Tíminn - 10.09.1968, Qupperneq 2

Tíminn - 10.09.1968, Qupperneq 2
2 TÍMINN ÞRIÐJUDAGUR 10. september 1968. EINA LAUSNIN - FRELSI Tll HANDA TEKKUM Þýzki rithöfundurinn Hein- rich. Böll var staddur í Tékkó slóvakíu fjöra fyrstu dagana eftir að innrásin í landið hófst. Heinridh BölL sem er fimmtug ur að aidi, var í boði Rithöfund féllags Tékkóslóvakíu. Áður en hann hélt heimleiðis á sunnu dag annan er var, höfðu téfck neskir starfsbnæður hans beðið hann að sikýra löndum sínum eins ítarlega og eins oft og honum væri frefcast kostur, frá því sem hann hefði séð og heyrt í Téfcfcóslóvakíu. Eft irfarandi viðtal við rithöfund inn birtist í þýzka vikublaðinu Der Spiegel. Sp.: Herra Böll, gátuð þér nóð tali af einhverjum tékkn eskum rithöfundum í Prag? BÖH: Ekki mörgum. Það var þegar orðið hættulegt. Tvo hitti ég stuttlega, þeir vildu aðeins fá- tæfcifæri til að heilsa mér. En við létum eiginlega aðeins í ijós gagnkvæman harm ofckar yfir þessum at- burðum. Þeir voru mjög niður- brotnir. Allir voru slegnir sfcelf ingu, yfir þv£ að sjá skriðdret’ um beitt í stað röksemda, öll um sem sáu ægði sú flánýta heimska að sjá skriðdrefcum og vopnum beitt í stað rök- semida! Atburðirnir virtust hafa fyllt flesta tilfinningu auð mýkingar og sfcelfingar. Og þeir kommúnistar, sem ég tal aði við, einnig embættismenn- irnir, virtust efcfci síður niður brotnir. Sp.: Heyrðuð þér eitthvað um að rithöfundar hefðu þeg ar verið teknir fastir? Böll: Efckert áreiðanlegt. Sí- feilt var taláð um hættu á handtökum, og aðvaranir voru gefnar út. En flestir þeirra fóru huldu höfði þegar á þriðjia degi, voru aliir á bak og burt. Sp.: Hvað finnst yður um þá skoðun, að tékknesfcir rit- höfundar og menntamenn hafi gengið o'f langt í vissum at- riðum frjólsræðisstefnu, þ.e.a. s. í 2000 orða ávarpinu. Böll: Frá' stjérnmálalegu og stjórnfcænsfculegu tiiliti er það e.t.v. rétt. En þegar sótzt er eftir frelsi verður aldrei geng ið oif iangt. Andstæðingurinn ákveður landamœrin. Og hann lætur ekki að sér bveða fyrr en komið er yfir landamærin. Þess vegna segi ég Tékkar gengu eins langt og þeir móttu til. Hvar standa þeir, sem ekki voru með frjólsræðisstefnunni. Mér finnst 2000 orða ávarpið stórkostlegt. Sp.: Var það fyrst og fremst ungt fóifc sem þátt tók 1 mót mœlaaðgerðunum á götum úti? Böll: Nei. Ef svo hefur lit- ið út í sjónvarpinu, þá gaf það ekki rétta mynd. Lífcam legar aðgerðir — eins og t. d. að stökkva upp á sfcriðdreka, þær gat ég á mínum aldri nátt úrulega efcki framkvæmt. En margt fullorðið fólfc tók þátt í rökræðunum við sovézku her mennina. Sp.: Tókuð þér eftir að skipt hefði verið um hermenn í sovézka hernámsliðinu eftir fyrstu dagana? Böll: Á laugardag voru sové zku hermennirnir . greinilega bressari. Skyndilega voru þeir orðnir öruggari með sig, efcki eins þreyttir og niðurdregnir. Eg gizkaði á, að þetta væru nýir hermenn, því að þeir sem fyrstir komu höfðu virzt hrœði lega niðurdregnir og örþreytt- Heinrich BöLI ir. Eindrægni brogaranna var algjör af hvaða stétt eða stöðu sem þeir voru. Fyrstu dagana var fólkið hrætt um hvað þjóð varðliðið kynni að aðhafast. En úr því vár fljótt skorið, að þeir unnu efcki með innrásar liðinu. Sp.: Sóuð þér hvernig íbúarn ir neituðu að veita hernámslið inu aðstoð við útvegun vista og þess háttkr? Böll; Já. Það var augljóst, þeir fengu alls ekkert. Ég varð eitt sinn áheyrandi að samtali sem þýtt var fyrir mig. Rúss nesfcur hermaður spurði Téfck ana: ,,Hvers vegna gefið þið ofckur ekki að borða? Við gef um honum Dubcek ykkar að borða í Moskvu.