Tíminn - 25.10.1968, Page 5
assssass
25. oSföSber «968.
TÍMINN
I SPEGLITIMANS
fegurðardrottningin Sophia
Loren sjátf um þetta að segja?
Tugum saman þjfrptust blaða
mena til GribMands, þegar
vgenia mátti þangað komu
JacMe Kennedy í tilefm af
brúðkaupi þeirra Onassis, sem
frægt er orðið af fréttum.
Meðal annarra blaðamanna var
einn frá brezka blaðinu Sun-
day MirroT, hann hefur lýst
því sem fyrir augu bar í blaði
sínu, nokkuð á eftirfarandi
hátt: JacMe stóð berfætt inni
í miðjum hóp blaðamanna og
ljósmyndara, hún sneri sér að
mér og sagði: „Ég er svo ham-
ingjusöm," þá brosti hún breitt
sneri sér að ljóstnyndurum og
sagði, „ég gefi þetta til þess
að þið verðið einnig hamingju-
samir. Ég vil að þið verðir all-
ir hamingjusam.ir.“ Frúin var
Siædd í svarta ullarpeysu, hvít-
ar nænskomar buxur og hárið
lét hún falla laust um herðar
sér. Hún virtist mjög ánægð
og róleg, og hinn hávaðasami
hópur alit umhverfis hana gat
ekM komið henni á neinn hátt
j! úr jafnvægi. Hún stóð í þvög-
g unni í nokkrar mínútur, hélt
3 í hendur barna sinna, þeirra
John og Caroline, síðan steig
hún upp í jeppa sém flutti
hana upp í hið glæsta hús, sem
stendur hæst á eyju Onassís.
Onassis (sem Jacqueline kall-
ar einfaldlega Telli, sem mun
sennilega vera stytting úr Aris-
tóteles) sást hvergi koma, en
þó er víst óhætt að segja að
andi hans hafi alls staðar ver-
iS náiægur. Litla, aflanga eyj-
an er eign hans, þyrlurnar sem
sveimuðu yfir höfðum hans,
eru eígn hans. Sjóflugvélin á
hofnmni og snekkjan Christ-
ina eru eign Onassis, allir þess-
ir öryggisverðir, sem alls stað-
ar eru á ferli um eyna, einnig
þá á Onassis. Það hefur mikil
áhrif á mann að sttanda aug-
liti til auglitis við auðævi og
veldi þessa manns, og ég held
enginn komi svo til Sporð-
dreka/eyju án þess að verða
fyrir áihrifum sem þessum. Ogi
ef fólk yfirleitt kemur þangað,
þá kemur það ekiki eins og
venjulegt ferðafólk, heldur
sem gestir eyjarjarlsins, sem
ferjar það á snekkju sinni,
flytur það í einhverri flugvél
sinna, eða skýtur undir við-
komandi aflmiklum vélbáti.
Flugvöllur er á eyjunni, því
Onassis er það fullljóst, að gest
ir hans eru önnum kafnir
vei'zlunarhöldar, sem ekki
mega vera að því að eyða’mikl-
um tíma í ferðir á milli staða.
Reyndar var fiéttamönnum
sem staddir voru við Spoi'ð-
drekaeyju illmögulegt að vita
nokkuð hvað fram fór á sjálfri
eyjunni, því þeir -fengu ails
ekki að fara í land, heldur
sveimuðu kringum hana á bát-
um sem þeir tóku á leigu hjá
fiskimönnum í nágrenninu.
Ljósmyndari sem stökk í land
var umsvifalaust umkringdur
öryggisvörðum Onassis, og síð-
an rekinn um borð í bát sinn
aftur. Nú mun Onassis hafa
einnig tékið fyrir slíkar báts-
fer'ðir blaðamanna umhverfis
eyjuna, því hann hefur nú
„beðið“ fiskimennina að leigja
ekki báta sína.
\
Anna Magnani nefnist
ítölsk kvikmyndastjarna.
