Tíminn - 25.10.1968, Side 10

Tíminn - 25.10.1968, Side 10
10 BIFREIDAEIGENDUR WEED SNJÓKEÐJUR í ÚRVALI I — flestar stærSir og sverleikar, — á fólks- bifreiðar, jeppa og vörubifreiðar. Einnig varahlutir ( snjókeðjur. ÞVERBÖND — KRÓKAR — LÁSAR og KEÐJUTENGUR. KAUPFÉLAG eyfiroinga VÉLADEILD — AKUREYRI Símar (96)21400 — (96) 12997 TIL SÖLU Jeppakerrur — 1x2 m. Willys vél — Hurricane Ódýrar Willys fjaðrir. Bifreiðaverkstæði Kjartans og Ragnars, Borgarnesi, sími 7178. ÍBÚÐIR TIL SÖLU Tvær samliggjandi 2ja herbergja íbúðir um 65 ferm. hvor, eru til sölu 1 miðborginni. Mjög góður staður fyrir skrifstofu, læknastofu, tannlæknastofu, hárgreiðslustofu, prjóna- eða saumastofu eða annan léttan iðnað. Væg útborgun ef báðar eru keyptar. Upplýsingar í síma 18026 og 15638. ÞAKKARÁVÖRP Ég þakka af alhug auðsýnda vinsemd og hlýhug öllum þeim, sem heimsóttu mig, sendu mér skeyti, blóm og aðrar gjafir á 80 ára afmælinu 14. okt sl. Ennfremur þakka ég alveg sérstaklega félögum úr Karlakórnum Heimi komuna, blómin og sönginn. Guð blessi ykkur öll. Sigríður Trjámannsdóttir. Hafsteinsstöðum Systtr okkar Sigríður Guðný Jónsdóttir, frá Álftanesl andaðlst I Landakotsspítala miðvikudaginn 23. október. Fyrlr hönd okkar systkinanna og annarra vandamanna Oddur Jónsson. Sonur minn og faðir okkar Ragnar Þ. Pétursson, andaðist 24. þessa mánaðar. María Matthíasdóttir Maria L. Ragnarsdóttir Þór S. Ragnarsson TÍMINN FÖSTUDAGUR 25. október 1968. SELJA SALTFISK Framhald af bls. 1 . til nokkurra þessara landa. Hefur tekizt að selja meira eða minna magn af saltfiski í hverju landi. Rakti Tómas hvaða erfiðleikar eru því fylgjandi að koma fiskinum á markað í hverju landi fyrir sig. f nokkrum landanna eru innflutn ingshömlur á saltfiski og í öðr um gera kaupendur þær kröfur að öðrum aðilum í sama landi verði ekki seldur saltfiskur ef viðkomandi festi kaup á svo og svo miklu magni. Svo hefði til dæmis verið um sölusamninga sem gerðir voru við fyrirtæki sem SÍF seldi á Ítalíu, en um þá samninga hafa orðið miklar umræður og voru þeir tilefni fundar sem for- ráðamönniim Sjólastöðvarinnar efndu til _ með nokkrum félags- mönnum SÍF, en í haust átti Sjóla stöðin kost á að selja nokk- urt magn af saltfiski til fvr- irtækisins Paonessa á ítalíu, en fékk ekki útflutnings- leyfi, þar sem SÍF var búið að skuldbinda sig við að ekki yrði seldur meiri saltfiskur af tiltek- inni stærð og gæðum til Ítalíu, en forráðamenn samtakanna voru búnir að selja. Var á sínum tíma kominn til landsins umboðsmaður Paonessa, sem vildi kaupa af Sjólastöðinni, eða hvaða útflytj- enda sem var, en fór héðan fisk- laus, þar sem útflutningsleyfi fékkst ekki. í greinargerð Tómas ar kom fram, að á árinu hafi tek- izt að selja 6000 lestir til Ítnlíu sem er helmingi meira magn en búizt var við í ársbyrjun, að hægt yrði að selja þangað. Til að hægt væri að gera samninga um sölu á þessu magni, hafi viðkom- andi útflutningsyfirvöld fallizt. á að veita þá vernd sem ítalska fyrirtækið setti sem skilyrði fyrir kaupunum, þ.e.a.s. að öilum aðil- um á Ítálíu yrði ekki seldur salt fiskur frá íslandi. Sagði Tómas að árangur af söluferðunum væri betri en þorað hefði verið að vona í ársbyrjun og að góðar vonir stæðu til að hægt verði að selja þann þurrfisk, sem tilbúinn verð- ur fyrir áramót. Eftir framsöguræðu Tómasar hófust umræður og stóðu yfir allan daginn. Voru menn ekki á einu máli um á- gæti stjórnar samtakanna og og voru aðstandendur Sjólastöðv arinnar harðorðastir í garð forráða manna SÍF. Lögðu þeir fram í fundarbyrjun spurningalista í tólf liðum og fóru fram á að stjórn SÍF svaraði á fundinum. Loftur Bjarna.son, útgercJarmaður, varð fyrstur til að ræða fyrirspurnirn ar. Sagði hann að æskilegt hefði verið að fá þær minnst tveim dögum fyrir fundinn til að tóm hefði gefizt til að athuga fyrir spurnirnar. En Loftur kvað sýni legt að spurningarnar hefðu verið SKIPAUTGCRÐ RIKISINS M.s. Herðubreið fer austur um land í hring- ! ferð 2.11. 