Tíminn - 24.09.1968, Síða 7
ÞRIÐJUDAGUR 24. sept. 1968.
TIMINN
7
menningarþjóðir hafa skapað og
eru að sknpa um kynbætur á laxi,
er mikið vegarnesti í þessum efn
um fyrir okkur. Á honum eigum
v ð að byggja fyrst og fremst, en
fálma ekki sjálfir út í óvissar til-
raunir í þessum efnum.
Eru þá líkur fyrir því, að stærri
og sterkari laxastofuar séu þeir,
rem fyrstir ltoma til göngu í árn-
ar?
Já, á því tel ég engan vafa.
Reynslan hér heima mun líka
vera sú. Þess vegna er líka afar
þýðingai-mikið að leggja höfuð-
áherzluna á ræktun og eflingu
þessa laxa og ala sem allra mest
tíðinni í stað þess að þróunin
öflugiu snemmgengu löxum. Það
gæti beinlínis þýtt lengingu á lax
veiðitímanum hjá ofckur í fram-
tíðinni í stað þess að þróunin
virðist hafa orðið öfug, og þar
með neilkvæð með undaneldi und
an „stórum smáiaxi", sem alltaf
er að stytta laxveiðitímann hjá
okfcur — laxinn virðist koma
seinna og seinna í árnar nú, frá
því sem áður var. Það á ekki að
lengja laxveiðitímann út á haust-
mánuði, heldur fram á vormán-
uðina — njóta sem mest og nota
langa daginn,^ björbu næturnar,
sumarsólina ó íslandi.
Hafa verið gerðar nokkrar ald-
ursákvarðanir á íslenzkum laxi í
Svíþjóð. Og ef svo er, hverjar
hafa þá niðurstöðumar orðið?
Mér er ekki kunnugt um, að
þetta hafi verið gert þar að
nokkru ráði. Hins vegar hlýtur
Veiðimálastofnunin hér heima að
eiga í fórum sínum upplýsingar
í þesum efnum. Ég get hins veg-
ar látið þér í té aldursákvarðan-
ir, sem ég fékk færustu menn við
háskólann í Umeá til að gera á
laxi úr Laxá í Aðaldal, en þessi
lax var notaður í Klak- og eldis-
stöðinni h.f. á Húsavfk í fyrra-
haust til kreistingar og undaneld-
is og útkoman var þessi:
Yfirlit um hreisturlestir og
rannsóknir í því sambandi á löx-
um, sem veiddust í Laxá í Aðal-
dal sumarið 1967 og voru notað-
ir í Klak- og eldisstöð Húsavík-
ur. Rannsóknir þessar voru gerð-
ar við háskólann í Umeá í Sví-
þjóð vorið 1968.
Hrygnur:
1. Veidd í Jarisstaðalandi, 87
cm. löng, vó 8 kiló (16 pund).
Hún var 5 ára gömul, gekk til
sjávar 3 ára, þá 18 til 20 cm
löng. Hafði ekki hrygnt áður og
því verið 2 ár í sjó. Vöxtur á
tveim árum í sjó ca: 67—69 cm.
2. Veidd í Jarlsstaðalandi, 84
cm löng, vó 6,5 kíló (13 pund).
Hún var 5 ára gömul, gekk til
sjávar 3 ára, þá 17 til 18 sm.
löng. Hafði ekki hrygnt áður og
því verið 2 ár samfellt í sjó. Vöxt-
ur í sjónum ca: 67—68 cm.
3. Veidd í Hólgiavaðslandi, 72
cm löng, vó 4,5 kíló (9 pund).
Hún var 5 ára gömul, gekk til
sjávai’ 3 ára, þá 16—18 cm löng.
Hafði ekki hx-ygnt áður og því
verið samfleytt 2 ár í sjó. Vöxt-
ur í sjónum því ca: 54—56 cm.
