Vísir - 06.04.1977, Side 16
20
Miðvikudagur 6. aprll 1977. vism
TIL SÖLIJ
Tjald við húsvagn
14 fet ónotað til sölu. Simi 52752.
Fiskabúr til sölu.
Upplýsingar i sima 74093 eftir kl.
4.
Nýleg Candy 245
Sjálfvirk þvottavél og ný Paff
1222 saumavél til sölu. Einnig
svartir kvenskór nr: 38 og dragt
nr. 36-38. Uppl. i sima 76232.
Sólarlandaferö
ril sölu, góður afsláttur. Uppl. i
sima 52909.
Til sölu
Electrolux frystikista 310 litra,
2ja ára á 75 þús. ný kostar 150 þús.
Mark Graf 24” sjónvarp á 40 þús.
Rafha eldavél með klukku 10 þús.
30ferm. gott Alafossteppi 25 þús.
Sófaborð tékk 5 þús. 2 innihurðir
góðar, önnur I karmi 25 þúsund
báðar Strauvél i boröi 20-30 þús.
Eldhúsborð 5 þús. og tvær spring-
dýnur 7 þús. Uppl. i sima 85923.
Ullar gófteppi
ca 50-60 fermetrar til sölu. 1500
kr. fermetrinn. Uppl. i sima 35082
eftir kl. 2.
Garöeigendur athugið
Útvega húsdýraáburö, dreifi ef
þess er óskað. Tek einnig að mér
að helluleggja og laga gangstétt-
ir. Uppl. i sima 26149.
Ljósmyndavél
Conica n T 3, linsa 35-100 varioca
UV filter. Uppl. i sima 13991 eftir
kl. 4.30.
Rammalistar — Rýmingarsala
Útlendir rammalistar 8 tegundir
á kr. 100 og 250 til sölu mjög ódýrt.
Einnig 2 og 3 mm gler i heilum
kistum eða niðurskoruö. Inn-
römmunin Hátúni 6. Opiö 2-7,
simi 18734.
Seljum og sögum
niður spónaplötur og annað efni
eftir máli. Tökum einnig að okkur
ýmiskonar sérsmiði. Stil-húsgögn
hf. Auðbrekku 63, Kóp. Simi
44600.
Holiiywood rúm
meö bólstruðum gafli til sölu
breitt 1.35. Einnig Philco hrað-
frystiskápur, breidd 78 cm, hæð
1.54 cm. Uppl. I sima 66665.
Húsdýraáburður
Við bjóðum yður húsdýraáburð á
hagstæðu verði og önnumst dreif-
ingu hans ef óskað er. Garða-
prýði, simi 71386.
Húsdýraáburöur
til sölu. Uppl. i sima 41649.
Óska eftir að kaupa
sjónvarpstæki
af gerðinni Studio T.V.3
Radionette með útvarpi og plötu-
spilara. Uppl. i sima 94-8191 eftir
kl. 7 á kvöldin.
Gas-og súrkútar
Okkur vantar' gas-og súrkúta.
Bilaverkstæðið Lykill. Smiðju-
vegi 20. Simi 76650.
Rammalistar — Rýmingarsala
Útlendir rammalistar 8 tegundir
á kr. 100 og 250 til sölu mjög ódýrt.
Innrömmunin Hátúni 6. Opið 2-7,
simi 18734.
ÖSKAST KEYPT
óskast keyptur
Aleggshnifur helst af standard
gerð, einnig grænmetiskvörn
Uppl. i sima 52652.
Vil kaupa fæöidælu
3/4 tommu fyrir gufuketil. Upp-
lýsingar I sima 42265 og 44197.
Óskum eftir
aö kaupa vel með farinn kerru-
vagn. Upplýsingar i sima 73522.
VliRSUJIV
Peysur I miklu úrvaii
frá nr. 0-14, lopi og garn á gamla
verðinu, galla- og flauelsbuxur,
drengjaskyrtur, sængurgjafir,
fermingargjafir og mikiö úrval af
smávörum. Prima, Hagamel 67,
simi 24870.
