Tíminn - 24.09.1968, Qupperneq 2

Tíminn - 24.09.1968, Qupperneq 2
2 TIMINN ÞRIÐJUDAGUR 24. sept. 1968. FRAMKVÆMÐASTJORI Vel menntaður, reglusamur og ábyggilegur mað- ur óskast til að veita innflutningsfyrirtæki for- stöðu frá Í. október n.k. Um mikla framtíðarmöguleika og há laun er að ræða. Tilboðum ásamt upplýsingum nm menntun, fyrri störf svo og meðmæli, sendist afgreiðslu Tímans fyrir 27. þ.m. merkt „Framkvæmdastjóri 1001“. Með öll tilboð verður farið sem trúnaðarmál. Taöa til sölu Get selt nokkur hundruð hesta af töðu. Óskar Gíslason Þúfum, Skagafirði. Sími um Hofsós. JOHNS-MANVILLE Glerullareinangrun DANSKENNARASAMBAND ÍSLANDS AAA INNRITUN stendur yfir Dansskóli Heiðars Ástvaldssonar Reykjavík 10118 Kópavogur 38126 Hafnarfjörður 38126 Keflavík 2097 Dansskóli Hermanns Ragnars Reykjavík 82122 33222 Dansskóli Sigvalda Reykjavík 14081 Keflavík 1516 TRYGGING fyrir réttri tilsögn í dansi. Fleirl og fleírl nota lohns- Manville glerullarelnangrun- tna með Mpappanum Enda eltt oezta einangrunar- efnið og íafnframf Dað langódýrasta t>ér greiðið ailka fyrlr 4“ J-M glerul! og trauð- plasteinangruD og fáið auk pess álpapplr meði Senduro um land allt — afnve! flugfragt borgar sig. Jón Loftsson hf. Hrtngbraut L21 — Slmi 10600 Akureyrr Glerargötu 26 Slmi 21344. Félag jarn- iönaöarmanna FÉLAGSFUNDUR Verður haldinn fimmtudaginn 26 september n.k. kl. 8.30 e.h. í Félagsheimili Kópavogs niðri. Dagskrá: 1. Félagsmál 2. Kosning 23 aðalfulltrúa og 23 varafull- trúa á 3. þing Málm- og skipasmiðasam- bands íslands 3. Önnur mál. Mætið vel og stundvíslega Stjórn Félags járniðnaðarmanna. TRÚLOFUNARHRINGAR Fl|ót afgreiðsla Sendum gegn póstkröfu GUÐM ÞORSTEINSSON gullsmiður Bankastræti 12. RAFGEYMAR ENSKIR — úrvals tegund LONDON - BATTERY fvrirligg.iandi Gott verð Lárus Ingimarsson, heildv. Vitastíg 8 a. Sími 16205. ÁSKORUN til bifreiðaeigenda í Reykjavík. Skorað er á alla bifreiðaeigendur, sem enn hafa ekki greitt bifreiðaskatt fyrir árið 1968, að greiða hann þegar í stað, svo komizt verði hjá stöðvun bifreiðanna og lögtaksinnheimtu. Jafnframt er skorað á bifreiðaeigendur, sem rétt eiga til endurgreiðslu á gjöldum frá árinu 1967, vegna innilegu bifreiðanúmera á því ári, að fram- vísa kvittun frá 1967 og sanna með vottorði bif- reiðaeftirlitsins rétt sinn til endurgreiðslunnar fyrir lok þessa mánaðar, en þá fellur endur- greiðslurétturinn niður. Reykjavík, 20. sept. 1968 TOLLSTJÓRASKRIFSTOFAN Arnarhvoli Heimavlstarskóli fyrir fötluð börn í ráði er að Styrktarfélag lamaðra og fatlaðra setji á stofn heimavistarskóla fyrir fötluð börn í Reykja dal í Mosfellssveit nú á þessu hausti. Hægt verður að taka við allt að 15 börnum á aldr- inum 6 til 12 ára, sem fá þarna venjulega kennslu eins og í barnaskóla, auk nauðsynlegrar sjúkra- þjálfunarmeðferðar. Foreldrar, sem áhuga hafa á þessu, sendi umsóknir um skólavist til félagsins eigi síðar en 3. okt. n.k. Stjórn Styrktarfélags lamaðra og fatlaðra Sjafnargötu 14 Reykjavík Eignizt og iesið bækur, sem máli skipta: KJÓSANDINN, STJÓRNMÁLIN OG VALDIÐ eftir Einar Olgeirsson, Emil Jónsson, Eystein Jónsson, Geir Hallgrímsson, Gils Guðmundsson, dr. Gunnar G. Schram, Ólaf Jóhannesson og Hannes Jónsson, sem jafnframt er ritstjóri bókar- innar, er ómetanleg handbók öllum áhugamönn um um stjórnmál. Með hókinni er lagður grund- völlur að íslenzkri stjórnfræðilegri félagsfræði með því að kynna meginatriðin við skipulagningu og stjórnun íslenzka ríkisins, meðferð valdsins, sögu íslenzkra stjórnmálaflokka o. fl. — Lestur bókarinnar auðveldar mönnum leiðina til skiln- ings og áhrifa hvar í flokki sem þeir standa. FÉLAGSSTÖRF OG MÆLSKA eftir Hannes Jónsson, félagsfræðing, er gagnleg handbók fyrir alla þá, sem gegna forystuhlutverki í félögum. Fyrsti hluti fjallar um félög, fundi og fundarsköp. Annar hluti um mælsku. Þriðji hluti um rökræður og áróður. Lítið eitt er eftir af upp- laginu. SAMSKIPTI KARLS OG KONU eftir Hannes Jónsson, félagsfræðing, er fyrsta íslenzka félagsfræði fjölskyldu- og hjúskaparmála. Þessi tímamótabók er að stofni til hin vinsælu útvarpserindi höfundar í febr/marz 1965 um fjölskyldu- og hjúskaparmál. Úrvalsbók, sem á jafnt erindi til unga fólksins sem foreldranna. Af öðrum bókum í bókasafni Félagsmálastofnun- arinnar má minna á Verkalýðurinn og þjóðfélagiS, Efnið, andinn og eilífðarmálin, Fjölskyldan og hjónabandið, Fjölskylduáætlanir og siðfræði kyn- lífs. Bækurnar fást hjá flestum bóksölum. Félagsmálastofnunin Pósthólf 31, Reykjavík.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.