Tíminn - 24.09.1968, Qupperneq 16

Tíminn - 24.09.1968, Qupperneq 16
r / r SJUKRABILL A AFRÉTTINN EJReykjavík, mánudag. unum í fyrra. Síðar kom þó Á laugardagsmorguninn vildi í ljós, að hann hafði slasazt eitt það óhapp til inni í Landmanna hvað að ráði. Var því kallað eft laugum að hestur Karls Péturs ir sjúkrabíl niður að Hvolsvelli sonar á Skammbeinsstöðum í gegn um talstöð bifreiðar sem lenti í vilpu, með þeim afleið- var í Landmannalaugum. Fór ingum að Karl datt af baki, Sveinn ísleifsson á Hvolsvelli á varð undir hestinum og við- sjúkrabílnum á Hvolsvelli inn beinsbrotnaði. í Laugar og sótti Karl, og flutti hanr. til læknis. Má segja, að í viðtali við TÍMANN í dag þarna hafi tæknin verið notuð sagði Karl á Skámmbeinsstöð til að koma fjallkónginum und um, sem er fjallkóngur þeirra ir læknishendur, og hafa bíla Holtamanna, að hann hefði ver talstöðvar þarha enn einu sinni ið að eltast við tvö lömb í sannað notagildi sitt, og enn Jökulgili í Landmannalaugum. fremur að góðir sjúkrabílar — Lenti hesturinn þá í vilpu, með eins og sá sem þeir hafa á þeim afleiðingum að Karl sagð Hvolsvelli — séu nauðsynlegir ist hafa dottið af baki og orð í hverju héraði. Fyrir aðeins ið undir hestinum Hann náði nokkrum árum er ekkert lík- þó hestinum fljótlega upp úr legra, en að flytja hefði þurft vilpunni, og hélt síðan áfram Kar! viðbeinsbrotinn á hesti um smalamennskunni. Fann hann langa leið, til að koma honum eitthvað til í öxlinni, og hélt undir læknishendur. kannski að það væri vegna axl arbrots, sem hann hlaut í leit- Framhald á bls 15 Ríkisráðið á fundi sinum. FYRSTI RIKISRAÐSFUNDUR I TIÐ HINS NÝKJÖRNA FORSETA Fyrsti ríkisráðsfundur í embætt istíð dr. ^Kristjáns Eldjárns sem forseta íslands var haldinn að Bessastöðum í dag. Forsetinn flutti ávarp í upp- hafi fundar og sagði m. a.: „Þegar ég nú kem til samstarfs við ríkis stjórnina, mun ég af heilum huga leggja mig fram um, að það sam starf verði gott, og kappkosta að fylgjast vel með Á hverri grein, svo sem forseta er síkylt og nauð synlegt. Svo bezt ræki ég þá skyldu, sem á mér hvílir, þá hina Framhald á bls. 14. Þjófnaöarfaraldurinn heldur áfram SJOMANNASAM- BANDSÞINGI LOKIÐ EJ-Reykjavik, mánudag Þing Sjómannasambands ís- lands hófst ki. 2 s 1. laugardag, og lauk því í gær um kl. 4.30 síð- degis. Þingið samþykkti ýmsar á- lyktanir, sem sagt verður frá í blaðinu á miðvikuadginn, en launa og kjaramál voru efst á baugi á þinginu. Jón Sigurðsson var endurkjör in formaður Sjómannasambandsins. en aðrir í stjórn þess voru kjörnir: Kristján Jónsson, formaður Sjó mannafélags Hafnarfjarðar, Pét ur Sigurðsson, ritari Sjómannafé- lags Reykjavíkur, Hilmar Jóns- son, gjaldkeri Sjómannafélags Reykjavíkur, Jóhann S. Jóhanns- son, formaður sjómannadeildarinn ar á Akranesi og Magnús Guð- mundsson, formaður Matsveina- deildar SSÍ. Stjórn sambandsins kom saman til fundar kl. 17 í dag til að skipta með sér verkum. VANTAÐIAD REYKJA - FÚRU ÚT MED 50 ÞÚS. OÓ-Reykjavík, mánudag. Innbrotsfaraldurinn í Reykjavík heldur enn áfram og eru þjófarnir nú farnir að gera víðreist inn í öðrum byggðarlögum. Á sunnudags- nóttina var brótizt inn í verzlun að Minni-Borg og stolið