Vísir - 03.04.1977, Qupperneq 12
Sunnudagur 3. aprfl 1977,
Sunnudagur 3. aprfl 1977
prútta& á ótal tungumálum, en
eigandinn rifur hár sitt yfir
þessu ókristilega fólki sem allt
vill fá fyrir ekki neitt.
tlt úr bænum rennur hvér rút-
an af annarri meö áhugasamt
fólk. Ein er á leið upp í Teide,
önnur til Santa Cruz, eöa
kannski i hringferð um eyjuna,
— nóg er aö sjá og skoða.
hinu opinbera og ýmsum
félagasamtökum.”
„Þegar ég geng hér friskur og
galvaskur I sólinni, get ég ekki
varist þeirri hugsun, hve þaö
væri ánægjulegt að sem flestir
þeirra sem mest eru þurfandi
fyrirþessi hlýindi gætu notið
þeirra.”
Þannig fórust séra Jóhanni
Hliðar orð i viötali við Visi á
Tenerife.
Séra Jóhann, sem var sóknar-
prestur vestmannaeyinga um
áraraðir en er nú þjónandi
prestur I Kaupmannahöfn,
bættist óvænt i Isienska hópinn
er dvaldi á Tenerife um siðast
liöin jól. Þrátt fyrir þaö að hann
væri hér sem hver annar ein-
staklingur I sínu vetrarfrii, varð
hann fúslega við tilmælum um
að haida sameiginiega helgi-
stund meö fslendingunum á ný-
ársdag.
„Ég var búinn að hafa mina
jólaguöþjónustu og barnasam-
komu með islendingunum i
Höfn, en þar er aidrei neitt um
að vera um áramót. Ég hafði
þvi fastlega I huga að þaö væri
ánægjulegt að geta komiö hér á
einhverri helgistund meðai
islendinganna, þar sem við
værum öll fjarri ættingjum og
vinum á þessari hátið.
Ég er bæði þakklátur og
snortinn af þessu tækifæri, og
þrátt fyrir að um langa leið hafi
verið farið virðist það ekkí hafa
veriö tilviijun ein. Þaö er likara
þvi að hér hafi veriö einhver
hönd sem leiddi eða sendi, til að
verða hér fólki til huggunar og
blessunar eins og ég varð var
við. Það eru þau mestu og bestu
laun sem nokkur prestur getur
fengið.”
Brýn þörf til fram
kvæmda
Geitur í bæjarferð
„Ég hef gælt við þá hugmynd
aö unnt yröi aö koma upp ein-
hverjum samastaö á suölægum
slóðum, annars vegar fyrir fólk
á ellillfeyrisaldri, sem hefur
unniö langan vinnudag og hins
vegar fyrir ýmsa sjúklinga sem
fengju þar heilsubót.
Þessar hugmyndir minar eru
þó i lausu lofti, þar sem aö ef af
slikri starfsemi yröi, þyrfti aö
kynna sér fra grunni rekstur og
fyrirkomulag svipaöra staöa.
Ég hef þó i huga staö þar sem
fólkiö gæti einhvern hiuta dags-
ins unniö aö starfseminni, en
heföi jafnframt góðan tima til
aö njóta sólarinnar, fara i
gönguferöir og sinna sinum
hugðarefnum bæöi utanhúss og
innan.
Ég hef ekki rætt þessar hug-
myndir minar mikiö heima á
Islandi, en hins vegar viö þó
nokkra Islendinga úti I Höfn og
fundiö þar góöan skilning og
áhuga.
Ég væri fús til aö leggja slikri
starfsemi liö, og tel ég brýna
nauðsyn aö gera eitthvaö I þess-
um málum. Hins vegar fer ekki
hjá þvl aö fyrst og siöast kemur
hér til kasta opinberra aöila og
ýmissa félagssamtaka, til þess
aö styrkja þá einstaklinga sem
brýnasta þörf hafa til sllkrar
dvalar, en hafa kannski hvaö
verstan efnahag.
