Vísir - 03.04.1977, Qupperneq 5
vism Sunnudagur 3. aprll 1977.
5
STÆRSJA SUMARÁJtTLUN
í SÖGU HUGLÍIDA
Áætlun til Parisar
Flugleiðir ruddu braut-
ina til Kanaríeyja og eru
nú stærsti aðilinn þar niður
frá/ í samvinnu við Land-
sýn/ Otsýn og Úrval.
Ferðaskrifstofurnar eru
söluaðilar, en Flugleiðir
sjá um hótel/ fararstjórn
og aðra þjónustu.
Að sögn Sveins
Sæmundssonar, blaðafull-
trúa, hefur ekkert verið
rætt um að Flugleiðir fari
inn á sumarmarkaðinn á
Spáni með svipuðum hætti,
en hlutur Flugleiða í sólar-
ferðum sumarsins, er þó
verulegur.
Búið er að semja um 111
leiguflug í sólarlandaferð-
ir, fyrir íslensku ferða-
skrifstofurnar frá tíunda
apríl til októberloka.
Flestar leiðirnar liggja til Spán-
ar, þangað verða farnar 82 ferðir.
Þær skiptast þannig aö 29 ferðir
verða farnar til Costa del Sol, 19
til Mallorca, 15 til Benidorm 12, tíl
Costa Brava og 7 til Ibiza.
Þá verða 17 ferðir til Lignano á
Italiu, 8 til Lubliana i Júgóslaviu,
og 4 til Portúgal.
Þá veröa farnar fjórar leigu-
ferðir til Winnipeg, með islend-
inga og vestur-islendinga. Þessa
dagana standa yfir feröir til Sviss
og Austurrikis, til að sækja þang-
að ferðamenn en það er einn lið-
urinn i lengingu ferðamanna-
timabilsins hér á landi.
verður flogið þrisvar i viku til
Færeyja (frá Rvik meö Fokker
friendship), fjórum sinnum til
Glasgow, tólf sinnum til Kaup-
mannahafnar (Bæði beint og um
önnur lönd), fimm til Oslóar,
fimm til London, og fjórum sinn-
um til Stokkhólms.
Einu sinni i viku verður flogið
meö Boeing 727 til Nassarsuaq, á
Grænlandi. Flugið byrjar i Kaup-
mannahöfn, en komiö er við i
Keflavik. Þá verða farnar fimm-
tiu ferðir til Kulusuk, meö Fokker
Friendship, frá Reykjavik.
Flugleiðir hafa mikið reynt til
að fá fleiri flug til Grænlands, en
danir eru harðir fyrir og neita.
Það er nú verið aö reyna að
byggja upp túrisma i Grænlandi
og veriö aö reisa nýtt hótel I Ang-
masalik. Og danir virðast sjálfir
ætla aö sitja aö flutningunum.
Bandarikin eru ekki minnsti
pósturinn hjá Flugleiðum og I
sumar verða fjórtán ferðir i viku
til New York og fimm til Chicago.
Air Bahama er lika komið inn á
Evrópumarkaðinn þvi það flýgur
leiguflug frá Nassau til Sviss og
Austurrikis.
Hinsvegar mun óákveðiö hvort
þaö hefur beint leiguflug til
Islands.
—ÓT.
MUNIÐ PÁSKAFERÐIRNAR
Mallorca. Costa del Sol, Grikkland.
Að undanförnu hefur verið 20° —
28° hiti á Mallorca og Costa del Sol
Glæsilegar íbúðir og hótel.
Pantið strax, svo þið komist örugglega
með.
Áfangast./Brottfarard. APRlL MAÍ JÚNi JÚLÍ ÁGÚST SEPT. OKT. NÓV. DES.
MALLORCA 3, 17. 1, 22. 6. 19. 3. 24, 31. 7, 14, 21. 28. 4, 11, 18, 25. 2. 16, 30. 12. 3. 18.
COSTA BRAVA 3. 17. 1. 22. 6. 19. 3. 24. 31. 1. 15. 29. 12.
COSTA DEL SOL 1, 17. 6, 20. 3, 17. 8, 29. 5, 12, 19, 26. 2. 9, 16, 30.
KANARÍEYJAR 2, 6, 23. 14. 2, 16. 7, 28. 11. 25. 8, 22. 8, 22. 12. 3, 17, 23.
GRIKKLAND 5. 19. 10. 24. 7, 21. 5. 19. 2.9.16. 23. 30. 6, 13. 20, 27. 11, 25.
MALLORCA dagtlug á sunnud. Eftirsóttasta paradls Evrópu. Sjórlnn, sól-
sklnlð og skemmtanallflð elns og fólk vill hafa það. Tvær Sunnuskrifstofur, og
hópur af Islensku starfsfótki, barnagæsla og leikskóli. Bestu og eftirsóttustu
hótel og Ibúðlr, sem hægt er að fá. svo sem: Royal Magaluf, Porto Nova, Antlllas
Barbados, Guadalupe, Hellos og Hotel 33 fyrir unga fólklð (Klubb 32).
