Tíminn - 24.09.1968, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.09.1968, Blaðsíða 12
12 ÍÞRÓTTIR TIMINN ÍÞRÓTTIR I>RIÐJU1>AGUR 24. sept 1968. Eyjamenn komnir í urslit í bikarkeppninni UNDRABARNIÐ ER ÞEGAR FÆTT! „Þeir verða topp-lið eftir 2-3 ár", sagði Peiffher, þjálfari KR, en reyndin er sú, að Vestmannaeyingar eiga nú þegar topp-lið. s y t rtt t t / 't " ' Stttttrt tttt ttt t stað- Við tökum ofan og hneigjum okkur fyrir Vestmannaeyingum! Þeir eru kom'nir í úrslit í bikar- keppninni, piltamir, og það er ó- víst, að nokkuð geti stöðvað þá úr þessu. Sigur þeina gegn Fram á sunnudaginn, 2:1 var verðskuld- aður. Þeir léku kannski ekki betri knattspyrnu, en eitt höfðu þeir þó greinilega fram yfir, ódrepandi keppnisskap. Og er það ekki ein- mitt það, sem dugar í bikarkeppni þar sem hver leikur er úrslita- leikur? Einum manni var hægt að vor- kenna eftir leikinn á sunmudaginn. sem leikinn var á Melavellinum í rigningu, Jólhannesi Atlasyni, fyrir Uða Fram. Eftir 1:0 forystu í hálf leik, miösti Fram forystuna, þegar Jóhanmes skallaði knöttinn fyrir eigið mark — beint á hinn mark- sækna miðherja Eyjamanna, Sæv- air Tryggvason, ljóshærða bítilinn. sem skallaði Örugglega í netið. Óskasending, og nokkru siðar varð Jóharanes að bíta í það súra epli að stýra knettinum í eigið mark, þegar honum mistókst að bjarga á línu. Skot Aðalsteins Sigurjóns- Sonar var að víshi mjög fast. En sem sé, óhappadagur fyrir Jóhann es. En þó að Eyjamenn hafi skorað þarna tvö mokkuð ódýr mörk,' voru þeir betri aðilinn. Þeir sóttu meira og sóknarmenn þeirra sköp uðu mikinn usla við Fram-markið. einkum og sér í lagi Sævar Tryggvason. upprennandi lands- liðsmaður. Valur Andersen og Bragi börðust vel á miðjunni og háðu skemmtileg einvigi við miðjumenn Fram. Baldur Söhev- ing og Ásgeir Elíasson. Valur og gfg&gSf&t't. tt‘:> ' '■‘J4 ‘■■>'4 Elmar, Fram og Ólafur Sigurvinsson, ÍBV, berjast um knöttinn. (Tímamynd Gunnar) Bragi voru betur settir að því leyti, að framlína þeirra vann úr sendingum þeirra, en aftur á móti var framlínain hjá Fram stein- dauð, ef Elmar Geirsson er undan skilinn. Elmar skoraði ein-a mark Fram um miðjan fyrri hólfleik með föstu skoti af stuttu færi. Með þessum úrslitum eru Vest mannaeyingar komnir í úrslit í bikarkeppninni — í fyrsta sinn í sögunni. Þeir hafa aldrei náð svona langt á knattspyrnusviðinu. Peiffher, þjálfari KR, sagði í viðtali hér á íþróttasíðunni fyrir stuttu, að Vestmannaeyingar væru nokkurs konar vasaútgáfa af KR og spáði því. að þeir yrðu topp-Iið eftir 2 eða 3 ár. Er það ekki held ur langur meðgöngutími? Undra- barnið er þegar fætt. Það fæddist fyrir tímann og við bíðum spennt eftir úrslitaleiknum, þar sem Eyja menn munu mæta annað hvort Val eða KR b. Leikinn á suinnudaginn dæmdi Magnús V. Pétursson og gerði hlutverki sínu góð skil. —alf. VaBur og Ben- fica í sjón- varpinu í kvöld Fyrsta meiriháttar sjónvarps- mynd af íþróttaviðburði, sem ísl. sjónvarpið hefur tekið, verður sýnd í kvöld Er hér um að ræð mynd frá hinum fræga leik Vals og Benfica á dögunum. Hefst útsendingin kl. 21.15. Verður án efa fróðlegt að fylgjast með mynd inni í sjónvarpinu í kvöld,. en þulur ur verður Sigurður Sigurðsson. Þess má geta, að þegar vetrar dagskrá sjónvarpsins hefst, verða íþróttaþættir þess á laugardögum. Mest klappað, þegar 100 þiísund punda bítillinn skoraði Úrslit í 1. og 2. deild í ensku deildakeppmnni s. 1. laugardag urðu þessi: Chelsea — West Ham 1:1 Coventry — Everton 2:2 Leeds — Arsenal 2:0 Liverpool — Leicester 4:0 Manch. Utd. — Newcastle 3:1 Sheff. W. — Burnley 1:0 Southampton — Ipswich 2:2 Stoke — QPR 1:1 Sunderland — Manch. C. 0:4 Tottenham — Nottm. For. 2:1 WBA — Wolves 0:0 2. deild: Birmingham — Aston Villa 4:0 Blackburn — Sheff. Utd. 1:0 Blackpool — Fulham 2:2 Bury — Middlesbro 2:3 Cardiff — Carlisle 2:1 Charlton — Huddersf. 