Vísir - 13.03.1977, Blaðsíða 2

Vísir - 13.03.1977, Blaðsíða 2
2 f Sunnudagur 13. mars 1977 vísm YLHYRU MALIN Aldrei hefur mér veriö illa viö dani. Ekki svia heldur, hvaö þá norömenn. Norömenn! — Nafn- iö eitt minnir mig á bjartsýnar kfum-skiöalyftur. Minnir á alla norsku tannlæknanemana, sem bjuggu á norska garöinum i al- þjóöa-garöahverfinu i Paris og hvaö mér þótti norska ótrúlega spillandi stiflu i fagurri veiðiá, sprengja þeir stifluna. Frönsk alþýöa hefur hins vegar veriö iöin aö sprengja stifiur i mannfélagsmóöunni, sjálfri sér og öörum til frelsunar. Þjóö- hetjurnar, sem skólabörnin iita upp til i Frakklandi eru bylt- ingarmenn. vissu um ljóshæröa yfirburöi hins sápuþvegna og sósialdemó- kratiska norræningja. Þessari forheimskuöu sannfæringu um aö fólk veröi latara, skitugra og óeðlilegra eftir þvi sem sunnar I álfuna dregur fylgir viðlika for- heimskuö yfirborösþekking á menningu og lifnaöarháttum PS: meðan ég man... eftir Sigurð Pálsson / •% \ $ w \ X' pö K&k. Ijótt tungumál. Litiö viö þvi aö gera: þetta var móöurmál þeirra strákanna og þeir sögöu aö ég talaöi gammelnorsk og lömdu mig um leiö I frændsemi og vináttuskyni I bakiö til óbóta. Garöstjórinn hétHuseby, en ég segi ekkert um hann, aö honum fjarstöddum. Ég var kominn til Parisar vegna þess aö einhver haföi sagt mér aö frakkar væru þingeying- ar Evrópu. Kannski er orsökin sú, aö sjái þingeyingar land- o_ Hvaö um þaö. Hjá norsku tannlæknanemunum i Paris kynntist ég litiilega afstööu þeirra til Frakklands og frakka og raunar suörænna þjóöa yfir- leitt. Þeirra viöhorf hefur mér æ siöan virst dæmigert fyrir viöhorf „frændsemisnágranna” vorra, skandinava, til frakka. Þaö mætti kalla þetta furöulegt sambland af snobbi og fyrirlitn- ingu og hvort tveggja byggt á vanþekkingu og kannski öllu heldur hrokafullri fyrirfram- \ \ ■ % %%\ -> latneskra þjóöa, svo sem frakka. Þvl má skjóta inn, aö einmitt á blómaskeiöum islenskrar menningar hafa allt- af veriö sterk, raunveruleg menningartengsl milli islend- inga og frakka: tengsl byggö á þekkingu. Nú vill svo einkennilega til, aö islendingar eru árlegir gestir annarrar latneskrar þjóöar: spánverja. Ég þekki ekki aöra sólarferö af eigin raun en þessa i Þjóöleikhúsinu og dæmi þvl Mjög spennandi og gamansönr ný, ensk-bandarisk kvikmynd litum. ekki fyrirfram meö hvaöa hætti islendingar kynnast hinu nýja umhvcrfi og fólkinu og lifnaöar- og hugsunarhætti þess. Aö dæma fyrirfram = aö fordæma. En mér er sagt, aö ansi fari lítiö fyrir raunveruiegum kynnum flestra sólarferöalanga viö spánverja og Spán yfirleitt. Samt held ég aö viö islendingar höfum mjög gott af aö kynnast svona óliku umhverfi, þó ekki sé nema i hálfsdagsferð úr sólar- gettóinu til Granada eöa eitt- hvaö annað. öll kynni af ólikum menningarheildum eru okkur til góös, séu þau á jafnréttis- grunni og af þekkingarlöngun sprottin, en ekki af sjálfum- glaöri. (f y ri rg efiö’) skandinaviskri vissu um aö viö séum eðlilegir, náttúrulegir og þeir, sem eru ÓLtKIH okkur séu óeölilegt pakk. Kynni af ólikum menningarheildum og tungu- málum geta veitt okkur mögu- leika til þess aðskilja okkur