Útsölumarkaðurinn
Laugarnesvegi 112
Verslunin er að hætta, seljum
þessa viku allar flauels- og galla-
buxur og jakkaá 500 til 1000 kr. og
allt annað d lágu verði. Opnum kl.
9 á mánudagsmorgun. Þetta
glæsilega tilboð stendur aðeins
þessa viku. Útsölumarkaöurinn,
Laugarnesvegi 112.
Peysur og mussur
i miklu úrvali, ungbamanærföt,
húfur vettlingar og gammósiu-
buxur, Peysugerðin Skjólbraut 6
Kóp simi 43940.
Antik boröstofuhúsgögn
bókahillur, sófasett, borö og stól-
ar. Úrval af gjafavörum. Kaup-
um og tökum I umboðssölu. Antik-
munir, Laufásvegi 6. simi 20290.
Leikfangahúsiö
Skólavörðustig 10, Fisher Price
leikföng: bensinstöðvar, skólar,
þorp, spítalar, brúöuhús, virki,
plötuspilarar, búgarðar. Daizy
dúkkur: skápar, borö, rúm,
kommóður. Bleiki pardusinn.
Ævintýramaðurinn, skriðdrekar,
þyrlur, útvörp, labb-rabb tæki,
jeppar, fallhlifar. Póstsendum.
LeikfangahúsiðSkólavörðustlg 10.
simi 14806.
Allar. fermingarvörurnar
á einum stað. Sálmabækur, ser-
véttur, fermingarkerti, hvitar
slæður, hanskar og vasaklútar,
kökustyttur, fermingarkort og
gjafavörur. Prentum á servéttur
og nafngylling á sálmabækur.
Póstsendum um allt land. Opiö
frá 10—6, laugardaga 10—12. Simi
21090. Velkomin i Kirkjufell,
Ingólfsstræti 6, Rvik.
Karlmannabuxur.
Vandaðar terylenebuxur á aöeins
4 þús. kr. mittismál 36-44 tomm-
ur. Vesturbúð, Garðastræti 2,
(Vesturgötumegin). Simi 20141.
Hljómplötutiiboð
til 30. april n.k. bjóðum við 10%
afslátt á öllum hljómplötum og
kasettum. Úrvalið er á annað
þúsund plötutitlar. Safnarabúðin,
hljómplötusala, Laufásvegi 1.
FATMDIJR
Halló dömur
Stórglæsileg nýtisku pils til sölu
úr terlyne, flaueli, denim. Mikið
litaúrval. Ennfremur sið sam-
kvæmispils i öllum stærðum. Sér-
stakt tækifærisverð. Uppl. I sima
23662.
IIIJSGÖtiN
Hjónarúm
ásamt springdýnum til sölu.
Uppl. i sima 33261 1 kvöld milli kl.
8 og 9.
Svefnherbergishúsgögn
Nett hjónarúm með dýnum. Verð
33.800.- Staðgreiðsla. Einnig tvi-
breiðir svefnsófar og svefnbekkir
á hagstæðu verði. Sendum gegn
póstkröfu um land allt. Opið 1-7
e.h. Húsgagnaverksmiðja Hús-
gagnaþjónustunnar Langholts-
vegi 126. Simi 34848.
Svefnbekkir og svefnsófar
til sölu. Hagkvæmt verð. Sendum
I póstkröfu. Uppl. að öldugötu 33
simi 19407.
Til sölu
er nýr eins manns svefnsófi.
Uppl. i sima 27693. eftir kl. 3.
Bólstrunin Miðstræti 5
auglýsir, klæðningar og viögeröir
á húsgögnum. Vönduð vinna.