1:0 C. Palace — Preston 1:2 Derby — Millwall 1:0 Hull — Bolton 1:0 Norwich — Portsmouth 0:1 Oxford — Bristol C. 0:0 Leikur toppliðanna, Leeds og Arsenal, var eðlilega mest undir smásjá á laugardaginn. Leeds hafði nokkra yfirburði og sigraði 2:0. Þar með hefur liðið náð for gegn Estudiantes úrslitaleik í heimsmeistarakeppni félagsliða. Tottenham sigraði Nottingham Forest í hörkuleik. En sigur liðs ins var trega blandinn. Hinn hættu legi sóknarmaður, Ohivers, var borinn út af vellinum með hné skelina brotna, að því að talið var. Verður hann sennilega frá keppni næstu 4 mánuðina. Lítum loks á stöðuna eins og hún er eftir leikina á laugardag inn: Leeds Utd. Arsenal Livelpool Chelsea West Ham Sheff Wed. Everton Tottenham Manch. Utd. Sunderland deild 9 7 10 10 10 10 10 10 10 10 10 19:7 16 17:8 16 17:7 14 20:9 14 20:10 14 14:11 13 16:19 12 21:14 11 15:17 10 13:15 10 Bítillinn, Alun Evans. Liverpool keypti hann fyrii 100 þúsund sterl ingspund frá Úlfunum. í fyrsta leik sínum með Liverpool skoraði hann mark. Góð byrjun alla vega og ef framhaldið verður eins, þarf Shankly, framkvstj. Liverpool ekki Ið sjá eftir kaupunum. ustusætinu, þó að Arsenal hafi W. B. A. 10 3 3 4 15:22 9 jafn mörg stig eða 16. Markatala Wolves 10 2 4 4 10:11 ð Leeds er hagstæðari — og það, Ipswich 10 3 2 5 14:16 8 sem skiptir kannski meira máli, Southampton 10 3 2 5 13:16 8 er, að Leeds hefur leikið einum Manch. City 10 2 4 4 12:15 8 leik færra Stoke City 10 3 2 5 7:12 8 0‘Grady skoraði fyrra mark I Burnley 10 3 2 5 10:23 8 Leeds á 43. mínútu með skalla j Nottm For. 9 1 5 3 11:11 7 og í síðari hálfleik bætti Jacky Coventry 10 2 3 5 11:15 7 Charlton öðru marki við, dæmi Newcastle 10 1 5 4 11:15 7 gert mark fyrir Jacky, sem skall Leicester 10 2 2 6 9:17 6 aði inn eftir hornspyrnu. Q.P.R. 10 0 4 6 8:23 4 Það var mikið fjör í Liverpool j á fyrstu mínútunum. Þegar 121 2. mínútur voru liðnar hafði knöttur j Charlton deild 10 6 3 1 19:13 15 inn hafnað fjórum sinnum í netinu j Blackpool 10 4 6 0 13:8 14 hjá Leicester! Mest urðu fagnaðar Blackburn 10 5 3 2 13:9 13 lætin, þegar þriðja markið kom, Middlesbro 10 6 1 3 16:13 13 skorað af hinum 18 ára gamla Millvall 10 5 2 3 19:15 12 bítli, Alun Evans, sem Liverpool Dcrby Conty 10 4 4 2 11:9 12 keypti fyrir örfáum dögum frá Úlfunum fyrir 100 þús. stelingsp. Preston 9 4 3 2 11:6 11 Bolton 10 4 3 3 17:12 11 C. Palace 10 5 1 4 19:15 11 Manchester Utd. sýndi góðan Cardiff 10 5 1 4 16:16 11 leik á moti Newcastle. George Norwich 10 4 2 4 16:13 10 Best skoraði 2 mörk á tveimur Bury 10 4 2 4 19:19 10 mínútum og Dennis Law skoraði Hull City 10 2 6 2 11:11 10 af 35 metra færi. Staðan í hálf Oxford 10 3 4 3 8:8 10 leik var 3:0, sigur í höfn, og liðið Sheff. Utd. 10 4 2 4 12:12 10 slappaði af í síðari hálfleik. Það Bristol City 10 1 7 2 9:10 9 var kannski engin furða Aðeins Huddersfield 10 2 3 5 10:12 8 25 'mínútum eftir leikinn var Fulham 10 2 3 5 5:10 7 Manchester-liðið mætt á flugvell Portsmouth '10 2 3 5 9:13 7 inum og litlu síðar hófst ferð liðs Birmingham 10 3 0 7 21:25 6 ins til Buenos Aires, en á miðviku Aston Viiia 10 1 3 6 6:19 5 daginn leikur Manchester Utd Carlisle 9 0 3 6 4:18 3

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.