Tíminn - 26.10.1968, Blaðsíða 8

Tíminn - 26.10.1968, Blaðsíða 8
8 í DAG TÍMINN LAUGARDAGUR 26. október 1968. er laugardagur 26. okt. — Amandus — Tungl í hásuðri kl. 16 53 Árdegisháflæði í Rvk kl. 8 05 HEILSUGÆZLÁ Siúkrablfreið: Sími 11100 í Reykjavxk. í Hafnar- firði i síma 51336. Slysavarðstofan i Borgarspítalanum er opin allan sólarhringinn. A3- eins móttaka slasaðra. Sími 81212. Nætur og helgidagalæknir er I síma 21230. Neyðarvaktin: Sími 11510, op!8 hvern virkan dag frá kl. 9—12 og 1__5, nema laugardaga kl. 9—12. Upplýsingar um læknaþjónustuna i borginni gefnar I símsvara Læknafélags Reykjavíkur I sfma 18888. Næturvarzlan i Stórholti er opin frá mánudegl til föstudags kl. 21 é kvöldin til kl. 9 á morgnana. Laug- ardaga og helgidaga frá kl. 16 á daginn tii 10 á morgunana. Kópavogsapótek: OpiS virka daga frá kl. 9—7. Laugardaga frá kl. 9—14. Helgadaga frá kl. 13—15. Næturvörzlu Apóteka í Reykja vík 26. okt. 2. nóv annast Apótek Austurbæjar og Vesturbæjar Apótek. Helgarvörzlu í Hafnarfirði laugar til mánuöagsmorguns 26. — 28 okt. annast Grímur Jónsson, Smyrla hrauni 44 sími 52315, Næturvörzlu í Hafnarfirði að faranótt 29. okt. annast Kristján Jóhannesson, Smyrlahrauni 18, sími 50056. Næturvörzlu í Keflavík. 26. og 27. okt. annast Kjartan Ólafsson Næturvörzlu í Keflavík 28. okt. annast Arnbjörn Ólafsson. KIRKJAN Dómkirkjan: Messa kl. 11. Ferming. Séra Jón Auðuns. Haf narf j arðarkirk ja: Messa kl. 2 Safnaðarfundur eftir messu. Barnaguðsþjónusta kl. 11. séra Garðar Þorsteinsson. Mýrarhúsaskóli. Barnasamkoma kl. 10. Séra Frank M. Halldórsson. Laugameskirkja: Messa kl. 10.30 Ferming, altaris ganga. Séra Garðar Svavarssson. Hallgrímskirkja: Barnaguðsþjónusta kl. 10. Dr. Jakob Jónsson. Hallgrímsmessa kl. 11, biskupinn yfir íslandi herra Sigurbjörn Einarsson og séra Ragn ar Fjalar Lárusson þjóna fyrir altari. Dr. Jakob Jónsson predikar. Háteigskirkja: Fermingarguðsþjónusta kl. 2 Séra Jón Þorvarðarson. Ásprestakall: Ferming í Laugarneskirkju XL 2. Barnasamkoma kl.. 11 í Laugar ásbíói. Séra Grímur Grímsson. Langholtsprestakall: Bamasamkoma kl. 10.30. Guðs þjónusta M. 2. Séra Árelíus Níels son. Grensásprestakall: Barnasamkoma í Breiðagerðisskóla kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Felix Ólafsson. Lágafellskirkja: Barnamessa að Lágafelli Mosfells sveit sunnudag kl. 2 e. h. Séra Ingþór Indriðason. Bústaðaprestakall: Barnasamkoma í Réttarholtsskóla M. 10.30 Ferming í Kópavogs- kirkju kl. 2. Séra Ólafur S'.cúlason Rey ni vallaprestakall: Messa að Reynivöllum kl. 2 Séra Kristján Bjarnason. Elliheimilið Grund: Guðsþjónusta M. 10 f. h. altaris- ganga. Séra Lárus Halldórsson messar. Heimilispresturinn. Kópavogskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Séra Gunnar Árnason. Neskirkja: Barnasamkoma kl. 10.30. Messa kl. 2. Séra Jón Thorarensen. Guðsþjónusta kl. 5. Altarisganga Séra Frank M. Bulldórsson. FLU GÁÆTL ANIR Loftleiðir h. f. Þorvaldur Eiríksson er væntanleg ur frá NY kl. 08.30. Fer til Ósló ar Gautaborgar og Kaupmannahafn ar kl. 09.30. Er væntanlegur til baka frá Kaupmannahöfn, Gauta borg og Ósló kl. 00.15. Fer til New York M. 01.15. Bjarni Herjólfsson er væntanleg ur frá New York kl. 10.00. Fer til Luxemborgar M. 11.00. Er — Pankó líka! — Sælir strákar! þig vinur! — Ó, Jói mér leiðist svo það sem kom fyrir hér! En enginn kennir þér um það. — Við hefðum átt að spyrja þig fyrr Jón, en hvernig liður bróður þínum? — Hann hefur það ágætt. Foringinn segir að við verðum að fara — Kórónan, þú átt að fara! — Koma með hann upp, asni, taktu niður og sækja náungann, en ég kann — Hvað á ég að gera, þegar ég finn spjótsbyssuna . . . ekki að synda. hann? . . . og þennan hníf, ef þú lendir í — Við köstum upp á það. brösum við hann, skerðu þá á loftslöng una hans. Það mun ríða honum að fullu væntanlegur til baka frá Luxem borg M. 02.15. Fer til NY kl. 03. 