Tíminn - 10.09.1968, Síða 10
10
TÍMINN
ÞRIÐJUDAGUR 10. september 1968.
DENN
DÆMALAU5I
— Geurðu kveik meira Ijós! Ég
heyri svo illa.
f dag er þriðjudagur
10. sept. Nemesianus.
Tungl í hásuðri kl. 2.44.
Árdegisflæði kl. 7.17
Heiisugs2Ía
Sjúkrabifreið:
SímJ 11100 i Reykjavík, i Hafnarflrði
i sima 51336
Slysavarðstofan i Borgarspftalan-
um er opin allan sótarhringlnn. Að-
elns móttaka slasaðra. Siml 81212
Naetur og helgidagalsknir er i
sima 21230.
Neyðarvaktin: Siml 11510 opið
hvern vlrkan dag fra kl. 9—12 og
1—5 nema laugardaga kl. 9—1Z
Upplýslngar um Læknaþlónustuna
i borglnnl gefnar l stmsvara Lœkna
félags Reyklavfkur i sima 18888
Næturvarzlan i Stórholtl er opln
frá mánudegl til föstudags kl 21 6
kvöldin til 9 ð morgnana Laug
ardags og helgldaga frá kl. 16 é
daginn til 10 á morgnana:
Kópavogsapótek:
Oplð virka daga frá kl. 9—7. Laug
ardaga frá kl. 9—14. Helgldaga frá
kl. 13—15,
Næturvörzlu Apóteka í Reykjavík
annast vikuna 7 — 14. sept. Lyfja
búðin Iðunn og Garðs Apótek.
Næturvörzlu í HafnarfirSi aðfara
nótt 12. sept annast Kristján Jóhann
esson Smyrlahrauni 18, sími 50056.
Næturvörzlu í Keflavík. 10. 9.
annast Kjartan Ólafsson.
Heimsóknartímar
sjúkrahúsa
Ellihelmilið Grund. Aila daga kl
2—4 og 6.30—7
Fæðlngardeild Landsspitalans
Alla daga kl 3—4 og 7,30—8
Fæðingarheimill Reykjavlkur
Alla daga kl 3,30—4.30 og fyrli
feðui kl 8—8.30
Kópavogshælið Eftli hádegl dag-
lega
Hvftabandið. Alla daga frð kl
3—4 og 7—7,30
Fatsóttarhúsið. AUa daga kl 3,30—
5 og 6.30—7
Kteppsspftalinn. Alla daga kl. 3—4
6.30—7
Siglingar
Emiskip h. f.
Bakkafoss kom til Kieykjavíkur 6.
9 frá Aikureyri Brúarfoss fór frá
Rvík 7. til Gloucester Cambridge
NorfoLk og NY. Dettifoss fór frá
NY 5. til Reykjavíkur. Fjallfoss fer
frá Hamborg 16. 9. til Gautaborgar,
Kristiansand og Reykjavíkur. Gull
foss fer frá Leith í dag 9. til Reykja
víkur. Lagarfoss fór frá Keflavík
3. 9. til Cambridge Norfolk og NY
Mánafoss fór frá Hornafirði 8. 9.
til Nörresundby, Hull og London.
Reykjafoss fer frá Hafnarfirði kl.
21.00 í kvöld 9. til Hamborgar, Ant
verpen og Rotterdam. Selfoss fór
frá Murmansk 7. til Hamborgar.
Skógafoss fór frá Hamborg 7. til
Reykjavíkur. Tungufoss fer frá
Eskifirði, í dag 9. til Norðfjarðar
Turku, Helsinki og Kotka. Askja
fer frá Hull í dag 9. til London,
Leith og Reykjavíkur. Kronprins
Friðrik fer frá Rvik kl. 20.00 í kvöld
9. til Færeyja og Krnih,
Hafsklp h. f.
Langá er væntanleg í dag til Kvík
ur. Laxá er á leið á Síldarmiðin.
Selá fór frá Vestmannaeyjum 6. 9.
til Lorient og Les Sables D'Orlonne.
Rangá er í Reykjavík. Marco er í
Iíungshavn.
