Vísir - 03.04.1977, Page 8
8
Sunnudagur 3. aprll 1977. vism
STUTTAR FíRÐIR UTAN
AlFARAlllÐAR VINSMAR
segir böðvar valgeirsson, framkvœmdastjóri samvinnuferða
Samvinnuferöir er nýjasta
feröaskrifstofan á tslandi, hin
sjötta sem tekur aO sér aO ferja
sólþyrsta islendinga yfir poll-
inn. Sex ferOaskrifstofur á
svona litlum markaOi er nokkuO
mikiO, og þar sem skrifstofan
kemur sem viObót inn á
markaOinn og selur sömu
,,vöru” og hinar hefur hún auö-
vitaö mætt nokkrum erfiöleik-
um.
FfJtDASLYSATRYGGINGAR
'tT l5JÚKRATRYGGINGAR
Böövar Valgeirsson
BRUNABÓTAFÉLAG ÍSLANDS
Laugavegi 103, sími 26055
Umboðsmenn um land allt
CSHfflO-
Hafnarstræti 18, Laugavegi 84, og Hallarmúla 2.
EinkaaOili gæti tæplega gert
sér nokkra von um aö fá fyrir-
tækiö til aö ganga. En á bakviö
Samvinnuferöir eru geysilega
sterk og fjölmenn samtök sem
skapa skrifstofunni tilveru-
grundvöll, meöan hún er aö
vinna sér sess.
Böövar Vaigeirsson, fram-
kvæmdastjóri, viöurkennir,
hreinskilnislega, aö markaös-
öflunin sé ekki auöveld.
„í sólarlandaferöum höfum
viö i rauninni ekki upp á neitt al-
veg nýtt aö bjóöa. Viö erum nýr
aöili á gömlum markaöi og
þurfum aö keppa viö skrifstofur
sem eru löngu búnar aö skipa
sér sess. Þaö liggur þvi I augum
uppi aö viö eigum viö nokkra er-
fiöleika aö etja fyrst i staö. Ég
vii þó halda þvi fram aö okkur
hafi gengiö alveg bærilega og
viö erum bjartsýnir á fram-
tiöina.”
„Þaö er auövitaö mikiil
styrkur aö hafa samvinnu-
hreyfinguna „á bak viö sig”.
Viö veitum starfsmönnum
hennar og félagsbundnu sam-
vinnufólki sérstakan afslátt og
þaö er fjölmennur hópur. 1 viss-
um tilfellum veitum viö einnig
öörum félagasamtökum afslætti
til dæmis vorum viö meö hópa
frá BSRB I fyrra.”
Sól allt árið
Samvinnuferöir bjóöa nú upp
á sólarlandaferöir allan ársins
hring.
„Yfir veturinn erum viö meö
feröir til Kanarleyja og um leiö
og prógraminu þar lýkur,
byrjum viö meö áætlunarferðir
til Costa del Sol. Feröirnar
þangaö hefjast 15 mal næstkom-
andi. Þar, eins og á Kanarieyj-
um, erum viö með eigin skrif-
stofu og fararstjóra.”
„1 fyrstu verður flogiö niöur-
eftir á þriggja vikna fresti og
viö notum Boeing þotur Arnar-
flugs til flutninganna. Þegar
llöur á, veröur fariö hálfs-
mánaöarlega og frá júlflokum
og fram í september veröa viku-
legar feröir.”
„Viö getum auövitaö boöiö
upp á fjöldan allan af útsýnis-
feröum, þegar á staöinn er kom-
iö, en þaö er þó nokkuö óljóst
ennþá, hvernig fyrirkomulagiö
á þvi veröur. Gjaldeyris-
skammturinn er þaö naumur aö
fólk má ekki viö þvi aö borga af
honum I feröalög, þegar I sólina
er komiö og ekki má selja nema
eina ferö fyrir íslenskar krón-
ur.”
„Gjaldeyrisskammturinn er I
rauninni alls ófullnægjandi og
þaö er opinbert leyndarmál aö
feröamenn útvega sér viöbót
meö einhverjum hætti. En ég
hef trú á aö eitthvaö veröi liökaö
til i þessu, áöur en langt um liö-
ur.”
Irlandsferðir vinsæiar
EnSamvinnuferöir hugsa lika
um þá sem langar til aö bregöa
sér útfyrir vel troönar Spánar-
slóöir.
„Viö erum auövitaö meö
feröir til Kaupmannahafnar og
London og svo erum viö meö
söluumboö fyrir feröir til
Kanada á vegum Þjóörækni-
félagsins. Þaö eru fyrirhugaöar
tvær feröir á vegum þess, til
Kanada í sumar og þetta er i
tengslum viö áætlanir um
hópferöir aö vestan til Islands.”
„Og svo eru þaö Irlands-
feröirnar okkar, sem viö bind-
um miklar vonir við. í fyrra
fórum viö i tvær suttar feröir til
Irlands. Þaö er hrikaleg áhætta
að byrja á svona ferðum, þvi
maöur rennir i rauninni alveg
blint i sjóinn.”
„En árangurinn af þessum
tveimur feröum varö svo góöur
aö viö ætlum aö halda áfram.
Þaö er töluvert margt fólk sem
vill breyta til og sleppa Spáni
eitt sumar. Og svo er lika tölu-
vert stór hópur sem alls ekki
kærir sig um sólarlandaferðir.
Þetta fólk vildi hinsvegar gjarn-
an sjá eitthvað annaö en hefur
ekki getaö þaö vegna
kostnaöarins.”
„Irlandsferöirnar eru þessu
fólki kærkominn leiöangur eins
og reynslan hefur sýnt. Og þetta
hefur gefiö svo góöa raun aö viö
ætlum aö fara inn á fleiri staöi,
meö samskonar feröir.”
—ÓT
■ III II I i