Tíminn - 05.09.1968, Blaðsíða 4

Tíminn - 05.09.1968, Blaðsíða 4
4 TÍMINN FIMMTUDAGUR 6. september 1968. enda fyrirtækja. Eimfremur um nauffsyn afflögunar iðnmenntun- ar að nýjum og breyttum kröfum vegna skipulagslegra breytinga I ýmsum iðngreinum og um álögur opinberra gjalda á rekstur iðn- fyrirtækja og um inheimtustarf- semi atvinnurekenda fyrir opin- bera aðila. Gerð var ályktun um þessi mál í lok þingsins og fer hún í heild hér á eftir: Norræna iðnráðið, sem stofnað var árið 1912, er meðal þeirra samtaka, sem fyrst hófu norrænt samstarf á sviði atvinnumála. Inn an vébanda þess eru um 250 þús. fyrirtæki með um það bil 2 millj. starfsmanna og sem framleiða fyr- ir um 500 milljarða króna á ári. Ráðið hefur rætt um sameiginleg hagsmunamál og áhugamál hand- iðnaðar og smærri verksmiðjuiðn aðar á Norðurlöndunum á 15. nor ræna iðnþinginu í Reykjavík dag ana 16. og 17. ágúst 1968. Þessi atvinnugrein er í örum vexti á öllum Norðurlöndum, en stendur um leið frammi fyrár verulegum skipulagslegum breyt- ingum, sem gera nauðsynlegar ýmsar breytingar í atvinnumála- löggjöf Norffurlandanna. Norræna iðnráðið vekur at- hygli ríkisstjórna Norðurlandanna á þeim veru.legu atvinnu- og efna hagslegu möguleikum, sem fyrir _____ »VIPAC HLEÐSLUTÆKIN ÓDÝRU hendi eru í þessari atvúnwugrein og skorar á þær að gera ráðlstaf-. anir, sem geta leitt til þess, að ■ þéssú* möguleikar verði nýttir að ■ fullu. Til þess að greiða fyrir skipu-. lagslegri aðlögun og breytingum í iðnaðinum þarf að gera ráðstaf- anir til þess að tryggja fyrirtækj unurn aukinn aðgang að fjár-- magni. Efla þarf og samræma undir- stöðu- og framhaldsmenntun í iðn aðinum. Leggja verður aukna áherzlu á menntun stjórnenda iðn fyrirtækja. Haga verður skattalöggjöf og löggjöf um önnur gjöld tn hins' opinbera á þann veg, að atvinnu- rekendum sé ekki iþyngt með störfum fyrir stjórnvöld án endur gjalds. Samræma þarf og einfalda þá upplýsinga- og innheimtustarf semi fyrir hið opinhera sem fyrir tækjunum er lögð á herðar. Auka þarf þjónustu ráðunauta við fyrirtæki í handiðnaði og smærri verksmiðjuiðnaði, og auð velda þarf fyrirtækjunum að færa sér í nyt niðurstöður rannsókna og tæknilegar framfarir yfirleitt. ’ Slík jákvæð atvinnumálastefna' sem miðar að því að nýta mögu-. leika lítilla og meðalstórra fyrir- tækja, er þýðingarmikið framlag' til efmaihagsþróunarinnar í hverju.' einstöku landi og mundi jafnframt efla samstarf Norðurlandanna í heild. Fimmtánda Norræna iðnþingið fagnar þeirri ákvörðun, sem tek- in var á fundi forsætisráðherra Norðurlandanna í Kaupmannahöfn hinn 22.—23. apríl 1968 um að gerðar verði raunhæfar tillögur um aukna norræna samvinnu. Ráð ið telur eðlilegt, að heildarsam- tök atvinnuveganna fái að taka þátt í þessu starfi hver á sínu sviði. ÖRYGGISBELTI NÝKOMIN FYRIR FLESTAR GERÐIR BIFREIÐA S M Y R I L L, Ármúla 7, sími 12260. Sendisveinn óskast Piltur, sem hefur skellinöðru eða gott hjól, getur fengið sendilsstarf strax. Gott kaup. Upplýsingar í síma 12323. Jörð óskast til leigu með áhöfn og góðum húsakynnum með rafmagni og síma. Upplýsingar 1 síma 35152. NORRÆNIR IÐNAÐARMENN ÞINGUÐU í REYKJAVlK Garðar Gíslason hf. bifreiðaVerzlun. ......... llíl. . Austin Gipsy Dagana 16. og 17. ágúst s.l. héldu samtök iðnaðarmanna og smáiðnrekenda á Norðurlöndum ráðstefnu hér í Reykjavík, 16. Norræna iðnþingið. Um 25 full- trúar frá Norðurlöndum sátu þingið, en þetta er í annað sinn, sem Norrænt iðnþing er haldið hér í Reykjavfk. Samtök iðnaðar- manna á Norðurlöndum hafa átt náið samstarf í meir'a en hálfa öld en Norræna iðnráðið var stofn að árið 1912. Landssamhand iðn- aðarmanna hefur verið aðili að þessu samstarfi siðan 1935, en hér var norrænt iðnþing haldið sumarið 1952. Iðnþingið sátu formenn og stjórnarmenn samtaka iðnaðar- manna á öllum Norðurlöndunum auk framkvæmdastjóra samtak- anna. Þingið var sett á Hótel Sögu og setti Vigfús Sigurðsson, forseti Landssambands iðnaðar- manna þingið, en hann hefur ver- ið formaður Norræna iðnráðsins s.l. 3 ár. Emnfremur ávarpaði iðn aðarmálaráðherra, Jóhann Haf- stein, þingið, og formenn iðn- sambandanna á Norðurlöndum fluttu kveðjur. Þingfundum stj'ófrn aði Björgvin Frederiksen, forstj. Mörg m,ál voru á dagskrá þings ins. Fluttar voru skýrslur um þróun efnahagsmála og iðnaðar- ins í hverju landi undanfarin 3 ár og skýrt frá starfi samband- anna. Rætt var um menntun iðn aðarmanma, einkum sem stjórn- Einnig bremsuborSar og bremsuborSahnoS. S M Y R I L L, Ármúla 7, sfmi 12260. í lok þingsins tók Adolf Sören sen, Danmörku, við formemnskú £ Norræna iðnráðinu og mun skrif stofa ráðsins jafnframt verða í, Kaupmannahöfn næstu 3 árin, en þar verður næsta norræna iðnþing LandbúnaSar- og torfærubifreiS meS diesel-vél. VerS kr. 226.000,00. *— Getum afgreitt af lager. — Tapazt hafa sólgleraugu með styrkleika, og hattur, frá Hvera- gerði að Sandskeiði, þann 23. ágúst s.l. Upplýs- ingar í síma 52089. vamtanleea haldiff árið 197 L

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.