Tíminn - 25.10.1968, Qupperneq 6
TÍMINN
FÖSTUDAGUR 25. október 1968.
Erlendur Eðnarsson, forstjóri:
Fleiri Eifa á land-
búnaii en bændurnir
ETffl
í dag er síðasti mánudagur
í sumri. Veturinn er á næsta
leyti og hann hefur reyndar
þegar gert boð á undan sér.
Norðan áhlaup með snjó og
faið almenna ástand, sem nú riikir
í efnafaagsmiálum þj óðarinnar. Ég
vil yekja atfaygli á nokkrum
þejrra.
f svo til öllum framleiðslugrein
um hér á landi, að sjávarútvegi
j.__,• __________*___meðtöldum, er framleiðslulkostn-
frosti um norðanvert landið:aður nú hæiTÍ en ^ að útflutn.
í byrjun október olli bændum
miklum erfiðleikum og tjóni
er göngur stóðu yfir og verið
var að reka sauðfé til slátr-
unar.
Slíkt er reyndar ekkert nýtt
að veðráttan hér á landi kippi
í taumana. Hafísinn í ár,
minnti okkur óþyrmilega á
það, hversu veðurguðirnir
geta ráðið héf miklu um af-
feomumöguleikana. Útlitið s.l.
vor var vissulega alvarlegt
hjá mörgum bændum. Og
það má þakka fyrir, þegar lit-
ið er yfir sumarið, hve vel
rættist úr með heyöflun í
landinu.
Slátrun hefur nú staðið yfir í 5
Kostnaðaraukinn
170% _ 220%
Tjl þess að útskýra þetta nánar
er nauðsynlegt að líta á tollavernd
vikur og er senn lokið. Gert er [na. scrstaklega. Við skulum þá
rnð fyrir að tala sláturfjár verði l “í
um 800.000 á þessu hausti. Slátur-
ingsskilaverð geti borið uppi fram
leiðsluna.
Flestar iðngreinar þjóðarinnar,
sem byggjast á sölu fyrir innlend
an markað, eru nú með það háan
var álagningin 27,34%.
Ef við lítum nú á innfluttar iðn-
aðarvörur, | t.d. kvenpeysur, en
þær eru mikjð framleiddar hér
á landi, m.a. í samvinnuverfcsmiðj-
unum á Akureyri, þá er innflutn-
ingistollur í þessum vöruflokki
65%. Kostnaðaraukinn sem falla
mundi á þessar vörur innfluttar,
miðað við útsöluverð, væri um
220% ofan á innkaupsverðið.
Þetta daemi, sem hér er nefnt
gefur engan veginn réttan og
framieiðslukostnað, að mikil toll-1 öruggan samanburð, en sýnir þó,
vernd hefur ekki nægt í mörgum að það er ekki aðeins í landbúnaði,
tilfellum, a.m.k. s.l. tvö ár, og inn-
fluttar erlendar iðnaðarvörur hafa
í ýmsum grejnum haft betur í
samkeppninni.
Bf reynt er að bera saman sam-
keppnisaðstöðú landbúnaðar ann-
ars vegar og neyzluvöruiðnaðar
fyrir innlendan markað hins veg
ar, kemur í Ijós, að landbúnaður-
in stendur þar ekki eins höllum
fæti og ýmsir kunna að halda.
flutt dilkakjöt myndi kosta, mið-
að við, að það yrði tollað samkv.
ákvæðum tollskrárinnar, en þótt
innf-lutningur kjöts sé ekkj leyfð-
ur, geymir íslenzka tollskráin á-
kvæði um toll, sem er 50% af
innfluttu kjöti. Við skulum þá
fé er vfðast hvar vænna en það
var í fyrra, a.m.fc. vestan- norðan-
og austan lands, þar sem meðal-
kjötþungi dilka virðist um V2 kg
meiri en var s.l. haust. Talsvert
magn af kindakjöti hefur nú ver-
ið flutt á erlendan markað og er
söluverð nú nokkru hæira en var
á s.l. ári, eða um 10% fyrir það
kjöt, sem þegar hefur verjð selt.