sjálf og meta i ljósi jafnræöistengsla, ' „Fegins gleðitár Fyrir 50 árum. Fyrir 100 árum. Oft og einatt birta islensk dagblöðdálka og greinar þar sem brugðið er upp svipmyndum úr liðinni tið eins og þeim voru gerð skil i þeirri samtimasagnfræði sem tímarit og blöð eru. En það þarf ekki að fara svo langt aftur i timann til þess að finna sitt af hverju sem fallið hefur i gleymsku,og gaman er að rifja upp. Fólk er fljótt að gleyma. Helgarblaðið mun á næstunni draga fram i dagsljósið ýmis kennijeiti islensks mannlifs fyrir aðeins 15 árum eins og þau birtust i þeim aldarspegli sem blaðsiður Visis eru* —AÞ drupu // Reykjavikurlifiö vikuna 12-19. mars 1962, — fyrir 15 árum — , snerist allt meira og minna i kringum einn atburö. „Gti i hinum stóra heimi” eins og dönsku blöðin segja, voru framin voðaverk að vanda, og stærstu ótiöindin þessa dag- ana komu frá Alsir, þar sem blóöbaðið stóð sem hæst vega baráttu OAS-hreyfingarinnar. Enþað voru ekki þessiratburöir sem mest voru ræddir i Reykja- vik. Og þótt Gunnar Thor. lýsti þvi yfir á Varðarfundi með tilheyr- andi uppslætti i VIsi að skatta- aþjánin á Islandi væri oröin „allt of mikil” (i^Þá kipptu menn sér ekkert sérstaklega upp við það. Né heldur var gruflað mjög mikiö i umræðum á alþingi um undirbúning aö byggingu „alúminumverksmiðju” ^þá var ,,ál” ekki komið inn i ást- kæra, ylhýra máliö) á íslandi. Og þótt flensufaraldur skæður geisaði með sliku offorsi um landiö aö stór skörð voru höggv- in i raðir vinnandi fólks atvinnu- lifiö smálamaöist oghitamælar og magniltöflur yröu illfáanleg- ar nauösynjar — þá var þaö ekki þaö (sem menn ræddu á götu- hronum og yfir kaffibollum I Reykjavik þessa vikuna. Leiktjöld i Reykjavikur höfn. Sá atburður var frumsýning Þjóðleikhússins á My Fair Lady. Sjaldan eöa aldrei hefur ein leiksýning gripiö okkur svo föst- um tökum. Um sýninguna, aö- draganda umstangið i kringum hana lék sérstæður ljómi i hug- um almennings sem maöur eftir á skilurekki i hverju fólst. Þetta var dýrasta uppfærsla Þjóöleik- hússins og mikiö i húfi. Leikritiö haföi „fariö sigurför um heim- inn’. En samt skýrir þaö varla hvernig til aö mynda. stendur á þvi aö koma leiktjaldanna sjó- leiöis á Reykjavikurhöfn var til- efni til forslöufrétta meö stór- um myndskreytingum I blööun- um. Þaö hefursjálfsagthaftsittaö segja að spenningur haföi skap- ast um val leikara í aöalhlut- verkið, — hlutverk Elisu Doolittle — og voru margar ungar konur reyndar af danska leikstjórnandanum Svend Aage Larsen sem i þann tíð þótti mik- ill kraftaverkamaður. Og fyrir valinu varð svo alls óþekkt stúlka, Vala Kristjánsson. Ekki var að sökum aö spyrja aö hún sjarmeraöi alla upp úr skónum og uppfærslan varö mesta „dúndursöksess” leikhússins fyrr og jafnvel siöar. Ljósmyndarar með „öll spjót úti...” En þaö er ekki sist gaman og fróöl, aö fletta gömlum dag- blöðum fyrir þá sök aö frá- sagnarháttur þeirra tekur ótrú- lega haröfleygum breytingum, og það á jafnskömmum tima og 15 árum. Þannig segir Visir frá hinni langþráöu og umtöluöu frumsýningu 12. mars undir fyrirsögninni „Kossar og kampavin”: „Ljósmyndarar Reykjavikur- blaöanna