Tíminn - 20.09.1968, Page 11
FÖSTUDAGXJR 20. sept. 1908
4
SLYSAFJOLD-
INN INNAN
VIKMARKA
OÓ-Reykjavík, fimmtudag.
Sextándu viku hægri umferðar,
vikuna 8. til 14. september, urðu
58 umferðarslys í þéttbýli og 19
á vegum í dreifbýli, eða alls 77
umferðaslys á landinu öllu, þar
af urðu 41 í Reykjavík.
Samkvæmt reynslu frá 1966 og
1967 eru 90% líkur á því, að
slysatala í þéttbýli sé milli 58
og 92, en í dreifbýli milli 10 og
32, ef ástand umferðarmála helzt
•dbreytt. Slík mörk eru kölluð
vikmörk, eða nánar tiltekið 90%
vikmörk, ef mörkin eru miðuð
við 90% líkur.
Slysatölur voru því milli vik
marka bæði í þéttbýli og dreif
býli.
Af fyirgreindum umferðarslys
um urðu 17 á vegamótum í þétt-
býli við það, að ökutæki rákust
á. Vikmörk fyrir þess háttar slys
eru 13 og 32.
Á vegum í dreifbýli urðu 11
umferðarslys við það, að bifreið
ar ætluðu að mætast. Vikmörk
fyrir þá tegund slysa eru 2 og
21.
Alls urðu í vikunni 11 umferð
arslys, þar sem menn urðu fyr
ir meiðslum. Vikmörk fyrir tölu
slfkra slysa eru 3 og 14. Af þeim
sem meiddust voru 4 ökumenn, 3
farþegar og 5 gangandi menn, eða
alls 12 menn.
Umferðarslys
í Ytri-Njarövík
SJ-Reykjavík, fimmtudag.
f dag um kl. 14, varð 4ra ára
drengur, Hörður Sander, fyrir bif-
reið í Ytri-Njarðvik, og slasaðist
allmikið. Slys þetta varð á Borg-
arvegi i Ytri-Njarðvik, og sá öku-
maður bifreiðarinnar, sem er af
Moskwitoh-gerð, drenginn að leik
við vegkantinn. Hljóp drengurinn
síðan að óvörum fyrir bifreiðina.
Drengurinn, sem á heima í Ytri-
Njarðvík, var fluttur á sjúkrahús-
iö í Keflavík, og mun vera lær-
brotinn, viðbeinsbrotinn og skrám
aður á höfði.
10 ÞÚSUND
Framhald af bls. 3.
210 atkvæðaseðlar bárust 83
lesendur töldu eittlhvert kvæði
verðlauna vert. Skiptust atkvæði
þessara kjósenda á 17 höfunda.
32 kjósendur töldu ekkert kvæð
anna verðlauna vert, en 5 atkvæða
seðlar voru auðir og ógildir.
Greiddi því innan við 14% kaup-
enda atkvæði með verðlaunaveit-
ingu. 50% þurfti til þess að veita
verðlaun.
Samkvæmt framansögðu gefa
úrslit atkvæðagreiðslunnar ekki
tilefni til verðlaúnaveitingar. Hin
fyrirhuguðu verðlaun, kr. 10 þús.
voru látin renna í hinn nýstofn
aða sjóð til styrktar heyrnardauf-
um börnum.
KAUPA SJÓNVÖRP
Framhald af bls. 1
mende, Philips, Blaupunkt og
fleiri teg. Ástæðan fyrir þessu
framboði á notuðum sjónvarpstækj
um er sú, að nú eiga sjónvarps
áhorfendur á meginlandi Evrópu
kost á að velja milli þriggja til
fjögurra sjónvarpsútsendinga.
Eldri tæki eru flest aðeins gerð
fyrir eina til tvær rásir og nú
skipta fjölskyldur í Þýzkalandi sem
óðast á gamla sjónvarpstækinu og
fjölrásasjónvarpi eða litsjónvarpi.
Verksmiðjurnar taka gömul sjón
varpstæki upp í ný, yfirfara og
endurbæta þau og bjóða svo til
kaups á vægu verði.
íslendingar eiga aðeins um
eina sjónvarpsdagskrá að velja
(tvær ef dátasjónvarpið er talið
með) svo að einnar rása tæki koma
áð fullum notum hérlendis. Tækin
sem Gunnar Emilsson ætlar að
flytja inn frá Þýzkalandi eru einn
ar, tveggja og þriggja rása og
fer verð þeirra eftir því, þau eru
einnig misgömul. Þegar hafa ver
ið pöntuð 100 sjónvarpstæki hjá
Gleraugnaverzluninni og von er á
fyrstu sendingunni innan 3 vikna.