Mikið úrval áklæða. Ath. komum
i hús með áklæðasýnishorn og
gerum föst verðtilboð, ef óskað
er. Klæðum svefnbekki og svefn-
sófa samdægurs. Bólstrunin Mið-
stræti 5. Simi 21440, heimasimi
15507.
IUÖL-VAGNAll
Vii kaupa
vel með farinn barnavagn. Simi
86167.
Notaður barnavagn
til sölu. Uppl. I sima 18770
Reiðhjói óskast.
Óska eftir að kaupa vel með farið
karl- og kvenreiðhjól. Uppl. i
sima 53305.
Tii sölu
Suzuki AC 50 árg ’77. Margir
aukahlutir. Til sölu á sama stað ,
sem nýttChopperreiöhjól. Uppl. i
sima 93-1505.
lUJSX/V.IH 1BOM
—
2ja herbergja
ibúð til leigu i Breiðholti. Algjör
reglusemi áskilin. Uþpl. I sima
36976 milli kl. 7 og 9 I kvöld.
4ra herbergja ibúð
til leigu i neðra Breiðholti til
langs tima (3-5 ár) frá 15. mai.
Fyrirframgreiðsla 6 mánuði. Til-
boð óskast sent Augld. VIsis fyrir
16. þ.m. merkt ,,lbúö 9842”.
Húsráðendur — Leigumiölun
er það ekki lausnin að láta okkur
leigja ibúðar- og atvinnuhúsnæði
yöur aö kostnaðarlausu? Húsa-
leigan Laugavegi 28 II. hæð.
Uppl. um leiguhúsnæði veittar á
staðnum og isima 16121. Opið 10-5
HI SX/VJ)! ÓSK/IST
Reglusöm.
Hjón með 2 börn óska eftir góöri
3ja herbergja leiguibúð frá og
með 15.mai n.k. Góðri umgengni
heitið. Vinsamlegast hringið I
sima 37378 eftir kl. 8.
Óskast til leigu.
4ra manna fjölskylda með upp-
komin börn óskar að taka á leigu
rúmgóða ibúð, raðhús eða ein-
býlishús með minnsta kosti 3
svefnherbergjum. Leigutimi
minnst 2 ár. Uppl. i sima 86915 og
24965.
óska eftir að taka
á leigu 2ja herbergja Ibúð sem
fyrst. Uppl. Isima 41336 eftir kl. 5.
Hjón með eitt barn
óska eftir ibúð. Uppl. I s{ma 28204.
Ung reglusöm hjón
með barn óska eftir 2ja-3ja her-
bergja ibúð, i Kópavogi. Fyrir-
framgreiðsla kemur til greina.
Uppl. i sima 53934 eftir kl. 5.
Ung stúlka óskar
eftir vinnu, helst skrifstofuvinnu.
Upplýsingar i sima 10687.
Skólastúlka sem lýkur
gagnfræðaprófi I vor óskar eftir
sumarvinnu. Vélritunar- og bók-
færslukunnátta. Allt kemur til
greina. Upplýsingar I sima 33596.
21 árs stúlka
óskareftir atvinnu strax. Er vön
vélritun og bókhaldi. Uppl. i sima
20389.
Ung ensk kona
óskar eftir vinnu hálfan eða allan
daginn, gjarnan heimilisstörf.
Uppl. i sima 41291.
AIVIMA Í K01)I
Duglegt fólk óskast
til vinnu við léttan iðnað I Kópa-
vogi, þar á meðal konur vanar
overlock saumi. Tilboð sendist
augld. Visis sem fyrst með upp-
lýsingum um aldur og fyrri störf
merkt „9833”.
Ljósmyndun
Kvikmyndavéla- og filmuleiga.
Sjónvarpsvirkinn, Arnarbakka 2,
Breiðholti. Simi 71640.
