Vísir - 03.04.1977, Blaðsíða 9
„auar osm
UPPmLTAR
Á IIGNANO"
— segir kristín adalsteinsdóttir, hjá útsýn
Otsýn er viösýn eins og við
var að búast og býður upp á
beint ieiguflug til þriggja
sólskinsstaða. Tveir eru ú
meginlandi Spánar, Costa del
Sol og Costa Brava. Þriðji stað-
urinn er Gullna ströndin
Lignano, á italiu.
Þegar menn eru komnir með
góðan markaö einhversstaðar
eins og Ctsýn á Spáni, teldu
sumir það kannske óþarfa
áhættu að fara á nýjar slóöir.
Það kostar mikla peninga,
mikla vinnu og er alls ekki vist
að það borgi sig.
En Ingólfur Guöbrandsson
hefur fyrr rutt braut i ferða-
málum og honum brást ekki
bogalistin á italiu. Kristin Aðal-
steinsdóttir, hjá Ctsýn, telur að
..strandhöggið” á Lignano hefði
ekki getað tekist betur.
,,Við byrjuöum meö þessar
ferðir 1974 og siðan á miðju
sumri þá höfum við ekki getað
annaö eftirspurn.”
„Þetta þýðir þó ekki að
aðsókn i spánarferöirnar sé að
minnka vegna itallu. En sæta-
framboð í spánarferðir er svo
miklu meira að það er yfirleitt
hægt að láta fólk fá það sem það
vill.”
Allar óskir uppfylltar
„Gullna ströndin er mjög vel
valinn staður og farþegar sem
hafa fariö þangaö, hafa einróma
lofað fegurð og þægindi þar.
Lignano er við Adríahafið, mitt
á milli Feneyja og Trieste, og
stendur á litlum tanga. Ströndin
sjálf er átta kilómetra löng og
allt aö hundrað metra breið.”
„Þarna eru öll nútima þæg-
indi, en samt hefur tekist með
einhverjum hætti að varöveita
hið óspillta og náttúrlega um-
hverfi. Þeir sem vilja hvild og
rólegt, fyrirhafnarlaust frí, eru
þvi vel i sveit settir.”
„En Lignano er lika iðandi af
lifi ef menn vilja vera fjörugir.
Þar eru tólf næturklúbbar og
fjöldi annarra dansstaða. úti- og
innikvikmyndahús, leikhús og
fleira. Þá er Irótta-, útivistar- og
heilsuræktaraöstaöa alveg
frábær. Það er þvi nokkuö sama
hverju fólk sækist eftir, það fær
óskir sinar uppfylltar á Linano.
Og Ctsýn hefur þar að sjálf-
sögðu eigin skrifstofu, eins og á
Spáni, með islenskum farar-
stjórum.”
óvíst um draumaferðir
„Eins og allir vita eru sögu-
slóðir á Italiu ekki siðri en á
Spáni og við getum boöið þar
upp á margar skemmtilegar
kynnisferðir. En þar kemur
gjaldeyrisvandamálið til sög-
unnar. Þaö er nú búið að setja
okkur mjög strangar reglur.
„Okkur er haröbannað að
selja nema eina ferð i islenskum
peningum eða fyrir 10 dollara,
og það verður að ganga frá þvi
áður en lagt er af stað. Það er
ákaflega erfitt að segja farþeg-
um aö þeir megi ekki fara af
ströndinni.
„Við höfum llka veriö að
undirbúa tvær aðrar ferðir sem
er óvist hvort verða farnar,
vegna gjaldeyrismálanna. Aöra
höfum viö kallað „Sex landa
sýn”. Eins og nafnið ber með
sér felast i henni töluverð ferða-
lög og gjaldeyrisþörf er þvi
meiri en i venjulegum sólar-
landaferðum. Hin er mjög
glæsileg ferð um Italiu. En einn-
ig hún felur i sér ferðalög og
meiri gjaldeyriskostnað, þannig
að viö vitum ekki hvort af
verður.
Gja Ideyrisskammturinn
ónógur
„Okkur þykir þetta skiljan-
lega mjög bagalegt og vonandi
rætist eitthvað úr gjaldeyris-
málunum. Sá skammtur sem
ferðaskrifstofur og ferðamenn
fengu I fyrra, var ónógur. Siðan
hafa orðið hækkanir úti, þannig
að þetta verður enn erfiðara I
sumar, ef ekki fæst einhver
leiðrétting.’
„Ég vil þó taka fram aö þrátt
fyrir hækkanirnar I sólarlönd-
unum, fá menn þar samt sin
ódýrustu sumarfrl, þvi þaö hafa
orðið tilsvarandi hækkanir i
öðrum löndum. Sólarlandaferð-
ir hafa þvi hækkað minna en
flest annað.”
„En við veröum bara að vona
að eitthvaö veröi liðkaö til i
gjaldeyrismálunum. Með leigu-
fluginu og starfsemi ferða-
skrifstofanna uröu utanlands-
ferðir almenningseign, og ekki
lengur forréttindi fárra.
Vonandi verður þessi almenn-
ingseign ekki gerð upptæk.”
—ÓT
Kristin Aðalsteinsdóttir
Asemekto^
Nú getur þú líka valið stutta ferð til
Mallorca. 5, 7, 9, 10, 12 eða 15 daga
Úrvalsferð fyrir ótrúlega gott verð.
Stuttar úrvalsferðir:
5 daga ferð verð frá kr: 48.000 -
7 " " .. " " 46.000-
9 " " " " " 50 000 -
10 ................... 53.000,-
12 .................... 59.000,-
59.000.- .
•, sem £
tr ferðir
lítið verð!