1968. Vörumóttaka ) daglega til Hornafjarðar, Djúpa | vogs, Breiðdalsvíkur, Stöðvar- | fjarðar, Fáskrúðsfjarðar, Reyð arfjarðar, Eskifjarðar, Norð- fjarðar, Mjóafjarðar, Seyðis- fjarðar, Borgarfjarðar, Vopna- fjarðar, Bakkafjarðar, Þórs- j hafnar, Raufarhafnar, Kópa- skers, Húsavíkur, Akureyrar, Ólafsfjhrðar og Siglufjarðar. M/s Árvakur fer vestur um land í hring- , ferð 30. þ.m. Vörumóttnka dag j lega til Vestfjarðahafna, Húna Dg Skagafjarðarhafna. j samdar til að slá þeim upp í Vísi, en þær birtust í blaðinu í dag, og þótti fundarmönnum helzt til snemmt að dagblað birti fyrir- spurnirnar til fundar áður en þeir sem spurningunum áttu að kvara fengju tækiíæri til að athuga þær. Þess má geta að fleiri ræðumenn tóku í sama streng og virtist svo á stundum, að fundarefni væri blaðamennska en ekki söluerfið leikar á saltfiski. Reyndar svaraði Tómas spurning unum í fundarlok, eftir því sem kostur var á. Pótur Benediktsson, sem er í stjórn SÍF, .ilnefndur af Lands bankanum flutti ianga ræðu, og varaði hann við að sam- tökin yrðu rofin og að fleiri aðilar fengu að fiytja út saltfisk. Ef svo' færi mundu ein- stakir erlendir kaupendur sjá sér leik á borði að þröngva verðinu niður og skapa sér betri aðstöðu á heimsmarkaði. Þá benti Pétur á, að hagkvæmast væri fyrir salt fiskframleiðendur að standa allir að baki samtaka sinna og hlyti að vera auðveldara fyrir eitt sterkt ú'tflut n i ngsfy ri rtæki að fylgjast með mörkuðum ei'lendis, en ef margir smákallar væru að burð ast við að selja smáslattta. Nokkuð var'rætt um vandkvæði að geyma fisk lengi og tjón það sem framleiðendur verða fyrir vegna rauðaskemmda og rýrnunar og hvernig komizt verður hjá slíku tjóni. Borin var fram tillaga af þeim Sigurgeiri Sigurðssyni og Þorgeiri Árnasyni og var ofni hennar að þakka stjórn SÍF fyrir vel unnin störf í fisksöiumálum, en að öðr um aðilum yrði einnig leyft að selja . saltfisk til útflutnings, ef þeir gætu fengið viðunandi verð fyrir vöruna. Var tillagan borin upp í tveim liðum. Var stjórninni veitt traust með öllum greiddum atkvæðum. Sið ari liðurinn fjallaði um að veita fleiri aðilum útflutnigsleyfi. Um þann lið greiddu fundarmenn at- kvæði leynilega. Fóru atkvæði svo að 486 voru á móti og jneð 26 aLkvæði. 5 atkvæðaseðlar voru auð ir og ógildir 40. Þess skal getið að alkvæðafjöldi einstakra salt fiskframleiðenda fer eftir því magni sem þeir framleiða. Margt fleira kom fram á fundin um en hér hefur verið rakið og er ekki hægt í stuttri frétt að greina frá öllum þeim skoðunum og athugasemdum sem fram voru settar. Olympíu- skákmótið í sjöttu umferð á Olympíuskák mótinu gerðu ísland og Túnis jafn tefli 2-2 Eins og skýrt var frá í blaðinu í gær tapaði Guðmundur en þeir Bragi og Björn gerðu jafn tefli. Biðskák varð hjá Jóni Krist inssyni og vann Jón síðan þá skák, og tryggð.i þar með íslandi örugg lega sæti í B-riðli í úrslitakeppn inni. Staðan í riðlinum fyrir síðustu umferðina — ísland teflir þá við Kúbu — er þannig: 1. Búlgaría 20 v. 