Þá koma tíu tæki, og verði þau
velútlítandi og fullboðleg hefur
Gunnar Emilsson í hyggju að hefja
innflutning af fullum krafti og
spara þannig Akureyringum ærið
fé. Það skal tekið fram að tölurn
ar um væntanlegt verð á þessum
tækjum eru ekki endanlegar, þar
eð flutningsgjialdið er ekki vitað,
hinsvegar er tollur af notuðum
tækjum sá sami og af nýjum eða
■75%.,________________________
ATVINNUMÁLANEFND
Framhald aí bls. 12.
andi aflafengur og markaðstregða
og afleiðingar af samdráttarstefnu
ríkisstjórnarinnar, og mætti benda
á, að veigamikil orsök atvinnu-
leysis í fyrra og nú væri það,
hvernig ríkisstjórnin hefði leikið
iðnaðinn. Hann benti einnig á sam
drátt vélbátaútgerðar hér í Fló-
anum og í fiskiðnaði hefði verið
mikill samdráttur. Hann benti á
mörg önnur greinileg merki þess,
að við blasti stórfellt atvinnuleysi
á komandi vetri, og mætti að
verulegu leyti sækja stjórnarvöld
til saka fyrir það.
A VlÐAVANGI
Framihald af bls. 6
iðngreinar, sem framleiða ýms-
ar nauðþurftir þjóðarinnar, og
það er ein ástæðan til þess, hve
gjaldeyrisstaðan er nú orðin
hraksmánarleg. Við þurfum
að flytja inn miklu meiri nauð
þurftir en áður var.
BRJÓTAST INN
Framhald af bls. 12.
ferðamikill peningaskápur var
borinn út úr skrifstofu niður stiga
og út úr húsinu. Að hinu leytinu
eru þessir þjófar ekki eins fimir |
að opn-a peningaskápa, eins og að!
klifra og stela. Enda hefðu þeir i
ekkert haft upp úr krafsinu nema'
vonbrigðin, hefði þeim tekizt að'
opna skápinn. Þeir hefðu aldrei |
getað haft not af þeim verðmæt- j
um sem í honum voru.
Rannsóknarlögreglain hefur grun;
um að þeir sem klifra hátt og i
brjótast svo inn leiki þetta aftur í
og aftur og að sami hópurinn sé J
á ferðinni í þrem fyrrgreindum j
byggingum. Vinnubrögðin eru
svipuð, en hagnaðurinn af erfiði
þeirra er minni en þeir mundu
háfa upp úr sér við heiðarlega
vinnu. jafnvel þótt ekki væri um!
næturtaxta að ræða. •
KREFJAST ÍHLUTUNAR-
RÉTTAR
Framhald af bls. 1
hafsbandalagið þegar í stað taka
til gagnráðstafana.
Pravda, málgagn rússneska
kommúnistaflokksins, tók málið j
upp í gær og hélt blaðið því
fram að Sovétríkin og aðrar „frið j
elskandi" þjóðir væru reiðubúnari
að stíga það skref sem þyrfti tilj
þess að bæla niður ný-nazisma og
hernaðarstefnu í Vestur-Þýzka
landi. Pravda byggði þó málflutn
ing sinn á Postdam-samningunum.!
Fréttaskýrendur í Moskvu benda
á að Sovétríkin hafi um langt I
skeið beint þeim aðvörunum til |
Bonn-stjórnarinnar að af sovézkrii
TIMINN
hálfu yrði ekki hikað við að grípa
til harkalegra ráðstafana væri það
álitið nauðsynlegt og réttlætan-
legt.
í Moskvu er það almennt hald
manna að þessi afstaða Sovétrfkj
anna hafi ekki í för með sér
hættu fyrir Vestur-Þýzkaland eins
og stendur. Frekar er hallast að
því að með þessu vilji sovézkir
ráðamenn reyna að draga úr og
eyðileggja hina nýju stefnu Bonn
stjórnarinnar gagnvart Austur-
Evrópu ríkjunum. Eftir atburðina
í Tékkóslóvakíu er Sovétstjórnin
sögð óttast mjög austurstefnu Vest
yr-Þjóðverja, en þeir hafa lagt
áherzlu á góð samskipti við ná-
grannalönd sín í AusturEvrópu
upp á síðkastið.
BANASLYS
Framhald af bls. 12.
ekkert hefur frétzt nánar um
þennan atburð í dag vegna
slæms talstöðvasambands við
skipverja á Jóni Garðari. Síðast
höfðu þeir samband við land
kl. 10 í gærkvöldi og var þá
allt með felldu um borð. Skipið
var á leið á síldarmiðin frá
Þýzkalandi. Skipið er nú á
leið til lands, og kemur senni-
lega til Sandgerðis á næstunni.
Víðir Sveinsson hefur verið
einn af mestu aflamönnum ís-
lendinga í mörg ár. Hann hef-
ur verið skipstjóri á Jóni Garð-
ari frá upphafi, en skipið er
gert út frá útgerðarstöð Guð-
mundar Jónssonar í Sandgerði.
Víðir lœtur eftir sig konu og
börn.