Skipadeild SÍS:
Arnarfell fór í gær frá Reykjavík
til ísafjarðar og Norðurlandshafna
Jökulfell fór í gær frá New Har.
bour til Reykjavikur. Dísarfell er
væntanlegt til Bremen 11. þ. m. fer
þaðan til Rostock og Stettin. Litla
fei'i losar á Austfjörðum Helgafell
fer í dag frá Akureyri til Reykja
vjkur Stapafell losar á Breiðafjarð
arhöfnum. Mælifell er í Arkangelsk
fer þaðan væntanlega 15. sept til
Brussel.
Ríkisskip:
Esja er á Norðurlandshöfnum á
vesturleið. Herjólfur fer frá Vest
mannaeyjum k'l. 21.00 i kvöld tii
Reykjavíkur. Blikur er á Auslur
landshöfnum á suðurleið Herðubreið
er í Reykjavik. Baldur fer til Snæ
fellsness- og Breiðafjarðarhafna á
morgun.
Félagslíf
KVIKMYNDA-
"Iltlabíó" KLtJBBURINN
Tékknesik kvikmyndahátíð hófst
sunnudag. Sýningar daglega kl, 9.00
nema fimmtudaga. Þessa viku:
„Brottflutningur úr Paradís“
eftir Brynych (gerð 1962)
Hjénaband
Laugardaginn 6. júlí voru gefin
saman i Árbæjark. af séra Hall-
dóri Gunnarssynl I Holti ungfrú
Amalía Svala Jónsdóttir og Sigurð
ur K. Sigurkarlsson. Heimili þeirra
verður að Birkimel 6b Rvík.
(L jósmyndastofa Þóris, Laugav.
20 b Simi 15602)
— Þú hefðlr ekki átt að koma hér. Það
er of áhættusamt.
— Slappaðu af. Það sá mig enginn. Auk
þess vil ég fá borgað.
— Hann ætlar að fá borgað hjá lögfræð
ingnum. Það er athyglisvert.
— Allt I lagi. Þú gerðir það sem þú átt
ir að gera og þú færð borgað. Svo ferðu
héðan og heleéur þér í fjarlægð.
— Er þetta eitthvað nýtt um Dreka? — Skemmtiþáttur Konní Lou kveður þar en það halda sjálfsagt allir að þetta hafi
— Þetta er bara gamall siður í ættinni. til í næstu viku. verið einhver fyndni.
Góða nótt allir. — Ég var asni að vera að kalla á Dreka — Þegiðul
Sunnuciaginn 18. ágúst voru gef
in saman af séra Gisla Brynjólfssynl
ungfrú Pála Jakoþsdóttir og Jakob
Skúlasson. Heimili þeirra verður að
Austurvegi 30, Selfossi.
(Ljósmyndastofa Þóris, Laugav.
20 b sími 15602)
Laugardaginn 10. ágúst voru gef
in saman í Háteigsk. af séra Jóni
Þorvarðarsyni ungfrú Jóhanna Sig
urðard. og Einar Valdimarsson.
Heimili þeirra verður að Kirkjubæj
arklaustri.
(Ljósmyndasofa Þóris, Laugavegi
20 b sími 15602)
Tekið á móti
tilkynningum
•daqbókina
kl. Í0— 12.
Þriðjudagur 10. 9. 1968.
20.00 Fréttir
20.30 Erlend málejfni
Umsjón: Markús Örn Antons
son.
20.50 Denni dæmalausi
ísl. texti: Jón Thor Haralds
son.
21.15 Argentína
Þetta er fyrsta myndin í þýzk
um myndaflokki um sex
S-Ameríkuríki, þar sem leit
ast er við að veita nokkra
hugmynd um, hvar Iönd
þessi eru á vegi stödd stjóm
arfarslega og efnahagslega.
Brugðið er upp svipmyndum
af daglegu lífi fólks í Iand-
inu.
íslenzkur tcxti: Sonja Diego
22.00 íþróttir
M. a. sýndur leikur Úlfanna
og Stoke City í brezku deild
arkeppninni.
22.55 Dagskrárlok.