Tíminn - 23.10.1968, Blaðsíða 10

Tíminn - 23.10.1968, Blaðsíða 10
6 MIÐVIKUDAGUR 23. okt. 1968. ÍO TÍMINN er miðvikudsgur 23. okt. —Severinus Tungl í hásuðri kl. 13 41 Árdegisháflæði í Rvk kl. 5 54 HEILSUGÆZLA IjúkrabifreiS: Sími 11100 1 Reykiavík í Hafnar. firði t síma 51336 .ilysavarSstofan l Borgarspitalanum er opin allan sólarhringlnn Að eins móttaka slasaðra. Sími 81212 Naetur og helgidagalæknir er ' síma 21230 Neyðarvaktin: Simi 11510, opið hvern virkan dag frá kl. 9—12 og 1_5, nema laugardaga kl 9—12, Upplýsingar um læknaþiónustuna l borginn! gefnar i simsvara Læknafélags Reykjavíkur ■ sima 18888 Næturvarzlan i Stórholti er opin frá mánudegl til föstudags kl. 21 á kvöldin til kl. 9 á morgnana. Laug. ardaga og helgidaga frá kl. 16 á daginn til 10 á morgunana Kópavogsapotek: Opið virka daga frá kl. 9—7 Laugardaga frá kl. 9—14 Helgadaga frá kl 13—15. Næturvörzlu apoteka f Reykjavík vikuna 21.—28. október, annast Ingólfsapótek — Laugarnesapótek Næturvörzlu í Hafnarfirði aðfara- nótt 25. annast Eiríkur Björnsson, Austurgötu 41, simi 50235. Næturvörzlu í Keflavík 23 10. annast Arnbjörn Ólafsson. FUIGÁÆTLANIR Loftleiðir h. f. Þorvaldur Eiríksson er vænatnleg ur frá NY kl. 08.30 Fer til Óslóar Gautaborgar og Kaupmannahafnar ki. 09,30. Er væntanlegur til baka frá Kaupmannahöfn Gautaborg og Ósló kl. 00.15. Fer til NY kl. 01.15. Guðríður Þorbjarnardóttir er vænt anleg frá NY kl. 10.00. Fer til Lux emborgar kl. 11.00. Er væntanleg tii baka frá Luxemborg kl. 02.15. Fer til NY kl 03.15 SIGLINGAR Eimskip: Batokafoss fór frá Seyðisfirði 18.10 ti' Kaupmannahafnar, Kungshamn Lysekil og Gautaborgar. firúarfoss fer frá Vestmananeyjum í dag 22. 10. til Cloucester, Cambrid'ge, Nor folk og NY. Dettifoss fer frá Kotka í d-ag 22. til Ventspils. Fjallfoss fór frá NY. 17. til Rvíikur. Gullfoss er væntanlegur á ytri-höfnina í Rvik kl. 11.00' í fyrramálið 23. frá Thors havn og Kaupmannahöfn Slkipið kemur að bryggju kl. 12.45. Lagar foss fer frá Færeyjum í dag 22. til Þorlákshafnar, o-g Rvíkur. Mánafoss fe.r frá Reykjavík kl. 15.00 í dag til Akranes Siglufjarðar og Seyðis fjarðar. Reykjafoss fór frá Húsa vík 21. til Hamborgar, Antverpen og Rotterdam. Selfoss fór frá Vest mannaeyjum 21. til Hull Grimsby Rotterdam, Hamborgar og Freder ikshavn. Skógafoss er væntanlegur til Reykjavíkur um hádegi á morgun 23. frá Hamborg. Tungufoss fer frá Akureyri í dag 22. til Húsavítour, Raufarhafnar, Vopnafjarðar, Breið dalsvíkur, Eskifjarðar, Norðfjarðar og Seyðisfjarðar. Askja fór frá Fá skrúðsfirði 20.10 til eLith, Hull og London. Bymos fór frá Lubeck 10. til Reykjavíkur. Polar Viking fer frá Kaupmannahöfn 25. til R- víikur. KIRKJAN Fermingarbörn í Hallgrímskirkju: Börn sem fermd voru á sl. vori 1068 eru beðin að koma til fundar í safnaðarheimilinu fimmtudag 24. okt. tol. 8 s. d. Sóknarprestur. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Börn sem fermast eiga næsta vor komi til viðtals í kirkjunni þriðju daginn 22. okt. kl. 6. Séra Bragi Benediktsson. Séra Garðar Þorsteinsson í Hafn arfirði biður þau börn sem fermast eiga í Hafnarfjarðarkirkju næsta vor en etoki eru í Lækjarskóla eða Oldutúnsskóla að koma til viðtals í skrúðhúsi kirkjunnar fimmtudag inn 24. þ. m. kl. 5 síðdegis ORÐSENDING Minningarsp jöld minningarsjóðs Mariu Jónsdóttur flugfreyju fást á eftirtöldum stöðum. Verzluninni Oculus Austurstræti 17 verzluninni Lýsing I-Iverfisgötu 64, Snyrtistof — SegSu mér hver leigði þig? einn . . . segja þér, það var . Skot gellur við . . tveir . . — Nei . . ekki slá mig, ég skal og falska „konan" fellur vð fætur Kidda. — Við þurfum ekkert að óttast hann hann lifandi, til þess að komast að því, — Ef hann sér tvo báta hér, verður við höfum byssuna hans. Foringinn vill fá sem hann veit. hann tortryggnn og tekur okkar bát aftur. unni Valhöll, Laugaveg 25, og hjá Maríu Olafsdóttur Dvergasteini Reyðarfirði. HJÓNABAMD FÉLAGSLÍF Frá Náttúrulækningafélagl íslands: Félagsfundur NLFR. Náttúrulækn ingafélag Reykjavíkur heldur félags fund í málstofu félagsins Kirkju stræti 8 miðvikudag 30. okt. kl. 21. Fundarefni: Upplestur, skuggamyndir, veiting ar, allir velkomnir. Stjórnin. KVIKMYNDA- "litlahíé" KLIJBBURINN Sýningar í dag (miðvikudag) kl. 6 og kl. 9 L'ATALANTE eftir Jean Vigo Síðustu sýningar á þeirri mynd. Bazar kvenfélags Háteigssóknar verður haldinn kl. 2 mánud. 4. nóv. n.k. í Alþýðuhúsinu við Hverf- isgötu (gengið inn frá Ingólfs- stræti). Þeir sem vilja gefa muni á bazarinn vinsamlegast skili þeim til frú Sigríðar Benónýsdóttur Stiga hlíð 49; frú Unnar Jensen, Háteigs veg 17. frú Jónínu Jónsdóttur, Safa mýri 51; frú Sigríðar Jafetsdóttur, Mávahlíð 14; frú Maríu Hálfdánar dóttur. Barmahlíð 36. 28. 9. voru gefin saman í hjóna band á Siglufirði af séra Kristjáni Róbertssyni, ungfrú V. Edda Bene diktsdóttir og Jóhann Á. Sigurðs son. Heimili þeirra er að Laugar ásvegi 65. (Studio Guðmundar) Júlíus Havsteen sýslumaður Þingeyinga og Klemens Kristj ánsson á Sámsstöðurn nittust á fundi r Reykjavík. Júlíus tekur Klemens tali og fer að skeggræða við hann um búskap, en svo stóð á, að Kle mens þekkti ekki sýslumann. Þegar þeir höfðu ræðzt við nokkra stund, sagði Klemens. — Þú stundar kannski bú- skap? —i Já, svaraði Júlíus, ég bý á tveimur sýslum. Jón Thorddsen sýslumaður bjó um eitt skeið á Leirá, eins og kunnugt er. Hjá honum var ráðsmaður, sem Guðmundur hét. Hann var talinn heldur trassasamur, og einkum þótti hann sóðafenginn við heyhirð ingar. Einu sinni logaði upp úr heyi á Leirá. Sýslumaður kemur þar að og segir við ráðsmann. — Geturðu ekki gefið mér eld í pípuna mína, Guðmundur minn? , Jón Guðmundsson gestgjafi á ÞingVöllum var lítill maður vexti. Jóhannes Kjarval málaði ein hvern tíma mynd af honum. Kjarval líkaði hún. Kunningi hans lét lítt yfir og sagði meðal annars. að á myndinni sýndist Jón miklu stærri og karlmannlegri en hann væri í raun og veru. — Það er nokkuð til í því, svaraði Kjarval, cn hún er cins og Jón langar til að vera. FLÉTTUR OG MÁT Á skákmóti í Biisum í ár kom upp eftirfarandi staða í skák búlgarska stórmeistarans Tringoff gegn Pómar frá Spáni. Búlgarinn hefur hvítt og lauk nú skákinni á sannfærandi hátt. 33. Be3xh6!. Hann óttast ekkí‘ IIh8 en þeim lcik mætti svara með IIxf6. Pómar lék Rc5—e6 og skákin tefldist þannig áfram. 34. Bh6xg7! Bf6xg7? (Rxg7 hefði veitt meira við nám). 35. h5—h6 Hd8—h8 36. Hf3—f7t Ke7—d8 37. h6xg7 og svartur gafst upp. I

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.