2. Tékkóslóvakía 18 v. 3. Kúba 16V2 v. 4. ísland 16 v. 5. Túnis 11 Vá v. 6. Tyrkland 7x/2 v. 7. Singapore 6]/2 v. og Andorra 0 v. ENGIN MISKUN Framhald af bls. 1 sér við -fjárrækt inni í Laugar dal flutt með lögregluvaldi í geymslurétt Slátúrfélags Súður lands að Skúlagötu 20, en þeim hafði áður verið gefinn kostur á að koma fénu burt með góðu. Fóð bíður nú slátrunar og fer hún aö öllum líkindum fram með morgninum. Þetta er í fyrsta skipti sem lögreglan grípur til svo rót- tækra aðgerða við að fram- fylgja lögum þessum og mun framvegis tekið og slátrað fé þeirra manna, er enn skirrast við að hlýða þeim lögum. — Fyrir skömmu hafa yfirvöldin talað við alla fjáreigendur á Reykjavíkursvæðinu og béðið þá enn einu sinni að koma fé sínu burtu úr borginni eða láta slátra því sjálfir. Nú þýðir ekki fyrir fjáreigendur að vænta miskunnar lengur. HREINDÝRAKJÖT Framhaie. at mj •> stakan atkvæðaseðil, þar sem þeir láta i ljós álit sitt á rétt unum, framreiðslunni og hljóm listinni. Konráð bauð blaðamönnum upp á Austurríkisréttina, sem vissulega voru töluvert frá- brugnir, veitingahúsamat svona almennt: í forrétt fengum við soðna smálúðu, með allskonar meðlæti, þá kom þreindýra- steik, sem bragðaðist sérlega vel, og síðan var éplaréttur í deigi með vanillusósu. Hrein dýrakjötið er að sjálfsögðu af hreindýrum austan af landi, en þangað fór yfirmatasveinninn á Sögu gagngert í þeim tilgangi að afla góðs kjöts. Verður ekki annað sagt en hreindýrakjötið hafi verið sérlega ljúffengt, eftir matreiðslu austurríkis- mannsins. FJÁRÖFLUNARDAGUR Eramhalri af bis i þar sem beöið er eftir leyfi frá ‘heilbrigðismá'laráðuneytinu um að hefja framkvæmdir. Til að byrja með verður heimilið byggt fyrir 20 börn, en reiknað er með að síðar verði bætt við það, svo rúm verði fyrir 30 börn. Kostnað ur við fyrsta áfangann er áætlaður í dag um 10 milljónir króna. Þess má geta, að Hringskonur hafa gengið í lið með Heimilissjóðn- um og heitið að leggja fé af mörkum til byggingar heimilisins. Ileimilissjóður taugaveiklaðra barna er í vörzlu biskupsskrif- stofunnar, 'og þangað má fara með framlög, hafi fólk löngun til að styrkja þetta málefni. Merki Barnaverndardagsins og Sólhvörf verða afhent börnum í öllum skólum í Reykjavík og Kópavogi á laugardaginn. ÓÁNÆGÐIR Framhald af bls. 12. járniðnaðarmönnum er smíði haf rannsóknarskipsins nýja, en nú munu standa .yfir samningar um smíði skipsins í Þýzkalandi. Finnst járniðnaðarmönnum það hart að slíkt stórverkefni sem smíði skips ins er, skulu vera látin fara fram erlendis. Því mun hafa verið lýst yfir að íslenzkar skipasmíðastöðv ar gætu ekki tekið hetta verk að sér, og mun þar hafa ráðið miklu að ísl. skipasmíðastöðvar hafa ekki yfir lánsfé að ráða til að standa undir byggingarkostnaði meðan á smíðinni stendur. Væntan lega skýrist það mál næstu daga, eða þegar samningar hafa tekist um smiði skipsins. I Þ R Ó T T I R Framhaia ai ols. 2. mjög lædómsrík og Hefur tækni- nefndin unnið að útgáfu á æifinga skrám, sem hann lét þjálfurunum í té, en þær fjalla um: Innanhúss- æfingar, markmannsæfingar, skot á mark, æfingar fyrir eldrj leik- menn, æfingar fyrir byrjendur. styrkæfingar og skorpuæfingar. Þátttaka í ofangreindu nám- skeiði var mjög lítil, þar sem að- eins konm 9 starfandj þjálfarar á námskeiðið. Þá var augfýst eftir þátttakend um á 1. og 2. stig, en þar sem að- eins einn þjálfari sótti um þátt- töku, féll námskeiðið njður.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.