voru mættir i Þjóö- leikhúsinu i fyrrakvöld, þegar My Fair Lady var frumsýnd og höföu öll spjót úti, vöktuu fótmál leikhúsgesta og snigluðust upp i Krystalssal aö sýning lokinni, þar sem leikarar, leikstjórar, dansarar og söngvarar köstuðu mæðinni, kysstust eins og þeir hefðu heimt hver annan úr helju. skáluöu i kampavini við hvern sem var, tignustu boðsgesti, forseta og forsetafrú eöa ráö- herra. Þar var gaman að sjá kokknei i bættum gallabuxum innan um allt hiö finasta, sem leikhúsgestir tjölduðu.” Vel mættu islenskir blaöa- menn i dag taka sér svona dramatiska og fjörlega stemmningslýsingu sér til fyrir- myndar. ,,Ja, mikill djöfull mað ur...” Og áfram skrifar ónafn- greindur blaöamaöur Visis 12. mars 1962: „Sumir voru svo þreyttir, svo glaöir, aö þeir máttu ekki vatni halda. Fegins gleöitár drupu beggja megin viö kampavins- glasiö á vörunum (!) Danir, Tvistdanssýning Halla og Stinu. þjóöverjar og fleiri aökomu- menn þóttust tala islensku full- um fetum og hinir Islensku mundu ekki sitt móöurmál og töluðu eitthvaö annaö, sennilega dönsku, þýsku, kockneiskueöa ég veit ekki hvað og allir voru svo hamingjusamir. Einn leik- ari heyröist segja: „Ja, mikill djöful maöur. Þegar maöur hugsaði fyrst i kvöld, já, hvern- igskyldi þetta takast? Sko þetta varð að takast! Þessi makalausi leikstjóri sagöi á lokaæfingu: Sjáið, nú vantar okkur 50% enn. Og á morgun má ekki vanta 1/2 prósent. Aö duga eða drepast. Svo skeöi undriö. Kom utan úr salnum. Loftið dirraði af stemn- ingu. Þaö var svakalegt maður. Og þá fór allt á ferö og flug. Æi, þaö er ekki hægt að lýsa þessu. Þessu meö stemninguna. Þaö er sko hægt að slá mann til jarðar meö þessum iskulda eöa tómlæti utan úr sal. Ég er ekki að álasa leikhúsgestum. En voöalega væri nú gott aö komast oftar á sömu bylgjulengd, viö á sviðinu og þiö úti I salnum”. „ ...og allt hvað heiti heF ur” Svo var komið aftur með kampavin i glösin og piparkök- VÍSIR Ctgefandi: Heykjaprcnt hf. Kramkvæmdastjdri: Davlft (.uftmundsson Hitstjórar:Pnrsteinn Pálsson dbm. ðlafur Hagnarsson Kitstjórnarfulltrúi: Bragi Guömundsson. Fréttastjóri erlendra frétta: Guömundur Pótursson. Um- sjón meó helgarblaói: Arni Þórarinsson. Hlaóamenn: Edda Andrésdóttir, Einar Guöfinnsson, Elías Snæland Jónsson, Finnbogi Hermannsson. Gubjón Arngrímsson. Kjartan L. Pálsson, óli Tynes, Sigurveig Jónsdóttir, Sæmundur Guftvinsson tþróttir: Björn Blöndal, Gylfi Kristjánsson. Akur- eyrarritstjórn: Anders Hansen. Ctlitsteiknun: Jðn Oskar Hafsteinsson og Magntls ólafsson. I.jós- myndir: Jens Alexandersson, Loftur Asgeirsson. Auglýsingastjóri: Þorsteinn Fr. Sigurftsson. Dreifingarstjóri: Sigurftur R. Pétursson. Auglýsingar: Slftumúla 8. Slmar 11860. 86611. Afgreiftsla : llverfisgata 44. Slmi X6fil 1 Hitstj'ón :Srftumúla*14.Slmi 86611. “Ilnur Akureyri. Slmi 96-1980f» Askriftargjuld kr. 1100 á mánufti innanlands. Verft I lausasölu kr. «0 eintakift. Prentun: Hlaftaprent hf. Áskriftarsími Vísis er 86611 Hringið strax og tryggið ykkur eintak af Vísi til lesturs hvern dag vikunnar fyrir aðeins 1100 krónur á mánuði

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.