þaðan að minnsta kosti 50 þúsund krónum. Þjófarnir voru handteknir í Reykja vík. Einnig hefur þjófurinn sem 'brauzt inn í Sigtún verið handtekinn I síðustu viku fjölgaði innbrotum mjög og er ekki að efa að þjófar færast allir i aukana þegar nótt tekur að dimma og auðveldra að stunda myrkraverkin. Þegar brotizt ,var inn í verzlunina áð Minni-Borg í Gríms nesi aðfaranótt sunnudags s. i. komu þjófarnir að harðlæstum íbúar Álftamýrar- og Sjómannaskólahverfa: Þórarinn Einar Kristján Fundur með alþingismönnum og borgarfulltrúum Framsóknar- flokksins í Reykjavík í kvöld í kvöld klukkan hálf níu verður naidinn briðji fund urinn af mörgum hliðstæð- um í kjörsvæðum Rvíkur. Verð ur fundurinn fyrir íbúa Álfta mýrar- og Sjómannaskólahverfa. en fundarstaðurinn er Framsóknarhúsið við Frfkirkju veg (uppi) Þar munu mæta alþingismenn og borgarfulitniar Framsóknarflokksins f Reykja- vík, og munu þeir svara þeim fyrirspurnum. sem íbúar viðkom andi hverfa kynnu að hafa áhuga á að bera fram. Auk þess gefsi fundarmönnum tækifæri til að koma á framfæri skoðunum sþn um og áhugamálum við þing menn og borgarfulltrúa flokks ins i höfuðborginni. Eins og áður segir verður þessi fundur í kvöld og hefst hann klukkan hálf níu (20.30) Munu alþingismennirn ir og borgariuiltrúarnir flytja stutt ávörp. en síðan svara fyrirspurnum fundarmanna um þjóðmál og borgarmál. Eru allir íbúar Álftamýrar og Sjómannaskólahverfa vel- komnir á fundinn. Mjög bráðiega verða hiið- stæðir fundir ualdnii i öðrum kjörsvæðum borgarinnar peningaskáp, sem ekki kom að sök því þeir fóru í verzlunina til að ná sér í sígarettur en ekki peninga. En þegar þeir sáu að lykiarnir að peningaskápunum lágu á borði við skápinn þótti sjáilfsagt að kíkja i hann. Eigandi verzlunarinnar svaf svefni hinna réttlátu meðan fjar munum hans var stoli'ð, en um morguninn kærði hann þjófnaðinn og kvað 70 til 80 þúsund krónum hafa varið stolið úr skápfcum. í Framhald á bls. 14. ENN FRESTUN EJ-Reykjavík, mánudag. Handritamálinu hefur enn verið frestað í Eystra landsrétti, í þetta sinn til 15. nóvember, þar sem afla þarf enn frekari gagna í málinu. Sem kunnugt er, höfðaði danska menntamálaráðuneytið mál á hend ur Árnasafni til að fá úr því skorið, hvort greiða ætti skaða- bætur fyrir afhendingu handrit- anna til ísiands eða ekki. Það, sem veldur frestuninni nú, er að verjandinn, G. L. Christrup, hæstaréttarlögmaður, hefur safn að nýjum gögnum, sem báðir að- ilar þurfa að fara í gegnum og gefa skriflega umsögn um. Það er m. a. skoðun verjand ans, að mörg þeirra handrita, sem afhenda á samkvæmt lögunum um afhendinguna, bafi borizt Árna- safni eftir dauða Árna Magnús sonar, og í því sambandi hefur verjandinn unnið aö söfnun bréfa frá þessum tíma, er sanna eiga bessa fullyrðingu. Er það þessi nýju gögn, sem nú er verið að vinna úr, en sagt er að hið nýja málsskjal sé upp á 100 síður eða meira. Efni keðju- bréfsins upp- spuni einn EJ-Reykjavík. mánudag. Eins og blaðið skýrði fra fyrir nokkrum dögum, hafa verið hér a landi í umferð ,keðiubréf“ þar sem þeim. er ekki sendi bréf áfram til 20 kunningja sinna. er hótað Framhald á bls. !4.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.