Vísir - 03.04.1977, Side 4
4
FERÐASLYSA-
TRYGGINGAR
MEÐ EÐA ÁN
SJÚKRA-
KOSTNAÐAR
I^fTKHSCaNGAFÉLAGIÐ
AINDAÁKA
Gagnkvæmt vátryggingafélag
Líftryggingar. sjúkra - og slysatryggingar
Ármúla 3 Reykjavík Sími 38500
Sunnudagur 3. aprll 1977.
Vti
— rœtt við kjartan helgason, framkvœmdastjóra
Höf uðmarkm iðið að
lækka kostnaðinn
UR NÝ iönd
Feröaskrifstofan Landsýn-Al-
þýöuorlof er um ýmislegt frá-
brugöin hinum feröaskrifstof-
unum. Hún er til dæmis f eigu
ASt og megintilgangur hennar
er aö gefa verkafólki og öörum
aöilum i sambandinu kost á ó-
dýrum sumarleyfisferöum. 1
samræmi viö þaö er veittur af-
sláttur gegn framvisun skirtein-
is frá aöildarfélögum Alþýöuor-
lofs.
Fyrir utan þetta er Landsýn
eina feröaskrifstofan sem ekki
heldur uppi beinum eigin ferö-
um til Spánar. Þess i staö er
„keyrt á Júgóslaviu”, eins og
Kjartan Helgason fram-
kvæmdastjóri or&ar þaö.
,,Viö byrjuöum meö feröir til
Júgóslaviu áriÖ 1970 en þaö var
ekki fyrr en 1975 sem viö byrj-
uöum meö eigiö prógram og
beint flug niöureftir þá meö Air
Viking”.
„Viö höfum haslaö okkur völl
— eöa strönd — á Portoroz, sem
þýöir Höfn rósanna. Þaö er
þekktasti og besti baöstranda-
staöur Slóveniu. Portoroz er viö
Piran flóa, sem liggur inn úr
Adrlahafi girtur lágum hæöum
á þrjá vegu og meö ljósri sand-
strönd”
Heilsubót og næturlíf
„Þetta er ein af elstu heilsu-
lindum Evrópu og jafnframt
einn elsti feröamannastaöur
sem vitaö er um, þangaö komu
rómverjar á sinum tima til aö
hressa upp á sig i heilsulindun-
um”.
„Loftslag er þarna sérstak-
lega heilnæmt, sjórinn er mjög
saltur og þarna er aö finna mjög
steinefnarikann leir „Fango”
sem talinn er hafa heilsusamleg
áhrif”.
„En þótt þetta sé heilnæmur
staöur og góöur þá er ekki þar
meö sagt aö þaö séu bara sjúkl-
ingár sem leggja leiö sina þang-
aö. 1 Portoroz er yfirleitt allt
sem prýöa má góöan feröa-
mannastaö. Þeir sem vilja létta
sér upp, eru ekki I neinum vand-
ræöum þvi þarna er mikiö af
næturklúbbum og öörum
skemmtistööum”.
„Fyrir fróöleiksfúsa er lika
hægt aö fara I stórkostlegar
kynnisferöir, þvi samgöngur
eru þarna góöar og stutt á sögu-
slóöir”.
samvinnu viö Úrval og seljum
til dæmis I feröir hver hjá öör-
um.”
„Ég tel samstarf aöeins vera
til góös. Höfuömarkmiöiö er jú
aö lækka feröakostnaöinn og
auka fjölbreytnina og þaö hefst
ekki meö þvi aö hver sé aö
pukra i sinu horni”.
„Hvaö fjölbreytnina snertir
erum viö alvarlega aö hugsa um
Bandarikin og Kanada ' sem
hópferöalönd og einnig aö setja
upp „Studierejser” eins og þaö
er kallaö á hinum noröurlönd-
unum. I þeim feröum vonumst
viö til aö fá einnig hópa i kynnis-
feröir hingaö til lands, ekki bara
senda okkar fólk utan.”
„Aöalatriöiö er þö kannski aö
geta boöiö ódýrar feröir og við
gerum okkar besta i þvi efni.