BÁTAR
Við útvegum
fjölmargar gerðir og stærðir af
fiski-og skemmtibátum byggðum
úr trefjaplasti. Stærðir frá 19,6
fetum upp i 40 fet. ótrúlega lágt
verð. Sunnufell, Ægisgötu 7, simi
11977. Box 35, Reykjavik.
BAU\AOÆSIj\
Kona óskast
til að gæta 2ja barna I Háaleitis-
hverfi. Uppl. eftir kl. 4 i sima
82836.
Kona óskast
tii aö gæta barna og sinna léttum
heimilisstörfum i Breiðholtinu, 4
daga vikunnar. Herbergi og fæði
getur fylgt. Verður að geta byrjað
fljótt. Uppl. i sima 72298 fimmtu-
dag og föstudag.
Tek börn i gæslu
allan daginn. Hef leyfi. Uppl. i
sima 37 666.
KEMSIA
Biómaföndur
Lærið að meðhöndla blómin og
skreyta með þeim. Lærið ræktun
stofublóma og umhirðu þeirra.
Ný námskeið aöhefjast. Innritun
og uppl. i sima 42303. Leiðbein-
andi Magnús Guðmundsson.
Vilt þú spila á gitar I sumar
læra eins mikið og þú getur á 10
timum, ódýr og góö kennsla.
Uppl. I sima 43914.
TILKYNiMMJAK
Spái I spil og boiia.
Verð við alla páskadagana.
Hringið I sima 82032.
EINKAMÁL
Sæmiiega stæður maður
kominn yfir þritugt sem stendur i
byggingu og er orðinn leiður á að
vera einn óskar eftir að kynnast
góðri og geðugri stúlku. Tilboð
merkt „9844” sendist augld. Visis
fyrir 13. þ.m. öllum svarað og
æskileg mynd.
TAPAII -FUNMÐ
Karlmannsgleraugu töpuðust
siðast i febrúar, liklega á Háa-
leitisbraut. Vinsamlegast hringið
i sima 22627.
Tapast hefur
i Hlfðunum sl. helgi ungur köttur,
grár með hvitt brjóst, fætur og
trýni. Er með far eftir hálsband.
Vinsamlegast hringið i sima
12790. Fundarlaun.
Kaupi islensk frimerki.
Verð hérlendis aöeins i nokkra
daga. Uppl. i sima 33974.
Um 100 sett
af Háskólafrimerkjum frá 1938 til
sölu. Ennfremur 50 sett af Hol-
landshjálp. Hvoru tveggja
óstimplað i heilum örkum. Simi
32881.
Rafmagnsveitur ríkisins
auglýsa eftirfarandi störf laus
til umsóknar:
1. Staða forstöðumanns tæknideildar
Umsækjendur þurfa að hafa starfsreynslu
og verkfræðimenntun. Laun skv. 26.
launaflokki rikisins.
2. Staða forstöðumanns fjármáladeiidar
Umsækjendur þurfa að hafa starfsreynslu
og hagfræði- eða viðskiptafræðimenntun
eða samsvarandi. Laun skv. 26. launa-
flokki rikisins.
3. Staða forstöðumanns rekstrardeildar
Mikil áherzla er lögð á, að umsækjendur
hafi starfsreynslu i rekstri raforkuvirkja
og raforkukerfa. Laun skv. 26. launaflokki
rikisins.
Umsóknarfrestur er til 14. april 1977. Nán-
ari upplýsingar um ofangreind störf veitir
rafmagnsveitustjóri rikisins.
Knattspyrnufélagið
Víkingur
ÁRSHÁTÍÐ 1977
verður haldin að Hótel Esju laugardaginn 16.
apríl.
Miðasala í félagsheimilinu, Sportval og
Heimakjör.
Vinnuskóli Hafnarfjarðar
óskar eftir að ráða flokkstjóra og aðstoð-
arfólk við unglingavinnu i íþróttanám-
skeið, skólagarða og starfsvelli.
Umsóknir er greini aldur, menntun og
fyrri störf sendist á bæjarskrifstofurnar
fyrir 14. april n.k.
F orstöðumaður.