Tíminn - 10.09.1968, Side 6
6
TÍMINN
ÞRIÐJUDAGUR 10. september 1968.
Laust starf
Bæjarskrifstofurnar 1 Kópavogi óska að ráða síma-
stúlku strax. Vélritunarkunnátta nauðsynleg. —
Umsóknir, ásamt upplýingum um menntun og
fyrri störf, berist undirrituðum fyrir 15. þ.m.
9. sept. 1968.
Bæjarstjórinn í Kópavogi.
Trúin flytur fjöll. — Vi8 flytjum allt annað
SENDIBÍLASTÖPIN HF
BlLSTJÓRARNIR AÐSTOÐA
51MI
Verkir, þreyta í baki ?
DOSI beltin hafa eytt
þrautum margra.
Reynið þau.
EMEDIAH.F
LAUFÁSVEGI 12 - Sími 16510
TROLOFUNARHRINGAR
— afgreiddir
samdægurs.
Sendum um allt land.
HALLDÓR
Skólavörðustig 2
TR0LOFUNARHRINGAR
Fljót afgreiðsla
Sendum gegn póstkrötu
GUÐM. PORSTEINSSON
gullsmiður
Bankastræti 12.
OKUMENN!
Látið stilla t tfma.
Hjélastillingar
Mótorstillingar
Ljósastillingar
Fljót og örugg þ' iusta.
BÍLASKODUN
& STILLING
Skúlagötu 32
Simi 13-100
FASTEÍGNAVAL
Skólavðrðnstlp 3 A CL bæð
Sölnslmí 22911
SELJENDUR
Látið okkui annast sölu ð fast-
eigntun vöar Aherzla lögð
ð góöa fyrirgreiöslu Vinsamleg
ast hafið samband viö skrtf-
stofu vora er béi ætliö aö
selja eða kaupa fastelgnir. sem
ávalit eru fyrir bendi 1 miklu
órvaR hjé okknr.
JON arason, hdl.
Sölumaðui fasteigna:
Torfi Asgeirsson.
SELJUM SPORTVÖRUR
VIÐ ALLRA HÆFI
FREYJUGÖTU 1. SÍMI 19080
NÉR EIGANDI:
CHRISTIAN WILLATZEN —
Sími 24041
SENDUM GEGN PÓST-
KRÖFU UM LAND ALLT
BYSSUR TEKNAR í UMBOÐS-
SÖLU. — GERUM VIÐ BYSSUR
og alls koanr sportvörur.
DÖMUR
ATHUGIÐ
SAUMA SNÍÐ, ÞRÆÐI —
og máta kjóla. — Upp-
lýsíngar i síma 81967.
Trésmíðaþjónusta
Tökum að okkur nýbygg-
ingar, viðbyggingar og inn
t
réttinagr, í smærri sem |
stærri stfl. Upplýingar í j
síma 15200.
1
J
RAFGEYMAR
ENSKIR
— úrvals tegund
LONDON — BATTERY
fyrirliggjandi. Gott verð
Lárus Ingimarsson, heildv.
Vitastíg 8 a. Sími 16205.
ATHUGASEMD
Vegna fréttar sem birzt hefur í
dagblöðunum um dóm verðlags-
dóms Reykjavíkur á hendur mér
fyrir meint verðlagsbrot í sambandi
við sölu á herraklippingu á kr. 80.
00 nokkra daga síðastliðið vor, þá
er þáð svo að verðlagning þessi
var í samræmi við verðsikrá sem
verðlagsnefnd hárskera hafði íiam
ið og sem samþykíkt var í Meist
arafélagi hárskera.
Þessa verðskrá vildi verðlágs-
stjóri og verðlagsnefnd ríkisins
ekki samþykkja. Þó að það lægi
fyrir, þá var samþyfckt á fundi
í Meistarafélaginu hinn 5. apríl
að halda fast við fyrri ákvarðanir,
þ. e. verðskrána sem samþykkt
var 2. apríl, og liggjia til þess þau
rök, að hárskerar geta með engu
móti dregið fram lífið skv. lægri
taxta, nema þeir stundi aðra vinnu
jafnhliða, sem bætir upp tekju
leysið f bárskurðinum.
f verðlagslögunum nr. 54/1960,
3. gr. 2. málsgr. segir svo áð verð
lagsákvarðanir allar skuli miðaðar
við þörf þeirra fyrirtækja, er hafa
vel skipulagðan og hagkvæman
rekstur. Þetta vildum við miða
við. Þegar ákærumál var höfðað
gegn mér, var l'ögð rík áherzla á
þáð af hálfu verjanda míns, að
ákvarðanir verðlagsnefndar að
þessu leyti væru markleysa, þ. e.
þær hefðu að engu haft skýrslur
okkar rakarartieistara um rekstrar
kostnað og raunverulegt kaup okk
ar. Lögð voru fram í málinu ítar-
leg sönnunargögn fyrir því, að
hárskerastofur, sem hafa venju-
legt og óáðfinnanlegt rekstrar-
form gefa svo lítið í aðra hönd,
að næstum mun vera einsdœmi
nú á dögum. SXcv. framlögðum
rekstrarreikningum kom í ljós að
árslaun rakara voru eigi hærri
en kr. 128.967.00 og þó er inni
falið i þessum launum eigaridanna
vextir af eigin framlagsfé, sem í
þessu tiXfelli var taXið nerna tæp
lega 53 þúsundum króna á hvorn.