Anna þessi er ekki með öllu
óþekM, en hefur ekki verið
mikið í sviðsljósinu að undan-
förnu. Hún hefur meðal ann-
ars hlotið Óskarsverðlaunin
heimstfrægu. Anna hefur nú ný
lega unnið sér það til frægðar
að ákæra löndu sína Sophiu
Loren, reyndar óopinberlega,
fyrir að stela frá sér hlutverk-
um, „Sophia er mín martröð“,
sagði hinn 57 ára gamld stjarna
úr kvikmyndinni The Rose
Tattoo. „í sérhvert sinn sem
fram kemur hlutverk, sem er
eins og gent handa mér, kem-
ur Sophia og steiur því. Mér
var lofað öðru aðalhlutverk-
inu í „Marriage Italian Style“.
Sophia lék það. Mér var lof-
að að hreppa „Judith“, og ég
sagði, ef Sophia heyrir ekki
um það, en hún heyrði það
bölvuð, enda lék hún hlutverk
ið. Ég get ekkei-t gert við þess
um hlutverkaþjófnaði, nema
að biðja og vona að Sophia
hætti að stela frá mér hlut-
v&i"kum. Það er ekki til nema
ein Anna Magnani, og þó hún
sé vitlaus, þá ætla ég að halda
áfram a'ð vera sé ágæta per-
sóna“. En hvað hefur ítalska
Nú mun uingum Fi-ökkum í
framtíðinni vera leyift að ger-
ast sjálfboðaliðar í lögreglunni
eða strandgæzlunni, í stað þess
að gegna herþjkimistu í land-
her, flugher eða flota. Hingað
til hafa Frakkar einungis tek-
ið við mönnum í stpamdgœzl
una, liafi þeir gegnt herlþjón-
ustu á hefðbundinm hátt, en
niú er það sem sagt úr sögunni
og sama er að segja um aðrar
greinar sem á ungum mönnum
þurfa að halda. Kjósi frönsk
ungmenni frémur að ganga í
lögpegluna en í herinn, þá eru
l>au send á 6 mánaða náimisikeið
í lögregluskóla, og verða síðan
almennir lögregluþjónar í 12
niánuþi. Að þjónustu tíma sín
um lokmiim hverfa þessir ungu
Frakkar síðan aftur til venju-
legs borgaraiegs Iffemis.
Gagnrýnendur þessa nýnæm-
is í Fraikklandi hafa gjarnan
haldið því fram, að með þessu
væri Frakkland að stiga skref
í áttina að því að verða lög-
regluríki, en ekki er talið að
þessi gagnrýni geti haft við
rök að styðjast, því mjög mörg
þjómustufyrirtæki opinber
munu eimnig njóta góðs af
þessu, ekki síður en lögreglan.
Nægir að nefna slökkvilið og
strandgæzluna.
'rÍM/iSÍ
Á meðfylgjandi mynd sjáum
við Jón Lennon, bítil
reyna að vernda ástmey sína,
japönsku leikkonuna Yoko Ono
fyrir ásækni múgsins. Þau hjú-
in voru handtekin nýlega fyrir
eiturlyfjaneyzlu, og flutt und-
ir lörgegluvernd til réttarsal-
gr þar sem um mál þeirra var
fjailað. Málalok ur'ðu þau, að
þeim var báðum „stungið inn“
frá og með réttardeginum allt
fram til 28. nóvember.
Lennon, sem nú er 28 ára
að aldri var ákærður sem John
Winston Lennon, hljómlistar-
maður. Og ástmær hans Yoko
reyndist nefnast Yoko Ono Cox
og vera listakona. Yoko er 34
ára gömul eiginkona banda-
rísks kvikmyndaframleiðanda.
Um það bil 200 manns söfn-
uðust saman framan við rétt-
arsalinn, þegar parið bar þar
a'ð. Nokkrir knattspyrnumenn
frá Liverpool æptu slagorð og
veifuðu rauðum og hvítum
fánum. Stúlka heyrðist kalla:
„Guð blessi þig John“, og full-
orðin kona æpti að Lennon:
„Þú ert heilagur maður, John.“
Sextán lögregluþjónar
fylgdu h.júunum frá réttar-
sálnum a'ð lokinni yfirheyrzlu,
en samt tók það á fullar
fimm mínútur að komast í
gegn um mannþröngiria að bfl-
um sínum.
