Vísir - 13.03.1977, Blaðsíða 9

Vísir - 13.03.1977, Blaðsíða 9
8 Sunnudagur 13. mars 1977 VTfiF H 9 VÍSIR Sunnudagur 13. mars 1977 KRfrWfr R\rsr/b ^níVs Umsjón 5. A og B Æfinga- ° og tilraunaskólanum Karamellur Þessi uppskrift er einkar ljúf- feng og ráölegg ég öllum sæl- kerum aö búa hana til. Efni: 1 bolli af mjólk 2 matsk kakó 4 matsk. smjör 6 matsk. sýróp 2 bollar svkur 10 vanilludropar 2 tesk. salt Ahöld: Mælibolli mæliskeiöar sleif skaftpottur Setjiö allt I skál og hræriö. Þegar allt er samanhrært er öilu hellt I pott og soöiö. Þegar þaö er oröiö stift veröur aö hræra I. Þá á aö hella karamell- unni i grunnt form og biöa þang- aö til aö hún hálfkólnar. Þá sker maöur karamelluna I litla fer- hyrninga og lætur kólna alveg. —Karl Löve/mynd: Björk Róðningar :iuun}t?§ssoj>j e Suiuqbj naj ja SiuuBct Myndogátan er svona: QiuiQiq aBnJs ||;a uoBnijja i ■! íl«m_ öláui V .!•••;" ('i iiAAumt A/ r> \/ o R Sx Ý i 'R T \l t R HJK'fl lÓAkJU. s o> o t r L i- V / o F F Myndagáta Hér á eftir fer viðtal sem þrír strákar í 11 ára bekk, Ölafur, Freyr og Hlynur áttu við Ömar Ragnars- son: — Hvenær komstu fyrst fram sem skemmtikraft- ur? — Utan menntaskólans kom ég fyrst fram á gamlárskvöldi 1958 á stú- dentafagnaði. — Hvernig leið þér þeg- ar þú komst fyrst fram? Hér hefur göngu slna Krakkaritstjórn. Hún mun veröa f Helgarblaöinu annaö slagiö á næstunni, og veröur algjör- lega I höndum krakka á ýmsum aldri, einsognafniö bendir til. Aö þessu sinni eru þaö 11 ára nemendur I 5. A og B I Æfinga- og tilraunaskóla Kennaraháskóla Islands sem sjá um slöuna. Þeim til aöstoöar var kennari þeirra Svavar Guömundss. Þeir munu einnig annast efniö á næstu slöu sem veröur I Helgarblaöinu eftir viku. Sumt etnlO er unniö 1 hópvinnu, en annaö af einstökum nemendum. Ólafur, Freyr og Hlynur ásamt viömælanda slnum, ómari. Jólasveinn með fingur i eyranu — viðtal við Ómar Ragnarsson opinberri skemmtun en að koma fram í leikriti á leiksviði, eins og ég hafði oft gert áður. — Manstu eftir ein- hverju eftirminnilegu? — Svo að ég taki eitt- hvað, sem nýlega hefur komið fyrir, get ég nefnt atvik á barnaskemmtun, þar sem ég lék jólasvein. Síðasta atriði jólasveins- ins var það, að hann stakk fingrunum í eyrun vegna hávaðans í börnunum og festi fingurinn í öðru eyr- anu. Síðan var atriðið þannig, að eftir langa mæðu átti jólasveinninn, er var með mér að taka það til bragðs að kitla mig, og við það leystist fingurinn úr eyranu. En hér fór á aðra lund. Þeg- ar ég hafði fest fingurinn í eyranu, gafst enginn timi til þess að byrja á því að basla við að losa hann, eins og vaninn var, því að einn áhorfenda stóð strax upp og gekk ákveðinn í gegnum salinn og alla leið upp á svið. Ég stirðnaði af undrun og allt féll í dúnalogn í salnum, en viti menn: gengur ekki strák- ur beint að mér og kitlar mig undir hendinni! Eftir stutta grafarþögn brast allur salurinn i hlát- ur, og nú rann það upp fyrir mér, að strákur hafði oft séð þetta sama atriði áður og af ein- skærri greiðasemi ákvað hann að losa okkur við allt stússið við að toga i handlegginn, enda vissi hann fullvel hvernig þetta endaði og vildi fá endinn strax! — I hvaða leikriti komstu fyrst fram og í hvaða hlutverki varstu? — Það var í leikritinu Strokuþrælnumsem flutt var á skemmtun í Laugarnesskólanum. Þar lék ég strokuþrælinn. Þá var ég níu ára, en þegar ég var tólf ára lék ég all- stórt hlutverk í Vesa- lingunum eftir Hugo, sem Leikfélag Reykjavíkur sýndi í Iðnó. — Er von á nýrri plötu frá þér og hvenær? — Nei, ég hef ekki tíma til þess að syngja inn á vandaða plötu. Auk þess á ég orðið svo mikið efni, að eina leiðin til þess að taka aftur upp þráðinn við plötuútgáf u er að taka sér frí í nokkrar vikur, safna efninu saman og velja úr þvi og syngja síð- an inn á fjórar-fimm stórar plötúr í einum rykk. lögreglubíllinn óla.Steinn þreif harkalega í öxlina á honum. Hann skutlaði honum inn í bílinn og sagði: „Hana, strakur, nú kemur þú með okkur nið- ur á lögreglustöð". óli sem lá við gráti gat rétt stunið upp: „Það var ekki ég, það var ekki ég." „Þegiðu strákur" æpti Steinn kaupmaður beint upp í opið geðið á óla. Nú sprakk óli og fór að há- skæla.