Við höfum til dæmis reynt aö fá
sérstaklega ódýrar feröir i or-
lofsbúöir á hinum norðurlönd-
unum og I Þýskalandi og Aust-
urriki, og oröiö ágætlega á-
gengt. Danir hafa veriö okkur
sérlega hjálplegir og viöhöfum
getaö boöið hálfs mánaðar dvöl I
orlofsbúöum fyrir aöeins 33 þús-
und krónur, sem ekki telst mikiö
i dag.”
„Portoroz hefur eiginlega á
sér italskt yfirbragö fremur en
slóvenskt enda ekki langt siöan
Titó samdi viö itali um aö skik-
inn tilheyröi Júgóslaviu”.
„Júgóslavia er gerólik
Spáni en ekki siöur skemmtilegt
land aö heimsækja. Maturinn er
prýöilegur, hótelin frábær og
margt við aö vera. Viö byrjum
með feröir 31. mai og höldum
þeim áfram fram I október og
erúm aö sjálfsögöu meö eigin
fararstjóra þarna.”
Kjartan Helgason
IANDSÝN
En Landsýn hyggur lika á
heimsóknir til fleiri staöa sem
hingaö til hafa ekki veriö fjöl-
farnir af islendingum. Þaö er
næst á dagskránni aö kikja á
Portúgal og I sumar eru fyrir-
hugaöar fjórar ferðir til Sovét-
rikjanna og Kina.
Kjartan er hlynntur samstarfi
ferðaskrifstofanna: „Þaö er
þegar töluverö samvinna á milli
feröaskrifstofanna og flugfélag-
anna, til dæmis um ferðir til
noröurlandanna og Englands og
svo til Kanarieyja. Viö höfum
auk þess átt sérstaklega góöa
NEM-
kostar dýrðin???
Hvað
Þaö er út I eiginlega
út i bláinn aö vera aö
segja núna til um þaö
hvaö sólarlandaferöirn-
ar kosta. Feröaskrif-
stofurnar byrja aö aug-
lýsa verö I byrjun raars
eöa svo, og gera þaö
alltaf meö fyrirvara um
breytingar.
Þaö heyrir lika til
undantekninga ef ekki
hafa komiö nokkur þús-
und krónur ofaná, fró
þvi maöur pantar og
þar til maöur fer.
Einhverja hugmynd
má þó gefa. En fyrst er
rétt aö benda á nokkuö
sem ekki er vist aö allir
átti sigá.Miöaö viöallt
og ailt, kostar þaö sára
litiö meira aö fara i
þriggja vikna ferö, en
tveggja.
Flugfargjöldin eru
langdýrasti liöurinn i
feröinni og þau breytast
ekki eftir þvi hvaö menn
eru lengi. Viö skulum
taka sem dæmi þokka-
legar ibúöir á Mallorca
og miöa viö tvo I ibúö.
Miöaöer viö sama mán-
uö. Fyrir fimmtán daga
er veröiö 79.800 á mann.
Fyrir 22 daga er þaö
95.000 á mann.
Mismunurinn er kr.
15.200.
Nú skal þaö fúslega
viöurkennt aö 15.200
krónur eru ennþá
peningur, jafnvel á
þessum siöustu og
verstu timum. En þaö
ætti aö meta upphæöina
út frá öllu þvi „kapi-
tali” sem búiö er aö
leggja út... og
hvers viröi ein sólar-
vika I víöbót er.
EKKI
TREYSTA
AUGLÝS-
INGUM
Liklega er eina al-
gilda ráöiö sem hægt er
aö gefa tilvonandi
feröalöngum, aö treysta
ekki um of auglýsingum
feröaskrifstofanna. ÞiÖ
heyriö kannske auglýs-
ingu um eitthvaö
óhuggulega lágt verö og
vildarkjör, en kanniö
þaö þá niöur i kjölinn.
Þaö getur allt eins veriö
aö miöaö sé viö tólf i
herbergi, aö klósettinu
sé deilt meö næstu hæö
fyrir neöan og brottför
sé 24. desember kl. 5.30.
Besta ráöiö er aö fá
bæklinga og verö frá
ÖLLUM feröaskrif-
stofunum og setjast svo
niöur i rólegheitum
heima hjá sér, til aö
kanna hvaö hentar best.
__________________=*Lj