I
A VÍÐAVANGl
Bækur Færeyinga.
AthyglisverB grein Þórðar
Tómassonar, safnvarðar, hér í
blaðinn i gær, um Þjóðháttarit
Færeyinga og svipað fræSa-
starf hér á landi, vekur tií um
hugsunar um þaS undarlega
fyrirbæri, aS þessar tvær þjóS-
ir, Færeyingar og íslendingar,
sem eru svo málskyldar, aS al-
menningur hvorrar þjóSar um
sig getur lesiS sér aS gagni
fyrirhafnar- eSa lærdómslaust
bókmál hinnar þjóSarinnar,
skuli svo aS segja engin bóka-
skipti hafa. Færeyskt ritmál,
orSaforSi og merkingar, er svo
líkt íslcnzku ritmáli, aS íslend
ingar geta lesiS þaS sem ís-
lenzku meS lítilli æfingu, og
hiS sama má vafalaust segja
um getu Færeyinga til þess aS
lesa og skilja íslenzkt ritmáL
Þessar tvær þjóSir eru nánir
frændur og Færeyingar eru
næstu nágrannar okkar. Lífs-
hættir, þjóðhættir og menning
er með svipuðum brag. Hvor
þjóðin getur margt lært af
hinni til skilnings á sjálfri sér
og sögu sinni. Báðar þjóSirnar
eiga miklar bókmenntir fornar
og nýjar, Ijóð og sögur. Samt
er það svo, að færeyskar bæk-
ur mega heita ófáanlegar í ís-
lenzkum bókabúSum, og hið
sama má vafalaust segja um
íslenzkar bækur f Færeyjum.
Hér mega íslenzkir bóksalar
— og færeyskir — betur aS
vinna. því að þetta er ekki
vanzalaust, og hægur vandi ætti
að vera að kippa þessu í liS.
Það nær engri átt, að önnur
hver bókabúð skuli vera full
aS dönskum og enskum blöS-
um og ritum, en ekM ein ein-
asta bók færeysk, fyrr en hún
er þá komin á dönsku eða hafi
verið rituð á dönsku. Eins
verða íslenzkir bókaútgefendur
að hafa forsjá um að senda ís-
lenzkar bækur til sölu í Fær-
eyjum.
Þetta undarlega fyrirbæri,
að þcssar tvær frænd- og grann
þjóðir, sem geta þó IesiS mál
hvor annarrar fyrirhafnárlaust,
skuli ekki skiptast á bókum sín
um, verður að kveða niður þeg
ar í stað. Að þessu ætti vin-
áttufélag Færeyinga og fslend
inga að vinna, og víst væri
milliganga um þetta gott verk
efni Norræna félaginu.
„Aukið lýðræði"
Eftir 10 eða 12 ára ráSherra
stjórn Gylfa, núverandi for-'
manns Alþýðuflokksins á skóla .
málum landsins, finnur þing A1
þýSuflokksins sérstaka hvöt hjá
sér til þess að álykta um það,
að nauðsynlegt sé að stórauka
lýðræði í skólamálum. Forsxðu
fyrirsögn AlþýSublaðsins um
þetta í fyrradag er: AukiS Iýð-
ræði í skólamálum. VerSur
þetta varla skilið öðru vísi en
sem svo: „NiSur með einræði
menntamálaráðherra f skólamál
um“.
Blaðið segir með þessum orð
um kjarnann úr þessari álykt-
un þingsins:
„Mcðal þeirra ályktana sem
samþykktar voru á flokksþingi
Alþýðuflokksins um síðustu
helgi var ályktun um skóla- og
menntamál, þar sem meðal ann
ars var hvatt til þess að komið
yrði á stórauknu lýðræði f fs-
lenzkum skólum m.a. á þann
hátt að nemendur fengju aukna
hlutdeiid í stjórn skólanna".
Þannig virðist Alþýðuflokkur
inn telja Stjórn skólamálanna
Fraxnh. á bls. 11.