4. Veidö í Hólmavaðslandi, 1.
ágúst, 89 cm löng,’ vó 8,5 kíló
(17 pund). Hún var 5 ára gömul
og gekk til sjávar 3 ára, þá 18—
19 cm löng. Hafði ekki hrygnt
áður, vei'ið 2 ár í sjó og á þeim
tíma lengst um 70 til 71 cm.
5. Veidd í Ilagalandi 1. ágúst
92 cm löng, vó 9.5 kíló (19 pund)
Hún var 5 ára gömul. Gekk til
sjávar 3 ára, þá 9 cm löng. Hafði
ekki áður komið til hrygningar
og því verið 2 ár samfellt í sjó
Vöxtui í sjónum því ca: 73 cm.
Meðalþyngd: 14,9 pund. Meðal-
stærð: 84,9 cm. Meðalvöxtur í sjó:
66,7 cm. Meðalstærð gönguseyðis:
18,2 cm.
Hængir 1.
1. Veiddur í Árbótariandi —
Syðri-Seltanga, síðsumars, 104 cm
langur, vó 12,5 kíló (25 pund) !
I Þetta eru allt saman gersemis
fiskar. Ræktun þeirra í stórum
stíl á að vera auðveld hér á ís-
landi. Við eigum úrvals fisk-
stofna, afburða gott vatn, lítið er
um skordýr hér á landi, sem skað
leg eru fiekirækt, volgrurnar eru
víða næi-tækar og hráefni í fiska-
fóður eigum við í ríkum mæli, þar
sem er max-gs konar fiskimjöl.
Bloikjan er dásamiegur fiskur til
ræktunar, miklu meðfæi'ilegri en
iaxinn, harðgerð og vex ört. Sjó-
bii'tingui’inn hefur afburða rækt-
unai-kosti og sennilega vatnaurrið
inn lrka Hvílík auðæfi fámennr
ar þjóðar — óhemju gjaldeyris-
varasjóður, ef rétt er á málum
haldið.
Er þá að þínum dómi fiskirækt
sem búgrein í sveitum landsins
framtíðaratvinnuvegur hjá íslenzk
um bændum?
Já, auðvitað og ekki aðeins hjá
íslenzkum bændum, heldur alveg
eins í þéttbýlinu. í þessu felast
hundruð milljóna króna þjóðar
tekjur í bezta gjaldeyri fyrir þjóð
ina og geysilegt búsílag fyrir ís-
lenzkan landbúnað. Ráðamen
þjóðarinnar verða að taka þessi
mál föstum tökum sem allra fyrst
og til úrlusnar án tafar
,,Laxinn sá" stöngina svigna og
laxinn niSur kvíslina. —
gefck til sjávar 3 ára kom eftir
1 ár í sjó til hrygningar, þá ca:
60 cm langur. Kom aftur til
hi-ygningar eftir annað ár í sjó,
þá ca: 85 cm langur. Nú kom
hann í 3 skiptið í ána til hrygn-
ingar (6 ára gamall) og var þá
orðinn 104 cm langur. Stærð 19
cm langur, er hann gekk fyrst til
sjávar.
,2. Veiddur í Hólmavaðslandi,
síðsumai’s á Stíflunni, 100 cm
langur, vó 11 kíló (22 pund), gekk
til sjávar 3 ára, þá 16 cm lang-
ur. Var 2 ár samfellt í sjó og
kom nú fyrst 5 ára til hi-ygning-
ar. Vöxtur í sjónum því 84 cm.
3. Veiddur í Hólmavaðslandi,
síðsumars, 100 cm langur, vó 11,5
kíló (23 pund), gekk til sjávar
3 ára þá 16 cm langur. Var 2 ár
samfellt í sjó og kom nú fyrst 5
ára til hrygningar. Vöxtur í sjó
því um 84 cm.
4. Veiddur í Hólmavaðslandi,
síðsumars við Suðui-hólma, 102
cm að lengd, vó 12 kíló (24 pund)
Gekk til sjávar 3 ára, þá 20 cm
langur. Var tvö ár samfellt í sjó
og kom nú íyrst 5 ára til hrygn-
ingar. Vöxtur í sjónum um 80 cm.
