Tíminn - 05.10.1968, Blaðsíða 7

Tíminn - 05.10.1968, Blaðsíða 7
LAUGARDAGrUR 5. flAtober 1968. TIMINN 7 Atriði lir „Saga Forsyte-ættarinnar" Dagsikránni lýkur mo'ð Við höfum það sem af er þessari vifcu feugið nokkurn forsmek-k af vetrardagskránm, «g er ýmislegt gott um það að segja. Fjölbreytnin er meiri en áðw, þótt ekki væri mikið af föstunv þáttum nýjum, sem hóf wst í þessari vi'ku. Er það helzt að nefna MillHstrí'Ssárin setn Síindar vonu á mdðvikud. Er for vitnilegt að fylgjast með kvik- mywittm frá þessum tíma, »g textinn virðist fróðlegur. Af öðm efoi viktHmar er rétt að mwmast á umræðuþáttiom sáðastliðMMi suuoudag, ea hann hét „Hvað kamvtu að vWma?“ Var þátturinn leiðinlegur, iaog dregimi eg málefrvatítill. Þarf augsýniiega a0 vamda betur tW siikra nmræðuþátta ea þama var ra«o á. Gaman var að horía á Kvöld- vöku KajivmernvúsStkórs Ruth Little Magnúeson á þriSjndags- kwtd. ★ S^mwaupedagskiáM { naestu viiku sýnir hversu mun betri vetrardagsikróin er, nviðað við dagskrátva í sunvar. Er uui hið fjfvHvreyttasta efm að ræða. Á sutvnudaginn hefet dagskrá m afð ven-ju nveð helgistund, en síðan befst Stundi-n okkar — baroatínvwvn. Þar mun Gmonar M. Magnúss lesa fyrata iestsr frambaidssögu siooar — „Swöwr heiðar.“ Hefur Þór<Ms Trjsggvadottir myndskreytt sög tma. Verður athyglisvert að sjá hwernig tii tekst. Að lokoum fréttum á suonu dagiwn er sýnd kvikmyudrn „Andrés," sem sjónvarpið gerði siðastliðið sumar. Aðalpersóna myndar þessar er Andrés Karls- son frá Kollsvík, og dregur myodin nafn af bonum. Hann er 67 ára gamalil sjóari, sem stundað hefur sjó frá fermiog- araldri. Sýnir myndin Andrés í róðri á tri'llu frá Pat-reks- firði. Þvd næst kemur skenvmti- þáttur David Frost hins brezka en þátturinn laut „Gullrós- ina“ í Montreux í fyrra, sem bezta skemmtidagskrá ársios í sjónvarpi. Má fullvíst vera, að þessi þáttur sé skemmtilegttr. Siðan er sýnd mynd frá norska sjónvarpinu um „Borg framtíðarinnar," en þar lýsir hollenzkur listamaður hug- myndum símum um hús framtíð arinnar. En dagskránni lýkur með kvikmynd, gerðri eftir einni af sögum Maupassant, og kallast hún „Saga um sveita- stúlku." * Á mánudaginn eru „Barna- tónleikar sinfóníuhljómsveitar íslands" strax að loknum frétt- um. Stjórnandi að venju er Þor- kell Sigurbjörnsson, en hljóm- sveitin flytur þrjú lög. Eftir stutta kvikmynd frá Kanada um dag í lífi himins- ins, er% sú mynd er tekin i Vestur-Kanada þar sem fjöllin og sléttan mætast, hefst svo hin mikið um rædda „Saga Porsyte-ættari,nnar.“ Hefur mvndaftokkur þessi verið kj'nntur í blaðinu áður, og skal þtá aðeins minnt á að þætt- irnir eru 26 talsins, byggðir á skáldsögu John Galsworthy sem laut Nóbelsveaðlun í bókmenntum árið 1932. Með aðalhlutverkin fara í þessum þæt.ti Kenneth More, Eric Porter, Nyree Dawn Porter o,g Joseþh O'Connor. Rannveig Tryggvadóttir gerir íslenzkan texta við myndirnar. Andrés Bjömsson, útvarp.s- stjóri, flytur formála á undan fyrsta þættinum. Dagskráoni lýkur síðan með mynd ivm Abraham Lincoln og borgarastyrjöldina í Bandaríkj- unum fyrir rúmum hundað ár um. Fjallar myndin þó aðallega um Lincoln sjálfan og forseta- tíð hans þar til BootJh batt eoda á líf mikils manns í Ford- leiikhúsinu. ★ Á þriðjudögum er einnig um nýjungar að ræða í dag- skránni. Ber þar fyrst að nefna, að eftir fréttir hefst þátturinn „Setið fyrir svörum,“ en hann mun koma í staðinn fyx-ir þátl- ion „Á blaðamannafundi. Munu tveir menn, stjórnandi þáttarins þar á meðal, spyrja eiohvern út úr í hálfa klukku- stund. Að þessu sinni verður Jóhann Hafstein iðnaðarmála- ráðherra fyrir svörum, og verð ur hann væntanlega spurður um iðnaðinn í landinu fyi'st og fremst. Ólafur Ragnar Grímsson, hagfræðingur, sljórnar þættinum að þessu sinni. Hollywood og stjörnurnar — sá vinsæli þáttur — hefst að nýju á þi'iðjudagskvöldið, og fjallar sú mynd um leikarann Paul Newman, sem mun vera h-vað mesta kvennagull banda- ríska kvikmyndaleikara um þessar mundir. I>ví næst er fjórða myndin í myndaflokkn um þýaka „Sex Amei-íkuríki“. Fjallar þessi þáttur um Kólom bíu, en þar mun flestra veðra von í þjóðfélagsmálum og stjornmálum. Og þá hefst þáttur, sem væntanlega mun halda mörg- um við sjónvai'pstækin í sex vikúr. Það er „Melissa" — brezk sakamálamynd í sex þátt ixm. Er myndin gerð eftir sögu Francis Dui-bi'idge, en aðal- hlutverk leikur Tony Britton. Slikar framhaldsmyndir eru mjög vinsælar á hinum Norð- urlöndunum og mikið umx-æðu efni manna á meðal, er líða tekur á þær, hver sé nú söku- dólgurinn. ★ Dagski'áin á miðvikudaginn hefst klukkan 18 með barna- myndunum um Lassí og Hróa hött. Eftir fréttirnar verður þáttur um landsbókasafnið, sem varð eins og kunnugt er 150 ára á þessu ári. Verður starfsemi safnsins og það sjálft kynnt, en þulur er dr. Finnbogi Guðmundsson, lands bókavörður. Því næst er annar kafli „Millisti'íðsáranna", og er þar komið víða við og þróuninni lýst til ársloka 1918. Eru í- grundaðai ástæðurnar fyrir ó- sigri Þýzkalands. lýst stofnun Weimarlýðveldisins og lýst á- standinu i Russlandi. Austur- ríki, Ungverjalandi og Tyrk- landi. bandarísku kvikmyndinni „Vandi fylgir vegsemd hverri" (Aint no time for glory) Að alhlutverk leika hinir þekktu leikarar John Barrymore, Bari'y Sullivan og Gene Barry. ★ Að loknum fréttum á föstu- daginn er þátturinn um nýj- ustu tækni og vísindi, og m.a. fjallað um bei'kla, eggjahvítu- ríkra næringu, og áttarma kol krabba. Því næst er skemmti- þáttur Charlie Drake, sem er brezkur gamanleikari. Bandarísk sjónvarpskvik- mynd kemur næst og kallast hún Á hæla ljómsins, en með aðalhlutverk fai'a Suz- anne Pleshette, Stanlev Baker og John Saxon. Lýkur dagskrá föstudagsins með þættinum um erlend málefni, í umsjón Ásgeirs Ingólfssonar. ★ Laugardagsdagski'áin er löng og að því er virðist mjög skemmtileg. Klukkari 16.30 er endurtekið efni, síðan er enskukennsla sjónvarpsins. Þá koma íþróttir og verður m.a. sýndur leikur Coventry City og Wolverhampton Wanderers sem leikinn verður í brezku 1. deildarkeppninni í dag. Að loknum fréttum verður síðan „Á haustkvöldi" inn- lendur skemnitiþáttur þar sem Jón Múb Árnason verður kynnir — en fvrsti þátturinn þótti takast mjög vel. Þátttakendur verða að þessu sinni Hljómsveit Jóns Sigurðs sonar, Sigurlaug Guðmunds dóttir Rósinkranz, Josefa og og Jouacio Quscifio, sjö syst ur, Helga Backmann, Rósa Ingólfsdóttir og Ómar Ragn- arsson. Eftir stutta mynd um feimni barna hefst brezkur gaman- myndaflokkur, sem kallast Grannarnir (Beggar my neigh bour). Aðalhlutvei'k leika June Whitfield, Peter Jones, Reg Varney og Pat Coombs. Laugardagsdagskránni lýk ur síðan með rússneskri kvik- mynd, Konan með hundinn, sem gerð er eftir einni af sög um A. Chekovs í tilefni af 100 ára afmæli hans. Anna Brynjúlfsdóttir. ★ Sunnudagur 6. 