Tíminn - 22.09.1968, Síða 14

Tíminn - 22.09.1968, Síða 14
14 TIMINN SUNNUDAGUR 22. sept. 196» f ■* 'W'W.X:V?'***'**-*-,P^rvtdSvrvjr-* • - SÖGUFRÆGT HÚS RIFID Þessa dagana er verið að rífa eitt af merkum húsum Reykja- víkur, Góðtemplarahúsið, sem kallað er í daglegu tali Gúttó. Það stendur að baki Alþingishúss ins og verður grunnur þess notað ur fyrir bifreiðar þingmanna. Það var í árstoyrjun 1887 sem stúkunni Einingin var veitt leyfi bœjarstjórnar til að gera upp- fyllingu í Tjörnina fram af Al- þingisMssgarðinum, til að bygaja á fundarMs. Leyfið var þó bundið þeirri kvöð, að ef Al- þingi teldi sér nauðsyn á lóðinni, Framsóknarmenn Suðumesjum Framsóknarfé- lögin í Keflavík efna til fundar í Aðalveri í dag, sunnudag kl. 14,00. Jón Skaftason mæt- á fundinum. Framsóknar félögin. yrði þetta væntanlega hús að víkja. Unnið var að því veturinn 1887 að aka efni í uppfyllinguna vestan af Melunum og lögðu templ arar fram mikla ókeypis vinnu við þennan undirbúning, eða um 400 dagsverk. Vorið 1887 hófst bygg- ing hússins og stóðu stúkurnar Einingin og Verðandi að bygging- unni. Um haustið 1887, 2. okt. var húsið vígt og tekið til notkun- ar. Var þarna um að ræða aðal- hluta hússins, fundarsalinn, en hitt var byggt siðar. Góðtemplarahúsið var um skeið eina, 02 lengi vel stærsta sam- komuMs bæijiarins. Þar fóru fram hin margvíslega funda- og skemmtistarfsemi reglunnar. Um langt skeið var það aðalleikihús bæjarins og á sviðinu í Gúttó lék Stefaníia Guðmundsdóttir sitt fyrsta hlutverk árið 1893. Þar fóru fram guðsþjónustur Frí- kirkjusafnaðarins um skeið unz kirkja þeirra var vígð 1903, og þar hélt bæjarstjórn Reykjavík- ur fundi sína um áratugaskeið. Þeir munu fáir hinir eldri Reyk- víkingar er ekki hafa verið gestir í Gúttó á þeim marglháttuðu fund um, sýningum og skemmtunum, er þar hafa verið haldnar í þessa átta áratugi. Nú er að því komið að Allþingi noti rétt sinn til lóðarinnar, og mun ætlunin vera eins og fyrr segir, að gera grunn þess að bif- reiðastæði fyrir þingmenn og starfslið Aliþingis. Vilhjálmur Bergsson sýnir í Bogasalnum EKH-Reykjavik, laugardag Vilhjálmur Bergsson, llstmiálari, opnar málverkasýningu í Bogasal Þjóðminjasafnsins kl. tvö í dag. Vilhjálmur sýnir að þessu sinni 18 oliumálverk, máluð á árunum 1967 —68. Málverkin eru öll til sölu og 31. ágúst voru gefin saman í hjónabanct í Neskirkju, af sr. Frank M. Halldórssyni, ungfrú Ásfhildur H jálmarsdóttir og John Michael Schwab. 'Helmili þeirra er a3 nÉ- lendugötu 13. — (Nýja myndastofan Laugavegi 43, sími 15125). 29. júní voru gefin saman í hjóna band af sr. Þorsteini Björnssyni, ungfrú Hanna GuSrún Hafsteinsdótt ir og Gunnar Þór Geirsson. Heimili þeirra er aS ÓSinsgötu 15. (Nýja myndastofan, Laugav. 43b Sími 15125, Reykjavík). I gærkvöldi 21. september, var fyrsta frumsýningin í Þjóðleikhús inu á þessu leikári. Lcikurinn sem frumsýndur var, heitir „Fyrirheit- ið“ og er eftir rússneska höfund- inn Aleksei Arbuzov. Leikendur eru aðeins þrír, en þeir eru Arnar Jónsson, Hákon Waage og Þórunn Magnúsdóttir. Leikstjóri er Ey- vindur Erlendsson, en þetta er fyrsta leikritið, sem hann svið- setur á aðalleiksviði Þjóðleikhúss- ins. Leikmyndir og búningateikn- ingar eru eftir Unu Collins. Þýð- inguna gerði Steinunn Briem. — Leikrit þetta er mjög hugþekkt og hefur farið sigurför á mörg- um lcikhúsum nágrannalandanna að undanförnu. Leikurinn spann- ar yfir seytján ára tímabil þriggja persóna og sýnir okkur líf þeirra í gleði og sorg, og áhorfendur öðlast hlutdeild í hálfnaðri ævi þriggja manneskja. Öllum þeim sem auðsýndu okkur samúð og vinarþel við fráfall og útför föður okkar Magnúsar Sigurðssonar, frá Arnþórsholti, vottum við innilegar þakkir. Systkinin. Nr. 108 — 19. september 1968 Öanöar öollai a6.93 67 07 Sterlingspund 136,06 136,40 Kanadadollai 53 ()4 53 18 Danskar krónur 758,36 760,22 Norskai kronui FHB.y* 108.81- Sænskar krónur 1.101,32 1.104,02 Finnsk mörk 1.361,31 i 364.65 Franskir fr l 144.56 l 147.41 Belg. frankar 113,42 113,70 Svissn fr. 1.323,26 1 326,50 Gyliini 1.565,62 1.569,50 Tékkn kr Atll 7< ■ 02.64 V-þýzk mörk 1.431,52 1.435,02 Lírur 9,15 9,17 Austurr sch 220.46 221,(M Pesetar 81.80 82.00 Relknlngskrónur Vörusklptalönö 99.86 100.14 ReLknlngspuno Vörusklptalönd 136.63 136,97 Verkir, þreyfa í baki ? DOSl beltin hafa eytt þrautum margra. Reynið þau. EMEDIA H.F LAUFÁSVEGI 12- Sími 16510 7. sept. voru gefin saman í Dóm kirkjunni af séra Jóni Auðuns ung frú Guðrún Helga Sederholm og Jón Bergson. Heimili þeirra er að Sund laugaveg 28. Rvk. (Studlo Guðmundar Garðastræti 2 Sími 20900 Reykjavlk)

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.