Meðalþ.vngd: 24,2 pund. Meðal-
stærð: 101,5 cm. Meðalvöxtur í
sjó: 82,3 cm. Meðalstærð göngu-
seiðis: 17,8 cm.
Hængir 2.
1. Veiddur í Hólmavaðslandi,
68 cm langur, vó 3,5 kíló (7 pund)
gekk til sjávar 3 ára þá 14—15
cm. Var eitt ár í sjó og kom nú
til hi-ygningar 4 ára. Vöxtur í sjón
um ca: 53—54 cm.
2. Veiddur í Ilólmavaðslandi,
74 cm langur, vó 4,75 kíló (9,5
pund). Gekk til sjávar 3 ára, þá
15—16 cm langur. Var 1 ár í sjó
og kom nú til hrygningar 4 ára.
Vöxtur í sjónum ca: 58—59 cm.
3. Veiddur í Jarlsstaðalandi. 65
cm langur. vó 3,25 kíló (6,5 pund)
Gekk til sjávar 3 ára, þá 14 cm
langur og kom nú eftir 1 ár i
sjó til h.ygningar 4 ára. Vöxtur
í sjó 51 cm.
4. Veiddur í Hólmavaðslandi,
65 crn langur, vó 3,5 kíló (7
pund). Gekk til sjávar 3 ára, þá
15 cm lavigur. Var 1 ár ? sjó og
kom nú til baka til hi'ygningar í
ánni 4 ára gamall. Vöxtur í sjón-
um. 50 cm
Meðalþyngd: 7,5 pund. Meðal-
stærð: 68 cm. Meðalvöxtur í sjó:
52,6 cm Mcðalstærð gönguseiðis:
Í4,75 cm.
Það vekur sérstaka athygli um
hængina 3, sem komu til baka
eftir 2 ár í sjó til hrygningar, að
þa8 „kraumar'
alls engin mei’ki um hrygningu
er að finna á hi’eistrunum og
hinn mikli vöxtur þeirra í sjón-
um er næstum með ólíkindum,
eða 82,3 cm. Stærsti hængurinn
(25 punda) hefur komið oftar til
hrygningar og eins og vitað er,
vex laxinn ekki eins ört eftir að
vera búinn að hrygna einu sinni
eða oftar. Kemur þetta glöggt hér
fram í samanburði á stærsta
hængnum og hinum þrern.
Sama máli gildir um hrygnurn
ar og hængina þrjá, að vöxtur
þeirra í sjónum tvö ár samfellt
er geysimikill. eða að meöaltali
66,7 cm Mun hér um eðlilegt
þyngdarhlutfall að ræða á milli
hænganna og hrygnanna, en svo
sem vitað er, munu hængir yfir-
leitt stórvaxnari.
Þá er efcki minna um vert að
athuga með eftirtekt niðurstöð-
urnar um minnstu hængina, með
hliðsjón af verðmæti og í saman-
burði við smálaxaslofna úr öðr-
um ám. Þetta yfirlit sýnir, að
minnsti laxinn, sem í Laxá .í Aðal
dal gengur, er að meðaltali 68
cm langur, vegur að meðaltali
um 52,6 crn í sjó. Ef taka ætli
laxinn úr Elliðaánum til saman-
burðar, mundi láta nærri að með-
alstærðin væri 60—63 cm, meðal-
þyngdin ekki yfir 5 pund og með-
alvöxtur í sjó um það bil 47—48
cm. í miklu magni yrði því hér
um að ræða gífurlegan verðmæía-
mismun.
Nauðsyn ber til að halda þess-
um rannsóknum áfram lil þess að
fá alveg óvéfengjanlegar niður-
stöður, svo og einnig þarf að afla
upplýsinga um hrygnur, sem
komnar eru til hi-ygningar í ann-
að sinn, sjá hvað vöxturinn þar
hefur orðið á milli hrygninga svo
og einnig um hængi, scm komið j
hafa 4 ára til hrygningar og aft-
ur 5 ára og loks hængi, scm kom-
ið hafa 5 ára til hrygningar í
fyrsta sinn og svo aftúr 6 ára.