BANDARÍKJAMENN
Framhald af bls. 7.
en það væri sniðið eftir þess-
ari tæmandi og þrautkynntu
heildarkönnun. Forsetinn hlyti
óhjákvæmilega að taka tillit
til ábendinga og tillagna ráðs-
ins,*enda þótt að honum væri
ekki skylt að fylgja þeim.
Þingið tæki síðan fjárlaga-
frumvarpið til meðferðar eins
og nú tiðkast og ákvarðaði um
fjárveitingar, skatta og annað j
þess háttar í fullri vissu þess, I
möguleika og ákvörðunum um j
að almenningur hefði átt ríkan j
hlut að athugun hinna ýmsu
möguleika og ákvörðunum um
gangs nyti.
ÉG sting upp á þessari að-
ferð einfaldlega til þess að ;
leggj-a aukna áherzlu á hina
brýnu þörf á nýjum stjórntækj
um, sem gætu gert okkur kleift !
að losa okkur úr viðjum hins
fastmótaða kerfis opinberrar
stefnumörkunar i fjármálum,
sem tillit til embættisaldurs
hefur tröllriðið.
Við getum ekki vænzt þess,
að okkur takist að vinna bug
á þeim mikla þjóðfélagsvanda,
sem við okkur blasir, ef við
beitum efnahagslegum „hern-
aðaraðferðum“, sem mótaðar
voru á nítjándu öldinni og. mið
aðar við að fullnægja þörfun-
um þá. Við verðum að hafa
tök á að stuðla að því á allan
hátt, að þjóðartekjunum sé af
fullri hagsýni varið til þeirra
þarfa, sem brýnast er að full-
nægja.
Frændi apans
(The Monkey's Unele)
Sprenghlægileg ný gaman-
mynd frá Disney.
Tommy Kirk
Annette.
— íslenzkur texti —
Sýnd kl. 5, 7 og 9
18936
Cat Ballou
Bráðskemmtileg og spennandi
ný amerisk gamanmynd með
verðlaunahafanum Lee Marvin
ásamt Jane Fonda, Michael
Cailan.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Hin heimsfræga mynd
Sound of musik
endursýnd kl. 5 og 8,30
en aðeins í örfá skipti.
Slmi 11544
Mennirnir mínir sex-
(What A Way To Do)
fslenzkur texti
Viðurkennd ein af allra beztu
gamanmyndum sem gerðar
hafa verið síðustu árin
Shirley McLain
Dean Martin og fl.
Sýnd kl. 5 og 9
LAUGARAS
Slmar 32075. 09 38150
Á flótta til Texas
Sprenghlægileg skopmynd frá
Universai 1 litum og Tekniscope
Aðalhlutverk:
Dean Martln
Alan Delon og |
Rosmary Forsyth
Sýnd kL &, 7 og 9
íslenzkur textt
Slmi «0184
í sviðsljósi
(Career)
Bandarísk stórmynd eftir
samnefndu Broadway ieikriti
Aðalhlutverk:
Dean Martin
Anthony Franciosa
Shirley McLaine
— íslenzkur texti —
Sýnd kl. 9.
Miðasala frá kl. 7.
Sími 50249.
Barnfóstran
með Billy Davis.
Sýnd kl. 9.
11
ÞJOÐLEIKHÚSIÐ
Fyrirheitið
eftir Aleksei Arbuzov
Þýðáhdur: Steinuim Briem
og Eyvindur Eriendsson
Leikstjóri: Eyvindur Eriends-
son.
Frumsýning laugardag kl. 20
Önnur sýning sunnudag kl. 20
Aðgöngumiðasalan opin frá
kl 13.15 til 20, sími 1-1200.
á&iinc
S^kEYKjAyífoggB
Maður og kona
Sýning laugardag kl. 20,30
UPPSELT
Sýning sunnudag kl. 20,30
UPPSELT
Þriðja sýning fimmtudag.
Aðgöngumiðasalan f ntaó ei
opin frá kl. 14. Simi 13191.
T ónabíó
Stm: 31182
Khartoum
íslenzkur texti
Heimsfræg, ný, amerisk ensk
stórmynd I litum
Charlton Heston
Laurence Olivier
Sýnd ki. 5 og 9
Bönnuð innan 16 ára.
MfíiFMMmm
Fjölskylduerjur
Fjörug og skemmtileg ný
amerísk gamanmynd í litum
með
Rick Nelson
Jack Kelly
Kristin Nelson
Sýnd kl. 5 7 og 9
41985
1
íslenzkur texti
Skot í myrkri
Heimsfræg og snilldarvel gerð
amerisk gamanmynd í sérflokki
Peter Sellers
Endursýnd kl. 5,15 og 9
|!||>i ifnffltill ><rr,. f-13-84 —
Daisy Clover
Mjög skemmtileg ný amerísk
kvikmynd í litum og Cinema
scope.
íslenzkur texti.
Nathalie Wood
Christoper Pluinmer.
Sýnd kl. 5 og 9
*