Ég bið fyrir kveöju mina heim
til Islands, til þeirra sem eru
sama sinnis i þessum efnum, aö
þeir sameini krafta sina og láti
til skarar skríða,” sagöi séra
Jóhann Hliöar. —EB.—
í Iriarte götunni hefur eitt-
hvaö fariö úr skoröum, kannski
hefur bilaö skólplögn, eöa
gleymst hefur aö leggja kapal-
inn fyrir símann, hver veit.
Þjátiu manna flokkur raöar
sér á hallandi götuna meö haka
og pjakkar upp malbikið frá þvl
I haust. Mulninginn bera þeir
burt i körfum á öxlum sér. Viö
götuendann stendur loftpressan
i stóiskri ró og hefst ekki að.
Kannski þeir vinni hjá bænum.
A horninu fyrir ofan
strætóplanið er geitasmali á
ferö meö hjörð sina troöjúgra I
bæjarsnatti. Geiturnar eru hin-
ar prúöustu og vlkja kurteislega
fyrir umferðinni. Þær taka öllu
meö ró eins og aörir innbyggjar,
enda komið slesta og ekki um
annaö aö gera en aö leggja sig.
Túristinn dormar þó enn I sól-
baöi viö sundlaugina og reynir
aö brenna jafnt I bak og fyrir.
Þegar llöur á daginn og sólin er
langt gengin á leiö, hefur bæst
örlitiö viö brúnkuna frá þvi I
Þessi hugvekja séra Jóhanns,
sem jafnframt er fyrsta
lslenska messan sem flutt er á
Tenerife, var þakksamlega þeg-
in af Islendingunum og vel sótt.
Sjómennirnir selja næturaflann
beint frá bátunum en hvorki finnst
þar ýsan eða þorskurinn.
„Fanna skautarfaldi háum”getur einnig átt við eldfjallið Teide sem gnæfir i rúmlega þrjú
þúsund metra hæð yfir Puerto.
um, þó er fólk að tinast til vinnu.
Flestir til hótelanna, þaö þarf að
skúra ganginn og skerpa á
könnunni fyrir gestina, og tina
burtu tómu flöskurnar af barn-
um áður en allt fer i gang á nýj-
an ieik.
„Ráðamenn heima ættu að
beita sér fyrir sólarferöum
sjúkiinga og aldraðs fólks”,
segir séra Jóhann Hllöar.
hins langa vetrar heima. Ekki
skal samt fram hjá þvl gengið
aö viö eigum okkar fööurland
sem vert er aö skoöa og feröast
um.
Ég finn þaö á sjálfum mér
hver sólin og loftslagiö hér hefur
bætandi áhrif á alla liöan, hvaö
þá meö þá sem væru verr á vegi
staddir. Mér finnst aö ráöa-
menn heima á islandi þyrftu aö
taka til athugunar hvort ekki
væri þjóöhagslegur hagnaöur aö
þvi aö sjúklingar og aldraö fólk
fengi að njóta næöis I sólarlönd-
um, þar sem þaö mundi styrkj-
ast til likama og sálar. Þaö
þyrftu aö vera þau öfl heima
sem ynnu markvisst aö þessu.
A hinum noröurlöndunum er
slik starfsemi i gangi fyrir sjúka
og aldraöa og er hún styrkt af
gær. Sólarolium, kremum og
smyrslum er safnaö saman,
enda kominn tlmi til aö forma
sig fyrir næturlifiö.
t ljósaskiptunum hefja engi-
spretturnar sina óbreytanlegu
tvitóna hljómlist, en út úr dyr-
um veitingahúsa og skemmti-
staöa berst önnur fjölbreyttari.
A einum stað eru brosmildir
Tenerifebúar meö gitara sina og
Endurhæfing í suðrænni
sól
syngja mikinn um spánskar
nætur og fleira gott, á öörum
staö er leikinn tango — meö tryk
og fölelse — og nóg er af diskó-
tekum og næturklúbbum.
A Frankotorginu og viöar
situr fólk undir berum himni,
skrafar og skálar. Ekki þarf aö
klæöa af sér kuldann hér þótt
kannski sé skafrenningur á
Reykjanesinu.
