Vísir - 03.04.1977, Page 11
10
vism Sunnudagur 3. april 1977.
Sunnudagur 3. april 1977.
vism
n
Vi
Luna-hóteliO vift „Gullnu ströndina”
AF HflLSUBÓTARFíRÐUM TIL SÓLARLANDA
Þegar „fíðrildin'
fóru til Mallorca
eftir ásthildi pétursdóttur
Snemma á siftasta ári var mér
falift aft kanna verft og mögu-
leika á sólarferft til sufturlanda
fyrir eldri borgara Kópavogs.
Hófst ég þegar handa en haffti
ekki árangur sem erfifti. Siftan
var unnift aft undirbiiningi ferft-
ar innanlands efta til Egilsstafta
og hún farin vift góftan orftstir. i
tilkynningu um þaft ferftalag var
óskaft eftir aft fólk léti i Ijós á-
huga sinn um sufturlandaferft og
ætlunin þá aft kanna endanlega
möguleikana á afslætti, vitandi
fjölda farþega. Akveftift var aft
ef 20 manns eOa fleiri hefftu á-
huga væri þess vert aO gera til-
raun og senda einn starfsmann
efta fararstjóra meft þessum
hóp.
Strax kom i ljós mikill áhugi
enmargir voru búniraO taka sin
friog þaraf leiftandi ekki tilbún-
ir til aö greiOa far til útlanda
þetta áriö.
Fór ég nú á stúfana full von-
gleöi og barst mér þá upp i
hendur svo mjög girnilegt tilboð
um 1/2 mánaöar ferö til Mall-
orca á gott hótel (Helios) meö
fullu fæöi á kr. 45.000.- Var nú
uppi fótur og fit og 32 ellilifeyr
isþegar voruá stundinni tilbúnir
tilfararog fullir eftirvæntingar.
Er skemmst frá þvi aö segja
aö 3. október, voru feröalang-
amir mættir aö Alfhólsvegi 32
með ættingjum og vinum kl. 7.00
f.h. Þar var hver og einn merkt-
ur meö nafni sinu og væntanleg-
um dvalarstaö (Helios) tösk
urnar fengu einkennismerki
Kópavogskaupstaöar og nú var
lagt af staö. Farþegum voru
gefnar ákveðnar reglur, sem
gilda skyldu til ákvöröunarstaö-
ar og aö enginn þyrfti aö hugsa
neitt um farangur sinn fyrr en
þar. Feröin til Mallorca gekk
svo vel aö viö fórum i loftiö 10
min. fyrr en brottför átti aö eiga
sér staö, og þá aö undangeng-
inni þeirri lipurö i fiughöfn að
„fiörildin” fengu aö ganga til
vélar á undan öörum farþegum,
sem voru 130 talsins. K1 3 aö
staöartima gengu „fiörildin” öll
sem eitt út I sólina og hlýjuna og
voru óöar kominn til ákvöröun-
arstaöar. Það þarf ekki að orö-
lengja þaö aö þarna liföum viö i
góöu yfirlæti i tvær vikur, sem
fullar voru ævintýrum, sem
skilja eftir góöar og ógleyman-
legar endurminningar.
Ég vil geta þess aö matur,
sem er talsvert ólikur okkar,
var góöur og var snæddur tvisv-
ará dag, fjórréttaöur málsverö-
ur og ógleymdum morgunveröi.
Þetta kom okkur þægilega á ó-
vart. Aöhlynning og þjónusta i
hótelinu var til sóma og einnig
allt þaö er aö Sunnu leit.
Fariö var i ferö noröur til
Formentor, m.a. á baöströnd
sem mun vera mjög eftirsótt af
heimsfrægu fólki. Þaö var stór-
kostlegt feröalag og var feröa-
skrifstofan Sunna svo rausnar-
legaögefa öllum „fiörildunum”
þessa ferö.
Þá var farið i skoðunarferö til
Palma og m.a. skoöuð dóm-
kirkjan, þar áttum viö ógleym-
anlega helgistund. Fariö var á
Sigaunamarkaö, sem var mikiö
ævintýri. Ferö var farin til Pu-
erto Christo og var svo fagurt
þar aö fiörildin höföu orö aö
kaupa sérhús þarna, sem var til
sölu. Þarna voru ma.a skoðaðir
drekahellarnir og i lokin var
melónuveisla og dansað eftir
t grlsaveislu.
harmonikuspili. Fariö var á
næturklúbb sem heitir Titos,
þar skemmtu m.a. Valdemosa-
bræöur. Einnig var farið I grisa-
veislu á gamlan búgarö „Son-
amar” og siöast en ekki sfst fór-
um viö til Valdemosa og var sú
. ferö farin sérstaklega fyrir fiör-
ildin. Þar var m.a. skoöaö gam-
alt klaustur. Þar bjó Chopin tón-
skáld vetrarlangt ásamt ást-
konu sinni skáldkonunni George
Sand og fylgdi þessari ferð
geysimikil frásögn um þau. Og i
þeirri ferö voru einnig skoöaöir
hinir frægðu Alfabiagaröar sem
geröir voru á 10. öld.
