Vísir - 07.03.1977, Blaðsíða 13

Vísir - 07.03.1977, Blaðsíða 13
17 Mánudagur 7. mars 19771 vism ‘ Mánudagur 7. mars 1977 Bílaprófun Vísis: þennan dýrasta og stærsta Peugeot (á stærö viö Benz) vera þægilegri feröabil á slæmum veg- um en nokkurn annan bfl. ...aö Volkswagen Golf diesel var lang sparneytnastur í eyöslu- mælingum Auto motor sport á sex smábflum, sem llklegastir þóttu til lltillar eyöslu. Hinn nýi Renault 5 GTL eyddi minnstu af benslnbllunum, en slö- an komu Renault 4, Citroen 2CV, Fiat 127 og Volkswagen Polo, ailir meö mjög svipaöa eyöslu. ...aö Volkswagen verksmiöjurnar hafa komiö fram meö enn nýjan smábfl, VW Derby, sem er VW Polo meö venjulegum afturenda, — þ.e. 35 sentimetrum lengri og lokuöu farangursrými. Bjóðum yður: Andlitsböð og húðhreinsun. Fjarlægjum óæskilegan hárvöxt i andliti. Litun. Kvöldförðun. Hand og fótsnyrting. Afsláttur á 3ja skipta andlitsnuddkúrum. Vinnum úr hinum viðurkenndu frönsku LANCOME snyrtivörum. Fegrunarsérfrœðingarnir: Peugeot 604, toppurinn á malarvegunum? VW Derby, nýr smábillfrá Volkswagen meö „venjulegu” skotti. Fyrsti „drekinn dauður 1 meira en hálfa öld hefur rlkt kapphiaup I bandarfska bfla- iönaöinum um aö bjóöa sem stærsta, aflmesta og sem rlku- legast búna bfla. Nú er þetta kapphlaup á enda, og sá aöili, sém haföi náö um helmingi markaöarins, General Motors, hefur nú MINNKAÐ aöal drek- ann, Chevrolet Impala, veru- lega. Kapphlaupiö milli risanna þriggja, GM, Ford og Chrysler, haföi endaö meö þvi, aö meöal-stórir bilar þessara verksmiöja, voru tveggja tonna drekar, 5,7 metrar aö lengd og tveirmetrará breidd.búnir vél- um, 5 litra, þar yfir aö rúm- taki. Chevrolet Impala árgerö 1977 er þvi tímamótabfll, þvi aö hann er 300 klióum léttari, 25 senti- metrum styttri og tiu sentimetr- um mjórri en 1976 árgeröin. Þessi stórkostlegi niöurskurö- ur hefur tekist, án þess aö fórn- aö hafi veriö svo miklu sem sentimetra I innanrými I binum, og sparneytnin hefur aukist stórlega. Þótt Ford og Chrysler hafi ekki enn fetaö I fótspor GM, og auglýsi af kappi bfla I „fullri stærö”, er þó vitaö, aö hverju stefnir hjá þeim: minni og spar- neytnari bflar eru óhjákvæmi- legir. Þaö er heldur engin smáræöis býsn, sem sparast viö þaö aö iétta bandarlska bfla aö meöal- tali um 300 kiló hvern. Sparnaöurinn nemur sem sé hvorki meira né minna en þremur milljónum lesta af stáli árlega, og þegar allir banda- rlskir bflar eyöa oröiö, þótt ekki sé, nema fimmtungi minna en áöur, eins og 77-Chevrinn á aö gera, nemur sparnaöur banda rikjamanna árlega hvorki meira né minna en 40 milljörö- um litra af benslni! Bandarlskir bllasérfræöingar hafa keppst viö aö reynsluaka nýja Chevrolettinum, og ljúka upp einum munni um þaö, aö vel hafi til tekist viö þessa nýsmiöi. Telja þeir hann stánda aö flestu leyti framar keppi- nautunum, en þó fari þeir kannski eitthvaö betur meö far- þegana á langferöum á hraö- brautum, vegna „þyngri” fjöörunareiginleika. Þaö veröur fróölegt aö sjá, hvernig keppnin milli hinna þriggja „stóru” fer I ár. Ford og Chrysler auglýsa stærri og meiri blla fyrir sama verö, en GM leggur áherslu á sparneytni, lipurö og rými hins „magra” Chevroletts, sem er nú oröinn minni um sig og létt- ari en „litli bróöir”, Chevelle, þótt innanrýmiö sé meira. En dagar eiturspúandi og óseöjandi dreka eru senn taldir I vesturheimi, og vel megraöir og „trimmaöir” gæöingar taka senn viö. r ómarRagnarsso skrifar um bíla y D Chcvrolett Impala 1977: drekinn búinn aðmegra sigum 300 kíló. ...að Audi 100 hlaut flest stig I samanburði þýska tlmaritsins Auto motor sport við Mercedes Benz 230, Citroen 2000 CX, BMW 520og Ford Grananda. Stðan hef- ur vart linnt skrifum til blaðsins frá ýmsum, sem hafa sitthvað til málanna að leggja um þessa blla. Seð útundan sér ...aö fyrsti Peugeot 604-billinn á Islandi sé um það bil að komast I hendur eiganda sinum, Jóni Sól- nes. Þar er sko ekki um neitt Kröflu-ævintýri aö ræða, þvi að erlendir bflasérfræðingar telja Permanett Mikið permanett - Lítið permanett - Úrvals permanett Hárgreiðslustof an V A L H Ö L L Óðinsgötu 2 - sími 22138 Fyrir tuttugu árum Þótt bilainnflutningur okkar is- lendinga sé ærið misjafn frá ári til árs, eru sveiflurnar I honum nú ekki nema barnaleikur, miðað við það sem var hér fyrr á árum. A árunum 1943-45 var