Skóburstarinn og götusalarnir
hafa pakkaö saman og eru
horfnir af San Telmo, en ennþá
eru þar nokkrir á rölti, hlusta og
horfa á brimið svarra viö flóö-
lýsta ströndina.
Framundan er nóttin, eins
löng og verkast vill, en I kjölfar
hennar fylgir nýr dagur 1
Puerto.
—EB—.
„Hér á suölægum slóöum,
bæöi á meginlandi Spánar og
eyjunum sem því tilheyra, eru
möguleikar á aö bæta öldruöu
og lasburöa fólki, þaö sem þvi
yröi ekki bætt I myrkri og kulda
Rófulaus saltfiskur
Um tiuleytiö renna bátarnir
inn á leguna, karlarnir bretta
upp buxur og draga á þurrt.
Þeir nota handaflið og völtur,
likt og útvegsbændur islenskir I
eina tlð, en ekki er feitur nætur-
aflinn. Alla vega er hér enginn
grundvöllur fyrir þorskastriö.
Sardinur og makrlll seljast
beint frá boröi, aö vlsu þarf aö
gefa voginni sitt undir hvorn áö-
ur en hún tekur til starfa. Stein-
völurnar á annari skálinni eru
af réttri stærö og fjölda, hér
hallast ekki um gramm.
Blómasölukonurnar, iklæddar
þjóöbúningum, ota litfögrum
vöndum aö vegfarendum á göt-
unni fyrir framan grænmetis-
markaöinn. Þar býöst flest þaö
er vex I jöröu og á, en þó er
sá ljóöur á aö ekki fást rófurnar
meö saltfiskinum.
Nú er túristinn kominn á
kreik, — enda sólin komin hátt á
loft, — og fiæöir um göturnar
misjafnlega endurnæröur eftir
nóttina eins og gengur. Búöirn-
ar fyllast, þaö er þrefaö og
Fatnaðurinn okkar
Frá Puerto de la Cruz séð
liggur tunglið afvelta á himin-
hvolfinu, en snýr endum sinum
ekki upp og niður eins og heima
á Fróni. Stjörnurnar skina
skærar, eða eru þær kannski
fleiri og fágaðri á þessum stað?
Haninn byrjar að gala um
óttuleytið I biksvartamyrkri,
boöar komu nýs dags meðan
túristinn sefur enn á sitt græna,
eða hefur ef til viil alls ekki lokið
fyrri degi.
Fyrsti strætis vagninn
skrönglast inn á endastöðina
laust fyrir sjö. Heimafólk tinist
inn og býður daginn, vagninn
vibrar og gefur frá sér tor-
kennileg hijóð, — svipað og sin-
foniuhljómsveitin fyrir konsert.
Það gustar inn um afturhurð-
ina, enda hefur þéttilistinn
lögnu sagt upp sinu starfi og er
horfinn á braut.
A torgi general Frankos sál-
uga, hvar straumur innfæddra
og aðkominna mætist á kvöldin
yfir glasi af lumumba eða öðru
sem rennur, eru þeir að kústa og
snurfusa. Ekki þó með offorsi
uppmælingarinnar, — það sem
ekki verður hreinsað I dag getur
allt að einu fallið með I fyrra-
málið. Manana.
Enn eru fáir á ferli á götun-
í ferðina vkkarl
Blómasölustúlkurnar eru ákafari
en nokkur merkjasali I starfi enda
láta margir freistast af litadýrð-
Emilia Baldursdóttir
starfaöi sem blaðamaður
við Visi um skeið/ en vann
nýverið á Tenerife í
Kanarieyjum. Hún hefur
skrifað greinina ,<Dagur í
Puerto" og viðtal við séra
Jóhann Hlíðar sem þar
dvaldist fyrir Vísi.
ÍRYggINC
segir séra jóhann hlídar um dvöl sína á tenerife
baldursdóttur
LAUGAVEGI 178 — PÓSTHÓLF 1226 — SÍMI 21120