“ Þessu svaraði Tékfci: ,,Hann kom efcii held ur með skriðdrefca inn í Mosfcvu“. Hermennirnir voru augsýnilega skelfdir vegna þessara aðgerða. Sp.: Þér gátuð flutt yfirlý6 ingu í leynilegri útvairpsstöð í Prag — hvernig voru tildrög þess? Böll: Maður nokkur sá mig á hótelinu, þar sem ég bjó og þekkti mig. Hann færði það í tal við mig að ég segði nofcfc ur orð í útvarp og ég sam- þyfcfcti það. Farið var með mig til íbúðar þarna í nágrenninu, og þar gat ég flutt yfirlýsing una í síma. Svipáð var er ég kom fram í sjénvarpi. Sp.: Þér skrifuðuð einnig í dagblöðin, sem gefin voru út á laun . . . Böll: Já, ég skrifaði í laugar- dagsblað „Literární listy“ og einnig í ,,Prace“. Ég lýsti þeim áhrifum sem ég hafði orðið fyrir og lét í lrjös þá skoðun mína að innrásin í Tékkóslóva fcíu væri ódullbúin kúgun. Og í útvarpssendinguvum sikír- skotaði ég til sovézkra rithöf unda, starfsbræðra minna. Þess um orðum mínum hefur aug sýnilega verið útvarpað, því að í gær kom til mín hér í Köln tékkneskt leikritaskáld, sem hafði heyrt þau í Júgóslavíu. Sp.: Þér eruð sá vestur-þýzk ur rithöfundur sem er í einna mestu áliti og einna víðkunn astur í Sovétrífcjunum. Þér haf ið oft ferðast til Sovétríkjanna og hafið margvfsleg sambönd við rússnesfca höfunda. í hve miklum mæli álítið þér að yð- ur sé fært að fræða þessa höf unda um það sem gerzt hefur? Böll: Ég held að þeir rithöf undar, sem ekki hafa aðstöðu til að fá beinar fréttir af þess um málum, muni ósjálfrátt yita að atburðirnir í Tékkóslóva kíu voru efcfci neitt sérlega ánægjulegir, þegar þeir lífca finna að harðna f?r í stjórn málunum heima fyrir. Þeir rithöfundar sem eru jafnaldrair mínir eða eldd minnast þeirra aðferða1 og þeim áróðri, sem beitt var á dögum Stalíns, og eru færir um að leggja saman tvo og tvo hvað viðkemur því sem nú er að gerast og því sem yfirvöld hafa að segja þar um. Flestir rússneskir rithöfundar sem ég þefcki eru hlynntir af- námi Stalínisma en jafnframt eru þeir dyggir sósíalistar. Það er oft erfitt fyrir okkur að skilja afstöðu þeirra. Ég held að sá hluti sovézkra rithöfunda sem bezt er menntaður og fylg ist mest með séu mikilli skelf ingu lostinn vegna atburðanna í TéfckíVóvakíu. Sp.: Hvaða skoðun hafið þér mótað yður eftir ástandinu eins og það var þegar þér yfirgáf- uð landið? Böll: Eftir því saðasta sem ég sá af ástandinu virtist það vera sjálfsmorði líkt. Það er ekki leyfilegt að knýja heila þjóð fram á barm sjólfseyðing ar. En þetta hefur gerzt með þessu ofbeldisverki. Ég sé enga lausn. Það hljómar eins og tálvon en þó held ég, að það væri eina raunsæa lausnin frá stjóm málalegu sjónarmiði, að Sovét ríkin gefi Téfckóslóvakíu frelsi. 'VIPAc HLEÐSLUTÆKIN ÓDÝRU Einnig bremsuborðar og bremsuborðahnoð. S M Y R I L L, Ármúla 7, sími 12260. <§níineníal Utvegum eftir beiðni flestar stærðir hjólbarða á jarðvinnslutæki Önnumst ísuður og viðgerðir á flestum stærðum Gúmmmnnustofan h.f Skipholti 35 - Sími 30688 og 31055 HLAÐ RUM Hla&rúm henla allstaffar: i bamahcr- bcrgilS, unglingaherbergiö, hjónahcr- bergitf, sumarbústaíinn, vciBihúsiB, bamaheimili, hcimavistarskála, hótel. Helztu lostir MaCnimanna cru: ■ Rúmin má nota eitt og eitt sér eða hlaSa þeim upp í tvxr eða þijár hæðir. ■ Hacgt er að £á auhalega: Náttborð, stiga eða hliðarborð. ■ Innaúmál rúmanna er 73x184 tm. Hatgt er að £á rúmin með baðmull- ar og gúmmldýnum eða án dýna. ■ Rúmin hafa þrefalt notagildi þ. e. Koj ur.einstakiingsrúm oghj ónarúm. ■ Rúmin eru úr tekki eða úr brénni (brenniiúmin eru minni ogódýrari). ■ Rúmin eru 511 i pörtum og tekur aðeins um tvxr mlnútur að tetja þau saman eða taka í sundur. HÚSGAGNAYERZLUN REYKJAVÍKÚR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 A Ii 'Í1 SKARTGRIPIR LTW^7!^ 3 Modelskartgripur er gjöf sem ekki gleymist. — SIGMAR OG PÁLMI - Hverfisgötu 16 a. Sími 21355 og Laugav. 70. Sími 24910 STAKIR ELDHÚSSKÁPAR MIKIÐ ÚRVAL Á LAGER EINNIG VASKBORÐ, KÚSTASKÁPAR OG ÝMSAR GERÐIR EFRI OG NEÐRI SKÁPA. HÚS OG SKIP HF. Laugavegi 11. Sími 21515.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.