COSTA BRAVA dagllug é sunnudögum— mánudögum. Lloret de Mar, eftirsótt-
asti skemmtiferðastaðurinn á hinni fögru Costa Brava strönd. Við bjóðum
glæsilegar og friðsælar fjölskyldu fbúðir Trimaran, rétt við Fanals baðströndina.
einnlg hlð vinsæla Hotel Carollna og sérstakt unglingahótel I miðbænum,
skammt frá baðströndinni. Fjöldi möguleika á fjölbreyttum skoðunarferðum, tll
frlrikisins Andorra, Barcelona, Frakklands, siglingar með ströndinni. Óvenju lit-
skrúðugt skemmtanallf. Sunnu skrifstofa með þjálfuðu starfsfólki á staðnum.
COSTADELSOL dagflug á föstud. Heitlandi sumarleyfisstaður, náttúrufeg-
urð, góðar baðstrendur, fjölbreytt skemmtanalíf og litríkt þjóðlíf Andalusiu.
Margt um skoðunar og skemmtiferðir, til Afríku, Granada, Sevilla. Nú bjóðum
við eftirsóttustu lúxusíbúðirnar við ströndina í Torremolinos Playa Mar, með
glæsilegum útivistarsvæðum, sundlaugum og leikvöllum, loftkældar lúxus-
íbúðir. Einnig Las Estrellas, Hotel Don Pablo, Hotel Palma Sol og Hotel Equvador
fyrir unga fólkið. Eigin skrifstofa Sunnu í Torremolinos með þjólfuðu starfsfólki.
Bamagæsla og leikskóli.
KANARkEYJAR vetur, sumar, vor og haust. dagflug á laugardögum-fimmtudög-
um. Sólskinsparadfs allan ársins hring. Nú fá íslendingar í fyrsta sinn tækifæri
I til sumarleyfisdvalar á Kanaríeyjum. Þúsundir þekkja af eigin reynslu þessar
paradísareyjar í vetrarsól. Hóflegur hiti. góðar baðstrendur. fjölbreytt skemmtana-
líf. Kanaríeyjar eru fríhöfn með tollfrjálsa verslun. Hægt að velja um dvöl á
vinsælustu og bestu hótelum og íbúðum á Gran Canaria og Tenerife svo sem:
Koka, Corona Blanca, Corona Roja, Los Salmones, Hotel Waikiki og Tenerife
Playa. Sunnu skrifstofa með íslensku starfsfólki nú opin allan ársins hring.
GRIKKLAND dagflug á þriðjud. Nýr og heillandi sumarleyfisstaður íslend-
inga. í fyrsta sinn beint flug frá íslandi til Grikklands, á rúmum 5 klst. Óviðjafn-
anleg náttúrufegurð og sögustaðir sem heilla. Góðar baðstrendur í fögru um-
hverfi í baðstrandarbæjum 15-25 km frá Aþenu. Fjölbreytt skemmtanalif. Ný
glæsileg hótel og íbúðir. Einnig hægt að dvelja á hóteli og smáhýsahverfi á
eynni KRÍT. Reyndir íslenskir fararstjórar Sunnu á stöðunum.
KAUPMANNAHÖFN Tvisvar í mánuði janúar — apríl. Einu sinni í
viku mai — október. íslensk skrifstofa Sunnu opin í Kaupmannahöfn í Júní —
september, til þjónustu’við Sunnufarþega.
IA)NDON Vikulega allan ársins hring.
AUSTURRÍKI skiðaferðir.Til Kitzbúhel eða St. Anton.Brottför alla þriðjudaga
janúar—febrúar og mars, 7 eða 14 daga.
KANADA í samvinnu við vestur íslendinga getur Sunna boðið upp á
3 mjög hagstæðar flugferðir til Winnipeg. Brottfarardagar: 27. mai, 4 vikur. 26.
júni, 3 vikur. 15. júli, 3 vikur. Áætlað flugfargjald 54.800. Efnt verður til ferða ís-
lendinga í sambandi við flugferðirnar um íslendingabyggðir nýja íslands. Banda-
ríkjanna, Calgary, og Kyrrahafsstranda. Peim sem óska útveguð dvöl á íslenskum
heimilum vestra. Geymið auglýsinguna.
FERflASKRIISTOFAN SUNNA UEKJARGOTU 2 SIMAR 16400 12070
drrnnúm
Látið
rœtnst...
TU suðurs
með
SUNNU
og unniö þar að kynningarstarf-
semi og ákveðiö var að reyna
þetta flug i sumar.
Aörar ferðir til Mið-Evrópu
verða til Dússeldorf og Frank-
furt, einu sinni i viku á hvorn stað
og svo til Luxemborgar, en þang-
að veröa nitján ferðir i viku.
Grimmt Grænlandsf lug
Ef við færum okkur norðureftir
Snúið heim úr Kanarieyjaferð með Flugleiðum.
Visismynd: Bragi
Ef allt fer samkvæmt áætlun
verður nú i sumar mesta anna-
timabil Flugleiða fyrr og siðar,
þvi áætlanir eru einnig strangar.
Frá þvi 2. júli oj til 27. ágúst
verður haldið uppi áætlunarflugi
til Frakklands, en það er ný-
breytni. Flogiö verður til Parisar,
einu sinni i viku, á laugardögum.
Aö sögn Sveins Sæmundssonar,
er þetta flug tekið upp vegna þess
aö frönskum ferðamönnum hefur
fjölgað stöðugt hér á landi,
undanfarin ár. Loftleiðir hafa
haft skrifstofu i Paris I mörg ár
VfSIR
Smáauglýsingar
VÍSIS eru virkasta
verðmæfamiðlunin
Tapað
fundið