Tíminn - 24.09.1968, Qupperneq 1
Gerizt áskrifendur ð
Tímanum.
Hringið í síma 12323
204 tbl. — ÞriSjudagur 24. sept. 1968. — 52. árg.
Auglýsing í Tímanum
kemur daglega fyrir augu
80—100 þúsund lesenda.
Ólafur Dýrmundsson me3 kindur sínar í kerru viS Fjárborgii
dag. Þarna voru kindurnar haföar í rúman
sólarhring en lögreglan stóS vörS viS hliSiS aS fjárhúsunum og varnaSi þess aS fénu vaeri hleypt inn.
Deila Henrik prins og Ekstra Bladet:
Sýnir hann
náttfötin?
EJ-Reykjavík, mánudag.
• Henrik Danaprins hefur óbeint svarað þeirri gagnrýni,
sem fram hefur komið í danska blaðinu Ekstra Bladet, og
frá var skýrt hér í blaðinu á sunnudag. Kom hann fram með
svar sitt á blaðamannafundi í Finnlandi, en þar var Margrét
ríkisarfi í heimsókn ásamt eiginmanninum.
• Það hefur vakið nokkra athygli, að Henrik skyldi þannig
svara ummælum blaða, þar sem konungsfjölskyldan danska
telur sig yfirleitt yfir slíkt hafna.
Dönsku blöðim skýra frá því að
bæði Margrét og Henrik hafi verið
spurð um skoðun sína á þeirri
gagnrýni á konungsf.iölskylduna,
sem fram hefði komið í blöðum.
Margrét sagði, að konungsfiöl-
skyldan hefði þau forréttindi að
þurfa ekki að svara blaðaskrlfum.
Henri'k prins gaf aftur á móti
annað svar, er hann var spurður
um álit sitt á umræddri grein í
Ekstra Bladet, en hann sagði.
— „Ég hef lesið greinina. At-
Framhald á bls. 14.
(Tímamynd GE)
SAUÐFJÁRVÖRZLU LÖGREGLUNNAR í REYKJAVÍK LOKIÐ í BILI
FÆR AD BÍÐA SLÁTR-
UNAR I FJÁRBORGUM
OÓ-Reykjavík, mánudag.
Lögregluvörður vaktaði hliðið að Fjárborgum í Blesugróf síðari hluta dags í gæé, í nótt
og fram eftir degi í dag, en þá gerðu borgaryfirvöld og fjáreigendur samkomulag um að
sláturfé mætti vera í Fjárborgum fram til 1. okt. en þá verða fjárhúsin rýmd. Þegar fjár
eigendur komu með fé sitt að Fjárborgum í gær stóð lögregluvörður í hliðinu og hleypti
engri kind inn. Urðu talsverðar orðahnippingar milli fjáreigenda og lögreglumanna, en
síðan fóru flestir fjáreigenda burtu með fé ssitt en einn þeirra,Ólafur Dýrmundsson lét sig
hvergi og stóð vakt yfir kindum sínum í nótt og kvaðst ekki fara með þær frá hliðinu’, fyrr
en þær fengju að fara inn fyrir. Rúmlega 300 fjár voru í Lögbergsrétt í nótt og í dag
bættust enn fleiri kindur við þann hóp, og vissu fjáreigendur ekkert hvað þeir ættu við
kindurnar að gera fyrr en samkomulagið náðist í dag.
Fjlárlhald í landi Bcykjavíkur-
borgar er bannað og var béið að
tilkynna að ekki mætti flytja kind
ur inn í lögsagnarumdæmi borg
arinnar í haust og fjárhald í Fjár
borgum, eða annars staðar í borg
inni ekki leyft hér eftir. í
gær voru fyrstu réttir í borgar
landinu og var smalað í Lögbergs
rétt. Þegar fjáreigendur komu
með fé sitt og ætluðu að láta í
hús í Fjárborgum stóð lögreglu
vörður í hliðinu og var engri
kind hleypt inn. Stóð í talsverðu
Framhald á bls. 34.
Tóku 380 þúsund fram-
yfir 560 þúsund kr.
Tilboð opnuð í Straumf jarðará í Miklaholtshreppi
IGÞ-Reykjavík, mánudag.
Um helgina voru opnuð tilboð í Straumfjarðará í Miklaholtshreppi á Snæfellsnesi.
Bárust tvö tilboð og hljóðaði annað upp á 380 þúsund, en hitt upp á 560 þúsund.
Þeir.sem eiga land að ánni eru rolf að tölu. Niðurstaðan varð sú, að lægra tilboðinu
var tekið. Fjórir greiddu atkvæði með hærra tilboðinu með alls 40% landeignar að
baki sér, en meirihlutinn, átta aðilar, með 60% landeignar að baki sér kusu að af-
þakka 180 þúsund krónur.
Fundur eigenda veiðiréttar
var hatdinn að Breiðabliki s
1. laugardag. Kom stjórn eig-
endafélagsins fyrst saman til
fundar. þar sem tilboðin voru
rædd áður en þau voru lögð fyr
ir fundinn Var ákveðið að taka
endanlega ákvörðun um tilboðin
á þessum fundi.
560 búsund krónu tilboðið i
ána kom frá sama aðila og hafði
ána á leigu. Sá. sem bauð
380 bús. er hins vegar ni' a nál
inni. Er tilboð hans þrjátíu þús.
krónum hærra en leigan fyrir
ána var, en hún var leigð á 350
þúsund í tilboðinu sem hljóðaði
upp á 560 þúsund var ákvæði
um, að sextíu þúsund krónum
af upphæðinni skyldi varið til
kaupa á se ðum í ána.Þá fvígd:
bankatrygging hærra tilboðinu
Engin bankatrygging fylgdi
lægra tilboðinu, en í báðum til
boðum var ákvæði um að einung
Ls fluguveiði væri leyfð í ánni
í hærra tilboðinu var ákvæði
um takmörkun á fjölda laxa
sem mætti veiða ánni, en í Því
Framhald á bls. 14.
Henrik prins
Viðræðuraar:
Engar
fréttir
1
í bráð
EJ-Reykjavík, mánudag.
★ Eins og fram kom hjá Eysteini
Jónssyni, formanni þingflokks
Framsóknarflokksins, í sjónvarps
þættinum „Á öndverðum meiði“
í síðustu viku, telja efnahagssér
fræðingar ríkisstjórnarinnar að
nauðsynlegri gagnasöfnun vegna
viðræðna stjórnmálaflokkanna
verði ekki lokið fyrr en um miðj
an næsta mánuð.
í fréttatilkynningu frá við-
ræðunefnd stjórnmálaflokkanna í
dag segir, að enn eigi eftir að
afla mikilla gagna, og megi því
ekki búast við neinum sérstökum
fréttum af einstökum viðræðu-
Framhald á bls. 14.