„leiSir'
af stórum og sterkum stofnum úr
vatnsmiklum ám, eigi lítið erindi
í smæstu árnar okkar. Erfðaeigin
leikar laxfiskanna eru geysisterk-
ir og varðveitast ótrúlega. Stór-
árnar hafa alið af sér stórlxa-
stofnana, sem hæfir eru og fær-
ir að mæta aðstæðum í slíkum
ám. Á sama hátt hæfir smálaxinn
smáánum. En það er óhæfa að
dreifa smálaxastofnunum í svo
að segja allar árnar hér heima
Stemma verðui stigu við þessu
sem allra fyrst. ef það þá ekki
þegar er oröið of seint. En smá-
laxastofninum á líka að halda
hreinum því víssulega hafa þeir
vel minnstu ánum í landinu.
Þú ert auðvitað þeirrar skoðun
ar, að þessi mál eigi mikla fram-
tíð fyrir sér á íslandi?
Vissulega, annars mundi ég
sennilega ekki hafa lagt stund á
nám í vatnafiskalíffræði við há-
skólann í Umcá.
Og ef við svo smium okkur að
íslenzku bleikjuimi, sjóbirtingn-
um og vatnaurriðanum. Hvert er
álit þitt á möguleikunum um fækt
un þesara fiskja?
Er ferskfiskræktun flókin bú-
grein og er kannski hægt að
hefja hana með litlum tilkostn-
aði?
Þessu má auðvitað bæði svara
játandi og neitandi. Ef rétt er að
farið, fengnir erlendir kunnáttu-
menn með mikla reynslu að baki
og mál þessi skipulögð svo sem
bezt yrði á kosið, mundi ég vilja
svara allri spurningunni játandi.
Við þurfum ekki á neinum tilraun
um að handa í þessum efnum og
megum það ekki.
Og þú lieldur þá að notast megi
við erlendar f.vrirmyndir í þess-
um efnum, varðandi uppbyggingu
eldisstöðvanna?
Já, það held ég tvímælalaust,
og ég held líka, að annað væri
rangt og alls ekki réttlætanlegt
gagnvart því fjármagni, sem verja
yrði til þessara framkvæmda.
Hafa verið gcrðar rannsóknir
um áhrif hitastigs vatns á þroska
lax og silungs?
Já, það er alltaf mikið rann-
sóknarefni og töluvert flókið. Ég
vil hins vegar ekki nú fjölyrða
um þetta atriði, en ef til vill gefst
síðar tækifæri til þes, þegar
lengra er á námsbrautina komið.
Framhald á bls. 15.
á Stallinum í Kistukvísl, þegar Jakob junior
Þú álítur þá, að halda beri
seiðuiium vel aðgreindum úr hin
um ýmsu ám, svo að ekki blandist
saman seiði af smávöxnum stofni
og stórvöxnum stofni?
Það er beinlínis höfuðnauðsyn
að fylgja slíku fast og vel eftir!
og halda seiðunum vel aðgreind-
um. Ef slíkt ei okki gert, getur
af hlotizt alveg óbætanlegt tjón.
Má í því sambandi bcnda á, að
til dæmis seið: af smálaxastofni
eigi ekkert erindi í á eins og
Laxá í Aðaldal, Sogið. Brúará og
fleiri stórár Slíkt væri beinlínis
afræktun og hroðalegt framferði.
Eins má til dæmis segja, að seiði
SVISSNESK UR I G/EÐAFLOKKI.
ÞÉR GETIÐ VALIÐ UM UPPTREKT, SJÁLFVINDUR,
DAGATAL OG JAFNVEL DAGANÖFN.
BIÐJIÐ ÚRSMIÐ YÐAR UM TISSOT.