Aufcin eftirspurn eftir gærum
kemur til með að hækka söluverð
þeirra erlendis.
Heildarverðmæti sauðfjárafurða
á yfirstandandi verðlagsári til.
ftamleiSení. =t X’
sem framleiðslukostnaðurinn er
svo miklu hærri hér á landi en í
öðrum löndum, heldur einnig og
ekfcert síður í mörgum iðngrein-
um. Það er nauðsynlegt að skoða
málin í þessu ljósi, þegar rætt er
um stöðu og stefnu í landbúnað-
armálum.
Verðbólgan á sökina
Menn ættu að geta verið sam-
mála um það, að framleiðslufcostn
aður í hinum ýmsu greinum hér
á landi er alltof hár, þegar miða
á við samfceppnishæfni á frjálsum
markaði. Þetta er sameiginlegt
vandamál atvinnuveganna. Þetta
er höfuðvandamálið, sem við er
að fást í dag. Hár framleiðslu-
kostnaður á landbúnaðarafurðum
er ekki fyrst og fremst vegna þess
að bændurnir hafi svo há laun.
Síður en svo. Það er miklu frem
ur hinn ýmsi kostnaður sem fell-
ur á sjálfa framleiðsluna og af-
leggja til grundvallar dilkakjöt j urðirnar. Flutningur afurðanna
frá Nýja Sjálandi, sem verður að j innanlands og vinnsla þeirra hefur
teljast líkast íslenzka kjötinu að farið síhækkandi í samræmi við
gæðum, enda mun vart völ á ódýr hækkun launa hinna ýmsu stétta,
ara dilkakjöti erlendis. Slikt kjöt sem vinna við þessa atvinnugrein
myndi kosta innflutt í heildsölu og í samræmi við hækkun á flest
í heilum skrokkum miðað við gild öllum kostnaðarliðum. Allt kerf-
andi markaðsverð um kr. 75.00 ið hefur verið síhækkandi. Flejri
hvert kg. Skráð verð í hejldsölu á krónur en verðminni. Það er verð
eitt þúsund milljónum króna.
Mestur vandi
vegna verðbólgunnar
Landbúnaðarmál eru nú ofar-
lega á baugi, eins og reyndar oft
áður. Það er m.a. talað um, að
breyta þurfi stefnunni í þessum
málum hér á landi, með það fyrir
augum m.a-, að minnka framleiðsl
una og þar með að spara útflutn
ingsbætur fyrir ríkissjóð og einn-
ig koma í veg fyrir, að bændur
fái ekki umsamið grundvallarverð,
þar sem útflutningsbætur hrökkva
•nú ekki tiL
Það er ekki óeðlilegt, að mál
þessi séu rædd opinberlega, enda
eru þau sí og æ til umræðu og
athugunar hjá bændasamtökunum
Þessi mál eru vandasöm hjá okk-
ur fslendingum eins og reyndar
hjá fleiri þjóðum. Vandamálin
hjá okfcur eru stórum meiri,
vegna hinnar miklu verðbólgu og
beirrar þróunar í efnahagsmálum
sem hér hefur ríkt á undanförn-
um árum. ,
í umræðum um felenzk landbún
aðarmál og framtíðarstefnu þeirra
er nauðsynlegt að kryfja pessi
mál sem bert til meigyar. Hafa
velli í heilum og hálfum skrokk'
um kr. 76.20 hvert kg, en þá er
búið að gera ráð fyrir niður-
greiðislu kr. 17.30 pr. kg.
