Tíminn - 24.09.1968, Qupperneq 10
10
i DAG
TIMINN
ÞRIÐJUDAGUR 24. sept. 1968.
er þriðjudagurinn 24.
sept. — Andochius
Tungl í hásuðri kl. 14,04
ÁrdegisháflæSi kl. 6,19
HEILSUGÆZLA
Sjúkrablfrelð:
Sími 11100 í Reykjavík. í Hafnar-
firði í síma 51336.
Slysavarðstofan í Borgarspítalanum
er opin allan sólarhringinn. Að-
eins móttaka slasaðra. Slmi 81212.
Nætur og helgidagalæknir er I
síma 21230.
Neyðarvaktin: Sími 11510, opið
hvern virkan dag frá ki. 9—12 og
1—5, nema laugardaga kl. 9—12.
Upplýsingar um læknaþiónustuna
I borginni gefnar I simsvara
'.æknafélags Reykjavíkur i síma
V88B8.
Næturvarzlan I Stórholti er opin frá
mánudegi til föstudags kl. 21 á
kvöldin til kl. 9 á morgnana. Laug-
ardaga og helgidaga frá kl. 16 á
daginn til 10 á morgunana.
Kópavogsapótek: Opið virka daga
frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl.
9—14. Helgadaga frá kl. 13—15.
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara
nótt 24. sept. annast Kristján Jó-
hannesson Smyrlahrauni 18 sími
50056.
Næturvörzlu í Keflavík 23. 9. ann
ast Guðjón Klemensson.
Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara-
nótt 25. sept. annast Jósef Ólafsson
Kvíholti 8 simi 51820.
Næturvörzlu í Keflavík 24. 9 ann
ast Guðjón Klemensson.
Næturvörzlu Apóteka i Rvík vik
una 21. 9. — 28. 9. annast Ingólfs
Apótek og Laugavegs Apótek.
HEIMSÓKNARTÍMI
Ellihelmilið Gruna Aila daga kl
l—4 og 6.30—?
Fæðingardelld Landsspltalans
Alla daga kl 3—4 oe 7,30—8
Fæðingarhelmill Reykjavikur
Alla daga kl 3.30--4.30 og fyrlT
feðui kl 8—8.30
Köpavogshælið Efttr hádegl dag
lega
Hvítabandið Alla daga frá fcl
3—4 og 7-7.30
Farsóttarhúslð Alla daga kl 3.30-
5 og 6.30—7
Kleppsspitalinn. Alla daga fcL 3—4
S.30—7
Hafskip: h. f. Langá fór væntan
lega frá Gdynia 23. til Gautaborgar
og ísla-nds. Laxá er á síldarmiðun
um Rangá er í Bremen fer þaðan
í kvöld til Hamborgar, Hull og
Reykjavíkur. Selá fór frá Hamborg
21. þ. m. til Reykjavíkur. Marco
er í Reykjavík. Seabiad lestar í
Kaupmannahöfn
SIGLINGAR
FELAGSLÍF
Ríkisskip: Esja er í Reykjavík Her
jólfur fer frá Vestmannaeyjum ki.
21.00 í kvöld til Reykjavíkur. Blikur
er í Reykjavík. Herðubreið er í
Reykjavfk.
Skipadeild SÍS: Arnarfell er vænt
anlegt til Arkangelsk 26. þ.m. Jöukl
fell er á Sauðárkróki. Disarfell er
væntanlegt til Reyðarfjarðar f dag.
Litlafell er væntanlegt til Rotterdam
á morgun. Helgafell fór i gær frá
Hull til Reykjavíkur. Stapafell er
væntanlegt til Reykjavíkur á morg
un. Mælifell fór 21. frá Arkangelsk
til Brussel. Meike fer frá Þorláks-
höfn í dag til Hornafjarðar Joreef
er átti að fara 20. þ. m. frá Kaup
mannahöfn til Austfjarða.
KIDDI
—---Hefurðu heyrt hvað gerðist þarna?
---- Nei, hvað?
— Það var skotárás.
DREKI
Maður skotinn til bana.
Allt út af spilamennsku.
En hræðilegt.
— Hann vann of mikið.
— Svo þeir myrtu hann.
— Þetta er fimmta morðið þarna.
ONE
SECONP
HE'S HERE —
THE NEXT
SECONP—■
SONE/ HE
MOVES 50
— í einni andrá er hann hér — svo
er hann horfinn. Hann er svo snöggur.
Afi sagði mr að kalla á Dreka.
— Ég þarfnaðist hjáipar? ______ Ég kall-
aði á Dreka.
ORÐSENDING
Félagsfundur Náttúrulækningafé-
lags Reykjavíkur:
verður haldinn í matstofu félagsins
Kirkjustræti 8, föstudaginn 27.
sept. kl. 21. Fundarefni: GigtlækninS
ar erindi Björn L Jónsson læknir,
félagsmál. veitingar. Allir velkomn
ir. Stjórn NLFR.
KVIKMYNDA-
" Lltlabíó" KLtJBBURINN
Tékknesk kvlkmyndahátíð:
Þessa viku: Svarti Pétui eftir
Milos Forman (gerð 1963) Auka-
mynd: Höfnin eftir Þorstein Jóns-
son (gerð 1968). Sýningar daglega
nema fimmtudaga kl. 21,00.
