Vísir - 03.04.1977, Síða 17

Vísir - 03.04.1977, Síða 17
17 ( HEFUR ÞÚ FARIÐ í SÓLARLANDAFERÐ? Rósa Lára „Veðríð hefur áhríf á skap og líðan" Rósa Lára, afgreiðslustúlka: „Ég hef farið tvisvar til Costa del Sol. É g skemmti mér konung- lega i fyrra skiptið, en ekki jafn vel i það sfðara. Þaö var ekki vegna þess að Costa del Sol væri siöri en áður, en gististaðurinn sem við fengum var óþrifabæli og ýmislegt annað amaði að.” „Þetta varð þó ekki til þess að ég yröi afhuga sólarlandaferðum. Það er nóg við að vera þarna fyrir alla. Við unga fólkið stúnd- um næturlifið töluvert, en ég fór lika kynnisferðir og hafði gaman af.” „Kynnisferöir, skemmtanir og sólsleikjur eru eiginlega ágæt blanda, ef allt er tekiö i hæfileg- um skömmtum. Ég held að það sé alveg nauðsynlegt fyrir islend- inga aö fara i svona ferðir. Sumarið hér heima er yfirleitt ekki gott, það eru miklar rign- ingar og leiðindi. Veður hefur mikil áhrif á skapsmuni, að minnsta kosti hefur þaö mikil áhrif á skapið i mér. Þegar er sól og gott veöur, liöur mér vel og ég er kát. Og þegar maður er I suöurlöndum og fær sólina I griðarstórum skömmtum, þá endist það i marga mánuði”. —ót. Björn Guðmundsson Aðrír senda sjúk- linga og aldraða' Björn Guðmundsson, bókhaldari: ,,Eg hef tvisvar farið til Mall- orca með fjölskylduna, sumurin 1974 og 1975. Og égskemmtimér vel, þrátt fyrir að I siöara skiptið væri ég ekki alveg hraustur”. „Það var ósköp mismunandi, sem við tókum okkur fyrir hend- ur. A daginn vorum við mikið við ströndina og syntum og lágum i aðstæður sem viö búum viö, er það næstum sjálfsagt. Þetta end- urnýjar mann allan og ég fann vel til þess að ég var hvildur og leiö vel, þegar við komum heim aftur. Aðrar þjóðir hafa uppgötvaö hve þaö er gottaö senda veikt fólk eða aldrað til sólarlanda, sér til hvild- ar og hressingar. Þetta er mikið gert á hinum norðurlöndunum og ég býst ekki við að islendingar hafi siöur gott af þessu”. —ÓT sólbaði. Á kvöldin fórum við svo stundum út til að lyfta okkur upp, eða bara rölta um göturnar og skoða okkur um”. „Við fórum einnig i kynnisferð- irsem feröaskrifstofanbauð uppá og höfðum mikið gaman af þeim. Þaö eralltaf gaman að skoða eitt- hvaö nýtt, og ekki hægt að liggja alltaf á ströndinni”. „Mér finnst það ekki neinn munaður hjá fólki að leyfa sér að fara i svona ferðir. Miöaö viö þær Jón Már Jakobssón. „Reyndi ekki að lifaá gjaldeyris- skammtin- um" Jón Már Jakobsson, vél- virkjanemi: „Ég hef farið til Costa Brava, Mallorca og Kanarieyja. Það er enginn vandi að finna eitthvað að gera. Maður sleikir sólskinið al- veg grimmt og fær sér i glas á kvöldin”. ,,Ég fór nú lika töluvert i kynnisferðir á öllum stööunum, svo þaö er ekki hægt að bera uppá mig að ég hafi ekkert gert annaö en liggja i brennivininu”. „Éghafðiþað mjög gott þarna, gerði nokkurnvegin það sem ég vildi, enda gerði ég enga tilraun til að lifa á þeim gjaldeyris- sjá nœstu síðu WILJIRÐU GOTT Reykjavík... lappa af í næði, eða þá hitta í setustofu, veitingasal eða þá er að leita til Hótel Esju. angað er auðvelt að komast aka erfiðar umferðargötur, og tisvagna er rétt við hótelið. >g íþróttahöllin í Laugardal, ikemmtistaðir af ýmsu tagi nágrenni. Næsta heimsókn ður skemmtileg tilbreyting og góð hvíld. OMIN Á HÓTEL ESJU ni SÍMI 82200

x

Vísir

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Vísir
https://timarit.is/publication/54

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.