Þegar þeir komu á lögreglustöðina var farið að yfirheyra. óli var spurður um hvar hann ætti heima og hvað síma- númerið væri hjá honum. óli stóð háskælandi á miðju gólfi og sagði: „Ég skal aldrei gera það aft- ur". Nú var hringt heim til óla og beðið um að sækja hann. Meöan mamma óla var á leið- inni þá töluðu Steinn og óli saman og sættust að lokum og Steinn gaf óla meira að segja brjóstsyk- ur. Þegar heim kom var mamma hans óla ekki blíð á svipinn og byrjaði að predika yfir honum, en að lokum, þegar óli gat ekki grátið meira eftir skammirnar í henni mömmu sinni, lofaði hann að hann skyldi aldrei gera svona lagað aftur. —Haraldur, Hlédls, Halla. — Mér leið svosem ekk- ert vel og hafði miklar áhyggjur af því, hvernig ég ætti að bera mig að þessu. Það fór svo, að ég hringdi í Jónas Jónasson, og bað hann að gefa mér leiðbeiningar. Ég skrapp heim til hans, og í stuttu samtali gaf hann mér fá en holl ráð, sem voru mér mikils virði, þegar ég steig fyrstu sporin sem skemmtikraftur, því að það er dálitið öðruvisi að flytja skemmtiþátt á l •ftnr ■Slqi/r F r V'C&UU Sísfma i r 'k ? t * f L b 1 L Krossgáta eftir Hjalta Sigurðsson 5-a . og Óla Sagan af Kalla Hæ óli! Kalli stóð á röppunum fyrir framan !>la, sem át brauðsneið í jríð og erg. Kalli var lítill ig snöggur, en óli stór og eitur og ekki léttur á sér. - ólafur! var kallað með blíðum rómi innan úr húsinu. — Ertu að fara út? — Já, mamma, sagði óli og tróð sér í úlpu og fór í skó. — Allt í lagi, var sagt aftur með sama rómnum. óli lokaði á eft- ir sér og síðan löbbuðu fé- lagarnir niður tröppurnar og út á götu. Það marraði í snjónum undan skónum þeirra. Það var nefnilega kominn vetur, almenni- legur vetur með snjó og ævintýrum. Kalli hnoðaði sér snjókúlu og óli gerði það sama. Maður kom labbandi upp götuna og drengirnir þekktu mann- inn strax. Þetta var Steinn kaupmaður, sem búð ofar í göt- unni. Drengirnir horfðust i augu stundarkorn og tríðnin skein úr andlitinu á þeim. Þeir biðu átekta bak við grindverkið. Loks stundin þegar kaup- maðurinn gekk framhjá. Boltarnir flugu samtímis í áttina að grey mannin- um sem átti sér einskis ills von. Annar boltinn í andliti mannsins en flaug rétt fram hjá. Svo vildi óheppilega (eða heppilega) tii að rétt í þessu ók lögreglubí 11 framhjá og bílstjórinn sá allt sem gerðist. Strák- arnir hlupu eins og fætur toguðu. Þeir heyrðu Stein kaupmann hrópa á þá, en sinntu því ekki. Þegar þeir voru búnir að hlaupa um stund sáu þeir að þeir voru eltir af lögreglubíln- um. Ekki leið á löngu þar til óli var farinn að drag- ast aftur úr, hann stundi: „Biddu Kalli, bíddu, Kalli" en hann var kom- inn langt á undan og heyrði þess vegna ekki hvað óli sagðh Nú náði Möndlukökurnar eru mjog ljúffengar og skrautlegar, en fremur dýrar og þvl eingöngu ætlaöar viö betri tækifæri. Agætt er aö búa til dálltið magn i einu, frysta og taka fram eftir þörfum. 800 g tilbúið marsipan eöa möndludeig. Deig: 3 eggjahvltur 1 dl flórsykur 100 g hjúpsúkkulaði. Skraut: Hnetukjarnar kokteiiber, rauö og græn. Maliö möndiudeigiö eöa rifiö á rifjárni, Stifþeytiö eggjahvit- urnar. Blandiö rifnu möndlu- deiginu varlega saman viö meö sleikju. Sigtið flórsykurinn og blandiö honum einnig saman viö meö sleikju. Setjiö smjörpappir á bökunarplötu, pensliö meö bræddu smjörllki. Setjiö deigiö I sprautupoka og sprautiö i litlar kökur á smjör- pappirinn. Skreytiö meö kokteilberjum og hnetukjörn- um. Setjiö kökurnar inn I 175 stiga heitan ofn og bakiö I 15 minútur. Losiö kökurnar af pappirnum meöan þær eru heit- ar. Látiö kólna á grind. Bræöiö súkkulaðið i heitu vatnsbaöi. Dýfiö siöan kökunum I bráöiö súkkulaöi. Agætt er aö frysta möndlukökurnar. 1. Maliö möndludeigiö eöa rlfiö á rifjárni. 2. Stifþeytiö eggjahvlturnar og blandið rifnu möndludeiginu og sigtuðum flórsykrinum varlega saman viö meö sleikju. 3. Sprautiö deiginu á smuröan smjörpapplr. 4. Skreytiö meö rauöum og grænum kokteilberjum og hnetukjörnum. Bakiö kökurnar i 175 gráöu heitum ofni I 15 minútur. TLosiö kökurnar af pappirnum meöan þær eru heitar, látiö kólna og dýfiö þeim slöan I bráöiö súkkulaöiö.

x

Vísir

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.