Tíminn - 23.10.1968, Blaðsíða 1
ᣠM
III
Ákvöröun um umsókn að EFTA
tekin eftir hálfan mánuð
KJ-Reykjavík, þriðjudag. | landaráðs, er haldinn var í Osló á
laugardag og sunnudag. Á fundin
Forsætisráðherra dr. Bjarni um var aðallega rætt um efnaliags
Benediktsson kom í gær, mánu samvinnu Norðurlandanna, en aiik
dag, heim af fundi forsætisráðh. þess var rætt um mál, sem tekin
Norðurlanda og forseta Norður-, verða fyrir á fundi Norræna ráðs
ins í Stokkhólmi í byrjun marz á
næsta ári. i
Forsætisráðherra ræddi
f'réttamenn blaða, útvarps
I upphafi sagði hann, að lang I þjóð sem eru aðilar að EFTA og
mestur tími hefði farið í að koma Finnland sem en aukaaðili, hefðu
við 1 sér saman um tímatakmörk um ! mjög víðtækt efnahagssamstarf
og aukið efnahagssamstarf Norður-! sín ó milli, og standa saman í ýms
sjónvarps í dag, og skýrði þar frá landanna, en fjögur Norðurland- um málum innan EFTA. Forsætis
umræðum á fundinum í Osló. I anria, Danmörk, Noregur og Sví I Framhald á bls. 14
TK-Reykjavík, þriðjudag.
í stjórumálaályktun þeirri, sem flokksþing Alþýðuflokksins
gerði um helgina og birt er í Alþýðublaðinu í gær, er því
lýst yfir, að Alþýðuflokkurinn muni halda áfram óbreyttu
stjórnarsamstarfi við Sjáifstæðisflokkinn. í ályktuninni
eru talin upp í nokkrum liðum meginatriðin í stefnu Al-
þýðuflokksins eins og ástatt er nú í efnahagsmálum og
síðan segir orðrétt: „Náist samstaða milli stjórnarflokkanna
um þessi meginatriði og önnur úrræði, sem Alþýðuflokkur-
inn getur fellt sig við, vill flokksþingið, að núverandi
stjórnarsamstarfi verði fram haldið.“ Hvergi er í ályktun
þessari minnzt einu orði á þær viðræður, sem staðið hafa
milli stjórnmálaflokkanna í meir en 7 vikur eða ymprað á
hugsanlegri myndun þjóðstjórnar við lausn efnahagsvandans
Sá kafli stjórnmálaályktunar
flokksþings Alþýðuflokksins, sem
fjallar um • óbreytt núverandi
stjórnarsamstarf við Sjálfstæðis
flokkinn er svohljóðamdi:
„Flokksþingið felur miðstjórn
og þingflokki að vinna að því, að
megirrmarkmið ráðstafana þeirra,
sem verða gerðar, verði að leggja
grundvöll að nýrri eflingu at-
vinnulífsins, og verði um þær haft
náið samstarf við sam-
tök launlþega. — Þingið telur
nauðsynlegt að eftirfarandi atriði
verði þætt.ir í væntanlegum efna-
hagsráðstöf unum:
1) R'áðstafanir til að tryggja
öllum vinnufærum fulla atvinnu.
2) Aðgerðir í efnahagsmálum
miðist við 'það eitt, að mæta að-
steðjandi vanda og að þeim byrð-
Framhald á bls. 14
Myndin hér til hliSar sýnir
farana í Appollogeimfari á Atl
antshafi. Með því
breyta loftmagninu i belgjum
þeim, sem sjást efst á geimfar
inu, tókst að rétta það við. Að
neðan sjást f. v. Schirra, Eisele
og Cunningham um borð í Uss
Essex eftir geimferðina. (UPI)
Apollo lenti á hvolfi!
NTB-Cape Kennedy, þriðjudag.
Bandarísku geimfararnir þrír
sem verið hafa á braut um-
hverfis jörðu í Apollo-7 lentu
geimfari sínu í dag kl. 12 mín
yfir 11 að ísl. tíma á Atlants
hafinu um 320 km suðaustur
af Bermudaeyjum, eða u.þ.b.
13 km frá hinu fyrirhug-
aða lendingarsvæði. Lágskýjað
var og rigning á svæðinu þar
sem geimfarið lenti og á tíma
bili leit út fyrir að liin vel-
heppnaða geimför breyttist í
harmleik. Geimfarið snerist
rétt fyrir lendinguna og lenti
öfugt í sjónum með þeim af
leiðingum að alit samband við
geimfarana rofnaði í 20 mín.
og meðan þyrlur leituðu allt
hvað af tók voru milljónir sjón
með
varpsáhorfenda hræddir
því að slys hefði orðið.
Bandarísku geimfararnir,
Walter Schirra, Walter Gunn
ingham og Don Eisele eru allir
við beztu heilsu eftir ellefu
daga geimferð. Þeir voru hjálm
lausir á leiðinni til jarðar, en
í þrefi hafði staðið milli þeirra
og stjórnarstöðvarinnar á
Kennedyhöfða um þetta atriði.
Geimfararnir töldu að með
þessu móti gætu þeir betur
hnerrað og snýtt sér, en kvef
hrjáði þá í geimferðinni. Það
kom ekki að sök þó þeir væru
hjálmlausir, þar eð við læknis
skoðun í dag staðfesti læknir
að hijóðhimna eyrans væri
óskemmd í öllum þremur, en
menn á jörðu niðri höfðu ótt-
ast eyrnaskaða vegna þrýstings
Framhald á bls. 14
Gerizt áskrifendur ð
Tímanum.
Hringið í síma 12323
Auglýsing i Tímanum
kemur daglega fyrir augu
80—100 þúsund lesenda.
229. tbl. — MiSvikudagur 23. okt. 1968. — 52. árg.
FLOKKSÞING ALÞ.FL0KKS-
INS VILL ÓBREYTTA STJÓRN
I