A.A. samtökln:
Fundir eru sero hér seglr
l félagsheimilinu rjarnargötu 3c
miðvikudaga kl 21 Föstudaga kl
21 Langholtsdeild 1 Safnaðarheim-
ili Langhoitskirkju laugardag fcl.
14
Minningarspjöld Menningar- og
minningarsjóðs kvenna,
fást i Bókabúð Btaga Brynjólfsonar
Hafnarstræti og í Skrifstofu kven
réttindafélags íslands í Hallveigar-
stöðum. Opið þriðjudaga. flmmtu-
daga og föstudaga kl. 4 — 6.
* Mn ..ingár' • ild líknarsi As-
laugar K. P Maack fást S eílir
töldurr stöðum Helg’- Þorsteins
dóttur. Kastalagerði 5 Kópavngi
Sigrfði Gísiadóttur Kópavogs
braut 45. Sjúkrasamlagt Kópa
vogs Skiólbraut 10 Sigurbjörg
Þórðardóttur Þinghoitsbraut 72
Guðríði Arnarió’”" Kársnesbraut
55. Guðrúnu Emilsdóttur Brúar
ósi. Þurfði Einarsdóttur Alfhóls
veg 44. Verzl Veda. Digrar’'''—»gi
12 Verzl Hlið vip Hi’''nr"ea
Minningarspjöltí H jartaverndar:
fást i skrifstofu samtakanna Aust-
urstrætl 17. VI uæð, slml 19420,
Læknafélagi tslands. Domus Med-
tea og Ferðaskrifstofunni Otsýn
Austurstræt) 17.
HJÓNABAND
Hlnn 24. ágúst voru gefin saman
i hjónaband i Reykholtl af séra
Einari Guðnasyni frk. Ingunn Anna
Jónasdóftir Reykholti og Englibert
Guðmundsson Akranesi, heimíll
brúðhjónanna er að Vesturgötu 154
Akranesi.
Filipus var að koma úr réttun
um og var undir áhrifum afengis.
Honum dettur i hug að ríða að
Heiði til Odds bónda.
Bóndi stendur úti á hlaði o?
býður honum inn.
Þá segir Filipus.
— Ég Rom nú bara svona Odd
ur minn, til að láta þig vita, að ég
má ekki vera að því að koma inn
og fá kaffi.
Sfðan talar Filipus við Odd í
hálftíma sitjandi á nestbaki.
Loks kippist Filipus við og
segir:
— Jæja, nú verð ég að fara að
fara. Þú vildir vist ekki, Oddur
minn, huga að því, hvar hestur
inn minn er.
Láttu stigann bara eiga sig —
pabbi var að tala um, að hann
þyrfti að lagfæra hann.
Haust eitt 1 sláturtíðinni
hringdi kona á Akureyri á mið-
stöð og bað um samband við slát
urhúsið.
Þegar hún hafði fengið sam-
band, spurði hún, hvort hún gæti
fengið slátur.
— Það er ekki ómögiuegt var
svarað.
— Ég ætla þá að fá fimm,
sagði konan.
— Nei, ekki drepum við svo
mikið hérna, að hægt sé að iáta
fimm slátur í einu, var þá sagt.
Konan hafði fengi'5 sambami
við sjúkrahúsið og át.) ta! við
Guðmund Karl Pétursson vtir-
lækni.
Yi; ' 'AÍ : --,' - ■ 'i . ' • j' ,' '
SLEMMHR
0G TPÖSS
Eftirfarandi spil er frá heims-
meistarakeppninni 1967 milli
Ítalíu og Bandaríkjanna.
4 G8
V K43
♦ D10752
* D87
4 Á9 A 7432
V 52 V DG976
♦ ÁK843 4 G96
* ÁG93 * K
4 KD1065
V Á108
4 Enginn
4 106542
Á öðru þannig: borðinu gengu sagnir
Suður Vestur Norður Austur
pass 1 ♦ pass 1 V
1 gr dobl pass pass
2 4 oas,- 2 ♦ lobl
2 A pass pass dobl
pass pass pass dobl 3 4 pass
Bandaríkjamennirnir Kaplan og
Kay sátu i N-S. Eftir að hafa fyrst
sagt pass kom Kay inn á einu
grandi til þess að fá félaga sinn
til að segja annan hvorn ósagða
litinn, en greinilegt er, að Kaplan
hefur misskilið sögnina, því hann
sagði tvo tígla, lit, sem Vestur
hafði sagt. Og lokasögnin varð 3
lauf.
Vestur spilað) út hjarta fimm
sem Kay vann á ás heima. Hann
spilaði litlum spaða og fékk slag
inn á gosann. Spaða var aftur spil
að, og Vestur tók á ás og spilaði
hjarta og K í blindum átti siag
inn.
Nú trompaði Kay tígul og spil
aði háspaða Vestur trompaði með
9, til að hindra niðurkast í hjarta.
Unnið var á drottningu og annar
tíguli trompaður heíma, og há-
spaða -mijaó aftui Vestur tromp
aði n.eð þristi sjöið. og tigull
trompaður Nú kastaði Kay síð
asta hjartanu úr blindum á
fimmta ^spaðann, sem Austur
trompaði með kóng. En Vestur
fékk aðeins tvo trompslagi til við
bótar og Kav vann þvi sögnina og
misskilningurinn gaf 470.