10 1968 18.00 Hclgistund Séra Hannes Guðmundsson, Fellsmiilaprestakalli. 18.15 Stundin okkar 1. Gunnar M. Magnúss les fyrsta lestur framhaldssögu sinnar, Suður heiðar. Þórdls Tryggvadóttir hefir myndskreytt söguna. 2. Föndur — Margrét Sæ- mundsdóttir 3. Finnsk mynd um lítinn Lappadreng Umsjón: Hinrik Bjarnason. HLÉ 20.00 Fréttir 20.20 Andrés Myndin er um róður með trillu frá Patreksfirði, aðal persóna hcnnar er Andrés Karlsson frá Kollsvík, 67 ára gamall, sem verið hefur til sjós frá fermingaraldri. Sjón varpið gerði þcssa mynd síð- astliðið sumar. Umsjón: Hinrik Bjarnason. 20.55 Frost yfir Englandi Skemmtiþáttur David Frost. Þátturinn hlaut „Gullrósina" í Montreux 1967, sem bezta skemmtidagskrá ársins. ísl. texti: Guðrún Finnboga dóttir. 21.30 Borg fraintíðai’innar Hollenzkur listamaður lýsir hugmyndum sínum um hús framtíðarinnar og brevtt þjóð félagsviðhorf. ísl. texti: Vilborg Sigurðar- dóttir. (Nordvision — Norska Sjón varpið). 21.40 Saga um sveitastúlku, Byggt á sögu Maupassant. Aðallilutverk: Angela Mor- ant, Michael Coles og Leon ard Rossiter. Leikstjóri: Silvio Narizzano. ísl. texti: Óskar Ingimarsson. 22.30 Dagskrárlok. Mánudagur 7. 10. 1968 20.00 Fréttir. 20.35 Barnatónleikar Sinfóníu- hljómsveitar íslands. Stjórnandi: Þorkell Sigur- björnsson. Hljómsveitin flytur: Fyrr var oft í koti kátt eftir Frið rik Bjarnason o. fl. 20.55 Himinninn Kanadísk mynd um dag í lífi himinsins, tekin í Vestur- Kanada, þar sem fjöllin og sléttan mætast. 21.05 Saga Forsyte-ættarinnar Fyrsta mynd í framhalds- myndaflokki, sem gerður hef ur verið eftir samnefndri skáldsögu brezka nóbelsverð launaskáldsins John Gals- worthy. Aðalhlutvcrk. Kcnneth More, Eric Porter, Nyree Da.n Porter og Joseph 0‘Connor. fsl. texti: Rannveig Tryggva dóttir. Andrés Björnsson út- varpsstjóri, flytur formála. 22.00 Abraliam Lincoln og þrælastríðið Mynd um Lincoln Bandaríkja forseta og forsetatið hans, fi'á því er hann komst til valda og til þess er hann féll fyrir hendi tilræðismanns ins Booths. Þýðandi og þulur: Gylfi Gröndal. 22.30 Dagskrárlok. Þriðjudagur 8. 10 1968 20.00 Fréttir 20.30 Setið fyrir svörum Jóhann Hafstein, iðnaðar- málaráðhcrra, svarar spurn ingum. Ólafur Ragnar Grímsson stj. umræðum. 21.00 Hollywootl og stjörnurn- ar. Þessi mynd fjallar um leikar aiut Paul Newman. fslenzkur texti: Rannveig Tryggvadóttir. 21.25 Kólombía. Þetta er fjóröa rnyndin í myndaflokknum um sex Suður-Ameríkuríki. f Kólombíu er nýtt þjóðfélag í deiglunni og mörg öfl og andstæð að verki. Stjórnmálaástand er ótryggt, þjóðlífið fjölbreytilegt. fslenzkur texti: Sonja Diego. 22.05 Melissa (1. hluti). Brezk sakamálamynd í sex hlutum eftir Francis Dur- bridge Aðalhlutverk: Tony Britton, fsl. texti: Dóra Hafsteinsd. 22.30 Dagskrárlok. Miðvikudagur 9.10.1968 18.00 Lassí Framlhald á bis. 15.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.