15. FÉLAGSLÍf Kvenfélag Háteigssóknar: heldur spilafund í Domus Medica föstudaginn 1. nóv. M. 8,30 stund víslega. Félagskonur fjölmennið og tak ið með ykkur gesti. Síiórnin. Æskulýðsstarf NesMrkju: Fundur fyrir stúlkur og pilta 13 —17 ára verður í Félagsheimilinn mánudagskvöld 28. okt. kl. 8. Opið hús frá kl. 7,30. Langholtssöfnuður: Óskastund barnanna verður í sunnudaginn M. 4 upplestur, kvik myndir og fl. Langholtssöfnuður: Fyrsta kynningar- og spilakvök’ vetrarins verður í safnaðarheirr ilinu sunnudaginn 27. okt. lcl. 8.30. Upplestur og Múkmyndir verða fyrir börnin og þá sem ekM spila Stjórnin. . Frá Náttúrulækningaféiagi Reykjavíkur: Félagsfundur NLFR. Néttúrulæfcn ingafélag Reykjavíkur heldur félag; fund í matstofu félagsins Kirkju stræti 8 miðvikudag 30. ofct. kk 21. Fundarefni: Upplestur, skuggamyndir, veiting ar, allir velkomnir. Stjómin. ORÐSENDING Bræðrafélag Bústaðasóknarí Aðalfundur vcrður í Réttarhoib skóla mánudagskvöld'M. 8;30. LanghoitssöfnuSur ósfcar eftir sSS stoðarsöngfólki i allar raddir tS atí flytja nokfcur krrkjuleg tónverk é vetri fcomanda. UppL gefur simg stjóri kirkjukórsins, Jón Stefénsso® sími 84513 eða formaður kórsins Guðmundur Jóhannsson sfmi 35904 Kvenfélag F ríktrk j usaf naðarins í Reybjaivik heldur bazar mánu daginn 4. nóv. í Iðnó uppi. Félags- toonur og aðtriir velunnarar Frft kirkjunnar gjöri svo vel og kom munum til frú Bryndísar Þórarins dóttur, Melhaga 3 firú Kristjönu Ámadóttur, Laugav. 39, frú Mar grétar Þorsteinsdóttur, Laugaveg 50, frú Elísabetar Helgadóttur Efstasundi 68 og frú Elínar Þor kelsdóttur Freyjugötu 46. SJÓNVARP 15.00 Frá Olympíuleikunum. 17.00 Enskukennsla sjónvarpsins Leiðbeinandi: Heimir Áí keHsson 29. kennslustun< endurtekin 30 .kennslu stund frumflutt. h\i mc ;ö irgun- Ffi nu Bóndasonur einn var endur fyrir löngu við háskólanám í Kaupmannahöfn, en lenti í svalli og sóaði eignum föður síns. Kunningi bónda hafði heyrt þessi tíðindi og spurði hann að því, hvort þetta væri satt. — Já, sagði bóndi, — og hann gekk svo rækilega frá því, að það er þýðingarlaust fyrir mig að gera hann arf- lausan. Orðtakið um „sokkana hans Láka Iitla“ er þannig til kom ið. Brúðkaupið var um kvöldið, og það fyrsta, sem konan tók sér fyrir hendur, þegar hún kom á fætur daginn eftir, var að leita uppi prjóna og fitja upp í barnssokk. Veizlugestirnir voru ekki all- lr famir. Hún varð að sinna þeim og lagði frá sér prjón- ana. Eftir litla stund rýkur hún til, tekur prjónana og segir: — Ekki dugar þessi skratti með sokkana hans Láka litla. Fyrir löngu bar svo til, að maður nokkur missti föður sinn. Kunningi hans kom til hans og spurði: — Tók faðir þinn mikið lit, áður en hann dó. — Nei, fari það bölvað, svar aði sonurinn. — Eina skítna rúgskeffu og tvo brennivíns potta, og það var ekki einu sinni nóg í erfisdrykkjuna. SLEMMUR OG PÖSS Hér er talsverí óvenjulegt spil: A 753 V 8652 * Á98732 JU Ekkert A Enginn A 642 V K109743 V ÁDG 4 D104 4 5 <t> G1095 & 876432 A ÁKDG1098 V Ekkert 4 KG6 * ÁKD Suður spilaði sjö spaða á þetta spil og það láir hon um enginn, þegar hann veit um tíigul ásinn. í fljótu bragði virðist erfjtt að sjá hvernig hægt er að vinna sjö spaða — og við skulum reyna það, áður en við lesum lengra. Vestur spilaði út laufa gosa sem trompaður var í borði hjarta trompað heima, laui trompað, annað hjartta tromp að heima, enn lauf trompað oy þriðja hjartað trompað heima Nú er spaða þrjsvar spilað Suður á níu slagi, og lokastað an er þannig: V 8 4 Á98 V II 4 5 4 D104 A 876 A G 4 KG6 Suður tekur nú á síðast > trompið og Vestur er í kast þröng. Kasti hann hjarta kóni er áttan í blindum góð og ekk má hann kasta tígli. Það virí ist nú í fljótu bragði kjóna legt, að trompa ÁKD í lauí inu, en það er þó einasta lejí in til að vinna spilið. Það gefu líka spilaranum miiklu betr möguleika, heldur en að setj allt á eitt brettj í tiglinum.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.