Tíminn - 22.09.1968, Blaðsíða 6

Tíminn - 22.09.1968, Blaðsíða 6
6 SUNNUDAGUR 22. sept. 1968 JÍMINN HURÐIR Geri gamlar hurðir sem nýjar, margra ára reynsla í notkun efna, gef einnig upp nákvæma kostnaðar áætlun án endurgjalds. Set einnig skrár f hurðir og þröskulda, ásamt allri viðarklæðningu. — Upplýsingar í síma 36857. NÝTT HÚSNÆÐ! Höfum flutt starfsemi okkar frá Laugavegi 11 að ÁRMÚLA 5 (hornið á Ármúla og Hallarmúla) Getum nú sýnt viðskiptavinum okkar fjölbreyttara úrval eldhúsinnréttinga og heimilistækja i rýmri og vistiegri húsakynnum. Verið velkomin að Ármúla 5 HÚS OG SKIP HF Ármúla 5, sími 84415 og 84416 skmi BORÐ FYRIR HEJMIU OG SKRIFSTOFUR DE OJXE ■ frAbær GÆÐI ■ ■ FRÍTT STANIlA ■ ■ STÆRÐ: 90x181» ' ■ ■ VIÐUR: TEAK ■ ■ FOLÍOSKÚFFA ■ ■ ÚTDRAGSPLATA MEÐ ■ GLERI A ■ SKÚFFUR ÚR EIK ■ HÚSGAGN A VERZLUN REYKJAVÍKUR BRAUTARHOLTI 2 - SÍMI 11940 Bréfaskóla og ASÍ Bréfaskólinn kennir 37 námsgreinar. Námsgrein- arnar skiptast í fjóra aðalflokka: Atvinnulífið, Erlend tungumál, Almenn fræði og Félagsfræði. Um atvinnulífið er kennsla veitt í þessum bréfa- flokkum: Búvélar og búreikningar snerta landbún- aðinn. Siglingafræði og mótorfræði I. og II. varða sjávarútveginn. Viðskipta- og þjónustustörf eru auðvelduð með kennslu í bókfærslu I. og II., al- mennum búðarstörfum, auglýsingateikningu, kjör- búðarstörfum, betri verzlunarstjórn og loks skipu- lagi og starfsemi samvinnufélaga. Alls 12 bréfa- flokkar. Erlend tungumál eru kennd sem hér segir: Danska l.,ll. og III enska I. og II., enska verzlunarbréf, þýzka, franska, spænska og esperanto. Alls 6 tungu mál, en 10 bréfaflokkar. Almenn fræði eru: íslenzk málfræði, réttritun, bragfræði, reikningur, algebra, eðlisfræði og starfsfræðsla. Alls 7 flokkar. Um félagsfræði fjalla: Fundarstjórn og fundarregl- ur, sálarog uppeldisfræði, saga samvinnuhreyfing arinnar, bókhald verkalýðsfélaga, áfengismál og gítarskólinn. Alls 8 námsflokkar. Hægt er að stunda nám við Bréfaskóla SÍS og ASÍ allt árið, byrja nám og ljúka yfirferð hvenær sem er. Innritun daglega. Bréfaskóli SÍS & ASÍ Sambandshúsinu við Sölvhólsgötu Reykjavík — Sími 17080. Sölubörn - Söfubörn Vinsamlega mætið í eftirtalda barnaskóla kl. 10 fh. í dag og seljið merki og blað Sjálfsbjargar félags fatlaðra. Álftamýrarskóli, — Árbæjarskóli — Austurbæjarkóli — Breiðagerðisskóli — Hlíða- skóli — Hvassaleitisskóli — Langholtskóli — Laug arlækjarskóli — Laugarnesskóli — Melaskóli — Miðbæjarskóli — Mýrarhúsaskóli — Vesturbæjar- skóli — Vogaskóli — Skóli ísaks Jónssonar — Digraneskólinn við Álsfhólsveg — Kársnesskólinn við Skólagerði — Kópavogsskólinn við Digranes- veg — Barnaskóli Garðahrepps — Barnaskóli Hafnarfjarðar — Barnaskólinn Öldutúni — og á skrifstofunni Bræðraborgarstíg 9. TEIKNISTOFA Teiknistofa mín er flutt að Kvisthaga 3 Magnús Guðmundsson — Sími 22817 Auglýsið í Tímanum /

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.