Ef við lítum nú á iðnaðinn, þá
ber fyrst að hafa í huga að að-
staða hans er mjög misjöfn. Gild-
ir það bæði um tollvernd og fram-
leiðsluaðstæður. Innflutnin,gstoll-
ur er í mörgum vöruflokkum
60—80%. Svo eru það fleiri atriði
en tollurinn, sem hækkar innfluttu
vörurnar. Á venjulegri verðlagn-
inganskýrslu fyrir innfluttar vör-
ur, eru um 12 kostnaðarliðir, sem
bætast við innkaupsverðið. Má
þar nefna flutningsgjald, vátrygg
ingu, banikakostnað, uppskipun,
akstur, vörugjald. pakkfaúsleigu
og vexti. Og svo tollur og nú 20%
innílutningsgjald. Síðan kemur á-
lagning í heildsölu og smásölu og
að lokum söluskattur, eins konar
rúsína í pylsuendann.
Innkaupsverðið á kjÖtinu, sém
áðan var rætt um, er kr. 36.50
pr. kg. Slíkt kjöt myndi kosta í
smásölu um kr. 98.50 pr. kg, er
þá miðað við svo kallað súpukjöt.
Kostnaðaraukinn verður þannig
170% ofan á innkaupsverðið, en
smásöluálagning og rýrnun er um
bólgan í landinu, sem hér er að
verki.
Þegar rætt er um að minnka
framleiðslu á landbúnaðarafurð-
um, verður ekki komizt hjá því
að benda á, að um 10% fram-
leiðslu sauðfjárafurða mun nú
vera í höndum annarra aðilja en
þeirra, sem telja má raunverulega
bændur. Br hér um að ræða sauð
fjárhald, sem menn ýmist stunda
sér og sínum til ánægju og jafn-
framt til þess að drýgja aðaltekj-
ur, sem koma annars staðar frá.
Nú er það svo hér á landi, sem
og þá ekki sízt þær, sem snerta I á undanförnum árum. Árið 1962|víða annare staðar, að þjóðin hef-
verður í huga vissar sitaðreyndir 22.34% og hefur farið lækkandi
Erindi um
„Daginn
og veginn
sl. mánud.
áá
ur skipað sér í stétitir og hér hef
ur þróazt stéttalþjóðfélag, byggt á
iþví, hverja atvinnu menn stunda.
Stéttafélögin vinna að því að bæta
kjör félagismanna sinna. f mörg-
um greinum eru settar sfcorður
við því, að óviðkomandi, sem ekki
er félagsmaður í viðkomandi
stéttarfélagi, geti starfað í við-
komandi stétt. Þetta þykir nú orð-
ið eðlilegt skilyrði.
Myndi það þá teljast óeðlilegt,
eins og nú stendur á, að einfaverj-
ar skorður væru settar við því,
hverjir mega framleiða landbún-
aðarafurðir? Væri það ekki ein-
mitt í samræmi við gildandi regl-
ur í sumum öðrum stéttum.
Mér er vel Ijóst, að hér er um
vandasamt mál að ræða, ef setja
áy skorður við því, að fólk, sem
efcki telst tilfaeyra bændastéttinni
fær ekki leyfi til að eiga skepnur
sér til ánægju og tekjuauka. Þó
er þetta eitt þeirra atriða, sem
verður að athuga, þegar rætt er
um offramleiðslu landbúnaðaraf-
urða. Og ekki gætj það talizt óeðli
legt eins og nú er ástatt, að opin-
ber aðstoð til landbúnaðarins
renni einungis til hinnar raunveru
legu bændastéttar en ekki ann-
arra.
Hverjir lifa á landbúnaSi?
Hér á landi hefut orðið svipuð
þróun og í öðrum löndum, að
'fólki í sveitum hefur fækkað jafnt
og þétt og þéttbýlið hefur að
sama skapi vaxið. Eigj að síður
hefur landbúnaðarframleiðslan
farið vaxandi. Vélar, tækni og ný
búvísindi hafa stóraukið fram-
leiðsluna.
Tala bænda hér á landj mun
niú vera um 5200 og íbúatala
sveitanna, þar með talin þorp /neð
50 íbúa og færri var árið 1967
34.200 eða 17,1% íbúafjölda þjóð
arinnar. Þessi hlutfallstala sveit-1
anna hefur stöðugt farið lækkandi
á undanfömum áratugum. Um s.l.:
aldamót bjuggu rúm 80% íbúa
landsins í sveitum.