Skv. þessu skulu á'kvarðanir
verðlagsnefndar vera rökstuddar,
ef á reynir. Áfcvarðanir, sem
brjóta í bága við fyrrnefnt Xaga
I Þ R Ó T T I R
Framhald af bls. 12.
verðskuldaður. Leikur Þróttara
var þeim ekki til sóma. Þeir voru
að vísu ekki einir um slagsmálin,
en mikið hefur borið á þeim í
leikjum Þróttar upp á síðkastið
.Og verða þau vonandi ekki eins í
hávegum höfð hjá þeim á næsta
ári, er við fáum að sjá Þrótt leika
aftur.
Dómari var Guðmundur Sveins
son frá Hafnarfirði, efnilegur dóm-
ari, en ekki var laust við, að hann
væri hræddur við að dæma í þess
um fyrsta stórleik sínum.
I Þ R 6 T T I R
Framthald af bls. 12.
Norwich — - Sheff. Utd. 2:0
Oxford — Hull 1:0
Efst í 1. deild:
Arsenal 8 leikir 14 stig
Leeds 7 leikir 13 stig
West Ham 8 leikir 12 stig
Efst í 2. deild:
Charlton 8 leikir 12 stig
Millwall 7 leikir 11 stig
C. Palace 8 leikir 11 stig
Haukur DavíSsson hdl. j
lögfræðiskrifstofa
Neðstutröð 4. Kópavogl
Simi 42700.
ákvæði, eins og við rakarar telj
um að hér hafi átt sér stað, ættu
að_ vera að engu bafandi.
f forsendum béraðsdómsins er
að því vikið að því sé mótmælt af
minni hálfu, áð verðlagsnefnd
hafi nokfcru sinni gefið út til- ’
kynningar um hámarksverð á
þjónustu bárskera, er séu laga-
lega gildar að formi til, né held
ur bafi þær efnislegan grundvöXl
og er þar átt við framangreint
atriði.
Dómurinn hliðrar sér hjó að
taka nokfcra afstöðu til þess veiga .
mikl'a atriðis.
Þegar af þessum ástæðum get
ég eigi annað, bæði sem einstakl
ingur og þá eigi síður sem oddviti
í verðlagsnefnd hárskerameistara,
en áfrýjað verðXagsdóminum til
Hæstaréttar, í því trausti, að þar
verði að einhverju metin laga-
greinin sem segir að verðXags-'
áfcvarðanir aXlar skuli miðaðar við .
þörf þeirra fyrirtækja er hafa vel
skipulagðan og hagkvæman rekst
ur. Sé þessi lagastafur tekinn al-
varlega, er ég ekki í minnsta vafa
um, að verðlagsákvarðanir verð
lagsyfirvalda varðandi hárskera
verða dæmdar marklausar.
Hins vegar höfum við hársker
ar enn von um að verðlagsnefnd
muni hlýða á mál okkar og rök
og taka fyrri afstöðu til endur
skoðunar og bíðum við nú eftir
því að svo verði, því ef svo fer
að rök okkar og annarra hlið
stæðra um rekstrarteostnað og af-.
fcomu híta ekfci á verðlagsyíir
völd, þrátt fyrir skýran lagastaf
um þetta efni, þá er þetta ekki
lengur þjónusta heldur ný teg
und af þrælahaldi.
Vilhelm Ingólfsson.
í Þ R Ó T T I R
Framhald af bls. 12.
jafnaði 5:5. Þá var komin röðin
að Karli Hermannssyni að fram
kvæma síðustu spyrnuna fyrir
Keflavík, en honum brást boga-
listin. Hins vegar skoraði Ólafur
Sigurvinsson örugglega úr síðustu
vítaspyrnu Eyjamanna og lauk
leiknum því 6:5.
Þrátt fyrir mörg spennandi augna
blik, er vart hægt að tala um góða
knattspyrnu í þessum leik. Kefl-
víkingar virtust allan tíman sterk
ari, ekki sízt eftir að Valur Ander
sen yfirgaf völlinn vegna meiðsla
um miðjan fyrri hálfleik. Geir,
Sævar og Sigmar voru ágætir á
köflum í framlínunni — og Að-
alsteinn, þótt þungur sé — átti
góðar sendingar. Öll aftasta vörn
in, með Friðfinn og Sigurð Inga
sem sterkustu menn, stóðu sig
vel. Sömuleiðis Páll í markinu.
Keflvíkingar voru ekki lukkunn
ar pamfílar í fyrsta leik sínum í
mótinu. Og ekki heldur í þeim
síðasta. Máltækið segir, að ó-
heppnin elti klaufana, en það er
ekki sannmæli um Keflvíkinga.
Það býr margt gott í liðinu, ó-
heppni þeirra er einstök. Sigurð
ur Albertsson var bezti maður
Keflavíkur auk hins nýja mark-
varðar, Reynis Óskarssonar, sem
oft varði mjög vel.
Það er gott dæmi um það vand
ræðaástand, sem ríkir í dómara-
málum okkar, að dómaranefnd
skyldi velja Ragnar Magnússon til
að dæma þennan leik. Ragnar er
því miður ekki fær um að dæma
stórleiki. Hann gerði ótal skyssur.
Gott dæmi um það er, þegar hann
dæmdi á Eyjamenn eftir að þeir
höfðu brotið á Keflvíking í udp-
hlaupi. Áður en Ragnar flautaði
á brotið, hrökk knötturinn til
annars’- Keflvíkings, sem brunaði
einn upp að marki En hvað skeð
ur? Ragnar flautar! Þefcta heitir
að hagnast á því að brjóta af
sér.
— alf.