
sima 12075.
Gleraugu töpuðust
sl. mánudag á gangstéttinni fyrir
framan húsið Túngötu 18, (Þýska
sendiráðið) Finnandi góðfúslega
hringi I sima 15286. Fundarlaun.
Blágrátt prjónasjal
tapaðist sl. laugardagskvöld i
Kópavogsstrætó. Finnandi vin-
samlegast hringi i sima 11463.
óska eftir að kynnast stúlku
á aldrinum 30-35 ára með nánari j
kynni I huga. Nafn, simi og helst |
mynd leggist inn á augl. deild!
Visis fyrir 10. mars Merkt „9423” 1
óska eftir
að kynnast stúlku á aldrinum 25- <
30ára með hjónaband i huga. Er
einmana i sveit. Þorsteinn Stein-
grimsson, Selá, Skaga, simstöð
um Sauðárkrók.
KAKNÁGÆSLÁ
Barnagæsla.
Barnapia óskast til að gæta 1 árs
gamals drengs milli kl. 3-6 á dag-
inn. Laun kr. 8 þús. á mánuði.
Uppl. i sima 33363.
Stúlka eða kona
óskast til að gæta barna stundum
á kvöldin þegar hjónin fara út.
Uppl. i sima 30034.
KLNNSLÁ
Kenni ensku, frönsku,
itölsku, spænsku, sænsku og
þýsku. Talmál, bréfaskriftir og
þýðingar. Les með skólafólki og
bý undir dvöl erlendis. Auðskilin
hraðritun á 7 málum. Arnór Hin-
riksson simi 20738.
Veiti tilsögn
I tungumálum, stærðfræöi,
eðlisfr., efnafr., tölfr., bókf.,
rúmt. o.fl. — Les einnig með
skólafólki og með nemendum
„Oldungadeildarinnar”. — dr.
Ottó Arnaldur Magnússon,
Grettisgötu 44 A. Simi 15082 .
FASTLIIÍNIR
Sumarhús eða land
I næsta nágrenni Reykjavlkur
óskast til kaups. Uppl. si sima
28553.
Siglufjörður.
Til sölu litið einbýlishús á stórri
lóð, verð 3 millj. Skipti möguleg á
ódýrri ibúð i Reykjavik eða ná-
grenni. Uppl. I slma 32282.
IIRI<Ii\(il’HiMi\(iAU
T
Hreingerningar — Teppahreinsun
Vönduð vinna, fljót afgreiösla.
Hreingerningaþjónustan. Simi
22841.
Hreingerningar — Teppahreinsun
Ibúðir á 110 kr. ferm. eða 100
ferm. ibúð á 11 þúsund. Stiga-
gangar á u.þ.b. 2200 kr. á hæð.
Simi 36075. Hólmbræöur.
Hreinggafélag Reykjavfkur
simi 32118. Vélhreinsum teppi og
þrifum ibúðir, stigaganga og
stofnanir. Reyndir menn og vönd-
uð vinna. Gjöriö svo vel að
hringja i sima 32118.
Teppahreinsum Þurrhreinsum.
gólfteppi, húsgögn og stigaganga.
Löng reynsla tryggir vandaöa
vinnu. Pantið tlmanlega. Erna og
Þorsteinn. Simi 20888.
Þrif.
Tek að mér hreingerningar á i-
búöum og stigagöngum o. fl.
Einnig teppahreinsum. Vand-
virkir menn. Simi 33049 Haukur.
Vanti yður að fá málaö,
þá vinsamlegast hringið I sima
24149. Fagmenn aö verki.
Garöeigendur athugið.
Nú er rétti timinn til að vera
áburð á blettinn. Keyrum heim og
dreijfuim ef óskað er. Gott verð.
Uppl. I slma 10176 eftir kl. 7.
Diskótekið Dlsa —
ferðadiskótek — lágt verö. Góö
þjónusta — Blönduö danstónlist —
Arshátiðir — Skemmtanir —•
Popptónlist „Diskó”-tónlist —
Unglingaböll — Skólaböll —
Ljósasýning „Light show”. Uppl.
I sima 50513.
Ætfð til þjónustu reiðubúnir.
Bifreiða- og vélaþjónustan aö
Dalshrauni 20 Hafnarfirði býöur
upp á nýja þjónustu. Opnum bif-
reiðaverkstæði I húsnæði þjón-
ustunnar l. mars. Verkstæðið
verður opið 8-5. önnumst allar al-
mennar viðgerðir. Hin vinsæla
sjálfsþjónusta verður opin eftir
sem áðuur frá 19-22 virka daga og
9-19 um helgar. Tökum einnig bif-
riar i þvott og bónum. Verið
velkomin og nýtið ykkur hina
góðu aðstöðu. Simi 52145.
Vöruflutningar.
á milli Sauðárkróks og
Reykjavikur tvisvar I viku. Af-
greiðsla i Reykjavik: Landflutn-
ingar Héðinsgötu simi 84600.
Bjarni Haraldsson Sauðárkróki,
simi 5124.
Tek eftir
gömlum myndum og stækka. Lit-
um einnig ef óskað er. Myndatök-
ur má panta I sima 11980. Opið frá
kl. 2-5. Ljósmyndastofa Sigurðar
Guömundssonar, Skólavöröustig
30.