innflutningur bila lítill sem enginn, enda fram- leiddu striðsaðilar þá ekki bila til almenningsnota. Á árunum 1946 og 47 kom slðan alger innflutningsskriða, miðað við það, sem áður hafði þekkst. Það tók Islendinga ekki nema rúmt ár að eyöa striðsgróðanum, og þá tóku við innflutningshöft, sem héldu bflainnflutningi niðri allt fram til ársins 1955. Þá voru innflutningsgjöld á bll- um stórhækkuð og leyfisveitingar rýmkaðar, og I kjölfarið fylgdi meiri innflutningur bfla árið 1955 en dæmi höfðu þekkst um. Ariö eftir dró mjög úr innflutn- ingnum, og i ársbyrjun 1957 hafði hann nær stöðvast frá vesturlönd- um, en vegna vöruskipta viö Austur-Evrópulönd fóru kaup á bflum frá þeim heldur vaxandi. Einn þeirra Vestur-Evrópubfla, sem hvað mest var flutt inn af á þessum áruin, og enn voru að siæð ast til landsins I ársbyrjun 1957, var Opel Record. A þessum árum var farið að flytja inn þýska bfla á ný eftir hlé, sem verið haföi á innflutn- ingi þeirra I 15 ár. Volkswagen var að haida inn- reiö slna.en að honum frátöidum, var mest flutt inn af Opel Record, og þá nær eingöngu station-gerö- inni, Opel Caravan. Þessi station-bfll var langvin- sælasti stationbfllinn, sem fluttur var inn, en endingin varð ekkert sérstök, þvl að enn eru á götunni margir Vokswagenbllar frá þess- um árum, en viöburöur, ef aörir smábflar af þessari árgerð sjást á ferli. Þarna hefur þó mikið að segja, að Volkswagen-bfllinn var fram- leiddur nær óbreyttur áfram, en það þarf ekki annað en bera sam- an Opel Record 1956 og slðan 1964 til þess að sjá, hve mjög hann.óx, lengdist um fet og varö 20 sentimetrum breiöari innan um sig á aöeins átta árum. En svo vikiö sé aftur að Opel Caravan 1956-57, var hann 980 kfló aö þyngd, knúinn 52ja hestafla 1488 cc vél, og náði vélin há- marksafli við aðeins 4200 snún- inga á mfnútu. Þótt bfllinn væri svipaður aö utanmáli og Pólski Fiat nú, fór mikið pláss I brettin og hjólskálarnar aftur I. Ein merkasta nýjungin, sem kom frám á þessum árum, var minni felgustærð. Á fyrstu árunum eftir strið voru 16-18 tommu felgur algengastar, og sýndist mörgúm þrettán tommu felgurnar og hjói- barðarnir, sem voru á þessum bflum, vera algerar túttur. Opel- inn og Taunusinn, sem fram komu á þessum árum voru I hópi fyrstu eftirstriðsbilanna i Þýska. landi, sem ekki voru soðnir upp úr bflum frá þvl fyrir strlð, voru með slagstuttar vélar, og útlitiö ný- tiskulegtáþesstima mælikvarða. Ennþá voru þeir nó nokkuð há- ir, Caravaninn 1,60 m, eöa 20 sentimetrum hærri en nútlma bfl- ar, og sporviddin að framan að- eins 1.20 m, 20 sentimetrum mjórri en nú tfðast. Hraöakstur I beygjum var þvl ekki þeirra sterka hlið. Það var hins vegar ekki úr miklu afli að spila, glrarnir aö- eins þrlr, og viöbragð upp I 100 kflómetra hraða tók upp undir 30 sekúndur, hámarkshraðinn að- eins 120 kflómetrar á klukku- stund. r . cljM rvJ1 'J&' i Hvöð um nagla- dekkin Nú er siðasti vetrarmánuður- inn upp runninn, og varla er hægt að segja, að nokkurn tlma hafi verið vetrarskilyrði á veg- um suðvestanlánds þá fjóra mánuði, sem liðnir eru, slðan menn ruku til og settu negld dekk undir bila sina i þúsunda- tali. Enda þótt enn geti snjóað, er fyrirsjáanlegt, aö þaö er til- gangslftið aö vera aö berja göt- urnar lengi úr þessu með nögl- unum, og þaö má vel velta þeirri spurningu fyrir sér, hvort ekki sé kominn tlmi til að taka nagladekkin undan. Hvort, sem menn eru með- mæltir notkun þeirra eða ekki, sýnist litil skynsemi I þvl að hafa þau öllu lengur undir. Menn hljóta að geta bjargað sér, þá fáu hálkudaga, sem hugsanlegt er að komi héðan af. Fari svo, aö hann leggist I rign- ingartíð, er hvimleiður sá tjöru-óþrifnaður, sem negldu" dekkin valda, og það gæti þvl orðið til þess að kóróna gæsku þessa vetrar, að sleppa við slitið og tjöruna, sem er fylkifiskur vetr.arins, með þvl aö taka nagladekkin undan. LYGILEGT nýr bíll fyrir EN SATT kr. 230 þús. Ný sending Fyrsti Trabantinn kom til landsins 1963 og hefur á þess- um tíma sannað ágæti sitt við íslenskar aðstæður. INGVAR HELGASON Vonorlandi v/Sogav«g — Simor 84510 og 8451 1 mars, Verð kr. Station 620 þús. Afsláttur til öryrkja 175 þús. Lán 200 þús. Útborgun 245 þús. Fólksbíll 600 þús. Afsláttur til öryrkja 170 þús. Lán 200 þús. 230 þús.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.