Ekki má gleyma öllu þvi
marga sem fram fór i sjálfu
hótelinu. Má þar nefna móttöku
Sunnu daginn eftir komu okkar,
afmælisveislu eins fiörildisins
EllíItfeyrtsþegar í Kópa-
vogi fóru á s.l. ári i „sól-
arferð" til Mallorca á
vegum Félagsmálastofn-
unar Kópavogs. Gaf sú
ferð góða raun og er ætl-
unin að framhald verði á
slikum hressingarferðum
fyrir eldri borgara úr
Kópavogi. Ásthildur
Pétursdóttir, forstöðu-
maður starfs eldri bæjar-
búa segir i þessari grein
frá ferðinni.
Fyrir utan dómkirkjuna I Palma
harðfiskveilsu og dansi sem var
hvert kvöld i hótelinu. Þarna
var islendingur sem hafði meö
sér harmoniku, vegna þess aö
hann haföi lesiö I blaöi aö þessi
hópur yrði þarna um leiö og
hann sjálfur.
Sólin var óspart notuð og
dvöldu flestir nokkiö mikiö i sól-
inni úti viö laugina, sumir fóru i
sjóinn og gengu um ströndina,
en hóteliðerá mjög góöum staö.
Stutt aö fara i verslanir og að-
gengilegt aö öllu leyti. Þaö var
ánægjulegt aö sjá fólkiö hress-
ast og litast i sólinni, rabba
saman bjóöa hvert öðru upp á
kaffibolla, og þarna var ágætis
bar svo allra kosta var völ.
Lyfin sem ég haföi meö mér
frá héraðslækni eru ósnert er
heim er komiö og þakklæti mitt
er ólýsanlegt fyrir þaö happ aö
allir skyldu halda heilsu og
koma glaöir og reifir heim.
Hér aö framan hef ég lýst
ferö okkar til Mallorca i stuttu
máli, en margt dreif á dagana
sem sögulegt mætti telja og
skemmtilegt, En þá spyrja
sjálfsagt einhverjir hvaða gildi
hafa svona feröir fyrir fulloröift
fólk?
Margir álita aö þaö eigi aö
hafa hægt um sig og ferðalög
séu meira fyrir þá sem yngri
eru og hafa óskerta hreyfigetu
og þrek. Svar mitt er skýrt eftir
þessa reynslu mina. 1 stórum
dráttum er gildi slikra feröa aö
minu áliti þetta: Tilbreyting
sem er þessu fólki nauösynleg
ekki siöur en þeim sem á fullri
ferö eru i atvinnu- og félagslifi.
i sólbafti vift hótelift.
Viösýni eykst og þá um leiö á-
hugifólksinsá viðkomandi landi
og þjóö, sem leiöir af áer lestur
bóka til fróðleiks og skemmtun-
ar. Góö kynni viö fólk sem
myndast viö samveruna og var-
ir oft ævina á enda og veröur
bjart ljós i tilverunni. Aukin
hreyfing og gott og reglubundiö
matarræöi er sannkölluö og oft
óvænt heilsubót fólki sem ann-
ars byrgir sig inni i hýbýlum
sinum og nærist óreglulega sök-
um einveru sinnar heima fyrir.
Ég tel, af framansögöum á-
stæöum aö feröalög þessa fólks
séu mjög mikils viröi og fagna
þvi aö feröaksrifstofan Sunna
skuli ætla að skipuleggja feröir
ellilifeyrisþega sérstaklega.
Hér i Kópavogi hefur feröa-
þátturinn hvaö varðar eldri
bæjarbúa veriö stðr og ánægju-
legur og er fyrirhugaö aö halda
áfram á sömu braut. Feröir
veröa nokkrar innanlands i
sumar og ein fyrirhuguö til suö-
urlanda i október n.k. með svip-
uöu sniöi og sú síðasta og vænt-
um viö þess aö sem flestir geti
tekið þátt I henni og notið sum-
arauka i góöum félagsskap.
wog brtlpl Nu eru ný
alnicnn $énamj(fld"
Frá 1. apríl gilda ný afsláttarfargjöld, sem við
köllum „almenn sérfargjöld”.
þau eru 25 - 40% lægri en venjuleg fargjöld og eru
eingöngu háð því skilyrði að dvalartími erlendis sé
lágmark 8 dagar og hámark 21 dagur (í flestum
tilfellum).
„Almenn sérfargjöld” gilda allt árið á flugleiðum frá
íslandi til 57 staða í Evrópu.
25-40%
LÆGRI FARGJÖLD
SEM GILDA
ALLT ÁRIÐ
fujcféi^c LOFTWBIR
/SLANDS