1920 er hlutfallstalan rúm 57% ;
1940 . — tæp 39% .
1950 . — rúm 27% i
1960 - — rúm 20% |
og eins og áður er sagt er hlut-j
fallstalan nú rúm 17%.
Þegar þessar tölur eru athugað-
ar, hlýtur sú spurning að vakna,
hvort fólksfækkun sveitanna muni
halda áfram með svipuðum hraða
og verið hefur, og þá einnig, hve
lengi sveitimar geta séð þjóðinni
fyrir nægum landbúnaðarafurð-
um.
Nú er það staðreynd, að fólki
hefur fækkað í sveitunum. En fer
þeim svo mikið fækkandi, sem
lifa af landbúnaði? Nei, síður en
svo. Það liggja að visu ekki fyrir
skýrslur um það, hverjir hafi at-
vinnu af land-búnaðinum. Vitað er
þó, að fjöldi starfsgreina kemur
hér við sögu. Fjölmargar þjón-
ustustéttir hafa framfærslu sina
af þessum atvinnuvegi. Ríkis-
starfsmenn, verzlunarfólk, starfs-
fólk mjólkursamlaga og vinnslu-
stöðva, bifreiðastjórar, starfsmenn
borgar- og bæjarfélaga, en land-
búnaðurinn greiðir verulegar upp-
hæðir í aðstöðugjöld og önnur 1
Erlendur Einarsson
opinber gjöld, starfcmemi banka,
tryggingarfélaga og iðnaðanfólk,
sem vinnur' margvfeleg iðnaðar-
störf fyrir landbúnaðinn. Þá má
ekki gleyma starfsfólki verksmiðj-
apna sem vinna úr landbúnaðar-
vörum. Má þar nefna ullariðnað,
sútun, skógerð, svo það helzta sé
nefnt Á vegum samvinnufélag-
anna starfa um 500 manns við iðn-
að á Abureyri. Þessi iðnaður bygg
ist á því fyrst og fremst að vinna
úr hráefnum landfaúmaðarins.
Framleiðendur og
þjónustustéttir
Hér er komið að amnarri þróun,
sem orðið hefiur í efnafaagsliifinu.
Þeim sem framleiða hráefnið.
fækkar, en hinum, sem vinna úr
faráefninu og sjá um að koma þvi
á markað sem fullunninni vöru,
fjölgar. Frumframleiðslan leggur
þannig grundvöll fyrir atvinnu
fjölmargra stétta. ,
Samkvæmt upplýsin.gum Efna-
hagsstofnunarinnar er áaetluð hlut-'
falisleg skipting tekjuvirðis þjóð-
arframleiðslu á atvinnuvegina ár-,
ið 1967 sem hér segir:
Landbúnaður 7,8%
Fiskveiðar og fiskiðn. 15,0%
Annar iðnaður 14,1% '
Byggingastarfsemi og
mannvirkjiagerð 17,0%
íbúðaþjónusta 7,7%
Opjnber þjónusta 6,5%
Önnur þjónusta 31,9%
100,0%
Þessar upplýsingar sýna glöggt
að, þjónustusitéttirnar eru orðnar
lang fjölmennastar. Eigi að sdður
ber að hafa í huga, að efnafaags-
kerfið hvilir á framleiðslustéttun-
um fyrst og fremst. Það eru mátt-
arstólpar þjóðarbúsins.
Nýtur hvarvetna stuðnings
Nú langar mig að koma aftur
að sa'mfceppnishæfni landbúnað-
arjns. Er þá rétt að vekja athygli
á því, að flestar þjóðir styrkia
landbúnað sinn_ með opinbenim
fjárframlögum. í mörgum löndum
tryggir ríkið bændum ákveðnar
tekjur. Annars staðar, eins og í
Bretlandi, greiðir ríkið niður
fram’.eiðslukostnaðinn til þess að
gera það mögulegt, að brezkur
Framhald á bls. 11